Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1987, Side 22
22
FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1987.
ísland - V-Þýskaland
Unglingalandslióshópurinn.
Landsliðshópurinn
Geir Hallsteínsson hefur valið eftir-
tálda átján leikmenn til að taka þátt
í landsleikjúnum gegn V-Þjóðverjum.
Markmenn: Bergsveinn Berg-
sveinsson. FH. Bjarni Frostason. HK.
Sigtrvggur Albertssori. Gróttu. Leifur
Dagfmnsson. KR.
Aðrir leikmenn: Arni Friðleifsson.
Víkingi. fvrirliði. Héðinn Gilsson. FH.
Óskar Helgason. FH. Ólafur Krist-
jánsson. FH. Guðmundur Pálmason.
KR. Þorsteinn Guðjónsson. KR. Kon-
ráð Ólafsson. KR. Páll Ólafsson. KR.
Halldór Ingólfsson. Gróttu. Sigurpáll
Aðalsteinsson. Þór. Akureyri. Orri
Bollason. IR. Sigurður Sveinsson. Aft-
ureldingu. Guðmundur Guðmundsson,
Val. Einai' Guðmundsson. Selfossi.
Fyrir Norðurlandamótið verður
fækkað um þtjá leikmenn í hópnum.
Geir Hallsteinsson, þjálfari
unglingalandsliðsins, tekinn tali
Geir Hallsteinsson er án efa einn Kmy * félagi leikur Páll Ólafsson i
við íslendingar höfum átt' Sem slík- j/k \\ WUjgt Unglingasíðan: Hvemig finnst þér
ur þarfnast hann ekki nánari | .* S| ‘ * OWJ staðið að málum unglingahand-
leikmanns lauk hefur hann þjálfað 1; Geir: „Gegnumsneitt er vel staðið
og náð mjög góðum árangri í því J að þessum málum hér á landi.
starfí. Síðastliðin þriú ár hefúr Geir NBt'f r. V ,> Aðalvandamálið er skortur á
verið þjálfari unglingalandsliðsins. |pf|||L vKr menntuðum þjálfurum og ég tel
skipuðu 18 ára leikmönnum og EKK./ að það ætti að setja það sem
yngri. Unglingasíðan ræddi við Geir kröfu að þjálfarar yngri flokk-
sl. helgi um unglingaliðið og þau 1 a J1 anna séu menntaðir til sinna
verkefni sern eru framundan hjá starfa. í yngri flokkunum á að
Unglingasíðan: Hvem telur þú á a'lls ekki að byrja fyrr en í 3.
vera helsta styrk liðsins? ****** '^ flokki. Því miður vantar enn
Geir: „Sóknarleiktu-inn er stvrkur Geir Hallsteinsson. töluvert á að tækniþjálfun sé
þessa liðs. Einstaklingarnir em sinnt sem skyldi í yngri aldurs-
sterkir og hugmyndaríkir og lið- verið með. Flestir leikmenn liðs- flokkunum en með aukinni
iðeröflugt i hraöauppiilaupum." jns eru lykilleikmenn með menntun þjálfara mun þetta fær-
Unglingasídan: En hverjir eru þá meistaraflokki þeirra félaga sem ast til betri vegar.“
helstu veikleikarnir? þeir leika með og kjami liðsins Unglingasíðan: Að lokum, Geir,
Geir: „Vörnin er ekki nógu sterk. leikur með 21 árs landsliðinu. hvernig standa okkar ungu leik-
Ég mun einbeita mér að því að Ég hef trú á þessum strákum og menn að vígi í dag í samanburði
lagfæra vamarleikinn fram að er viss um að þeir eiga eftir að við t.d. þína jaínaldra á sínum
Norðurlandamótinu og hef valið spjara sig í framtíðinni." tíma?
nokkra leikmenn í hópinn með Unglingasíðan: Hvað getur þú sagt Geir: „Strákarnir í dag æfa mun
vamarleikinn sérstaklega í okkur um þetta v-þýska landslið meira en við gerðum á sínum
huga.“ sem leikur hér um helgina? tíma. Æfingin skapar meistarann
Unglingasíðan: Nú hefur þú verið Geir: „Þetta er eitt alsterkasta og með því að skapa okkar ungu
með landslið okkar, skipað 18 landslið í þessum aldursflokki í leikmönnum tækifæri til að
ára og yngri leikmönnum, sl. heiminum í dag. Þýskur hand- þroska hæfileika sína aukum við
þrjúár. Hvernig er liðið í ár sam- knattleikur er á uppleið og gæði handknattleiksins hér á
anborið við liðin sl. tvö ár? Þjóðveijar leggja áherslu á ungl- landi. Ég er bjartsýnn á framtíð-
Geir: „Það leikur enginn vafi á því ingaliðin sín. Þjálfari þessa liðs ina,“ sagði Geir Hallsteinsson að
að þetta er besta lið sem ég hef er þjálfari Dússeldorf en með þvi lokum.
Ami Fridlerfsson, fyririiði unglingalandsliðsins:
„Verðum að hafa trú á okkur
en megum ekki ofmetnast“
„Við erum með gott lið og það eru
gerðar miklar kröfur til okkar. Þetta
vitum við sjálfir og við erum ákveðnir
Kþví að gera okkar besta til að standa
undir þessum kröfum.
Á Norðurlandamótinu verða Sviar
okkar erfiðustu andstæðingar og við
verðum að hafa trú á því að við getum
unnið þá! Á hinn bóginn megum við
passa okkur á því að ofrnetnast ekki
þótt búist sé við miklu af okkur. Und-
irbúningur liðsins hefur verið ágætur.
