Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1986, Page 31
LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1986.
31
dv____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Nýlegur slálþræll, glussaknúinn, til
sölu, 70 tonna kraftur, klippir flatjárn,
450xl5mm, 300x20mm, klippir vinkil-
járn, 130xl30xl3mm, gatar/lokkar
27mm þvermál, 20mm þykkt, kant-
pressan beygir 600x3mm, 350xl0mm.
Ómissandi tæki í öllum smiðjum, get-
ur ráðið úrslitum í verktilboðum,
ótrúleg afköst. Uppl. í vinnusímum
77066-78600 og heimasíma 72542.
Benz 200 árg. '83 til sölu, sjálfskiptur,
vökvastýri, centrallæsingar, sóllúga,
útvarp og fl., ekinn 55 þús. km, verð
600 þús., Mazda 929 árg. ’84, ekinn 23
þús. km, og Opel Rekord árg. ’82, ek-
inn 57 þús., sjálfskiptur,_ vökvastýri,
2ja dyra, mjög góður. A sama stað
nokkrir leðurhægindastólar. Uppl. í
síma 41610.
Akai kassettudekk, Akai Receiver Nico
plötuspilari, Nikon EM myndavél,
Minox 35 PL myndavél með flassi,
Amstrad CPC 464, diskadrif og prent-
ari til sölu. Uppl. í síma 20800 frá
mánudegi til laugardags, milli kl. 10
og 12, Andreas.
5 ára vandað borðstofuborð úr eik,
dökkt, hægt að stækka og með 4 stól-
um, verð 15 þús., Yamaha orgel
m/skemmtara, kr. 12 þús., og tveggja
manna svefnsófi sem lagður er saman,
kr. 3000, til sölu. Uppl. í síma 32762.
Streita - þunglyndi: næringarefna-
skortur getur valdið hvoru tveggja.
Höfum sérstaka hollefnakúra við
þessum kvillum. Reynið náttúruefnin.
Sendum í póstkröfu. Heilsumarkaður-
inn, Hafnarstræti 11, sími 622323.
Viltu spara? Sóluð vetrardekk, ný
mynstur, gamalt verð, umfelganir,
jafnvægisstillingar. Hjólbarðaverk-
stæði Bjarna, Skeifunni 5. Sími
687833.
Meltingartruflanir, hægðatregða. Holl-
efni og vítamín hafa hjálpað mörgum
sem þjást af þessum kvillum. Reynið
náttúruefnin. Póstkröfur. Heilsu-
markaðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323.
Hárlos - blettaskalli. Næringarefna-
skortur getur verið orsök fyrir hárlosi.
Höfum næringarkúra sem gefist hafa
vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark-
aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323.
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs. Sækjum -
sendum. Ragnar Björnsson hf., hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími
50397.
Leiktimi-myndbönd. Holl hreyfing fyr-
ir fjölskylduna, skemmtil. æfing,
einnig æfing, við gikt, vöðvabólgu,
streitu, migrene. Góð gjöf. Póstkrþj.
Heilsumarkaðurinn, s. 62-23-23.
NÝJUNG -Ortcu -Armbönd og -Hringar
gott við gikt, blóðþrýstingi, tauga-
spennu, bólgum, kyndeyfð o.fl. Góð
gjöf. Heilsumarkaðurinn, Hafnar-
stræti 11, s. 622323.
OFFITA - REYKINGAR.
Nálastungueyrnalokkurinn kominn
aftur, tekur fyrir matar- og/eða
reykingalöngun. Póstkr. Heilsumark-
aðurinn, Hafnarstræti 11, 622323.
Splunkunýtt.Tvífóðraður leðurjakki,
stangaður, módelflík, leðurbuxur,
stærð 42, og leðurvesti, allt svart,
einnig Skodi ’77, skoðaður ’86, mikill
staðgreiðsluafsl. S. 75888.
Otrúlega ódýrar eldhús-, baðinnrétt-
ingar og fataskápar. M.H. innrétting-
ar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16.
