Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1986, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1986, Blaðsíða 39
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1986. 3!!P> Svæðisútvarpið kl. 17.30 Bein útsending fiá Keflavík Bryddað verður upp þeirri nýjung hjá svæðisútvarpi Reykjavíkur og ná- grennis að vera með beina útsendingu firá Keflavík, nánar tiltekið frá Fjöl- brautaskólanum á Suðumesjum, þar sem rædd verða mál byggðarlaganna þar í kring. Sveitarstjómarmálin verða rædd en auk þess verður komið inn á málefhi skólans sjális. Tónlist frá Suðumesjum verður spiluð og margt annað spilað og spjallað um sem teng- ist Suðumesjum. Þátturinn er klukku- tímalangur og sent verður út á FM 90.1. Stjómendur þáttarins em Jóhann Hauksson, Sigurður Helgason og Þor- geir Ólafsson. Stoft 2, kl. 20.30: Priscilla Presley í Dallas Bobby rekst í kvöld á fyrrverandi unnustu sína, Jenny, sem leikin er af Priscillu Presley, og verður ástfanginn í annað sinn. Sem von er verður Pa- mela heldur óhress með þessi tíðindi. Hjá öðrum Dallaspersónum er allt á suðupunkti. Ray er lögsóttur fyrir morð og ekki dregur úr átökunum milli þeinra J.R. og Sue Ellen. Priscilla Presley mætir til leiks í Dallas í kvöld og gerir endanlega út um sam- band Bobby og Pam. Míðvikudamur 26. nóvember _________Sjónvaip_______________ 17.55 Fréttaágrip á táknmáli. 18.00 Úr myndabókinni - 30. þáttur. Bamaþúttur með innlendu og er- lendu efni: Umsjón: Agnes Johan- sen. Kynnir Anna María Pétursdóttir. 18.50 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Prúðuleikararnir - Valdir þættir. 9. Með Ethel Merman. Brúðumyndasyrpa með bestu þátt- unum frá gullöld prúðuleikara Jim Hensons og samstarfsmanna hans. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.30 Fréttir og veður. 20.00 Auglýsingar. 20.10. í takt við tímann. Blandaður þáttur um fólk og fréttnæmt efni. Umsjónarmenn: Olafur Hauksson, Elísabet Sveinsdóttir og Jón Há- kon Magnússon. 21.10 Sjúkrahúsið í Svartaskógi. (Die Schwarzwaldklinik) 12. Röng sjúkdómsgreining. Þýskur myndaflokkur sem gerist meðal lækna og sjúklinga í sjúkrahúsi í fögru héraði. Aðalhlutverk: Klausjúrgen Wussow, Gaby Dohm, Sascha Hehn, Karin Hardt og Heidelinde Weis. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 21.50 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjón: Sigurður H. Richter. 22.15 Seinni fréttir. 22.20 Ingrid Bergman. Heimildar- mynd um eina frægustu kvik- myndaleikkonu fyrr og síðar. Einkalíf hennar varð mörgum hneykslunarhella fyrr á árum en hæfileikar hennar voru óumdeild- ir eins og þrenn óskarsverðlaun bera vott um. f myndinni er rakin ævi og afrek Ingrid Bergman, sam- ferðamenn segja frá og brugðið er upp atriðum úr fjölmörgum kvik- myndum sem hún lék í um ævina. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 23.35 Dagskrárlok. Stöð 2 17.30 Myndrokk. 18.30 Teiknimynd. 19.00 Þorparar (Minder). Arthur lendir í vandræðum þegar hann ætlar að kaupa Rolls Comiche. Terry aðstoðar eldri mann sem er á flótta undan fjölskyldu sinni. 20.00 Fréttir. 20.30 Dallas. Bobby rekst á fyrrver- andi unnustu sína, Jenny, sem leikin er af Priscillu Presley, og verður hrifinn í annað sinn. Pam verður óhress við þessi tíðindi. Ray er lögsóttur fyrir morð. Ekki dregur úr átökum þeirra JR og Sue Ellen. 