Þnð háir okkur töluvert að margir
leikmenn liðsins eru jaíriframt í 21 árs
liðinu og því er stundum erfitt að finna
tíma til æfinga.
Þetta kemur okkur hins vegar einn-
ig til góða því kjarninn í liðinu hefur
spilað mikið saman og leikmenn
þekkja hver annan orðið vel,“ sagði
Ámi Friðleifsson þegar unglingasíðan
ræddi við hann á dögunum. Um leik-
ina við V-Þjóðverja sagði Árni að þeir
yrðu örugglega jafriir og spennandi en
hann vildi engu spá um úrslit.
Árni Friðleifsson.
| Unglingalandslið íslands og V- l'ímasetning leikjanna er sem hér |
IÞýskalands leika þrjá landsleiki nú greinir: ■
um heigina. Liðin sem leika em skip- Leikur 1, Hafnarfjöröur, föstu- I
I uð piltum fæddum 1968 eða síðar og dagskvöld klukkan 20.00. I
■ eru þetta fyrstu landsleikir í þessum Leikur 2, íþróttahúsið Digranesi. ■
| aldursflokki sem fara fram hér á laugardag klukkan 15.00. I
* landi ef undanskildir eru leikir á Leikur 3, íþróttahúsið Digranesi, I
| Norðurlandamotum. Leikíð verður í sunnudag klukkan 15.00. |
. Hafnarfh-ði og Kópavogi og eru allir Forléikir : yerða laugardag og ■
I áhugamenn um handknattleik sunnúdag og leika þá úrválslið I
Ihvaitir til að mæta og hvetja okkar Reykjavíkuroglandsinsskipuð leik- I
menn til dáða. mönnum 16 ára og yngri. •
I____________________________________________________-_________________I
■'Hsr
Héðinn Gilsson í kunnuglegri stellingu,
jf fattjmíwhlu) \
1
Héðinn og Ámi
hafa leikið með
A-landsliðinu
Tveir leikmenn 18 ára liðsins hafa
leikið með A-Iandsliðinu. Þetta em
þeir Árni Friðleifsson og Héðinn Gils-
son. Konráð Ólafsson og Héðinn vom
á dögunum valdir í landsliðshópinn
sem æfir fyrir ólympíuleikana í Seoul
1988. Kjami 18 ára liðsins leikur einn-
ig með 21 árs liðinu þannig að það er
Ijóst að við erum með gott lið á papp-
írnum í þessum aldursflokki. Hvort
liðið stendur undir þeim væntingum,
sem til þess em gerðar, verðrn- reynsl-
an að leiða í ljós.
Friðrik Guðmundsson, unglingalandsliðsnefnd HSÍ:
Höfum skoðað rúmlega
hundrað leikmenn
„Við í unglingalandsliðsnefnd HSÍ
höfum skoðað rúmlega hundrað leik-
menn í aldursflokknum 16-18 ára og
teljum okkur vera með þá 18 bestu á
landinu í þessum aldursflokki í lands-
liðshópnum í dag. Hópurinn hefur lítið
breyst á þessu keppnistímabili en þó
hefur honum aldrei verið lokað alveg.
Við erum alltaf vakandi fyrir efnileg-
um leikmönnum og nýjasta dæmið er
að Akureyringurinn Sigurpáll Aðal-
steinsson var valinn í hópinn um sl.
helgi. Undirbúningur liðsins miðast
allur við það að vinna Norðurlanda-
mótið sem fram fer hér á landi dagana
24.-26. apríl nk. Leikimir við V-Þjóð-
verja em liður í þessum undirbúningi.
Það hefur alltaf háð okkur á Norður-
landamótum hvað við höfum haft fá
tækifæri til að spila alvöruleiki í yngri
landsliðunum vegna legu landsins.
Það er ekki nóg að æfa vel, leikreynsl-
an skiptir miklu máli þegar á hólminn
er komið. Undirbúningur þessa hóps
hófst með þátttöku á 4 landa móti í
Noregi í september sl. Þar tóku þátt,
auk okkar, landslið Noregs, V-Þýska-
lands og Danmerkur. Við unnum
Noreg og Danmörku en töpuðum með
einu marki fyrir V-Þjóðverjum í
hörkuleik. Strákamir fá tækifæri til
að gera betur í leikjum helgarinnar,"
sagði Friðrik Guðmundsson, formaður
unglingalandsliðsnefndar HSÍ, þegar
unglingasíðan ræddi við hann um sl.
helgi. Friðrik sagði ennfremur að fyr-
irhuguð væri helgarferð til Akureyrar
eða Vestmannaeyja á næstunni til
æfinga og keppni og síðan væri liðinu
ætluð síðasta vikan fyrir Norður-
landamótið til æfinga. Auk Friðriks
eru þeir Karl Rafnsson, Guðmundur
Skúlason og Geir Hallsteinsson í ungl-
ingalandsliðsnefnd.
Unglingalandslið íslands í HandknatUeik
Karlalið
16 ára og yngri, þjálfari Magnús
Teitsson.
18 ára og yngri, þjálfari Geir Hall-
steinsson.
21 árs og yngri, þjálfari Viggó Sig-
urðsson.
Kvennalið
16 ára og yngri, þjálfarar Hilmar
Bjömsson og Kristján Halldórsson.
20 ára og yngri, þjálfari Hilmar
Bjömsson.
{ íslandsmotið - sjötti {
| flokkur karla j
1 KR, Víkingur og Fram unnu sína riðla á íslandsmóti sjötta flokks en leik- .
I ið var í þessum flokki helgina 30.-31. janúar. Nánar verður fjallað um sjötta |
. flokk karla síðar. ■