2 vetrardekk, 14x185, fólksbílakerra og
Saab 96 til niðurrifs eða stakir hlutir
til sölu, einnig ágætt þríhjól. Uppl. í
síma 44787.
4 góð vetrardekk á Volvofelgum til
sölu, stærð 165x15, jafnvægisstillt og
tilbúin undir bílinn, hjólkoppar fylgja,
verð kr. 7500. Uppl. í síma 41096.
5 ára Philips ísskápur (tvískiptur) og
9 manna hornsófasett til sölu á góðu
verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma
30791 eftir kl. 18.
Allt tyrir hnetuverslun. Til sölu er inn-
rétting úr hnetuverslun, kassar, vigt
borð o.fl. Uppl. í símum 92-2348 og
92-2850.
Borðstofuborð og 4 stólar til sölu, einn-
ig samfast símaborð og -stóll. Á sama
stað óskast ísskápur, 1,40 til 1,45 á
hæð. Uppl. í síma 42061.
Búslóð til sölu, 2 tveggja sæta sófar,
furueldhúsborð og stólar, bambus-
hjónarúm, kassettutæki, barnabíl-
stóll, barnabaðborð. Sími 617671.
Overlock-saumavél til sölu, Union-
special, í borði með lampa, gömul vél
í mjög góðu ástandi, verð 15 þús. Uppl.
í síma 18305.
ísskápur til sölu (Snow Cap), með árs-
ábyrgð, verð 12.000, einnig notuð
gólfteppi, leðurstóll og fleira. Uppl.
að Boðagranda 7, 8f, eftir kl. 17.
40 tm af rauðbrúnu, einlitu ullargólf-
teppi til sölu, vel með farið, selst
ódýrt. Uppl. í síma 27315.
Eldhúsinnrétting og Rafha eldavélar-
samstæða til sölu, selt saman eða sitt
í hvoru lagi. Uppl. í síma 51252.
Kingsize vatnsrúm, pelsjakki úr fjalla-
geit, nr. 40, og Husqvarna eldavél til
sölu. Uppl. í síma 92-2948.
Normandi myndatökuvél til sölu og á
sama stað Sprite hjólhýsi. Sími 97-
81275.
Sem ný eldhúsinnrétting til sölu, hvít
(6 einingar), með vaski og ljósum.
Selst á hálfvirði. Uppl. í síma 31918.
Til sölu borðstofuborð + 6 stólar (bæs-
uð eik) og hvít rúllugluggatjöld, 8 stk.
(br. 85 cm). Uppl. í síma 24389.
Unglingarúm til sölu (dýna + púði),
ljós fataskápur, hvort tveggja sem
nýtt. Uppl. í síma 76361.
Góðir heykögglar til sölu. Uppl. í síma
688732 eftir kl. 18 næstu kvöld.
Kano-bátur og Rafha eldavél til sölu,
seljast ódýrt. Uppl. í síma 16829.
Notuð eldhúsinnrétting, vaskur og
helluborð til sölu. Uppl. í síma 39947.
Söluvagn - pylsuvagn. Til sölu er vand-
aður söluvagn. Uppl. í síma 96-44219.
"""■■»....................
M Oskast keypt
Kaupi bækur, gamlar og nýjar ísl.,
pocketbækur, gömul ísl. póstkort.
tímarit og blöð, ísl./erl. Kaupi einnig
eldri ísl. málverk og teikningar, út-
skorna muni o.fl. gamalt. Bragi
Kristjónsson, Vatnsstíg 4, Rvík, s.
29720.
Kaupi og tek í umboðssölu ýmsa gamla
muni, 30 ára og eldri, t.d. ljósakrónur,
lampa, skartgripi, myndaramma, póst-
kort, leikföng, plötuspilara, hatta,
fatnað, spegla o.fl. o.fl. Fríða frænka,
Vesturgötu 3, „sími 14730. Opið 12-18,
laugardaga 11-14.
Óska eftir viðarhillum sem hentað
gætu undir styttur í gjafavöruverslun,
einnig peningakassa og spegli, 200x80
cm. Sími 10315 í dag og á morgun.
Óska eftir hlaðrúmum, 190 cm löngum,
og góðri kommóðu. Uppl. í síma
686817.
