Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1986, Qupperneq 34
34
LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1986.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
MB 250. Til sölu Mercedes Benz 250,
árgerð 1977, sjálfskiptur, ekinn 125.000
km, verð 420.000, góður bíll. Uppl. í
síma 39965 í dag og næstu daga.
Mazda 818 '77 til sölu, verð 75 þús.,
góður bíll, á sama stað óskast vél í
Lödu eða Lada til niðurrifs. Uppl. í
síma 15210.
Mercedes Benz 280 E. Til sölu Merce-
des Benz 280 E, árg. ’81, fallegur og
góður bíll með mörgum aukahlutum,
ýmis greiðslukjör. S. 641045.
Mercury Monarch Ghia árg. 75 til sölu,
sjálfskiptur, ný snjódekk, sterkur og
góður bíll. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-1752.
Mitshubishi Sapparo 2000 árg. ’81 til
sölu, 5 gíra, rauður, lítið ekinn, topp
eintak, verð 320 þús., skipti möguleg
á ódýrari. Uppl. í síma 35522 og 73154.
Mitsubishi L 200 4x4 pickup árg. ’81,
ekinn 84 þús. km, til sölu. Símar á
daginn 83080, á kvöldin og um helgar
71868.
Pláss til boddíviðgerða leigjast til
lengri eða skemmri tíma, aðgangur
að lofti og sprautuaðstaða. Bílstoð,
Brautarholti 24, sími 19965 og 626779.
Subaru 1600 4x4 station 78 til sölu, er
á hvítum Spoke felgum, dráttarkúla,
einnig_ 6 cyl. sjálfskiptur Chevrolet
Nova 78. Uppl. í síma 79295.
Tiiboð óskast í Daihatsu Charmant
’79, þarfnast smálagfæringar á fram-
dyrum. Uppl. í síma 13966 eða 687220
(Heimir).
Volvo 244 DL til sölu, beinskiptur, vetr-
ar- og sumardekk, útvarp og segul-
band, ekinn 55 þús., góður bíll. Uppl.
í síma 76990.
Willys Luxendo Park Mark IF ’64 til
sölu, hálfuppgerður, með Buick V6 og
vökvastýri. Uppl. í síma 93-3938 á
kvöldin.
Ódýr trefjaplastbretti o.fl. á flestar gerð-
ir bíla, ásetning fæst á staðnum.
Tökum að okkur trefjaplastvinnu. Bíl-
plast, Vagnhöfða 19, s. 688233.
Datsun Cherry ’80 til sölu, klesstur að
framan, skoðaður ’86, verð 90 þús.
Uppl. í síma 74828.
Ford Maverick 74, með nýupptekinni
8 cyl. 289 vél, ný breið dekk, 2 króm-
felgur o.m.fl. Uppl. í síma 92-7015.
Honda Accord EX ’83, nýinnfluttur,
rauður, með vökvastýri o.fl. Uppl í
síma 77759.
Isuzu Trooper DLX ’84, ekinn 43 þús.,
gullfallegur vagn. Til sýnis og sölu í
Bílahöllinni, sími 688888.
Lada 1500 station 78 til sölu, rauð,
skoðuð '86. Verð 27 þús. Uppl. í síma
43391.
Lada 1600 79 til sölu, þarfnast smá-
vægilegrar lagfæringar, verðhugmynd
•40 þús. Uppl. í síma 651512.
Land Rover disil ’77 til sölu, mikið
endumýjaður, toppeintak. Uppl. í
síma 622218.
Mazda 626 Z árg. ’81 til sölu, 2ja dyra,
ekinn 80 þús., tilboð. Upp. í síma 95-
5761.
Mjög fallegur Rover 3500 78 til sölu, í
toppstandi. Uppl. í síma 688888 eða
92-4296.
Peugeot 305 ’82 til sölu, ekinn 49 þús.,
ný vél. Verð 270 þús. Uppl. í síma
33474.
