Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1987, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1987, Side 35
FÖSTUDAGUR 2. JANÚAR 1987. •-39 RÚV kl. 20.00: Leikritið Romeó Jólaleikrit hljóðvarpsins að þessu sinni er Rómeó og Júlía eftir William Shakespeare í þýðingu Helga Hálf- danarsonar. Rómeó og Júlía er frægasti ástar- harmleikur allra tíma. Hann er talinn hafa verið frumfluttur um miðjan ára- tug 16. aldar og er því i hópi þeirra verka sem Shakespeare samdi á unga aldri. Leikurinn er saminn upp úr skáldverki af ítölskum uppruna og er aðalsögusvið hans Vemós-borg á Ital- íu þar sem ættir tvær, Montag og Kapúlett, hafa lengi barist af hörku. Rómeó, sonur Montags, er draumlynd- ur sveimhugi sem verður yfir sig ástfanginn af Júlíu, dóttur Kapúletts, er hann sér hana á dansleik í húsi Kapúletts, en þangað hefur hann farið dulbúinn ásamt nokkrum félögum sín- um. Júlía endurgeldur tilfinningar hans og þau ákveða að eigast, þrátt og Júlía fyrir fjandskap feðra þeirra. Rómeó og Júlía hefur aðeins einu sinni áður verið flutt hér á landi, hjá Leikfélagi Reykjavíkur árið 1964. Leikendur eru Kristján Franklín Magnús og Guðný Ragnarsdóttir í hlutverkum Rómeó og Júlíu. Aðrir em Amar Jónsson (Eskalus fursti), Þór Túliníus (Merkútíó), Jakob Þór Ein- arsson (Benvólíó), Pálmi Gestsson (París greifi), Sigurður Karlsson (Bróðir Lárenz), Guðrún Þ. Stephen- sen (Fóstran), Jón Sigurbjömsson (Montag), Erlingur Gíslason (Kapú- lett), Jóhann Sigurðarson (Tíball), Valgerður Dan (Frú Kapúlett) og Hanna María Karlsdóttir (Frú Montag). Leikstjóri er Þorsteinn Gunnarsson. Tónlistina í verkinu samdi Hjálmar H. Ragnarsson. Natalie Wood var aðeins 10 ára gömul er hún lék i Kraftaverkinu á 34. götu, ári seinna var hún kosin barnastjarna ársins. Útvarp - Sjónvaip Bubbi mun ræða við Megas í Kvöldstund með listamanni. Sjónvarpið kl. 20.35: Bubbi ræðir við Megas Dæminu verður snúið við í kvöld í sjónvarpinu, þá mun Bubbi ræða við Megas í þættinum Kvöldstund með Megasi. En margir muna eflaust eftir hinum umtalaða þætti Kvöldstund með Bubba Morthens þar sem þeir „spekingar" Bubbi og Megas fóru á kostum, sátu með lappirnar uppi á borði og möluðu eins og kettir. Megas hefur eflaust frá mörgu sniðugu og skemmtilegu að segja enda hefur margt drifið á daga hans í gegnum tíðina en auk þess mun Megas flytja nokkur laga sinna. Stöð 2 kl. 17.00: Kraftaverkið á 34. götu The Miracle On 34. Street eða Kraftaverkið á 34. götu er bandarísk kvikmynd frá 1948 með Maureen O’Hara, John Payne, Edmund Gwenn og Natalie Wood, sem þá var aðeins 10 ára gömul, í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um mann nokkum sem kveðst vera annar en hann er í raun og veru og ræður sig sem jóla- svein í stórmarkað í New York. Öllum líkar vel við hann og hann fær fastráðningu. Þetta hentar honum einkar vel því hann fær tækifæri á að sannfæra þá sem eru í vafa um að hann sé í raun og veru jólasveinninn. Mynd þessi er sambland af ímyndun og gamansemi. Ógleymanleg jólamynd enda hefur hún fengið mörg óskars- verðlaun. Föstudagur 2. janúar ________Sjónvarp______________ 18.00 Litlu prúðu leikararnir (Muppet Babies). 23. þáttur. Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 18.25 Elías og örninn - Endursýn- ing. Ný barnamynd sem sjón- varpið lét gera. Áður sýnd í sjónvarpinu 28. desember sl. 18.50 Skjáauglýsingar og dagskrá. 19.00 Frá óskadraumi til athafna. Fræðslumynd um starfsemi Menn- ingar- og vísindastofnunar Sam- einuðu þjóðanna (UNESCO). Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Spitalalif (M*A*S*H). Þrett- ándi þáttur. Bandarískur gaman- myndaflokkur sem gerist á neyðarsjúkrastöð bandaríska hersins í Kóreustríðinu. Aðalhlut- verk: Alan Alda. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar. 20.35 Kvöldstund með Megasi. Bubbi Morthens spjallar við Meg- as sem flytur nokkur laga sinna í þættinum. Stjórn upptöku: Snorri Þórisson. 