5 innihurðir óskast, einnig óskast teppi
eða mottur. Uppl. í síma 672478.
■ Verslun
Undraefnið ONE STEP breytir ryði í
svartan, sterkan grunn. Stöðvar frek-
ari ryðmyndun. A bíla, verkfæri og
allt járn og stál. Maco, Súðarvogi 7,
sími 681068. Sendum í póstkröfu.
Parket vernd-lappar. Hlýir og notaleg-
ir „lappar“ á allar fætur eru ódýr og
varanleg Parket vernd, fást í verslun-
um. Þ.Þórðarson s.651577.
■ Fatnaður
Prjónavörurá framleiðsluverði. Peysur
í tískulitum á 950, gammosíur á börn
og fullorðna og margt fleira. Sendi
gegn póstkröfu. Kjallarinn, Njálsgötu
14, síma 10295.
■ Heimilistæki
400 I frystikista til sölu, gjarnan í skipt-
um fyrir minni frystiskáp. Uppl. í síma
77563.
Thomson þvottavél og þurrkari til sölu,
3ja ára. Uppl. í síma 23245 eftir kl. 19.
Óska eftir að kaupa notaða eldavél.
Uppl. í síma 42416.
Óska eftir ísskáp og frystikistu. Uppl.
í síma 46157.
■ Hljóðfæri
Martek hf. auglýsir. D and R hljóðmix-
er og fylgihlutir frá Hollandi í öllum
stærðargráðum, allt frá heimanotkun
upp í fullkomnustu upptökustúdíó,
mjög gott verð. Leitið uppl. hjá okkur
í Hafnarstræti 20,3. hæð, sími 622610.
Yamaha D85, 3 borða orgel til sölu,
bein sala eða skipti á harmóníku, 4
kóra, 120 bassa kemur til greina. Uppl.
í síma 92-8429.
Píanóstillingar og viðgerðir. Vönduð
vinna unnin af fagmanni. Sindri Már
Heimisson. Uppl. og pantanir í síma
16196 e.kl. 18.
Baldwin skemmtari, 121 W, til sölu.
Verð 20 þús. (nýr um 40 þús). Uppl. í
síma 42504.
Flytjum píanó og flygla. Vanir menn,
vönduð vinna. Uppl. í síma 45395,
671850 og 671162.
Vantar tvo hátalara fyrir söngkerfi (200
w). Uppl. í síma 12405 og 681123 á
kvöldin.
Gítar og magnari óskast. Uppl. í síma
52842.
Trommusett til sölu. Uppl. í síma
666398 eftir kl. 17.
Óskum eftir að kaupa vel með farið
píanó. Uppl. í síma 93-2696.
■ Hljómtæki
180 vatta Sharp hátalarar til sölu,
seljast ódýrt, á sama stað til sölu
veltibúr í Escort árg. ’76. Uppl. í síma
19788.
Erum fluttir i Skipholt 50C. Tökum í
umboðssölu hljómtæki, sjónvörp, bíl-
tæki, video, töívur o.fl. Sportmarkað-
urinn, Skipholti 50C, sími 31290.
Sharp samstæða til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 28631.
■ Teppaþjónusta
Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið
sjálf! Auðvelt - ódýrara! Frábær teppa-
hreinsun með öflugum og nýjum
vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa
húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð
ræstiefni og blettahreinsiefni. Itarleg-
ar leiðbeiningar fylgja. Pantanir
teknar í síma 83577 og 83430. Teppa-
land - Dúkaland, Grensásvegi 13.
■ Húsgögn
Notuð skrifstofuhúsgögn, einstakt
tækifæri: til sölu skrifborð, stólar,
fundarborð, afgreiðsluborð, laus skil-
rúm og margt fleira. Opið í dag kl.
14-16. Komið í Síðumúla 12, 2. hæð.
Dagblaðið-V ísir.
Notuð skrifstofuhúsgögn, einstakt
tækifæri: til sölu skrifborð, stólar,
fundarborð, afgreiðsluborð, laus skil-
rúm og margt fleira. Opið í dag kl.
