Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1986, Qupperneq 35
LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1986.
35
Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024,
Galant GLX turbo ’85.
Haukur Helgason, s. 28304,
BMW 320i ’85.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’86.
Herbert Hauksson, s. 666157,
Chevrolet Monza SLE.
Emil Albertsson, s. 621536,
Volvo 360 GLT ’86.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924-
Lancer 1800 GL ’86. 17384
Kristján Sigurðsson, s. 24158-672239,
Mazda 626 GLX ’87.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’84, biíhjólakennsla.
Bílas. 985-21422.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86. Bílas. 985-21451.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Mazda 626 GLX ’86. Bílas. 985-20366.
Sigurður Gíslason, s. 667224,
Datsun Cherry.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626, engin bið. Útvega próf-
gögn, hjálpa til við endurtökupróf.
Sími 72493.
Kenni á M. Benz '86 R-4411 og Kawa-
saki bifhjól, ökukennsla/bifhjólapróf,
engir lágmarkst., ökuskóli, greiðslu-
kort. S. 687666, bílas. 985-20006.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86. ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 73232, bílas. 985-20002.
Öku- og bifhjólak. -endurh. Kennslutil-
högun ódýr og árangursrík, Mazda
626, Honda 125, Honda 650. Halldór
Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980.
Ökukennsla - endurhæfing. Kenni á
Opel Ascona. Hagkvæmt og árangurs-
ríkt. Gunnar Helgi, sími 78801.
■ Irmrömimm
G.G. innrömmun, Grensásvegi 50
(uppi), sími 35163. Get bætt við mig
innrömmun fyrir jól. íbúar Hvera-
gerðis, Þorlákshafnar og nágr., ATH.,
tekið er á móti til innrömmunar að
Heiðarbrún 68, Hverag., sími 99-4317.
Tugir Tréramma, álrammar margir lit-
ir, karton-sýryfrýtt, tilbúnir álramm-
ar. smellurammar-amerísk plaköt,
frábært úrval. Vönduð vinna. Ramma-
miðstöðin, Sigtún 20, sími 91-25054.
M Húsaviðgerðir
Tökum að okkur á kvöldin og um helg-
ar að innrétta hús, loft, hurðir,
eldhúsinnréttingar, parket o.m. fl.
Vönduð vinna, sanngjarnt kaup. Rétt-
indamenn. Símar 71228 og 71747.
Litla dvergsmiðjan. Múrun, sprungu-
viðgerðir, lekaviðgerðir, málun,
blikkviðgerðir. Tilboð samdægurs.
Abyrgð. Uppl. í síma 44904 og 11715.
■ Til sölu.
Kápusalan auglýsir. Gazella kvenkáp-
ur, jakkar og frakkar. Pardus herra-
frakkar, húfur, treflar og vettlingar.
Sendum í póstkröfu. Visa - Euro.
Kápusalan, Borgartúni 22, Rvík, sími
91-23509. Kápusalan, Hafnarstræti 88,
Akureyri, sími 96-25250.
26 feta sumarhus til sölu. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-1745.
Jólagjöfin til heimilisins. Allir í fjöl-
skyldunni gleðjast yfir nýju húsgagni
í heimilið. Húsgögn í miklu úrvali.
Kíktu í kjallarann, kjallarinn kemur
þér á óvart. Nýja bólsturgerðin,
Garðshorni, Fossvogi, sími 15641.
Fyrir húsbyggjendur: Tarkett parket
fæst nú gegnheilt, með nýja sterka
lakkinu, á sama verði og gólfdúkur.
Harðviðarval hf„ Krókhálsi 4,
Reykjavík, s. 671010.
-r
Þefta hús, sem er í Höfnum á Reykja-
nesi, er til sölu. Ahugasamir sendi inn
nöfn og símanúmer til DV, merkt
„Reykjanes 342“.
Sven-borðtennisborð á hjólum,
auðveld í geymslu, með neti og
uppistöðum. Verð kr. 21.800 og 24.260.
Póstsendum. Útilíf, sími 82922.
bjóða dömum og herrum upp á stór-
kostlegt úrval af mjög vönduðum
hjálpartækjum ástarlífsins og sexý
nær- og náttfatnaði af öllum gerðum.
Komdu á staðinn, hringdu eða skrif-
aðu. Ómerkt póstkröfu- og kredit-
kortaþjónusta. Opið frá kl. 10-18.
Rómeó & Júlía, Brautarholti 4, 2.
hæð, sími 29559 - 14448, box 1779, 101
Rvík.
Innrétting unga fólksins, ódýr, stílhrein
og sterk. H.K.-innréttingar, Duggu-
vogi 23, sími 35609.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Verslun
Getum afgreitt með stuttum fyrirvara
hinar vinsælu baðinnréttingar, beyki,
eik eða hvítar, einnig sturtuklefa og
hreinlætistæki. Timburiðjan hf.,
Garðabæ, sími 44163.
