Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1987, Qupperneq 19
FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1987.
19
Menning
íslensk tónlistarhátíð í leynum
MYRKIR MÚSÍKDAGAR... tónleikar i Bú-
staðakirkju 8. lebrúar.
Rytjendur: Rut Ingólfsdóttir, Júlíana Elín
Kjartansdóttir, Helga Þórarinsdóttir, Arn-
þór Jónsson, Kolbeinn Bjarnason, Lovisa
Fjeldsted, Hólmfríöur Siguröardóttir.
Efnisskrá: Helgi Pálsson: Strengjakvartett
nr. 2; Jónas Tómasson: Sónata XVI; Don-
ald Martino: Quodlibets; Jón Leifs:
Strengjakvartett nr. 1 „Mors et Vita“.
Islensk' kammermúsík hefur víst
ekki allra sterkasta auglýsingagildi,
að minnsta kosti harla rýrt á við
ýmislegt annað í hinni svokölluðu
alvarlegri músík, að ekki sé minnst
á blessað poppið. Svo er það nú líka
spuming hvort þeir sem í þessari
tegund af músík vasast kunna nokk-
uð að auglýsa sig. Núll komma
eitthvað pínulítið kannski ef miðað
er við popparana. Það er vist engin
furða að tónleikar á Myrkum músík-
dögum séu tæpt sóttir því miðað við
þá kynningu sem þeir fengu mátti
helst ráða að þeir væru leynitónleik-
ar. Fjölsækni er hins vegar ógildur
mælikvarði að gæði tónleika sem
betur fer.
Það var fleira til en
fjallkonulög
I öllu því tali um að músíkmenning
okkar nái svo stutt aftur gleymist
oft að til voru þeir menn sem sömdu
gjaldgenga músík af þessu margum-
rsedda alvarlegra tagi á meðan varla
var til hugsanlegur markaðsgrun-
dvöllur fyrir svoleiðis músík hér á
landi - ef hann er þá til yfirleitt.
Hann hefur víst lítið vitað um tilvist
Helga Pálssonar og Jóns Leifs
menningarpostulinn sem sagði að
fyrir bítlaæðið hefðu bara verið sam-
in fjallkonulög á íslandi. Svo mikið
er þó víst að báðir sömdu þeir gjald-
genga strengjakvartetta - meira að
segja auk ýmislegs annars - og það
áður en önnur heimsstyrjöldin skall
á. Tvo þessarra kvartetta lék Reykj-
arvíkurkvartettinn, sem Rut Ingólfs-
dóttir, Júlíana Elín Kjartansdóttir,
Helga Þórarinsdóttir og Amþór
Jónsson skipa, af stakri alúð á um-
ræddum tónleikum. í kvartett Jóns
Leifs, sem mun þekktastur íslenskra
strengjakvartetta og ber nafnið
„mors et vita“ mátti greina djúpa
innlifun og trega í leik Reykjavíkur-
kvartettsins.
Tónlist
Eyjótfur Melsted
Ekki til í hans orðabók
Auk strengjakvartettanna var
þarna frumflutt verk eftir Jónas
Tómasson, Sonata XVI. Sónötusafh-
ið notar Jónas samkvæmt orðsins
upprunalegu merkingu, þ.e. leikið
verk. Heitið á þess vegna ekkert
skylt við merkingu orðsins í form-
fræðinni. Sonata XVI, sem er tríó
fyrir píanó, flautu og selló, er eitt
af rismeiri verkum undir þessu heiti
frá hendi Jónasar. Það er líkt og
hann hafi haft frið og tíma til að
gaumgæfa hugmyndimar og vinna
Jónas Tómasson tónskáld.
þær til hlítar. í byrjun má greina
tilhneigingar hans til hins knappa
forms sem stundum hefur leitt til
þess að músík hans hefur verið bend-
luð við austurlensk og þá helst
japönsk áhrif. En framvindan og
úrvinnslan er sterkari og jafnframt
áhrifameiri í þessari „Sónötu" Jón-
asar en i mörgum hinna fyrri. Samt
missir Jónas aldrei sjónar á seið-
magni einfaldleikans þótt ekki sé
hann jafnt togandi sterkur og í sum-
um einleiksverka hans, eins og til
dæmis fiðluverkinu Vetrartrjám.
Mest þykir mér þó um vert að með
hverju verki kemur Jónas fram
ferskur og nýr. Frasinn, að endur-
taka sig, virðist ekki til í hans
orðabók.
