Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1986, Side 39
LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1986.
39.
V erkfræðingar
Laust er starf forstöðumanns hönnunardeildar við emb-
ætti bæjarverkfræðings í Hafnarfirði. Umsóknir er greini
menntun og fyrri störf skulu berast bæjarskrifstofunni í
Hafnarfirði eigi síðar en 4. des. nk.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.
AÐALFUNDUR
verður haldinn að Hótel Loftleiðum (Víkingasal) sunnudaginn 30.
nóvember og hetst kl. 14.15.
Dagskrá:
Veniuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 20., 31. og 33. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eign-
inni Melgerði 20, hluta, þingl. eign Hannibals Helgasonar, fer fram að kröfu
Bæjarsjóðs Kópavogs og Guðjóns Ármanns Jónssonar á eigninni sjálfri
þriðjudaginn 25. nóvember 1986 kl. 13.30.
______________________Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 79., 80. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eign-
inni Daltúni 18, eign Guðbjargar H. Pálsdóttur, fer fram að kröfu Búnaðar-
banka íslands og Ólafs Axelssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 25.
nóvember 1986 kl. 11.30.
___________Bæjarfógetinn í Kópavogi.
STANGAVEIÐIFÉLAGS
REYKJAVÍKUR
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Blesugróf 7, þingl. eigandi Trausti Gunnars-
son, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 26. nóv. '86 kl. 10.30. Uppboðs-
beiðendur eru Veðdeild Landsbanka Islands, Útvegsbanki Islands, Sigurður
G. Guðjónsson hdl. og Iðnaðarbanki íslands hf.
______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Laufásvegi 20, 1. hæð, þingl. eigendurOddur G. Pétursson
og Ásta Ölafsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 26. nóv. '86 kl.
14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Höfðatúni 4, syðsta hluta, eigandi Ævar Sveinsson, fer fram
á eigninni sjálfri miðvikud. 26. nóv. '86 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan I Reykjavík.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Kambaseli 35, þingl. eigendur Kristján Ágústsson og Stefanía
Guðmundsd. fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 25. nóv. '86 kl. 14.45. Upp-
boðsbeiðendur eru Landsbanki íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Borgarfógetaembættið I Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Ásgarði 1, þingl. eigandi Sólveig Guðmunds-
dóttir, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 26. nóv. '86 kl. 11.30. Uppboðs-
beiðendur eru Gjaldheimtan I Reykjavík og Iðnaðarbanki íslands hf.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Ljósheimum 9, kjallara, þingl. eigandi Birgir Georgsson, fer
fram á eigninni sjálfri miðvikud. 26. nóv. '86 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur
eru Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavik.
Borgarfógetaembaettið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Langholtsvegi 134, aðalhæð, þingl. eigendur Agnes Vilhelms-
dóttir og Davíð Sigurðsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 26. nóv. '86
kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
______Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Langholtsvegi 194, kjallara, þingl. eigandi Elías Már Halldórs-
son, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 26. nóv. '86 kl. 16.00. Uppboðs-
beiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, og
Gísli Baldur Garðarsson hrl.
____________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Utangarðs-
menn
í Rómaborg
Til skamms tíma hafði Rórn þá sér-
stöðu meðal evrópskra borga að þar
voru rónar og flækingar sjaldséðir á
götunum. Nú er öldin önnur því fé-
lagsmálastofnun borgarinnar hefur
vaxandi áhyggjur af stöðugri fjölgun
utangarðsmanna. Stofnunin hefur
takmarkaða reynslu í að fást við
þetta vandamál.
Rómverjar kunna því illa að utan-
garðsmennirnir taka sér umfram allt
bólfestu á hinum mörgu sögulegu
stöðum í borginni. Þótt þar megi sjá
margan skrautlegan manninn þá ótt-
ast þeir að betlið sem þessum
mönnum fylgir muni fæla ferðamenn
frá.
Góðgerðafélög kaþólsku kirkjunn-
ar hafa gengið fram fyrir skjöldu í
að vekja athygli á þessu vandamáli
og hafa látið taka saman skýrslu um
líf utangarðsmannanna. Skýrslan
verður birt í heild eftir áramótin.
Séra Don Luigi di Liegro, sem hef-
ur yfirumsjón með góðgerðastarfi
kirkjunnar í borginni, segir að til-
gangurinn með væntanlegri skýrslu
sé að vekja upp almennar umræður
um vandamálið og stuðla að því að
félagsmálastofnunin verði efld til að
fást við það.
Atvinnuleysi
Liegro segir að fjölgun utangarðs-
manna í Róm sé afleiðing af marg-
háttuðum vandamálum sem síðustu
ár hafa hrjáð ítali. Þar er atvinnu-
leysi fyrst nefnt til sögunnar og
upplausn margra fjölskyldna þar á
eftir. Þetta eru vandamál sem hafa
verið síðar á ferðinni á Ítalíu en víð-
ast í Vestur-Evrópu.
