Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1986, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1986, Side 2
54 LÁÚGARDAGIJR 20. DESEMBER 1986. Góð jólagjöf: „Sjálfvirki nuddpúðinn. “ Fæst ódýrastur í Fönix, Hátúni 6a, simi 24420. HEIMA I BILNUM ÉG DREKK EKKI í DAG Egdrekk ekki í dag eftir Auðun Blöndal Reynslusaga alkó- hólista, skáldsga sem að grunni til byggist á sönnum atburðum úr lífi höfundar. Þetta er mannbæt- andi saga, holl lesn- ing þeim, sem Bakkussækirað, og spennandi saga af ástum og ævintýrum. Skjaldborg hf. HÓLMGARÐI 34 - REYKJAVÍKSfMI 31599 Bændur — Verktakar Hendið ekki gamla Land Rovernum - Við eigum mikið af ódýrum varahlutum. Bjóðum á hagstæðu verði: Boddý hluti - sæti — klæðningar — vélahluti - gírkassahluti - allt í undirvagn. Með sérstöku samkomulagi við Heklu hf. Rvk. mun umboðsaðili Heklu hf. á Norður- landi Höldur sf. á Akureyri hefja innflutning pg sölu á Land Rover bifreiðum að nýju á íslandi. Vinsamlegast hafið samband: Varahlutaverslun. Sími sölumanns. 96-21365 96-21715 # Tryggvabraut 12. Box 510 OlUUr 5¥• Telex 2337. 600 Akureyri. Myndin var tekin af annarri reynsluferð jólasveinsins i svifdrekanum. Loftferðir jólasveina Engar sögui- fara af því að jóla- sveinar séu vandlátir á farartæki. Hitt er þó víst að þeir eru ekki gjam- ir á að skipta um ef þeim líka einn ferðamáti fremur en annar. Á íslandi hafa þeir lengst af látið sér nægja að ferðast á tveim jafnfljót- um. Það hefur þó borið við að þeir hafa valið sér snjósleða eða önnur tól af því tagi en ekki líkað vel að þvi er breiðsíðunefndin hefur eftir áreiðanlegum heimildum. í útlöndum, þar sem jólasveinninn er aðeins einn, ferðast hann alltaf um í sleða sem dreginn er af hrein- dýrum - nema þegar hann hefur hesta í þjónustu sinni. Sleðaferðir jólasveinsins em og með þeir ósköp- um að hann svífur um háloftin, andstætt öllum lögmálum. í þessum sömu útlöndum gengur þó orðið illa að fá böm til að trúa á þessar flugferðir. Því hefur verið bmgðið á það ráð að kenna jóla- sveininum að fara með svifdreka. Hefur það tekist bærilega og mega böm víða um heim eiga von á að sjá sveinka geysast um háloftin í hinu nýja faratæki um þessi jól. Það hefur Breiðsíðunefndin hins vegar sannfrétt að jólasveinar vorir ætli að halda áfram að þramma um byggðir um þessi jól sem endranær. Marilyn Monroe nakin í Playboy Opnan í janúarhefti Playboy verð- ur prýdd áður óbirtri nektarmynd af Marilyn Monroe. Enn er í minnum höfð nektarmyndin af henni sem birtisc í Playboy árið 1953 en mynd- in, sem nú á að gleðja lesendur blaðsins, er eldri. Það var Earl Morgan sem tók Qölda nektarmynda af Monroe á ár- unum 1946-1950 og er umrædd mynd úr því safni. Morgan málaði Monroe einnig og verður sýnishom af þeim myndum einnig í Playboy. Falsaðar eiginhandar- áritanir í Bandaríkjunum hafa komið fram ásakanir á hendur manni að nafhi Timothy Phillips fyrir að selja fals- aðar eiginhandaráritanir með nafni John F. Kennedy. Phillips vann á þessu ári fyrir Joseph P. Kennedy Joseph P. Kennedy hafði falsara i þjónustu sinni. vegna öldungadeildarkosninganna í haust. Phillips vann á sínum tíma einnig fyrir John F. Kennedy og því treystu minjagripasalar manninum og töldu eiginhandaráritanimar ófalsaðar. Það kom þó fljótlega í ljós að Phillips átti óeðlilega mikið af blöðum með nafni Kennedys og var þá farið að rannsaka málið. Það em einkum minjagripasalar sem hafa farið flatt á þessum við- skiptum. Gáfu sumir þeirra vel fyrir eiginhandaráritanir sem síðan reyndust verðlausar. Enginn þeirra hefur þó kært Phillips fyrir tiltækið. Phillips hefur gefið þá skýringu á tiltæki sínu að hann hafi verið at- vinnulaus eftir að kosningabarátt- unni lauk í haust. Honum hafi því hugkvæmst að auka tekjur sínar með lítils háttar svindli. Jerry Lee Lewis sjúkur í magnýl Rokkarinn Jerry Lee Lewis varð að fara á sjúkrahús í heimabæ sínum, Nashville í Tennessee, skömmu eftir að hann kom úr íslandsreisu sinni nú í haust. Kvartaði hann undan stöðugum verkjum sem læknar fundu enga skýringu á. Eftir nokkurra dága legu var ákveðið að útskrifa rokkstjömuna af sjúkrahúsinu og honum ráðlagt að fara í meðferð vegna verkjapillu- fíknar. Jerry Lee Lewis er nú vistað- ur á afvötnunarstöðinni sem kennd er við Betty Ford í Kalifomíu. Mariiyn Monroe á þeim árum sem hún sat fyrir á nektarmyndum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.