í fremstu röð
Eitt erlent verk. Quodlibets, fyrir
einleiksflautu eftir Donald Martino.
var á efnisskrá þessara tónleika.
Ekki get ég að því gert að mér fúnd-
ust tækniþrautirnar, sem lagðar eru
fyrír flautuna í þessu verki. músí-
kölsku markmiðunum yfirsterkari.
En vel skilaði Kolbeinn Bjamason
þessu öllu saman og lifandi og sýndi
enn einu sinni að hann er í fremstu
röð flautuleikara. Og mikið vildi ég
óska þess að fleiri fengju að vita af
næstu tónleikum Mvrkra músík-
daga. en þeir verða fóstudaginn þann
þrettánda í Langholtskirkju og þar
verða það Hamrahlíðakórinn og
Pétur Jónasson sem syngja og leika
undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdótt-
m-.
-EM
Vinningar í
VINNINGAR I 2. FLOKKI '87
UTDRATTUR 10. 2. '87
HAPPDRÆTTI
HASKÓLA ISLANDS
vænlegast til vinnings
KR.1000. 000
46914 31 4055 9074 14406 18873 22993 27530 31384 35274 39104 43656 47310 52147 56678
39 4088 9130 14408 18917 23023 27623 31412 35382 39222 43660 47563 52211 56699
62 4114 9178 14441 18956 23134 27637 31550 35476 39260 43703 47600 52312 56730
99 4214 9548 14459 18964 23142 27794 31606 35547 39281 43704 47682 52335 56775
152 4357 9626 14464 19048 23183 27837 31658 35621 39311 43725 47794 52389 56807
213 4488 9689 14494 19057 23191 28106 31802 35843 39337 43761 47829 52411 56834
237 4543 9775 14538 19080 23201 28132 31806 35887 39413 43762 47864 52430 56872
448 4597 9776 14665 19307 23265 28150 31828 36111 39508 44035 47865 52442 57139
AUKAVINNINGAR KR 20.000 460 4723 9835 14724 19326 23315 28178 31923 36149 39752 44044 47901 52565 57214
554 565 4793 4830 9881 9927 14750 14819 19359 19413 23358 23427 28183 28213 32002 32105 36150 36268 39794 40005 44115 44120 47986 48090 52599 52649 57243 57251
610 4937 9981 14850 19415 23658 28242 32116 36318 40120 44305 48144 52775 57260
46913 46915 848 4942 10037 14897 19462 23817 28265 32193 36339 40143 44338 48281 52813 57261
863 4952 10090 14906 19505 23896 28319 32216 36349 40188 44384 48338 52820 57392
913 5047 10131 15264 19583 23903 28377 32246 36411 40224 44450 48467 52968 57406
915 5274 10132 15323 19705 23968 28442 32412 36443 40359 44502 48497 53121 57437
925 5298 10396 15358 19800 24055 28496 32419 36456 40409 44524 48532 53137 57487
934 5367 10401 15379 19828 24069 28534 32440 36536 40436 44598 48683 53300 57573
965 5384 10507 15410 19915 24077 28584 32542 36582 40469 44648 48698 53336 57602
KR.100.000 999 5390 10623 15415 19983 24417 28655 32594 36615 40477 44657 48735 53355 57804
1070 5640 10651 15612 20022 24450 28746 32724 36616. 40478 44757 48813 53390 57814
1107 5739 10684 15706 20069 24480 28793 32756 36665 40492 44920 48895 53414 57859
1128 5806 10711 15727 20157 24620 28857 32771 36706 40627 45001 48960 53428 57906
20380 27036 1322 5940 10713 15801 20162 24777 28935 32788 36710 40679 45003 49081 53471 57920
1470 5941 10910 15897 20163 24897 28979 32826 36741 40715 45009 49085 53517 58004
1522 6017 10962 15907 20171 24995 29186 32914 36885 40739 45043 49111 53549 58073
1549 6025 11010 15993 20216 25033 29213 32937 36931 40757 45075 49162 53620 58105
1559 6050 11018 16020 20265 25060 29220 32973 37073 40761 45118 49193 53631 58151
1574 6100 11133 16021 20271 25066 29275 33141 37134 40881 45126 49373 53647 58193
1669 6186 11197 16159 20358 25078 29390 33192 37531 40891 45191 49411 53749 58202
1703 6387 11257 16173 20456 25107 29464 33226 37302 41067 45245 49427 53810 58218
KR. 20. 000 1729 6423 11324 16314 20500 25117 29502 33260 37337 41122 45271 49476 53893 58292