BILLIARDBÚÐIN
Smiðjuvegi 8 Sími 77960
Pilu-spilin vinsælu komin, einnig allir
aukahlutir og 5 stærðir af billiard-
borðum. Billiardbúðin, Smiðjuvegi 8,
Kópavogi, sími 77960.
Sænskar innihurðir. Glæsilegt úrval af
innihurðum, nýja hvíta línan, einnig
furuhurðir og spónlagðar hurðir.
Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr.
3.471 hurðin. Harðviðarval hf„ Krók-
hálsi 4, sími 671010.
Kuldakrem frá Piz Buin. Kuldakrem
fyrir andlit, inniheldur ekkert vatn.
Nauðsynlegt fyrir viðkvæma húð
barna og fullorðinna. Fæst í apótekum
og snyrtivöruverslunum.
Við smíðum stigana. Stigamaðurinn,
Sandgerði, simi 92-7631 og 92-7831.
■ Ýmislegt
Furuhúsgögn, Smiðshöfða 13. Barna-
rúmin komin aftur. Bragi Eggertsson,
sími 685180.
Frábæru Kingtel simarnir komnir attur,
• 14 númera minni,
• endurval á síðasta númeri,
• tónval/púlsaval,
• elektrónísk hringing,
• ítölsk útlitshönnun,
• stöðuljós,
• þagnarhnappur,
• viðurkenndur af Pósti og síma.
Sterklegir og vandaðir borðsímar á
frábæru verði, aðeins kr. 4.980. Send-
um samdægurs í póstkröfu. Digital-
vörur hf., Skipholti 9, símar 24255 og
622455.
Pearlietannfaröinn gefur aflituðum
tönnum, fyllingum og gervitönnum
náttúrulega hvíta áferð. Notað af sýn-
ingarfólki og fyrirsætum. Pearlie-
umboðið, póstkröfusími 611659,
sjálfvirkur símsvari tekur við pöntun-
um allan sólarhringinn. Box 290, 171
Seltjarnarnes.
Nýtt á íslenska markaðnum: Parket-
gólfeigendur: Getum nú boðið gæða-
lakkið Pacific Plus sem hefur 40-50%
betra slitþol en venjulegt lakk. Harð-
viðarval hf„ Krókhálsi 4, s. 671010.
Stórkostlegt úrval af glans- og bómull-
arskyrtum á dömur og herra, verð frá
kr. 1.970, einnig gott úrval af buxum.
Barnajólaskyrtur væntanlegar. Póst-
sendum. Elle, Skólavörðustíg 42, s.
91-11506.
Smíðaðu þína eigin eins manns þyrlu.
Fullkomnar teikningar og mikið
meira fyrir aðeins 900 kr. + póst-
krafa. Uppl. í síma 618897 eftir kl. 17.
E.G. þjónustan, Box 1498,121 Reykja-
vík.
Viltu fallegri neglur? Við bjóðum upp á
fallegar akrýlneglur (steyptar), silki-
neglur, almenna handsnyrtingu.
Hringdu eða komdu til okkar og fáðu
frekari uppl. Sjón er sögu ríkari. Cor-
tex, hárstofa, Bergstaðastræti 28a,
sími 621920.
■ Þjónusta
Falleg hús. Falleg hús eiga skilið það
besta. Það skal vanda sem lengi skal
standa. Smíðum handrið á svalir og
stiga. Gneisti hf„ vélsmiðja, Lauf-
brekku 2, 200 Kóp. Sími 641745.
■ Bilar til sölu
Þessi Suzuki Alto sendibíll, árgerð ’81,
ekinn 76.000 km, er nú til sölu, góður
bíll fyrir lítil fyrirtæki (engin aftur-
sæti). Uppl. í síma 74229.
Golf GTi 9 '82 til sölu, ekinn 75 þús.
Uppl. í sima 71542.
Þessi bill er til sýnis og sölu í Bílakjall-
aranum, Skeifunni, sími 84370.
Benz 280 E árgerð ’81 til sölu,
grænsanseraður, mjög fallegur bíll.
Uppl. í síma 73542.
Ford Escort XR3i, grásanseraður, ár-
gerð ’84, til sölu, ekinn 62.000 km,
mjög góður bíll. Uppl. í síma 74229.
■ Bátar
Skipasala Hraunhamars. Þessi bátur,
sem er 6 tn. þilfarsbátur, byggður 1971,
er til sölu. Báturinn er búinn öllum
siglinga- og fiskileitartækjum sem í
dag tíðkast í bátum af þessari stærð
og gerð. Kvöld- og helgarsími 51119.
Skipasala Hraunhamars, Reykjavík-
urvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511.