Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1987, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 2. JANÚAR 1987.
5
Fréttir
Viðræður um bankasameiningu dragast enn á langinn:
Bankaleyndin enn einn þröskuldur
Ekki er búist við að nein alvara
færist í viðræður um samruna Út-
vegsbanka, Iðnaðarbanka og
Verslunarbanka fyrr en eftir miðj-
an janúar. Fjölmargt er ennjjá
óljóst um raunverulega stöðu Út-
vegsbankans og mat á öllum
bönkunum. Mikið lið vinnur að
gagnasöfnun. Að þessum gögnum
fengnum geta alvöruviðræður fyrst
hafist en þá er búist við að banka-
leyndin svokallaða verði enn einn
þröskuldurinn.
„Þetta getur orðið erfitt viður-
eignar. Þarna eru gífurlegir við-
skiptahagsmunir í húfi sem fylgja
með í pakkanum. Ég sé ekki hvern-
ig við fáum þá á hreint út af þessari
bankaleynd," segir Davíð Scheving
Thorsteinsson, formaður bankar-
áðs Iðnaðarbankans. „En það er
alveg á hreinu að við höfum engan
áhuga á þessu brölti nema það
tryggi betur stöðu viðskiptamanna,
eigenda og starfsmanna okkar
banka en núverandi fyrirkomulag
gerir.“
„Málin hafa reynst flóknari en
búist var við,“ segir Matthías
Bjarnason viðskiptaráðherra um
sameiningarviðræðurnar. Nú er
liðið hátt á annan mánuð síðan
bæði forsætisráðherra og fjármála-
ráðherra lýstu því yfir að botn yrði
að fást í þessar viðræður „í vikunni
eða í síðasta lagi eftir helgi". Strax
á eftir kom raunar upp ágreiningur
milli stjórnarflokkanna um leiðir
til þess að bjarga Útvegsbankanum
út úr Hafskipstapinu.
Framsóknarmenn vildu að Bún-
aðarbankinn yfirtæki Útvegsban-
kann en féllust á að fyrst yrðu
kannaðar til þrautar aðalhug-
myndir bankastjórnar Seðlabank-
ans, viðskiptaráðherra og sjálf-
stæðismanna um þriggja banka
samrunann. Á meðan þreifingarnar
standa yfir bætast ofan á tap Út-
vegsbankans vegna Hafskips hátt
í tíu milljónir króna á mánuði.
-HERB
Allir geta verið með í 3 stórar ástæður
HAPPDRÆTTI SÍBS til þess að spila með:
- þú líka. Umboðsmaður er alltaf á næstu grösum. Vinningslíkur eru óvenjumiklar
Ávinningur er einstakur
Umboðsmenn SÍBS1987 eru þessir: Það er stórskemmtilegt
Aðalumboð Suðurgötu 10.
Verslunin Grettisgötu 26.
Sparisjóður Reykjavíkurog nágrennis, Skólavörðustíg 11.
Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Hátúni 2B.
Sparisjóðurinn Seltjarnarnesi.
Sjóbúðin Grandagarði 7.
Bensinsala Hreyfils, Fellsmúla24.
Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ.
Verslunin Straumnes, Vesturbergi 76.
SlBS-deildin REYKJALUNDI.
Verslunin Staðarfell, AKRANESI.
Sigríður Bjarnadóttir, Reykholti, BORGARFIRÐI.
Gísli Sumarliðason, Þórunnargötu 5, BORGARNESI.
Anna Þórðardóttir, Miðhrauni, MIKLAHOLTSHREPPI.
Gunnar Bjarnason, Böðvarsholti, STAÐARSVEIT.
LovísaOlga Sævarsdóttir, MALARRIFI.
Svanhildur Snæbjörnsdóttir, HELLISSANDI.
Verslunin Þóra, ÓLAFSVÍK.
Guðlaug E. Pétursdóttir, Fagurhólstúni 3 GRUNDARFIRÐI.
Esther Hansen, Silfurgötu 17, STYKKISHÓLMI.
Ása Stefánsdóttir, c/o Versl. Einars Stefánssonar,
Brekkuhvammi 12, BÚÐARDAL.
Jóhann G. Pétursson, Stóru-Tungu, FELLSSTRÖND.
Halldór D. Gunnarsson, KRÓKSFJARÐARNESI.
EinarV. Hafliðason, Fremri-Gufudal, GUFUDALSSVEIT.
Magndís Gísladóttir, Þórsgötu 4, PATREKSFIRÐI.
Sóley Þórarinsdóttir, TÁLKNAFIRÐI.
Gunnar Valdimarsson, BÍLDUDAL.
Guðmunda K. Guðmundsdóttir, ÞINGEYRI.
Alla Gunnlaugsdóttir, FLATEYRI.
Guðmundur Elíasson, SUÐUREYRI.
Jón V. Guðmundsson, Hjallastræti 32, BOLUNGARVlK.
Vinnuver, Mjallargötu 5, ISAFIRÐI.
Unnur Hauksdóttir, Aðalgötu 2, SÚÐAVlK.
Engilbert Ingvarsson, Tyrðilsmýri, SNÆFJALLASTRÖND.
Pálína Þórólfsdóttir, Finnbogastöðum, ÁRNESHREPPI.
Sigurmunda Guðmundsdóttir, DRANGSNESI.
Hans Magnússon, Borgabraut 1, HÓLMAVÍK.
Erla Magnúsdóttir, Þambárvöllum, BITRUFIRÐI.
Pálmi Sæmundsson, BORÐEYRI.
