Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1987, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1987, Blaðsíða 6
LAUGARDAGUR 31. JANÚAR 1987. Markaöstorgiö teygir sig víöa. Þaö er sUnnaniands sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug- vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV lesiö. Einkamál. Já, þaö er margt í gangi á markaöstorginu, en um hvaö er samiö er auövitaö einkamál hvers og eins. Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn-ný- komnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gætu hafa keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur. Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt. Þar er allt sneisafullt af tækifærum. Þaö er bara aö grípa þau. Þú hringir. Við birtum... Það ber árangur! Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11. Oplð: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00 laugardaga, 9.00—14.00 sunnudaga, 18.00—22.00 Frjalst.ohaö dagblaö ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ I stellingum stórstjörnunnar. A toppnum eftir fimm Kathleen Tumer ræðirum nýjustu myndina Kathleen Turner er komin í röð frægustu leikara í Hollywood þrátt fyrir ungan aldur og fáar myndir. í augum kvikmyndastjóranna þar á bæ er hún meðal þeirra leik- kvenna sem metnar eru hvað dýrustu verði. Hún hlaut almenna viðurkenn- ingu fyrir leik sinn í Prizzis Honor þar sem hún lék á móti Jack Nich- olson. Nú er enn komin mynd með henni í aðalhlutverki. Myndin nefnist Peggy Sue giftist og var frumsýnd í Bandaríkjunum um áramótin. Myndin hefúr þegar öðl- ast verulegar vinsældir og þegar er farið að orða aðalleikkonuna við óskarsverðlaun. Miklarframfarir Sérfræðingar segja að í þessari mynd sé Tumer komin langan veg frá því sem var þegar hún lék í SMÁAUGLÝSINGAR DV MARKADSTORG TÆKIFÆRANNA Þú átt kost á aö kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö nefna þaö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.