Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1986, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1986, Síða 15
Comdu ekki af fjöllum!! þér vel jólatilboðin getur verið ÓtrÚlega mikill Kynntu því munurinn 14" sjónvarp 14" sjónvarp Kr. 22.900,-s Amolds sem leikara. 1980 hóf hann skyndiáhlaup á Hollywood. Hann var orðið leiður á vaxtarræktar- keppnum. Ég hefði getað haldið áfram í sex sjö ár, segir hann, en það vantaði orðið allan neista í þetta. Svo Arnold ákvað að verða kvik- myndastjama. Reyndar var Hollywood full að af vöðvatröllum sem vildu vera leikarar, og fram- burður Amolds var ekki upp á marga fiskana. En alveg frá byrjun var ljóst að Arnold talaði tungumál sem áhorfendur skildu. Myndir hans mokuðu inn peningum. Ekki einu sinni myndir Sylvester Stallone hafa reynst slíkar gróðalindir sem myndir Amolds. Gífurleg atorka og dugnaður er það sem einkum einkennir Arnold Schwarzenegger. Og þessar lyndis- einkunnir hefur Kennedy ættin ávallt metið mikils. Afi Maríu Shri- ver, Joseph Patrick Kennedy var sjálfur dæmi um mann sem úr fátækt hófst til valda og áhrifa. Hann var af írskum innflytjendaættum, byrjaði með tvær hendur tómar en þegar hann lést voru eignir hans metnar á um fjörutíu milljónir dollara. í þess- ari fjölskyldu, á Jóseph að hafa sagt, viljum við sigurvegara. Það er ekk- ert rúm fyrir þá sem lenda í öðru eða þriðja sæti. Alborgunarverð 29.900 kr Afborgunarverð 25.900,-kr 16"sjónvarp Kr.26.980/ -st Neytendaráðgjöf jólasveinsins. Afborgunarverð 32.200,-kr. Glæsilegt par Þau eiga því vel saman, María og Arnold. Bæði eru þau metnaðar- gjörn, atorkusöm og dugleg. Þau átta ár sem skötuhjúin vom trúlofuð, var María mikið í New York, önnum kafin við að klífa metorðastigann í sjónvarpsbransanum. Arnold er mjög hrifinn af metnaði konu sinnar og velgengni. „Það er frábært. Starf Maríu gerir líf okkar áhugaverðara. María er skemmtileg, gáfuð og klár. I gegnum starfið er hún með fingurna á því sem er að gerast í veröldinni. Einn daginn tekur hún viðtal við Waldheim og þann næsta við utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Mér finnst þetta dá- samlegt,“ segir hann. Arnold sjálfur er ekki síður önnum kafinn en kona hans. Hann er vin- sæll fjölmiðlamatur, ekki er óalgengt að hann veiti fimm sex blaðaviðtöl á viku og hann er oft beðinn að koma fram í hinum ýmsu sjónvarps- og útvarpsþáttum. Fjármálaumsvif hans eru mikil og hann vill fylgjast sjálfur með á því sviði. Líkamsræktin tekur líka alltaf sinn tíma og sama gildir um kvikmyndirnar. Svo þarf hann að fylgjast með því að rétt sé 20" sjónvarp 20"sjónvarp Kr. 29.980/ - stgr Afborgunarverð 40.900,-kr nffl-'H'Í «Sti rn Afborgunarverð 1 35.900,-kr. ¥161ÖKUM VEL Á MÓTIÞÉR SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800 Jól at i l boð R ad íóbúðari nnar Jólatilboö Ncsco LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1986. 15 að öllu staðið við nýja þriggja millj- ón dollara húsið, sem þau hjónin eru að láta byggja. -VAJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.