Samkvæmt skýrslunni er talið að
utangarðsmenn í Róm séu ekki færri
en 2000. Fyrir í borginni var lítill
hópur utangarðsmanna sem bjó við
fastmótaða sambýlishætti. Þeir sem
hafa bæst í hópinn á síðustu árum
hafa ekki samlagast þessum hópi
þannig að til nokkurrar togstreitu
hefur komið.
Meðalaldur utangarðsfólksins fer
stöðugt lækkandi og konum fjölgar
ört í þeirra hópi. Heimilislausum út-
lendingum hefur og fjölgað í Róm.
Margir geðsjúkir menn hafa sest
að á götum og torgum Rómar. Ástæð-
an fyrir því er sögð sú að árið 1979
hætt ríkisvaldið að kosta sjúkravist
þess að fullu sem hefur leitt til þess
að margir geðsjúklingar eiga hvergi
vísan samastað.
ítalskar fjölskyldur
Lengi voru fjölskyldubönd mjög
sterk á Ítalíu. Fjölskyldumar leystu
vandamál einstaklinganna. Nú hefur
losnað mjög um þessi bönd vegna
vaxandi atvinnuleysis og fólksflutn-
inga til borganna. Enn sem komið
er hafa ítalir engum stofnunum á að
skipa sem tekið geta að sér þau við-
fangsefni sem töldust til fjölskyldu-
mála áður.
Séra Liergo talar um að svo virðist
sem yfirvöld ætli sjónvarpinu að
hlaupa í skarðið þar sem fjölskyld-
urnar hafa brugðist.
Róm hefur enn mikið aðdráttarafl
fyrir ófaglært verkafólk frá suður-
hluta Ítalíu þar sem fátækt er mikil.
Þetta fólk er fjölmennt í hópi utan-
garðsmannana.
Rómverjar hafa sýnt utangarðs-
mönnunum vaxandi andúð eftir því
sem þeim fjölgar. Alda hryðjuverka
á síðustu misserum, sem Rómverjar
hafa ekki farið varhluta af, hefur líka
leitt til tortryggni í garð útlendinga
og allra sem eru öðruvísi í háttum
en almennir borgarar.
Á næsta ári er ætlunin að opna
sambýli fyrir um 100 utangarðsmenn
nærri aðaljárnbrautarstöð borgar-
innar. Á járnbrautarstöðinni hafa
margir heimilisleysingjar aðsetur.
Borgin leggur fjármuni til að koma
sambýlinu á fót en góðgerðastofnan-
ir ætla að reka það. Stjóm jám-
brautanna hefur hvatt mjög til
þessarar nýbreytni vegna ótta við að
fjöldi flækinga á járnbrautarstöðinni
fæli ferðamenn frá.
-GK
ÚRVALS NOTAÐIR
Opel Corsa LX 1986 9.000 300.000,-
Opel KadettGL5d. 1985 24.000 380.000,-
Opel Ascona GLS 1986 13.000 490.000,-
Opel Ascona fastback 1984 13.000 400.000,-
Opel Corsa 1984 30.000 250.000,-
Saab 900 GL 1983 40.000 410.000,-
Opel Senator 1982 58.000 595.000,-
Datsun Cherry 1500 3 d. 1983 35.000 290.000,-
Opel Kadett Berl. 1981 50.000 200.000,-
Subaru 1800 4x4 1983 96.000 370.000,-
Honda Quinted sjálfsk. 1982 48.000 290.000,-
Isuzu Trooper bensin 1983 32.000 585.000,-
Opel Rekord 1982 58.000 340.000,-
MMCTredia 1983 72.000 330.000,-
Volvo 240 DL 1984 20.000 500.000,-
Isuzu van disil 1983 60.000 380.000,-
AMC Eagle 1981 33.000m 350.000,-
BMW518 1981 81.000 320.000,-
Ch. Caprice Cl. d. 1982 á vél 720.000,-
Mazda 929 LTD, sjálfsk. 1982 74.000 370.000,-
MMC Galant 2000 GLS 1982 79.000 280.000,-
Isuzu Trooper bensín 1984 24.000 750.000,-
Citreon Axel 1986 10.000 230.000,-
Dodge Omni, sjálfsk. 1980 70.000 230.000,-
Opel Kadett luxus 1982 38.000 240.000,-
Saab99 GLI 1981 84.000 270.000,-
Volvo 245 station 1981 76.000 360.000,-
Volvo 244 DL 1980 89.000 270.000,-
Opið laugardaga 13-17.
Sími 39810 (bein lína).
BíLVANGURsf
HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300
F YRIRTÆKI -
ATVINNUREKENDUR!
selst jafnt og þétt, í dreifbýli og þéttbýli.
Þess vegna geta auglýsendur treyst því að auglýs-
ing í VTKUNNI skilar sér.
VIKAN
Síminner
27022