Suzuki Swift GL árg. ’84 til sölu, 3ja
dyra, kjörinn frúarbíll. Uppl. í síma
92-3851.
Toyota LandCruiser '67 til sölu, 6 cyl.,
óbreyttur, uppgerður að hluta, verð
60..70 þús. Uppl. í síma 21427.
VW Golf ’77 LS, 4ra dyra, ekinn rúm-
lega 100 þús., til sölu. Uppl. í síma
42551 eftir kl. 19.
Benz 250 S árg. ’67 til sölu, óskoðaður
en á númerum. Uppl. í síma 77781.
Lada 1500 árg.’79 til sölu, í þokkalegu
ástandi, óskoðuð. Sími 77489.
Lada Sport 79 til sölu. Uppl. í síma
651053 eftir kl. 17.
Lada Sport ’80 til sölu, einnig Polonez
1500 ’81. Uppl. í síma 99-8295.
Land Rover dísil árgerð ’67, með mæli,
til sölu. Góð kjör. Uppl. í síma 99-5520.
Toyota Corolla árg. '82 til sölu, bein
sala. Uppl. í síma 79253.
VW Derby 78 til sölu, vel með farinn
bíll. Uppl. í síma 22011.
M Húsnæði í boði
Herb. til leigu ásamt snyrtiaðstöðu.
Uppl. í síma 39753.
Hef til leigu mjög gott herb. með að-
gangi að eldhúsi og snyrtingu inni á
heimili hjá lítilli fjölsk., (kona með 2
börn), aðeins kona kemur til greina
sem leigjandi og algjör reglusemi skil-
yrði, eldri kona situr fyrir. Leiga
greiðist með heimilisaðstoð sem felur
ekki í sér líkamlegt erfiði eða barna-
gæslu. Uppl. í síma 28595. Margrét.
4 herbergi á rishæð til leigu, þar af 2
sameiginleg. Uppl. í síma 26092.
M Húsnæði óskast
Reglusamur maður óskar eftir að taka
á leigu í 4 mán. litla íbúð eða rúm-
gott herbergi og helst að því geti fylgt
einhver eldunaraðstaða. Góðri um-
gengni heitið, öruggar mánaðargr.
Fyrirframgr. ef óskað er. Vinsamleg-
ast hringið í síma 76984 eða 72148 eftir
kl. 19.
Er í vandræðum! Heiðarleg, reglusöm,
þrifin, miðaldra kona óskar eftir 1-2
herbergjum, með aðgangi að eldhúsi
og baði, hjá reglusömum manni gegn
húshjálp. Uppl. í símum 34108 og
71503.
Reglusamur skrifst.maður um þrítugt
óskar eftir 2ja herb. íbúð á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Góðri um-
gengni og skilvísum greiðslum heitið.
Góð fyrirframgreiðsla í boði ef óskað
er. Uppl. í síma 37518 á kvöldin.
Húseigendur, athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb.,
einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 10-
17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs HÍ,
sími 621080.
26 ára gamall karlmaður óskar eftir
herb. með sérinngangi og sérsnyrt-
ingu, góðri umgengni og öruggum
greiðslum heitið. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1744.
Halló, áttu íbúð? 3 stúlkur utan af landi
bráðvantar 3ja-4ra herb. íbúð á leigu
frá 1. jan. Reglusemi og skilvístim
greiðslum heitið. Uppl. í síma 93-3304
og 93-1212.
OOskum eftir 3ja-4ra herb. íbúð til
leigu í Hafnarfirði fram á næsta haust.
Fjórir fullorðnir í heimili, algjör
reglusemi, fyrirframgreiðsla. S.
651239.
3ja-4ra herb. íbúð óskast á leigu í
skemmri eða lengri tíma, má þarfnast
lagfæringa, mjög heiðarleg og reglu-
söm íjölsk. Sími 37927 e. kl. 18.
