Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1987, Qupperneq 10
56
LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1987.
SÖLUMENN
Tveir sölumenn óskast nú þegar, eingöngu vanir koma
til greina. Verða að hafa eigin bíl. Góðir tekjumöguleik-
ar fyrir rétta aðila. Upplýsingar í síma 76650.
KAFFIHÚSNÆÐI
Gátan í Nafni rósarinnar leyst:
Bókin um hláturinn
komin í leitirnar?
Til leigu húsnæði undir kaffi/veitingahús?
á besta stað í miðbænum. Þeir sem áhuga hafa hafi
samband við auglýsingaþjónustu DV í síma 27022.
„H-200"
LIRARIK
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
TÆKNITEIKNARI
Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar
starf tækniteiknara við svæðisskrifstofu Rafmagns-
veitnanna í Stykkishólmi.
Umsókn er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf
sendist svæðisrafveitustjóra í Stykkishólmi sem jafn-
framt veitir upplýsingar um starfið. Skilafrestur
umsóknar er til 21. apríl nk.
Rafmagnsveitur ríkisins,
Laugavegi 118,
105 Reykjavík.
- VIKAN
AUGLÝSINGADEILD
F YRIRTÆKI -
ATVINNUREKENDUR!
VIKAN
er ekki sérrit, heldur fjölbreytt, víðlesið
heimilisrit, og býður hagstæðasta aug-
lýsingaverð aUra íslenskra tímarita.
VANTAR í EFTIRTALIN HVERFI
Baldursgötu Sólheima 1 - 23
Bragagötu Goðheima
*************** ***************
Aðalstræti Barðaströnd
Garðastræti 20 - út Víkurströnd
Hávallagötu 1-17 *************** ***************
AFGREIÐSLA
Þverholti 11 - Sími 27022
Þeir sem lesið hafa bók Umbertos
Eco, Nafn rósarinnar, eða séð sam-
nefnda kvikmynd, minnast eflaust
rekistefnu út af bók nokkurri um
hláturinn sem eignuð er gríska heim-
spekingnum Aristótelesi. Bók þessi
er þungamiðja sögunnar og að leiks-
lokum brennur hún ásamt eina
manninum sem kunni á efni hennar
skil.
Þessi bók var síðari hluti verks
Aristótelesar um skáldskapinn. Fyrri
hlutinn, sem fjallar um harmleiki,
varðveittist og er enn lesinn og tal-
inn til höfuðrita á sínu sviði. Síðari
hlutinn er sagður hafa fjallað um
gleðileiki og þótti hann of hættuleg-
ur til að vera í lesfæri almennings.
Þessi hættulega bók var um aldir til
i einu eintaki sem geymt var í
klaustrinu á Athosfjalli á eyju við
Grikkland. Hvenær hún hvarf þar
sjónum manna veit hins vegar eng-
inn.
Raunar er það svo að ekki er vitað
með vissu hvort þessi ágæta bók er
yfirleitt glötuð. Franski prófessorinn
Richard Janko hefur lýst því yfir að
hann hafi fundið bókina, eða í það
minnsta útdrátt úr henni, á skjala-
safni í Paris. Hann hefur raðað
saman nokkrum handritabrotum
sem ónefndur munkur á að hafa
skrifað á 10. öld. Þessar uppskriftir
hafa lengi legið i Þjóðarbókhlöðu
Frakka og auðkennd sem Ms de
Coislin 120.
Umberto Eco vissi ekkert um til-
vist handritsins þegar hann var að
skrifa N afn rósarinnar og prófessor
Janko vissi ekki að Eco var að skrifa
um þetta efni þegar hann hóf að
rannsaka handritin í Þjóðarbók-
hlöðunni.
Sá Ijóður er þó á handritafundinum
að ekki eru allir fræðimenn sammála
um að þarna sé komin bók Aristótel-
esar um hláturinn og um það munu
þeir deila á næstu árum.
Snarað/GK
SMÁAUGLÝSINGAR CV
MARKADSTORG
TÆKIFÆRANNA
Þú átt kost á aö kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö
nefna þaö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna.
Markaöstorgiö teygir sig víöa. Þaö er sunnanlands
sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug-
vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV
lesiö.
Einkamál. Já, þaö er margt í gangi á markaöstorginu,
en um hvaö er samiö er auövitað einkamál hvers og
eins.
Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn ný-
komnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gætu hafa
keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur.
Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt.
Þar er allt sneisafullt af tækifærum.
Þaö er bara aö grípa þau.
Þú hringir...27022 Víð birtum... Þaö ber árangur!
Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11.
Oplð:
Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00
laugardaga, 9.00—14.00
sunnudaga, 18.00—22.00
Frjalst,ohaö dagblaö