21.10 Sá gamli (Der Alte) - 28. Leiks- lok. Þýskur sakamálamynda- flokkur. Aðalhlutverk Siegfried Lowitz. Þýðandi Þórhallur Ey- þórsson. 22.10 Seinni fréttir. 22.15 Hrekkleysingjarnir (Los sant- os inocentes). Ný spænsk kvik- mynd gerð eftir sögu Miguels Delibes. Leikstjóri Mario Camus. Tveir leikaranna, Alfredo Landa og Francisco Rabal, hlutu verð- laun fyrir leik sinn á kvikmynda- hátíðinni í Cannes vorið 1985. Myndin lýsir hlutskipti fátækrar sveitafjölskyldu sem vinnur baki brotnu á stórbýli landeigandans, vonum hennar, vonbrigðum og þrautseigju. Þýðandi Sonja Diego. 23.55 Dagskrárlok. Stöð 2 17.00 Kraftaverkið í 34. götu (The Miracle On 34. Street). Bandarísk kvikmynd frá 1948 með Maureen O’Hara, Hohn Payne, Edmund Gwenn og Nathalie Wood í aðal- hlutverkum. Maður nokkur sem kveðst vera annar en hann í raun er ræður sig sem jólasvein í stór- markað í New York. Öllum líkar hann sérlega vel og fær hann fast- ráðningu. Þetta hentar honum einkar vel því hann fær tækifæri á að sannfæra þá sem eru í vafa um að hann sé í raun jólasveinn- inn. 18.35 Myndrokk. Bandaríski vin- sældalistinn. Stjórnandi er Simon Potter. 19.00 Teiknimynd. Gúmmibimirnir (Gummi Bears). 19.30 Fréttir. 19.55 Feðgin (Storming Home). Bandarísk sjónvarpskvikmynd frá CBS sjónvarpsstöðinni með Gil Gerard and Lisa Blount í aðal- hlutverkum. Vörubílsstjóri reynir að ná athygli 12 ára dóttur sinnar með því að slást í hóp með mótor- hjólakeppnisliði. 21.50 Vandræði Singletons (Singlet- ons Pluck). Bresk sjónvarpskvik- mynd með Ian Holm, Penople Wilton, Stephanie Tague og Bill Owen í aðalhlutverkum. Bóndinn Ben Singleton hefur í mörg horn að líta. Bankareikningurinn í ólagi, hjónabandið á brauðfótum og 500 gæsir. Gæsirnar hans eru orðnar feitar og pattaralegar og jólin eru að nálgast en hann á í deilum við plokkarana sína. I ör- væntingu sinni ákveður hann að fara með allar gæsirnar gangandi á markaðinn en þangað eru hvorki meira né minna en 160 kílómetrar. 23.20 Benny Hill. Breskur gaman- þáttur sem farið hefur sigurför um allan heim. 23.50 Félagarnir (Partners). Banda- rísk kvikmynd með Ryan O’Neal, John Hurt, Kenneth McMillan og Robyn Dauglas í aðalhlutverkum. Benson (O’Neal) liðsforingi og Fred Kerwin (Hurt) eru báðir starfandi í lögreglunni í Los Ange- les. Yfirmaður þeirra felur þeim að rannsaka morð á manni sem hafði verið myrtur fyrir sex mán- uðum. Hann hafði verið kynhverf- ur og til þess að komast á slóðina er þeim skipað að búa saman sem slíkir í hverfi kynhverfra í Los Angeles. Fellur Kerwin þetta ágætlega en ekki er Benson á sama máli og gengur á ýmsu meðan á rannsókninni stendur. 01.30 Mvndrokk. Gostir. viðtöl, tón- list og fleira. Stjórnandi er Amanda. 04.00Dagskrárlok. --------------------------:------- Utvarp rás I 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Menningar- vitarnir" eftir Fritz Leiter. Þorsteinn Antonsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Krist- insdóttir kynnir lög af nýjum hljómplötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 Landpósturinn. Lesið úr for- ustugreinum landsmálablaða. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórnendur: Kristín Helgadóttir og Vernharð- ur Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið - Menningarmál. Um- sjón: Oðinn Jónsson. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurðarson flvtur. (Frá Akureyri). Tónleikar. 20.00 Leikrit: „Rómeó og Júlía“ eftir William Shakespeare. Þýðandi: Helgi Hálfdanarson. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. (Endurflutt frá sunnudegi). Sjá leikendalista þar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Rómeó og Júlía“, framhald. 23.15 Frjálsar hendur. Þáttur í um- sjá Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturstund á dúr og moll með Knúti R. Magnússvni. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. Útvazp zás II 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Gunnlaugs Sigfússonar. 