Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1987, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1987, Page 25
FÖSTUDAGUR 2. JANÚAR 1987. 29 DV Upptökur við öll tækifæri, (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og íjölfalda efni í VHS. JB- Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Video-Stopp. Donald söluturn Hrísa- teig 19, s. 82381. Leigjum tæki, alltaf það besta af nýjum myndum og gott betur. Afsláttarkort. Opið 9-23.30. ■ Varahlutir Bilapartar, Smiðjuvegi D12, sími 78540 og 78640. Höfum ávallt fyrirliggjandi varahluti í flestar teg. bifreiða, erum að rífa: BMW 316 ’80, Nissan Cherry ’82, Opel Rekord ’79, Toyota Tercel ’79, Suzuki Alto ’81, Plymouth Volaré ’77, Lada 2105 ’86, Fiesta ’78, Fiat 127 ’85. Viðgerðaþjónusta á staðnum. Ábyrgð. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Bilvirkinn, s. 72060. Erum að rífa: Oldsmobile dísil ’78, Volvo 244 ’76, Nova ’78, Lada Sport ’81, Fairmont ’79, Audi 100 LS ’78, Fiat Ritmo ’81, Subaru GFT ’78 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs, stað- greiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, Kóp., s. 72060 og 72144. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhþfða 2. Opið virka daga 10- 19, nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum, notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 688497 eftir kl. 19. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Varahlutir - ábyrgð - viðskipti. Höfum varahluti í flestar tegundir bifreiða. Útvegum viðgerðarþjón. og lökkun ef óskað er. Kaupum nýlega bíla og jeppa til nið- urrifs. Sendum um land allt. S. 7755Í og 78030. Reynið viðskiptin. Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. ÁBYRGÐ. Eigum fyrirliggjandi notaða varahluti í flestar tegundir jeppabifreiða, einnig fólksbifreiðar. Kaupum jeppa til nið- urrifs. Staðgreiðsla. Sími 79920 frá 9-20, 11841 eftir lokun. Bílarif, Njarðvík. Er að rífa Mazda 626 ’79, VW Golf ’75-’77, Opel Rekord ’77, Mazda 929 ’76, Fiat 131 ’79, Peugeot 504 ’75, Lada 1600 ’78, Mazda 818 ’77, 2ja dyra, einnig fleira og fleira. Uppl. í síma 92-3106. Sendum um land allt. Bilgarður, Stórhöfða 20. Erum að rífa: Colt ’83, Fairmont ’78, Toyota Tercel ’81, Toyota Starlet ’78, Mazda 626 ’82, Opel Ascona ’78, Mazda 323 ’82, Mu- stang II ’74, Chairman ’79. Bílgarður sf., sími 686267. Varahlutir og viðgerðir, Skemmuvegi M40, neðri hæð. Er að rífa Volvo 144, Saab 99, Citroen GS, Autobianchi, Escort, Lada, Toyota M II, bretti og fl. í Range Rover. Sími 78225, heima- sími 77560. Bíiabjörgun v/Rauðavatn. Eigum vara- hluti í flestar gerðir bifreiða. Kaupum gamla og nýlega bíla til niðurrifs, sækjum og sendum. Opið til kl. 12 á kvöldin alla vikuna. Sími 681442. Varahlutir i Benz 1620 vörubíl með framdrifi til sölu. Uppl. í síma 97-4243 eftir kl. 19. ■ Vélar Járniðnaðarvélar. Höfum að jafnaði á lager rennibekki, súluborvélar, hefla, deilihausa, rafsuðuvélar, loftpressur, háþrýstiþvottatæki o.fl. Kistill, sími 74320 og 79780.________________ ■ Bílaþjónusta Viðgerðir - stiliingar. Allar almennar viðgerðir. Vönduð vinna. Öll verk- færi. Sanngjarnt verð. Turbo sf., bifreiðaverkstæði, Ármúla 36, s. 84363. Bilaverkstæöi Páls B. Jónssonar. Al- hliða viðgerðir, góð þjónusta. Skeifan 5, sími 82120, sömu dyr og Pústþjón- usta Gylfa. Heimasími 76595. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Bón og þvottur. Tökum að okkur að þvo og bóna allar gerðir fólksbíla og jeppa, örugg og góð þjónusta. Þvottur og bón, Kópavogi. Uppl. í síma 641344. ■ Vörubflar Nýir og notaðir varahlutir í Volvo og Scania, vélar, gírkassar, dekk, felgur, fjaðrir, bremsuhlutir, ökumannshús o.fl. o.fl., einnig boddíhlutir úr trefja- plasti. Kistill, Skemmuvegi 6, símar 74320 og 79780. Notaðir varahlutir í Volvo Henschel, M. Benz, Man og Ford 910, ýmsar gerðir. Kaupum vörubíla til niðurrifs. Símar 45500 og 78975 á kvöldin. ■ Viimuvélar Óska eftir aö kaupa loftpressu, trakt- orspressu eða dregna pressu og hamra, þarf að vera í góðu lagi. Uppl. í síma 29832 eftir kl. 17 næstu daga. M Bflaleiga_______________________ AG-bílaieiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj- um hjá Olafi Gránz, s. 98-1195/98-1470. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper og jeppa. Sími 45477. Bónus. Leigjum japanska bíla, ’79-’81. Vetrarverð frá 690 kr. á dág og 6,90 kr. á km + sölusk. Bílaleigan Bónus, gegnt Umferðarmiðstöðinni, s. 19800. Ós bilaleiga, sími 688177, Langholts- vegi 109, R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Subaru 4x4, Nissan Cherry, Daih. Charm. Sími 688177. AK bílaleiga, s. 39730. Leigjum út nýjar Mözdur, fólks- og stationbíla. Sendum þér traustan og vel búinn bíl. Tak bíl hjá AK. Sími 39730. Bilaleiga R.V.S., sími 29440 eða 19400, Sigtúni 5, R. Leigjum út nýja station- bíla á góðum kjörum. Heimasímar 45888 eða 35735. Bílaleiga R.V.S., sími 29440 eða 19400, Sigtúni 5, R. Leigjum út nýja station- bíla á góðum kjörum. Heimasímar 45888 eða 35735. ■ Bflar óskast Bronco. Óska eftir ca 200 þús. kr. Bronco, 8 cyl., sjálfskiptum, í skiptum fyrir Chevy Novu Custom ’78, 8 cyl. 305, sjálfskiptan, keyrðan 95 þús. Fall- egur bíll. Uppl. í síma 84089. 70-150 þús. staðgreitt. Óska eftir bíl á góðu verði staðgreitt. Má þarfnast einhverra lagfæringa sé tekið tillit til þess í verði. Sími 79732 eftir kl. 20. ■ Bflar tíl sölu Einn í ófærðina: Til sölu Scout ’74, 8 cyl., sjálfskiptur, læstur að framan og aftan, á 37" Super Svamper dekkjum, Spicer 44 hásingar, upphækkaður, með ljóskösturum. Skipti á ódýrari fólksbíl. Uppl. í síma 54579 eftir kl. 17. BMW 316. Til sölu BMW 316 ’82, gull- fallegur og vel með farinn bíll, ýmsir aukahlutir. Skipti á ódýrari bíl koma til greina eða skuldabréf. Uppl. í síma 71982 eftir kl. 19. Regulus snjóhjólbarðar. Toppgæði og full ábyrgð. Fullkomin hjólbarðaþjón- usta. Hringið og pantið tíma. Kaldsól- un hf., Dugguvogi 2, sími 84111. Toyota Hilux ’81 til sölu, yfirbyggður, með vökvastýri og spili, bein sala eða skipti á ódýrari. Öppl. í síma 96-41888 og 41848, Gulli. Þrír á sama stað: Til sölu Datsun Cherry DL ’79, Honda Accord ’78 og Datsun AF II '77. Uppl. í síma 54579 eftir kl. 17. Mazda 929 árg. '83 til sölu, ekinn 80 þús., einn með öllu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1903. Benz 300 D 78, sjálfskiptur, Benz 207 D ’82 með kúlutoppi. Vörubílasalan, sími 51201. Ford Cortina '79 til sölu, bíll í topp- standi, nýtt lakk, góð vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 94-3105. HEILSUGÆSLA