Róberta Gunnþórsdóttir, Lækjargötu 6, HVAMMSTANGA.
Kaupfélag Húnvetninga, BLÖNDUÓSI.
Kristín Kristmundsddóttir, Fellsbraut 6, SKAGASTRÖND.
Friðrik A. Jónsson, Háuhlíð 14, SAUÐÁRKRÓKI.
AnnaSteingrímsdóttir, HOFSÓSI.
Georg Hermannsson, Ysta-Mói, HAGANESHREPPI.
Kristín Hannesdóttir, Norðurgötu 9, SIGLUFIRÐI.
Kristjana Bjarnadóttir, Sæborg, GRÍMSEY.
Valberg hf„ ÓLAFSFIRÐI.
Erla Sigurðardóttir, HRÍSEY.
Sólveig Antonsdóttir, Verslunin Sogn, DALVÍK.
Björg Kristjánsdóttir, Strandgötu 17, AKUREYRI.
SÍBS-deildin, Kristnesi, EYJAFIRÐI.
Bára Sævaldsdóttir, Sigluvfk, SVALBARÐSSTRÖND.
Hafdís Hermannsdóttir, GRENIVlK.
Rannveig H. Ólafsdóttir, Laugum, S.-ÞINGEYJARSÝSLU.
Hólmfríður Pétursdóttir, Víðihlíð, MÝVATNSSVEIT.
Eysteinn Hallgrímsson, Grímshúsum, AÐALDAL.
Jónas Egilsson, Árholti, HÚSAVÍK.
Óli Gunnarsson, KÓPASKERI.
Vilhjálmur Hólmgeirsson, RAUFARHÖFN.
Sparisjóður Þórshafnarog nágrennis, ÞÓRSHÖFN.
Matthildur Gunnlaugsdóttir, BAKKAFIRÐI.
Kaupfélag Vopnfirðinga, VOPNAFIRÐI.
Jón Helgason, Laufási BORGARFIRÐI EYSTRA.
Óli Stefánsson, Merki, JÖKULDAL.
Björn Pálsson, Laufási 11, EGILSSTÖÐUM.
Bókav. A. Bogasonarog E. Sigurðssonar, SEYÐISFIRÐI.
Nesbær, NESKAUPSTAÐ.
Helga H. Vigfúsdóttir, Valþjófsstað II, FLJÓTSDAL.
Hildur Metúsalemsdóttir, Bleiksárhlíð 51, ESKIFIRÐI.
Ásgeir Metúsalemsson, Brekkugötu 10, REYÐARFIRÐI.
Þóra Jónsdóttir, Hafnargötu 8, FÁSKRÚÐSFIRÐI.
Kristín Helgadóttir, Ártúni, STÖÐVARFIRÐI. I
Herborg Þórðardóttir, Sólheimum 6, BREIÐDALSVÍK.
Elís Þórarinsson, Höfða, DJÚPAVOGI.
Kaupfélag A.-Skaftfellinga, HÖFN, HORNAFIRÐI.
EinarÓ. Valdimarsson, KIRKJUBÆJARKLAUSTRI.
Marteinn Jóhannsson, Bakkakoti, MEÐALLANDI.
Halldóra Sigurjónsdóttir, Víkurbraut9, VÍK, MÝRDAL.
Anna Jóhannsdóttir, lllugagötu 25, VESTMANNAEYJUM.
Stella Ottósdóttir, Norðurgötu 5, HVOLSVELLI.
Hafsteinn Sigurðsson, ÞYKKVABÆ.
Aðalheiður Högnadóttir, Verkalýðshúsinu, HELLU.
Hjalti Gunnarsson, Fossnesi, GNÚPVERJAHREPPI.
Sólveig Ólafsdóttir, Grund, HRUNAMANNAHREPPI.
Sigurður Bjarnason, Hlemmiskeiði, SKEIÐUM.
Páll M. Skúlason, Kvistholti, BISKUPSTUNGUM.
Þórir Þorgeirsson, LAUGARVATNI.
Kaupfélag Árnesinga, bókabúð, SELFOSSI.
Jóna Margrét Egilsdóttir, Borgarheiði 17, HVERAGERÐI.
Guðrún J. Guðbjartsdóttir, Arnarbergi, STOKKSEYRI.
Þuríður Þórmundsdóttir, Túngötu 55, EYRARBAKKA.
Jón Sigurmundsson, Versl. Hlein, ÞORLÁKSHÖFN.
Steinar Haraldsson, Leynisbraut 8, GRINDAVÍK.
Guðlaug Magnúsdóttir, Jaðri, HÖFNUM.
Sigurður Bjarnason, Norðurtúni 4, SANDGERÐI.
Ingveldur Jónsdóttir, Gerðum, GARÐI.
Umboðssk. Jóns Tómassonar.Vatnsnesvegi 11, KEFLAVlK.
Aðalbjörg Guðmundsdóttir, Vogum. VATNSLEYSUSTRÖND.
Vilborg Sigurjónsdóttir, Bókabúð Olivers Steins,
HAFNARFIRÐI.
Bókabúðin Gríma, Garðatorgi 3, GARÐABÆ.
SÍBS-deildin, VÍFILSSTÖÐUM.
Borgarbúðin, Hófgerði 30, KÓPAVOGI.
Við drögum 13. janúar. Miðaverð kr. 200.-
Aukavinningur í mars: Aukavinningur í júní: Aukavinningur í október
Volkswagen Golf Syncro. Subaru station. Saab 900i.