21.15 Hardcastle og MacCormick. Bandarískur myndaflokkur. Hardcastle (Brian Keith) er fyrr- verandi dómari. Þegar hann lætur af störfum ákveður hann að gæta MacCormick (Daniel Hugh Kelly) sem er laus úr fangelsi á skilorði. í sameiningu reyna þeir að fara ofan í ýmis lögreglumál sem ekki fengu fullnægjandi afgreiðslu. Spennandi þættir með gamansömu ívafi. 22.00 Ókindin 2 (Jaws II). Bandarisk spennumynd frá 1978 með Roy Scheider og Lorraine Gary í aðal- hlutverki. Liðin eru 4 ár síðan hvíti risahákarlinn skelfdi fólk á baðströndinni í Amity. En það em fleiri stórir fiskar í sjónum... Martröðin endurtekur sig þegar hvítur risahákarl ræðst á skútur með unglingum innanborðs. Leik- stjóm önnuðust Richard D. Zanuck og David Brown. 23.50 Fyrstu skrefin (First Steps). Ný sjónvarpskvikmynd. Nan Da- vis stundar nám við íþróttaskóla. Hún lendir í bílslysi og lamast fyr- ir neð.an mitti. Hún er ákveðin í að ganga á ný. Þessi mynd er byggð á sönnum atburðum. Með aðalhlutverk fer Judd Hirch. 01.20 Dagskrárlok. Utvarp xás I 11.03 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Ásgeir Blöndal Magnússon flytur. 11.18 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Börn og skóli. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Örlaga- Útvaip - Sjónvaip Ingrid Bergman ásamt Humphrey Bogart í Casablanca sem er ein frægasta mynd allra tíma. Sjónvarpið, kl. 22.20: Ingrid Bergman í kvöld verður sýnd heimildarmynd um eina frægustu kvikmyndaleikkonu allra tíma, Ingrid Bergman. Hún var sænsk, fór til Hollywood árið 1938 og sló þar ærlega í gegn. Einkalíf hennar varð mörgum hneykslunarhella fyrr á árum þegar hún fór frá manni sínum og dóttur og tók saman við ítalska leikstjórann Roberto Rossellini og átti með honum 3 böm sem hún lét honum eftir er hún yfirgaf hann. En hæfileik- ar hennar voru óumdeildir eins og þrenn óskarsverðlaun bera vott um. í myndinni er rakin ævi og afrek Ingrid Bergman, samferðamenn segja frá og bmgðið er upp atriðum úr fjöl- mörgum kvikmyndum sem hún lék í um ævina, þar á meðal úr Casablanca, Jóhönnu af Örk, Kaktusblóminu og fleiri góðum myndum. steinninn“ eftir Sigbjörn Hölmebakk. Siguður Gunnars- son les þýðingu sína (17). 14.30 Norðurlandanótur. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 Landpósturinn. Frá Vestfjörð- um. Umsjón: Finnbogi Hermanns- son. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórnendur: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar. a. Fantasía í h-moll op. 32 eftir Alexander Skrjabin. John Ogdon leikur á píanó. b. Fiðlusónata nr. 1 í f-moll op. 80 eftir Sergej Prokofjeff. Itz- hak Perlman og Vladimir Ash- kenazy leika. 17.40 Torgið - Samfélagsmál. Um- sjón: Bjarni Sigtryggsson og Anna G. Magnúsdóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Létt tónlist. 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 20.40 Gömul tónlist. 21.00 Bókaþing. Gunnar Stefánsson stjórnar kynningarþætti um nýjar bækur. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í Aðaldalshrauni. Jóhanna Á. Steingrímsdóttir segir frá (Frá Akureyri). 22.35 Hljóð-varp. Ævar Kjartansson sér um þátt í samvinnu við hlust- endur. 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árna- son. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvaip lás II ~ 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Kliður þáttur í umsjá Gunnars Svanbergssonar. 15.00 Nú er lag. Gunnar Salvarssonar kynnir gömul og ný úr\falslög. 16.00 Taktar. Stjórnandi: Heiðbjört Jóhannsdóttir. 17.00 Erill og ferill. Erna Arnardóttir sér um tónlistarþátt blandaðan spjalli við gesti og hlustendur. 