Bankamaður óskar eftir einbýlishúsi,
raðhúsi eða rúmgóðri íbúð til leigu frá
næstu mánaðamótum, 5 í heimili,
yngst 10 ára. Uppl. í síma 76218.
Ungt, reglusamt par óskar að taka
l-2ja herb. íbúð á leigu í Reykjavík
eða Kópavogi. Góð umgengni og skil-
vísar greiðslur. Sími 25059.
Doktor i sjávarlíffræði óskar eftir 2ja-
3ja herb. íbúð á leigu, erum þrjú í
heimili. Uppl. í símum 72568 eða
666475.
Einhleypur 28 ára gamall maður óskar
eftir lítilli íbúð eða herbergi til leigu
strax, reglusemi og góðri umgengni
heitið. Sími 36626, 12685 á kvöldin.
Reglusamt, barnlaust par óskar eftir
2ja-3ja herb. íbúð strax. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
71805.
Tvær stúlkur bráðvantar 2ja-3ja herb.
íbúð frá áramótum í 4-6 mán., helst í
miðbæ eða vesturbæ. Uppl. í síma 97-
81380 og 97-81229.
1-2 herbergi eða lítil íbúð óskast, er
reglusöm. Góðum og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 20920.
2ja herbergja eða einstaklingsíbúð
óskast sem fyrst, erum tvö í heimili.
Uppl. í síma 37756.
Reglusamur maður óskar eftir herb. í
Rvík sem fyrst. Uppl. í síma 71974 eða
82374.
Reglusöm stúlka óskar eftir herb. til
Ieigu í Kópavogi eða nágrenni. Uppl.
í síma 44965.
Ung hjón meö ungbarn og hund óska
eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl.
í síma 75777.
Ungt par óskar eftir lítilli íbúð í Reykja-
vík frá áramótum, meðmæli ef óskað
er. Uppl. í síma 97-4189.
Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja-3ja
herb. íbúð til leigu í a.m.k. eitt ár.
Uppl. í síma 18378 á kvöldin.
Óska eftir að taka á leigu herb. með
aðgangi að w.c., reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 622327.
íbúð óskast, 2ja-3ja herb., einhleyp og
reglusöm. Sími 21757.
■ Atvinnuhúsnæói
Lager- og geymsluhúsnæði. Óskum
eftir að taka á leigu lager- og geymslu-
pláss, ca 40-100 ferm, þarf að hafa
innkeyrsludyr, rennandi vatn og
snyrtiaðstöðu. Upp]. í síma 688833 og
á kvöldin í síma 74455.
Frystiklefi - frystipláss. Til leigu 30 m2
frystiklefi í einu lagi eða hlutum,
einnig nokkur frystihólf. Frystihólfa-
leigan, s. 33099 og 39238, líka á
kvöldin.
Topp-húsnæði. Til leigu lager- eða iðn-
aðarhúsnæði á mjög góðum stað á
Smiðjuvegi. Uppl. í síma 681711 á
skrifstofutíma, 31716 á kvöldin. Hjól-
sög óskast á sama stað.
Óska eftir að taka á leigu bílskúr eða
aðstöðu til bílaviðgerða, helst í Hafn-
arfirði eða Garðabæ. Uppl. í síma
54716 til kl. 20 og á sunnudag.
Óska eftir ca 100 fm iðnaðarhúsnæði á
leigu á góðum stað á Stór-Reykjavík-
ursvæðinu. Uppl. í síma 688144 og
656495.
Mjög gott skrifstofuhúsnæði í Múla-
hverfi til leigu strax, 150 ferm, skipt-
anlegt. Uppl. í síma 687187.
Verslunarhúsnæði til leigu, 260 ferm,
í Síðumúla. Tilboð sendist DV, merkt
„Verslun 260“.
Til leigu 100 til 300 ferm atvinnu- og
skrifstofuhúsnæði. Uppl. í síma 53735.