14-16. Komið í Síðumúla 12, 2. hæð.
Dagblaðið-Vísir.
6 sæta svart raðsett (hornsófi) til sölu,
einnig tvíbreiður svefnsófi, eldhús-
borð og 6 stólar, Hocus pocus barna-
stóll. Uppl. í síma 656887 og 50192.
Óska eftir að kaupa vel með farið sófa-
borð og kommóðu úr dökkum viði,
einnig barnarúm fyrir 5 ára. Uppl. í
síma 77563.
Óska eftir sófasetti og borðstofusetti.
Borðstofusettið má þarfnast viðgerð-
ar. Sími 621462 og 641265.
Svefnsófi m/skúffum til sölu. Uppl. í
síma 31187 eftir kl. 14.
■ Antik
ATH., einstakt tækifæri: Til sölu
glæsilegt borðstofusett með 3 skápum,
útskorið úr massífri eik. Uppl. í síma
14952.
■ Málverk
Málverk. Vil selja nokkurt magn mál-
verka eftir mig að heimili mínu,
Þórufelli 6, 2. hæð. Sími 79658. Jó-
hanna Brynjólfsdóttir Wathne.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðgerðir
á bólstruðum húsgögnum. Komum
heim, gerum verðtilboð frítt. Fagmenn
vinna verkið. Form-Bólstrun, Auðbr.
30, 44962. Rafn, 30737, Pálmi, 71927.
Klæðningar - viðgerðir. Úrval af efn-
um. Ódýr efni á borðstofustóla. Pantið
tímanlega. Bólstrun Hauks, Háaleitis-
braut 47, áður í Borgarhúsgögnum,
sími 681460 eftir kl. 17.
■ Tölvur
Aukahlutir og búnaður fyrir PC sam-
hæfðar tölvur:
Bókin um MS DOS, kr. 1.875.
Serial mús, kr. 4.200.
Prentarakort, kr. 1.692.
Prentarasnúra, kr. 1.050.
Rauntímaklukka, kr. 2.119.
Hercules samhæft skjákort, kr. 6.900.
Sendum samdægurs í póstkröfu. Digi-
talvörur hf., Skipholti 9, sími 24255.
Apple lle til sölu ásamt Image Writer
prentara og ritvinnsluforriti. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-1748.
Apple diskadrif til sölu, einnig teikni-
og textaforrit (Newsroom). Uppl. í
síma 99-3129 eftir kl. 15.
Commodore monitor til sölu. Uppl. í
síma 54176.
■ Sjónvörp
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Vil kaupa nýlegt litasjónvarp, stærð
23"-22". Uppl. í síma 12405 á kvöldin.
M Dýrahald_________________________
Kaninubúr. Kanínubændur, ath.:
Ódýru kanínubúrin komin, einföld
búr fyrir ungamæður, tvöföld búr fyr-
ir ullar- og kjötframleiðslu. Ósóttar
pantanir óskast sóttar. Guðbjörn
Guðjónsson hf., Korngarði 5, Sunda-
höfn, sími 685677.
Loðdýrabændur, ath. Eigum enn eftir
óráðstafað nokkrum hálfnorskum úr-
vals blárefum, notið tækifærið og
bætið stofn ykkar. Uppl. í síma 95-
4549.
Sem nýtt 6 bása hesthús við Hlíðar-
þúfu 306 til sölu ásamt hlöðu, kaffi-
stofu, hnakkageymslu, sjálfbrynning.
Uppl. á staðnum laug. og sunnud. frá
kl. 13-18.
3 hestar til sölu, rauður 7 vetra, hent-
ar vel byrjendum, bleikblesóttur 5
vetra, klárhestur með tölti og grár 5
vetra, alhliða hestur. Sími 667297.
Hestamenn. Tökum að okkur hesta-
og heyflutninga um allt land, útvegum
úrvals hey. Uppl. í síma 16956, Einar
og Róbert.
13 vetra hestur til sölu, rauðglófextur,
selst ódýrt fyrir unglinga. Nánari
uppl. í síma 99-1726.
