Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1987, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1987, Síða 19
FÖSTUDAGUR 2. JANÚAR 1987. 23 Kammermúsikklúbburinn heldur þriðju tónleika sina á þessu starfsári i Bústaðakirkju. Tónleikar í Bústaðaldrkj'u Á sunnudaginn heldur kammermúsíkklúb- burinn tónleika í Bústaðakirkju klukkan 20.30. Tónleikar þessir eru þeir þriðju í röðinni á starfsárinu 1986-1987. Á efnisskránni er strengjakvartett í G-dúr op. 3 nr. 3 sem var gefinn út árið 1977. Presto, Largo, Menuetto - Trio, Presto. Vafi leikur á hvort Joseph Hydn samdi verkið eða Romanus Hoffstetter, tónskáld í Bayern. Strengjakvartett í F-dúr, op. 18 nr. 1. Allegro con brio, Adagio affettuoso ed appassionato, Scherzo: Allegro molto, Allegro. Eftir Ludwig van Beethoven. Að lokum verður fluttur kvintett fyrir píanó og strengj ahlj óðfæri í Es-dúr op. 44 eftir Robert Schumann. Állegro brillante, Id modo d’uno marcia - Un poco largamenete, Scherzo: Molto Vivace, Allegro, ma non troppo. Flytjendur verkanna eru Edda Erlendsdót'tir píanóleikari, Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari, Sigurlaug Eðvaldsdóttir fiðluleikari, Helga Þórarinsdóttir lágfiðluleikari og Amór Jónsson knéfiðluleikari. Týnda teskeiðín íBrún Nýlega frumsýndi Ungmennafé- lagið íslendingur „Týndu teskeið- ina“ eftir Kjartan Ragnarsson í félagsheimilinu Brún í Borgarfirði undir leikstjóm Hákonar Waage. Hlutverk í leiknum eru 9 en með stœrstu hlutverk fara Jónmundur Hjörleifsson, Oddný S. Jónsdóttir, Snorri Hjálmarsson og Ragnheiður Thorlacius. Týnda teskeiðin er 6. leikritið sem félagið sýnir á síðustu 10 árum. Síð- ast sýndi það Saklausa svallarann eftir Amold og Bach. Af öðmm vin- sælum verkum má nefha Deleríum búbónis og Leynimel 13. Næsta sýning verður á morgun, laugardag, klukkan 21.00. Týnda teskeióin verður sýnd að Brún í Borgarfiröi á laugardagskvöldiö. verður í safnaðarheimili Bú- staðakirkju mánudag 5. jan. 1987. Árbæjarprestakall: Barna- og fjöl- skyldusamkoma í safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árdegis. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. » Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Árni Begur Sigurbjörnsson. Breiðholtsprestakall: Bama- og fjölskylduguðsþjónusta i Breiðholts- skóla kl. 11. Organisti Daniel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Barnasamkoma kl. 11. Elín Anna Antonsdóttir og Guðr- ún Ebba Ólafsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakall: Barnasam- koma i safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í* Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr. Þórir Stephensen. Landakotsspitali: Guðsþjónusta kl. 13.00. Organleikari Bigir Ás Guð- mundsson. Sr. Hjalti Guðmundsson. Grensáskirkja: Messa kl. 14. Org- anisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Kl. 20.00 frumsýnir leikhús í kirkju leikritið Kaj Munk eftir Guðrúnu Ásmunds- dóttur. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Háteigskirkja: Messa kl. 10. Barna- ’ guðsþjónusta kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 14. Sóknarprestur. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 14. Org- el- og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Seltjarnarneskirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 11.00. Eirný og Solveig Lára tala við börn og stjórna söng. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Sig- hvatur Jónasson. Prestur sr. Solveig -. Lára Guðmundsdóttir. Kirkja óháða safnaðarins: Bama- skemmtun kl. 15.00 á vegum Kvenfé- lagsins. Sr. Þórsteinn Ragnarsson. Happdrætti heyrnarlausra 1986: Dregið var í happdrættinu þann 19. dee- ember 1986. Vinningsnúmer eru þesai: 1. 9041, 2. 3894, 3. 