18.00 Hlé. 20.00 Tekið á rás. Ingólfur Hannes- son og Samúel Örn Erlingsson lýsa tveimur leikjum í fyrstu deild karla í handknattleik og segja fréttir af öðrum þremur. Einnig verður sagt frá þremur leikjum í fyrstu deild kvenna í handknatt- leik og leikjum á Evrópumóti félagsliða í knattspyrnu. 22.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00, 11.00,12.20,15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vik- unnar. 17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Ak- ureyri og nágrenni - FM 96,5. Héðan og þaðan. Umsjón: Gísli Sigurgeirsson. Fjallað er um sveit- arstjómarmál og önnur stjórnmál. Bylgjan 12.00 Á hádegismarkaði með Jó- hönnu Harðardóttur. Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem er í fréttum, segja frá og spjalla við fólk. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgju- lengd. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tón- listarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar, spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson leikur létta tónlist og kannar hvað helst er á seyði í íþróttalífinu. 21.00 Vilborg Halldórsdóttir. Vil- borg sníður dagskrána við hæfi unglinga á öllum aldri. Tónlist og gestir í góðu lagi. 23.00 Vökulok. Þægileg tónlist og fréttatengt efni í umsjá frétta- manna Bylgjunnar. 24.00 Inn í nóttina með Bylgjunni. Ljúf tónlist fyrir svefninn. 01.01 Dagskrárlok. Vedrid f ' V ccr* o Á i| > ?/ Austan- eða norðaustangola eða kaldi á landinu. Skýjað og smáél fyrir norð- an og austan en víðast léttskýjað sunnan- og vestanlands. Hiti verður nálægt frostmarki. Akureyri snjóél 0 Egilsstaðir frostúði 0 Galtarviti snjóél -2 Hjarðames léttskýjað 2; . Keflavíkurflugvöllur hálfskýjað 0 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað -1 Raufarhöfn skúrir 0 Reykjavík léttskýjað -3 Sauðárkrókur snjóél 0 Vestmannaeyjar léttskýjað 1 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen haglél 6 Helsinki súld 8 Kaupmannahöfn rigning 9 Osló alskýjað 9 Stokkhólmur skýjað 11 Þórshöfn rigning 5 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve léttskýjað 17 Amsterdam skýjað 12 Aþena léttskýjað 16 Barcelona léttskýjað 10 (Costa Brava) Berlín skýjað 11 Chicago skýjað 8 Feneyjar heiðskírt 8 (Rimini/Lignano) Frankfurt alskýjað 11 Glasgow skúrir 8 Las Palmas alskýjað 20 (fianaríeyjar) Hamborg súld 11 London skýjað 13 Los Angeles heiðskírt 18 Lúxemborg súld 8 (Madríd) Malaga léttskýjað 14 (Costa DelSol) Mallorca léttskýjað 13™ (Ibiza) Montreal skýjað 2 (New York) rigning 11 Nuuk skafrenn- ingur -12 Gengið Gengisskráning nr. 225 - 1986 kl. 09.15 26. nóvember Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 40,450 40,570 40,750 Pund 57,763 57,934 57,633 Kan. dollar 29,198 29,285 29,381 Dönsk kr. 5,3915 5,4075 5,3320 Norskkr. 5,3601 5,3760 5,5004 Sænsk kr. 5,8670 5,8844 5,8620 m Fi. mark 8,2484 8,2728 8,2465 Fra. franki 6,2164 6,2348 6,1384 Bclg.franki 0,9794 0,9823 0,9660 Sviss.franki 24,4633 24,5358 24,3400 Holl. gyllini 18,0218 18,0753 17,7575 Vþ. mark 20,3701 20,4306 20,0689 tt. iíra 0,02940 0,02949 0,02902 Austurr. sch. 2,8931 2,9017 2,8516 Port. escudo 0,2738 0,2746 0,2740 Spá. peseti 0,3017 0,3025 0,2999 Japanskt yen 0,24895 0,24969 0,25613 írskt pund 55,394 55,559 54,817 SDR 48,7208 48,8648 48,8751 ECU 42,3592 42,4849 41,8564 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. ,989 SNORRABRAUT 54 LEIKNAR AUGLÝSINGAR 28287 LESNAR AUGLÝSINGAR 28511 SKRIFSTOFA 622424 FRÉTTASTOFA 25390 og 25393

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.