■ Atvinna í boði
Garðabær. Vantar afgreiðsludömu í
barnafata- og sportvöruverslun í mið-
bæ Garðabæjar frá 1. des. Vinnutími
frá 13-18. Til greina kæmi að tvær
ynnu til skiptis eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 656766 á verslunartíma.
Sölumaður. Fyrirtæki með nýja og
notaða bíla vill ráða sölumann strax,
þarf helst að vera vanur, röskur, hug-
myndaríkur og geta unnið sjálfstætt.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-1749.
Aukavinna - aukapeningur. Óskum eft-
ir fólki í dreifingu á auglýsingablöðum
á Stór-Reykjavíkursvæðinu, hægt að
hafa góðar tekjur fyrir jól. Uppl. í síma
688498.
Húsmiðir og verkamenn. Húsasmiðir,
vanir mótauppslætti, óskast, einnig
verkamenn í byggingarvinnu. Uppl. í
síma 45057 í hádeginu og 79934 og
72163 eftir kl. 18.
Viljum ráða trésmiði eða menn vana
innréttingasmíði og viðgerðarvinnu
til starfa nú þegar, æskilegt að við-
komandi hafi bíl til umráða. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-1751.
Apótek óskar að ráða starfsstúlku hálf-
an daginn frá kl. 13 tií 18. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-1747.
Helgafell - bókabúð, Laugavegi 100,
auglýsir laust afgreiðslustarf, vinnu-
tími frá kl. 13. Nánari uppl. í síma
11455.
Hótel Borg óskar eftir að ráða röskar
konur til starfa á virkum dögum í eft-
irfarandi störf: þvottahús og ræstingu.
Uppl. í síma 11440.
Starfsmann vantar á vaktir á barna-
heimili Borgaspítalans, Skógarborg
2. Uppl. veitir forstöðumaður í síma
681439.
Hafnarfjörður. Óskum eftir starfskrafti
í hlutastarf í söluturni. Uppl. í síma
54791.
Hafnarfjörður. Stúlka óskast til af-
greiðslustarfa, þrískiptar vaktir.
Uppl. í símum 52017 og 50501.
Mig vantar reglusama konu, sem reykir
ekki, til mjög léttrar heimilisaðstoðar
í 3-4 mán. Uppl. í síma 28595. Margrét.
Stúlka óskast i sveit þarf að vera vön
skepnum og vel hestfær. Uppl. í síma
27194.
Starfsmaöur óskast. Þarf að geta byrj-
að strax, mikil vinna. Sími 53263.
■ Atviima óskast
28 ára karlmaður óskar eftir vinnu,
kvöld og helgar, tek að mér ýmis smá
viðvik, hef reynslu í ýmsu, til í flest.
Nánari uppl. í síma 685353 til kl. 17 og
í síma 14786 eftir kl. 17.30, Jón.
Vanur meiraprófsbílstjóri með rútu-
prófsréttindi óskar eftir starfi. Hefur
2ja ára reynslu í bílaviðgerðum. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-1741.
Múrari óskar eftir vinnu, margt kemur
til greina. Uppl. í síma 73395.
20 ára reglusama stúlku bráðvantar
vinnu strax, er vön afgreiðslustörfum,
allt kemur til greina. Uppl. í síma
611771.
18 ára piltur óskar eftir vinnu, allt
kemur til greina, þó ekki byggingar-
vinna. Uppl. í síma 43874.
23 ára fjölskyldumaður óskar eftir
starfi í Reykjavík, flest kemur til
greina. Uppl. í síma 94-6182 eftir kl. 18.
34 ára kona óskar eftir vel launaðri
vaktavinnu á matsölustað. Uppl. í
síma 77143 eftir kl. 14.
Smiður óskar eftir aukavinnu á kvöld-
in og um helgar. Allt kemur til greina.
Uppl. í síma 651583.
■ Bamagæsla
Óska eftir dagmömmu fyrir 15 mán.
stúlku frá kl. 9-18 virka daga í gamla
miðbæ eða vesturbæ. Uppl. í síma
621538.