Hestaflutningar. Tek að mér hesta-
flutninga, fer um allt land. Uppl. í
síma 77054, Jónas Antonsson.
Jólaköttur. Er með kettling sem vantar
gott heimili fyrir jólin. Úppl. í síma
37829 eftir kl. 15.
Óska efir að fá gefins þrifinn og falleg-
an kettling, ca. 4ra vikna (læðu). Sími
20193 eftir kl. 18.
Óska eftir að taka á leigu 6-8 hesta
hesthús, helst í Hafnarfirði. Uppl. í
síma 21253 og 26835.
Ótamin brún meri, og 10 vetra grár
hestur, þægur og viljugur, eru til sölu.
Uppl. gefnar í síma 19126.
Íslenskir hvolpar til sölu. Uppl. í síma
97-7736.
■ Vetrarvörur
Skíðamarkaðurinn, Grensásvegi 50,
auglýsir: Verslið ódýrt, notaðar og
nýjar skíðavörur í úrvali, tökum not-
aðar skíðavörur í umboðssölu. Okkur
vantar allar stærðir af skiðum og
skóm í sölu. Verslið ódýrt. Verið vel-
komin. Skíðamarkaðurinn, Grensás-
vegi 50, sími 83350.
Tökum í umboðssölu allan skíðabúnað
og skauta. Erum fluttir af Grensásvegi
að Skipholti 50C (gegnt Tónabíói).
Sportmarkaðurinn, Skipholti 50C,
sími 31290.
Skiðaieiga, skíðavöruverslun, nýjar
vörur, notaðar vörur. Tökum notað
upp í nýtt, umboðssala, skíðaviðgerð-
ir, skautaleiga. Sportleigan - skíða-
leigan gegnt Umferðarmst. Sími 13072.
Skiðavörur: Dynastar skíði, Trappeur
skíðaskór. Tökum notuð barnaskíði
og skó upp í nýtt. Opið til kl. 19 virka
daga. Sportlíf, Eiðistorgi, sími 611313.
Vélsleðamenn. Gerum klárt fyrir vet-
urinn. Stillum og lagfærum alla sleða.
Olíur, kerti o.m.fl. Vélhjól & sleðar,
Tangarhöfða 9, sími 681135.
Kawasaki. Óska eftir rafmagnshlutum
í Kawasaki vélsleða LTD ’82. Sími
671139 og 671496.
Tengisleðar. Tengisleðar aftan í vél-
sleða fyrirliggjandi, burðargeta 250
kg. Víkurvagnar hf., sími 99-7134.
Vélsleðar til sölu, Polaris STAR ’84,
lítur vel út, Johnson REVELER ’73,
lélegt belti. Uppl. í síma 91-51329.
■ Hjól__________________________
Hænco auglýsirl! Leðurjakkar, leður-
buxur, hanskar, leðurskór, hjálmar,
móðuvari, olíusíur, leðurfeiti, leður-
sápa, bremsuklossar, burstasett,
hengirúm, Metzeler hjólbarðar o.m.íl.
Hænco, sími 12052-25604. Póstsendum.
Triumph 750 cub. Tiger (Morgokit),
mjög gott hjól. Uppl. í síma 98-2360 í
matatímum.
Vespa 50 cub. til sölu, keyrð aðeins
500 km, hagstætt verð. Uppl. í síma
34272 eftir kl. 16 næstu daga.
Honda MB '82 til sölu, lítur vel út.
Uppl. í síma 656158.
Leðurvörur. Eigum fyrirliggjandi
úrval af leðurfatnaði fyrir bifhjólafólk
á mjög hagstæðu verði. Einnig
va.ndaðir öryggishjálmar á mjög góðu
verði. Honda á íslandi, Vatnagörðum
24, símar 38772 og 82086.
Hænco auglýsir: brunaútsala - bruna-
útsala!! m.a. leðurjakkar, buxur,
hanskar, nælonjakkar, hjálmar, vél-
sleðagallar o.fl. Hænco, Suðurgötu 3a,
s. 12052-25604. Póstsendum.