Hjúkrunarfræðingar - Ijósmæður Við eftirtaldar heilsugæslustöðvar eru stöður hjúkr- unarfræðinga og Ijósmæðra lausar til umsóknar nú þegar: Heilsugæslustcðin á Patreksfirði, staða hjúkrunarfor- stjóra. Heilsugæslustöð Miðbæjar, Reykjavík, staða hjúkr- unarfræðings. Heilsugæslustöðin á Þórshöfn, staða hjúkrunarfræð- ings eða Ijósmóður. Heilsugæslustöðin á Sauðárkróki, staða hjúkrunar- fræðings. Heilsugæslustöðin í Reykjahlíð, Mývatnssveit, staða hjúkrunarfræðings. Heilsugæslustöðin í Ólafsvík, staða hjúkrunarfræðings eða Ijósmóður. Heilsugæslustöðin á Dalvík, 50% staða hjúkrunar- fræðings. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist heilbrigöis- og tryggingamálaráðuneyt- inu. Reykjavík, 29. desember 1986. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. Jeepster 73, Ford Mercury Comet GT ’74, 2 dyra, sjálfskiptur, nýupptekin 302 vél, til sölu. Uppl. í síma 687360. Mazda 626 '80 til sölu, lítur vel út, vél í góðu lagi, kjör samkomulag. Uppl. í síma 78460. Toyota Cressida árg. '82, sjálfskiptur, góður einkabíll. Uppl. í síma 42005 eftir kl. 18. Tveir Chevrolet '55 til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 9643163 . M Húsnæði óskast 2 drengir og 1 stúlka óska eftir 3 herb. íbúð eða stærri. 150 þús. kr. fyrirfrara- greiðsla. Uppl. í símum 28600 milli kl. 9 og 18 og 34185 eftir kl. 18.30 (Mikhael). Ungt par óskar að taka á leigu her- bergi með aðgangi að eldhúsi írá 1. febr. til 1. júní, helst í vesturbænum. Uppl. í síma 97-7293. ÞJÓÐHÁTÍÐARSJÓÐUR auglýsir ettir umsóknum um styrki úr sjóðnum á árinu 1987. Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins nr. 361 30. september 1977 er tilgangur sjóðsins „að veita styrki til stofnana og annarra aðila, er hafa það verkefni að vinna að varðveislu og vernd þeirra verð- mæta lands og menningar, sem núverandi kynslóö hefur tekið í arf. a) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðsins skal renna til Frið- lýsingarsjóðs til náttúruverndar á vegum Náttúruverndarráðs. b) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðsins skal renna til varð- veislu fornminja, gamalla bygginga og annarra menningarverð- mæta á vegum Þjóðminjasafns. Að öðru leyti úthlutar stjórn sjóðsins ráðstötunarfé hverju sinni í samræmi við megintilgang hans og komi þar einnig til álita við- bótarstyrkir til þarfa sem getið er í liðum a) og b). Við það skal miða að styrkir úr sjóðnum verði viöbótarframlag til . þeirra verketna sem styrkt eru en verði ekki til þess að lækka önnur opinber framlög til þeirra eða draga úr stuðningi annarra við þau.“ Stefnt er að úthlutun á fyrri hluta komandi árs. Umsóknarlrestur er tii og með 27. febrúar 1987. Eldri umsóknir ber að endurnýja. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu Seðlabanka Islands, Hafnarstræti 10, Reykjavík. Nánari upplýsingar gefur ritari sjóðs- stjórnar, Sveinbjörn Hafliðason, í síma (91) 20500. Reykjavík, 29. desember 1986, Þjóðhátíðarsjóður. 9 VANTAR m í sFTimuNm HVERFI Fálkagötu. Tómasarhaga 1-20. Selvogsgrunn. Kleifarveg. Vantar blaðbera strax í Þingholtin AFGREIDSLA Þverholti 11 - Sími 27ÍÍ22 Skilafrestur til 8. janúar. Sendið inn alla 10 seðlana - í einu umslagi - TAKIÐ ÞÁTT GLÆSILEGIR VINNINGAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.