1773 6500 11395 16316 20564 25118 29510 33335 37365 41126 45298 49508 53923 58338
1889 6650 11649 16413 20594 25173 29545 33349 37381 41135 45310 49600 54023 58341
133 12628 20616 32745 42738 1994 6688 11915 16526 20597 25330 29564 33354 37407 41180 45354 49618 54067 58360
2061 2152 6712 6734 12134 12144 16531 16600 20757 20759 25331 25358 29572 29604 33507 33527 37423 37470 41203 41208 45376 45490 49622 49645 54130 54229 58462 58532
2516 16423 22312 39935 47081 2206 2284 6739 6759 12156 12318 16639 16805 20820 20986 25392 25396 29654 29671 33574 33578 37493 37513 41211 41234 45606 45751 49667 49742 54269 54418 58555 58744
9314 18496 28079 41189 58282 2360 2424 6770 6855 12326 12350 16819 16858 21014 21031 25408 25501 29703 29721 33717 33813 37694 37827 41297 41414 45768 45826 49893 49996 54422 54632 58811 58860
2449 6873 12493 16938 21170 25521 29777 33845 37853 41492 45848 50126 54750 58867
2459 7092 12629 17047 21216 25534 29804 33917 37935 41560 45924 50176 54879 58889
2487 7188 12635 17080 21236 25600 29828 34043 37989 41695 45962 50348 54882 58968
2630 7242 12671 17160 21241 25676 29998 34155 38092 41877 45971 50352 54961 59002
2711 7309 12941 17265 21414 25751 30053 34241 38104 41904 46037 50366 54964 59064
2725 7325 12976 17306 21472 25777 30255 34243 38112 42012 46059 50371 55071 59072
KR. 10.000 2759 7451 13064 17573 21483 25884 30287 34284 38119 42032 46106 50402 55129 59172
2798 7477 13172 17598 21576 25920 30437 34290 38207 42125 46127 50478 55247 59185
1124 8583 14094 17674 18252 20014 22587 34237 40584 44902 2822 7482 13303 17639 21618 25982 30457 34308 38343 42128 46153 50493 55260 59333
47902 54956 2861 7634 13384 17658 21653 26003 30458 34317 38376 42215 46195 50503 55291 59397
3861 9859 14987 18038 1B274 20472 25885 34451 42597 46177 49010 55058 3086 7655 13588 17684 21739 26044 30470 34390 38435 42342 46281 50539 55293 59496
4677 13839 17020 1B20B 19526 20941 30543 36173 43290 46832 53013 3091 7687 13592 17714 21884 26047 30541 34448 38529 42366 46322 50624 55319 59536
3108 7690 13596 17753 21905 26078 30606 84651 38547 42383 46384 50693 55459 59548
3180 7709 13629 17782 21929 26107 30617 34655 38566 42483 46421 50703 55511 59589
3228 7840 13637 18058 22020 26343 30666 34715 38606 42544 46470 50837 55555 59600
3262 7933 13651 18151 22046 26389 30778 34721 38658 42607 46477 50941 55569 59678
3305 7972 13660 18195 22067 26407 30853 34735 38685 42608 46485 51062 55595 59747
3312 8147 13738 18237 22076 26462 30871 34766 38695 42631 46507 51108 55603 59795
3374 8152 13778 18253 22115 26492 30898 34770 38711 42771 46565 51299 55683 59916
3417 8304 13783 18295 22120 26596 30903 34783 38787 42775 46730 51528 55693 59968
3442 8320 13768 18380 22235 26665 30962 34826 38837 42872 46762 51572 55732
3537 8323 13825 18389 22351 26835 30994 34849 38850 43120 46782 51607 55829
3686 8325 13844 18403 22383 26853 31025 34866 38873 43295 46820 51611 55835
3705 8410 13859 18418 22411 26913 31046 34963 38876 43316 46845 51803 55836
3731 8627 13905 18481 22519 27141 31128 35082 38906 43336 46865 51910 55992
3806 8729 14025 18486 22565 27158 31207 35182 38924 43348 46873 51921 56200
3843 8824 14035 18593 22573 27274 31241 35190 38977 43423 46931 51937 56222
3855 8891 14158 1B74B 22706 27308 31266 35194 38980 43571 46963 52023 56267
3905 8949 1421 1 18854 22733 27316 31296 35210 39033 43598 46980 52055 56500
4003 8950 14244 18864 22878 27331 31350 35218 39037 43606 47169 52094 56563
4012 8990 14308 1B869 22954 27392 31375 35245 39041 43617 47223 52101 56605