■ Einkamál
Wanted for correspondence, a young
Icelandic lady. I am a single never
married mechanical engineer: 40years
old, 145 pounds (65,7 kg), 5’ 7" (1702
mm), brown hair. My hobbies are pho-
tography, woodworking, reading, and
occasionally hiking in the mountains.
I am an evangelical Christian and
hold closely to these believes. If you
are interested in pursuing a realat-
ionship, then I would like to hear from
you. A photograph would be apprec-
iated and would help us to exchange
thoughts and to get to know each
other better. It would be good if we
had a few things in common and com-
patible differences. Reply to: Morgan
Kizer, 1326, 3 Abbey Pl., Charlotte,
N.C. 28209 U.S.A.
55 ára maður með sjálfstæðan at-
vinnurekstur óskar eftir kynnum við
reglusama konu, 35-50 ára, með sam-
starf og/eða sambúð í huga. Tilboð
sendist DV, merkt „Haust 86-11“, fyr-
ir 4. des. nk.
T-A-B-U. Mikið úrval af fullorðins
videospólum og kassettum til sölu.
Sendið beiðni um uppl. og litprentað-
an bækling til DV ásamt 1000 kr., sem
dragast frá við pöntun, og nafn og
heimilisfang, merkt“T-A-B-U“.
Contact. Halló, konur og karlar á öll-
um aldri, leitið ekki langt yfir skammt
að góðum félaga. Sendið nafn og síma
og við höfum svo samband. Contact,
pósthólf 8192, 128 Reykjavík.
■ Stjömuspeki
Stjörnukortarannsóknir:
Leitað er eftir áhugamönnum til þátt-
töku í stjörnukortarannsóknum.
Námskeið eru haldin í stjörnukorta-
gerð og sálarheimspeki (Esoteric
Astrology). Póstsendum bókalista og
námsskrá. Uppl. í síma 686408.
■ Bækur
Solmons konvention leksikon frá 1923
til sölu fyrir þann sem hefur áhuga.
Uppl. í síma 12346.
■ Skemmtanir
Diskótekið Disa 1976-1986. Ungmenna-
félög, leitið tilboða í áramótadansleik-
inn eða jólagleðina. Starfsmannafélög
og átthagafélög, vinsamlegast pantið
jólatrésskemmtunina fyrir börnin
tímanlega. Dísa, sími 50513 (og 51070),
skemmtilegt diskótek í 10 ár.
Diskótekið Dollý. Fyrir vetrarfagnað-
inn og aðra stuðdansleiki bjóðum við
fjölbreytta tónlist fyrir alla aldurs-
hópa. Diskótekið Dollý, sími 46666.
Gullfalleg austurlensk nektardansmær
vill sýna á árshátíðum, í einkasam-
kvæmum og á skemmtistöðum. Sími
91-42878.
Skemmtikraftur á árshátíðina, Jóhann-
es Kristjánsson. Sími 17982.
M Hreingemingar
Hólmbræður - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Hreingemingar og
teppahreinsun í íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086, Haukur og
Guðmundur Vignir.
Hreingerningaþjónusta Valdimars,
sími 72595. Alhliða hreingemingar,
gluggahreinsun og ræstingar. Gerum
föst verðtilboð ef óskað er. Valdimar
Sveinsson, sími 72595.
Hafnfirðingar og nágrannar. Teppa-
hreinsun í heimahúsum, stigagöngum
og fyrirtækjum. Leigjum einnig út
léttar og kraftmiklar teppahreinsivél-
ar. Uppl. og pantanir í síma 54979.
Greiðslukortaþjónusta.