17652, 4. 12693, 5. 5621, 6. 13198, 7. 17999, 8. 12707, 9. 12941, 10. 5622. Vinninga má vitja á skrifstofu félagsins að Klapparstíg 28, kl. 9-12 alla virka daga, sími 13560. Dregið í Lukkupotti Hlaðvarpans Dregið hefur verið í Lukkupotti Hlaðvarp- ans og kom vinningurinn, Nissan Sunny wagon lx, á miða nr. 1837. Eingöngu var dregið úr seldum miðum. Vinningsins má vitja á skrifstofu Hlaðvarpans, Vesturgötu 3, sími 19055. Dregið í byggingarhappdrætti Vegarins Dregið hefur verið í byggingarhappdrætti Vegarins. Aðeins var dregið úr seldum miðum. Vinningar komu upp á eftirtalin númer. 1. Suzuki Swift GTI árg. 1987 núm- er 9. 5 jólaútektir í Miklagarði komu á eftirtalin númer: 149,539,577,627 og 1137. Dregið í jóla- dagatalahappdrætti Kiwanisklúbbsins Heklu Dregið hefur verið í jóladagatalahapp- drætti Kiwanisklúbbsins Heklu. Upp komu númer: 1. des. 830, 2. des. 1306, 3. des. 1646, 4. des. 1082, 5. des. 129, 6. des. 307, 7. des. 580, 8. des. 604, 9. des. 2167, 10. des. 1929, 11. des, 1931, 12. des. 1930, 13. des. 1799, 14. des. 916, 15. des. 687,16. des. 1836, 17. des. 719, 18. des. 1807, 19. des. 937, 20. des. 2304, 21. des. 69, 22. des. 795, 23. des. 2500, 24. des. 1627. Tapað-fimdið Hver saknar högna Brúnbröndóttur ungur og ómerktur högni er í óskilum að Vífilsgötu 15 og er hann búinn að vera þar í nokkra daga. Upplýs- ingar í síma 611560. Messur Guðsþjónustur í Reykjavíkur- prófastsdæmi sunnudaginn 4. jan. 1987. Hádegisverðarfundur presta HVER ER ÞINN LUKKUDAGUR? Mánaðarlega dregin út Nissan Sunny bifreið árg. ’87 frá Ingvari Helgasyni. VERÐMÆTI VINNINGA 7.3 MILUÓNIR KR. Vinningar daglega allt árið 1987, 365 vinningar. Vinningaskrá: Mánaðardagur Verðmæti kr. 1. Nissan Sunny bifreið frá Ingvari Helgasyni hf.400.000,-. 2. Rahæki frá Fálkanum......3.000,-. 3. Hljómplata frá Fálkanum....800,-. 4. Hljómplata frá Fálkanum....800,-. 5. Golfsett frá íþróttabúðinni.20.000,-. 6. Hljómplata frá Fálkanum....800,-. 7. Hljómplata frá Fálkanum....800,-. 8. Hljómplata frá Fálkanum....800,-. 9. Hijómpiata frá Fálkanum....800,-. 10. Skiðabúnaðurfrá Fálkanum. 15.000,-. 11. Hljómplata frá Fálkanum......800,-. 12. Hijómplata frá Fálkanum......800,-. 13. DBS reiðhjól frá Fálkanum.20.000,-. 14. Hljómplata frá Fálkanum......800,-. 15. Myndbandstæki frá NESCO...40.000,-. 16. Hljómplata frá Fálkanum......800,-. 17. Hljómplata frá Fálkanum......800,-. 18. Hljómplata frá Fálkanum......800,-. 19. Hljómplata frá Fálkanum......800,-. 20. Ferðatæki frá NESCO.....15.000,-. 21. Hljómplata frá Fálkanum....800,-. 22. Hljómplata frá Fálkanum....800,-. 23. Litton örbylgjuofnfrá Fálkanum.... 20.000,-. 24. Hljómplata frá Fálkanum....800,-. 25. Biltækifrá Hljómbæ..*...20.000,-. 26. Hljómplata frá Fálkanum....800,-. 27. Hljómplata frá Fálkanum....800,-. 28. Rahæki frá Fálkanum......3.000,-. 29. Hljómplata frá Fálkanum....800,-. 30. Hljómflutningstæki frá Fálkanum. 40.000,-. 31. Hljómplata frá Fálkanum....800,-. \ I KI> Kl(. 50(1 \ I 1(1) Kl(. 500 VV 365 * Á> r vinminí: a ií ' JANUAR 1987 HEIMSÞEKKTAR ÍÞRÓTTAVÖRUR í HÆSTA GÆÐAFLOKKI SUN MAN ÞRÍ MID FIM FOS LAU 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 2° 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 <H> oar/tan BADMINT0N V0RUR Vinningsnúmer birtast daglega i DV fyrir neðan gengið. Selt af íþróttafélögum um land allt. • Hreinsiefni • Pappir • Velar • Ahold • Einnota vorur • Vinnufatnaður • Raðgiof o fl. o fl. REKSTRARVORUR Rettarhalsi 2. 110 Reyk|avik. " 685554 Eitt símtal! Upplýsingar í simum 91-82580, skrifstofa, heima 20068 og 687873. ALLT Asama STAD VINNINGSNUMERIN BIRTAST DAGLEGA f Smáauglýsingo- T7ATT og áskríflarsíminn er +* '

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.