13.00 Bót í máli. Margrét Blöndal les bréf frá hlustendum og kynnir óskalög þeirra. 15.00 Fjör á föstudegi með Bjarna Degi Jónssyni. 16.00 Endasprettur. Þorsteinn G. Gunnarsson kvnnir tónlist úr ýms- um áttum og kannar hvað er á sevði um helgina. 18.00 Hlé. 20.00 Kvöldvaktin - Andrea Jóns- dóttir. 23.00 Á næturvakt með Vigni Sveins- svni og Þorgeiri Ástvaldssvni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00.10.00. 11.00,12.20,15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vik- unnar. 17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1. 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Ak- ureyri og nágrenni - FM 96,5. Föstudagsrabb. Inga Eydal rabb- ar við hlustendur og les kveðjur frá þeim, leikur létta tónlist og greinir frá helstu viðburðum helg- arinnar. Bylgjan 12.00-14.00 Á hádegismarkaði með Jóhönnu Harðardóttur. Frétta- pakkinn. Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, segja frá og spjalla við fólk. Flóamarkaðurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00-16.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spilar síðdeg- i'spoppið og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteins- son í Reykjavík siðdegis. Þægileg tónlist hjá Hallgrími, hann lítur yfir fréttimar og spjall- ar við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00-22.00 Þorsteinn J. Vilhjálms- son. Þorsteinn leikur tónlist úr ýmsum áttum og kannar hvað næturlífið hefur upp á að bjóða. 22.00-03.00 Jón Axel Olafsson. Þessi síhressi nátthrafn Bylgjunnar heldur uppi helgarstuðinu með hressri tónlist. 03.00-08.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. Haraldur Gíslason leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Veðrið Fremur hæg austan- og suðaustanátt um mestallt land, þó verður hægviðri og dálítil snjókoma um norðanvert landið fyrst i stað, annars staðar úr- komulítið. Hiti verður 2-4 stig sunnan- og suðvestanlands en 1-4 stiga frost annars staðar. Akureyri snjókoma -4 Egilsstaðir skýjað -3 Galtarviti ísnálar • Hjarðames skýjað 1 Kcflavíkurflugvöliur skýjað 2 Kirkjubæjarklaustur heiðskírt 1 Raufarhöfn alskýjað -1 Reykjavik skýjað 0 Sauðárkrókur snjókoma -2 Vestmannaeyjar skýjað 4 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen heiðskírt -10 Helsinki snjókoma -18 Ka upmannahöfn skýjað -1 Osló léttskýjað -20 Stokkhólmur þokumóða -10 Þórshöfn skýjað 2 Útlönd kl. 12 í gær Algarve skýjað 15 Amsterdam rigning 14 Aþena skýjað 14 Barcelona þokumóða 4“ (Costa Brava) Berlín skýjað 0 Chicago komsnjór -í Feneyjar þoka 3 (Rimini/Lignano) Frankfurt rigning 8 Glasgow slydda 1 Hamborg skýjað 1 Las Palmas heiðskírt 19 London skýjað 8 LosAngeles mistur 14 Lúxemborg rigning 10 Madrid heiðskírt 7 Malaga léttskýjað 15 (Costa DelSoI) TT Mallorca þokumóða (Ibiza) Montreal þokumóða -6 Sew York alskýjað 2 Xuuk snjókoma -9 Gengið Gengisskráning nr. 247 - 30. desember 1986 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 40,350 40,470 40,520 Pund 59,173 59,349 58,173 Kan. dollar 29,232 29,319 29,272 Dönsk kr. 5,4509 5,4671 5,4225 Xorsk kr. 5,4281 5,4443 5,3937 Sœnsk kr. 5,9134 5,9310 5.8891 Fi. mark 8,3489 8,3737 8,2914 Fra. franki 6,2510 6,26% 6.24«» Belg. franki 0.9910 0,9940 0,9846 Sviss. franki 24,7091 24.7826 24.5799 Holl. gyllini 18,2807 18.3350 18.1135 Vþ. mark 20,6552 20,7167 20.4750 ít. lira 0,02970 0,02979 0.02953 Austurr. sch. 2,9324 2,9411 2.9078 Port. escudo 0,2752 0.2761 0,2747 Spa. peseti 0,3046 0,3055 0,3028 Japansktven 0,25172 0,25246 0,25005 írskt pund 56,107 • 56,274 55,674 SDR 49,3915 49,5376 48.9733 ECU 42,8921 43,01% 42,6007 Símsvari vegna gengisskróningar 22190. Fullkomin þjónusta varðandi öll veisluhöld, t.d. árshátíðir, brúðkaupsveislur og afmælisveislur. GÓÐ AÐSTAÐA TIL FUNDARHALDA. ♦ ALLT AÐ 200 MANNS. VIÐ BJÓÐUM AÐEINS ÞAÐ BESTA. SKÍÐASKÁLINN HVERADÖLUM - s. 672020-10024.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.