Snæfell. Tökum að okkur hreingern-
ingar á íbúðum, stigagöngum og
fyrirtækjum, einnig teppa- og hús-
gagnahr., sogum vatn úr teppum,
Aratugareynsla og þekking. Símar
28345, 23540, 77992.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og ræstingar á íbúðum,
stigagöngum, stofnunum og fyrirtækj-
um. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Gerum
föst verðtilboð ef óskað er. Kredit-
kortaþjónusta. Sími 72773.
Hreingerningar á íbúðum, stiga-
göngum og fyrirtækjum, teppahreins-
un, allt handþvegið, vönduð vinna,
vanir menn, verkpantanir. Sími 29832,
Magnús.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 40 ferm 1000,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla. Ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón-
ustu: hreingerningar, teppahreinsun,
húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há-
þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp
vatn. S. 40402 og 40577.
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888.
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Handhreingerningar og
teppahreinsun. Símar 28997 og 11595.
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Handhreingerningar og
teppahreinsun. Símar 28997 og 11595.
■ Þjónusta
Húsaþjónustan sf. Tökum að okkur
alla málningarvinnu, utanhúss sem
innan, tilboð - mæling - tímavinna,
verslið við ábyrga fagmenn með ára-
tuga reynslu. Uppl. í síma 61-13-44 og
10706.
Byggingameistari. Húsbyggjendur,
húseigendur, athugið, get bætt við
mig verkum. Nýsmíði, viðgerðir,
breytingar, flísalagnir. Tilboð eða
tímavinna. Fagmenn. S. 72273.
Tökum að okkur dreifingu á auglýs-
ingabæklingum og blöðum á Stór-
Reykjavíkursvæðinu, góð og örugg
dreifing. Uppl. í síma 641480.
Pianó- og þungaflutningar.Sjáum um
að flytja píanó, vélar, peningaskápa,
fyrirtæki o.fl. Síma 78454, 75780 og
611004.
Sandblástur. Tökum að okkur sand-
blástur. Fljót og góð þjónusta. Húðum
einnig hluti til verndar gegn sliti og
tæringu. Slitvari hf., s. 50236.
Viðgerðir á kælitækjum og frystikist-
um, sækjum og sendum, fljót og góð
þjónusta. Kælitækjaverkstæðið,
Vatnagörðum 24, sími 83230 og 79578.
Nú? - Húsaviðgerðir, breytingar, ný-
smíði. Tilboð - timavinna. Uppl. í
símum 72037 og 611764 eftir kl. 19.
Dyrasimaviðgerðir, endumýjun á raf-
lögnum. Lögg. rafvirki. Sími 656778.
■ Likamsrækt
Ljósastofa - nuddstofa. Opið 8-20
mánudaga -föstudaga. Kwik Slim lag-
ar línumar, nudd eyðir bólgum og
slakar á spennu, ljósin gefa frísklegt
útlit, gufuböð og hvíld. Heilsuvömr
frá Marja Entrich og Royal Jelly víta-
mín og krem. Verið velkomin. Heilsu-
bmnnurinn, Húsi verslunarinnar,
Kringlunni 7, sími 687110.
Sólbaðsstofan Sól og sæla, Hafnar-
stræti 7, sími 10256. Þú verður hress-
ari, hraustlegri og fallegri i
skammdeginu eftir viðskiptin við okk-
ur. Opið mánudaga til föstudaga frá
kl. 7.30 til 23, laugardaga 7.30 til 20,
sunnudaga 9 til 20. Vertu velkominn.
Snyrti-, nudd- og fótaaðgerðarstofan
Eygló, Langholtsvegi 17, býður upp á
fótaaðgerðir, spangarmeðferð á niður-
grónum nöglum, andlitsmeðferðir:
Epilationuit háreyðingarmeðferð, lík-
amsnudd, partanudd o.fl. Sími 36191.
Heilsuræktin 43332.
Nudd - ljós - eimbað.
Hrefna Markan íþróttakennari,
Þinghólsbraut 19, Kóp., sími 43332.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag islands auglýsir.
Sverrir Bjömsson, s. 72940,
Toyota Corolla ’85.