Torfæruþrihjól með 296 cub. Kawasaki
íjórgengismótor, með bakkgír, til sölu,
innflutt frá Ameríku sl. sumar, er lítið
notað, hentar vel t.d. til rjúpnaveiða.
Uppl. í síma 72542.
Mjög goft fjórhjól til sölu, selst á góðum
kjörum. Úppl. í síma 95-1578 eftir
kl. 20.
■ Byssur
Byssur og skotfæri. Sendum í póstkröfu
um allt land. Sportbúð Ómars, Suður-
landsbraut 6, sími 686089. Tökum
byssur í umboðssölu.
MHug______________
1 1/5 hluti í Cessna 150 til sölu. Uppl.
í síma 53257.
■ Veröbréf
Óska eftir að kaupa sjálfskuldar-
ábyrgðarbréf. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1729.
■ Fasteignir
Grindavik. Til sölu steinhús í Grinda-
vík. Uppl. í síma 92-8661 eða 92-4673.
■ Bátar
Sjómenn - útgerðarmenn. Óskabátur
smáútgerðarmannsins er 8-9 lesta
Víksund Proffsjark 1001. Óskabátur
stórútgerðarmannsins er 16 lesta Vík-
sund Proffsjark 1200 (hentugur
rækjubátur). Athugið, hagstætt verð.
Sími 99-4273 milli kl. 20 og 22 öll kvöld.
Útgerðarmenn, skipstjórar. Síldarnót
230 fmlx88fmd nr. 12, toppnót, ýsunet,
þorskanet, ufsanet, handfærasökkur,
fiskitroll. Netagerð Njáls og Sigurðar
Inga, sími 98-1511 og heima 98-1700
og 98-1750.
Hraðbátur, 21 fet. Til sölu lúxusinn-
réttaður og mjög vel útbúinn fallegur
sportbátur m/vagni, góð kjör (skulda-
bréf). S. 35051 og 671256 á kvöldin.
Línu- og netaspil. Til sölu 4ra ára gam-
alt línu- og netaspil frá Sjóvélum,
hentugt fyrir báta undir 10 tonnum.
Uppl. í síma 96-51232.
Til sölu norskur Fjord plastbátur.
Uppl. í síma 93-4282.
■ Vídeó
Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8
mm. Gerum við videospólur. Erum
með atvinnuklippiborð til að klippa,
hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. JB-
Mynd, Skipholti 7, sími 622426.
Yfirfærum 8 og 16 mm. kvikmyndir og
slides-myndir á video, fullkominn
VHS klippibúnaður og hljóðvinnsla.
Heimildir samtímans, Suðurlands-
braut 6, sími 688235.
Ókeypis! Ókeypis! Ókeypis! Ef þú tekur
3 spólur eða fleiri færðu tækið leigt
frítt. Mikið af nýjum og góðum spól-
um. Borgarvideo, Kárastíg 1, s. 13540.
Stopp - stopp - stopp! Videotæki + 3
myndir á kr. 500. Hörkugott úrval
mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2, sími
688515 - ekki venjuleg videoleiga.
Fisher BETA myndbandstæki til sölu,
3ja ára gamalt. Yfir 20 spólur fylgja.
Úppl. í síma 16573.
Leigi út myndbandstæki, sjónvörp og
spólur, dag- og vikuleiga, sendum og
sækjum heim. Uppl. í síma 18874.
Nýtt og ónotað Panasonic myndbands-
tæki til sölu, verð 35 þús. Uppl. í síma
621880.
Panasonic. Til sölu nýlegt Panasonic
NV 333 video. Uppl. í síma 78931 eftir
kl. 19.
■ Varahlutir
Bilapartar, Smiðjuvegi D12,
sími 78540 og 78640. Höfum ávallt
fyrirliggjandi varahluti í flestar teg.
bifreiða, erum að rífa:
BMW 316 ’80, Nissan Cherry ’82,
Opel Rekord ’79, Toyota Tercel ’79,
Suzuki Alto ’81, Plymouth Volaré ’77,
Dodge Van, Benz 240D ’75.
Viðgerðaþjónusta á staðnum. Ábyrgð.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs.