Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1987, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1987, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 1. JÚNÍ 1987. 23 dv________________íþróttir Thtillinn í höfh hjá Bordeaux Girodins Bordeaux tryggði sér franska meistaratitilinn á föstudags- kvöldið þegar liðið sigraði St. Etienne, 1-0, á heimavelli sínum. Philippe Fargeon skoraði markið á 33. mín. en á sama tíma tapaði Mar- seille, 2-0, fyrir Paris Saint Germain í París. Einni umferð er ólokið og Bordeaux hefur nú fjögurra stiga forskot’ á Marseille. Omar Sene og Safet Susic skoruðu mörk Paris SG á síðustu átta mínútum leiksins. Þetta er í fjórða sinn sem Bordeaux verður franskur meistari í knatt- spyrnu - þriðji meistaratitillinn síðustu fjögur árin. París SG varð meistari í fyrra, 1986. Rennes er fall- ið í 2. deild og Nancy og Sochaux standa illa að vígi í fallbaráttunni þó öll nótt sé ekki úti enn. Úrslit í leikjunum á föstudag urðu þessi. Nice-Lille 1-0 Nantes-Racing Paris 2-3 Rennes-Metz 0-1 Bordeux-St. Etienne 1-0 Sochaux-Brest 3-0 Le Havre-Auxerre 1-4 Nancy-Laval 3-0 Paris SG-Marseille 2-0 Lens-Monaco 1-1 Toulon-Toulouse 3-2 Staðan Staðan fyrir síðustu umferðina er þannig. Bordeaux 37 20 13 4 56-25 53 Marseille 37 18 13 6 52-31 49 Toulouse 37 17 12 8 53-32 46 Auxerre 37 16 13 8 41-30 45 Monaco 37 14 15 8 39-33 43 Metz 37 13 15 9 52-31 41 Paris SG 37 14 13 10 32-29 41 Brest 37 13 12 12 41-41 38 Lens 37 11 15 11 37-39 37 Nice 37 15 7 15 38-47 37 Laval 37 11 14 12 36-43 36 Lille 37 12 10 15 39-37 34 RC Paris 37 13 8 16 39-44 34 Nantes 37 11 12 14 34-39 34 St. Etienne 37 9 14 14 26-31 32 Le Havre 37 8 16 13 39-18 32 Toulon 37 9 14 14 34-46 32 Sochaux 37 9 12 16 34-50 30 Nancy 37 8 13 16 26-36 29 Rennes 37 5 7 25 19-56 17 -hsím Bayem Múnchen vantar eitt stig - til að hljóta meistaratitilinn Bayem Múnchen tókst ekki að tryggja sér v-þýska meistaratitilinn um helgina þrátt fyrir að leiða, 2-0, í hálfleik gegn Homburg. Það var greinilegt að leikmenn Bayem vom ekki búnir að jafha sig eftir tapið gegn Porto en það verður þó að telja líklegt að þeim takist að sigra í deildinni því þeir þurrfa nú aðeins eitt stig út úr þeim þrem leikjum sem eftir em. Mic- hael Rummenigge og Ludwig Kögl skomðu fyrir Bayem en Klaus Múller og Uwe Freiler skomðu fyrir Hom- burg sem átti seinni hálfleik. Hamborg tókst ekki að minnka bilið á Bayem enda gerði liðið 1-1 jafntefli gegn Köln. Ditmar Jakobs skoraði fyrir Hamborg og Stefan Engels fyrir Köln. Stuttgart tapar og tapar þessa dagana og nú um helgina lá liðið fyrir Bochum á heimavelli. Uerdingen vann Frankfurt, 1-0. Þá vann Gladbach Dortmund, 0-2, og skomðu Uwe Rahn og Christian Hochstaetter mörk Glad- bach. Úrslit í Þýskalandi urðu þessi: Dtisseldorf - Kaiserslautem.....1-3 Mannheim - Leverkusen...........2-1 Homburg - Bayem Múnchen.........2-2 Uerdingen - Frankfurt...........1-0 Dortmund - Gladbach.............0-2 Köln - Hamborg..................1-1 Schalke - Werder Bremen.........1-0 Stuttgart Bochum................2-4 Berlin - Númberg................1-4 ___________-SMJ Staðan Bayern Múnchen 31 Hamburg Gladbach Bor. Dortmund Werder Bremen Kaisersfautern Köln Leverkusen Stuttgart Núrnberg Uerdingen Bochum Schalke Mannheim Frankfurt FC Homburg Dússeldorf Berlin 31 31 31 31 31 31 31 31 31 31 31 31 31 31 31 31 31 18 12 17 8 15 7 13 10 15 6 11 10 11 9 9 12 11 7 10 8 7 9 2 11 1 61 6 60 9 62 8 63 10 57 10 58 9 46 11 47 12 52 10 57 11 45 10 47 13 46 13 48 15 38 18 27 20 37 18 29 28 48 33 42 41 37 43 36 51 36 44 35 42 35 34 34 39 32 54 32 44 31 38 30 55 29 62 28 45 23 72 18 34 17 71 15 • Uwe Rahn skoraði gott mark um helgina. interRent Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:......9Ú31815/686915 AKUREYRI:......96-21715/23515 BORGARNES:............93-7618 BLÖNDUÓS:........95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR:......95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:........96-71489 HÚSAVÍK:.......96-41940/41594 EGILSSTAÐIR:..........97-1550 VOPNAFJÖRÐUR:....97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI:......97-8303 VANIAR l>l<Hr... Garðslátt, ánamaðka, vélritun, gluggaskreytingu, þýðingar, túlk, forritun, tækifærisvisu, ráðgjöf, hellulagnir, sölufólk, prófarkalestur, bókhald, parketlögn, málningu, saumaþjónustu, innheimtufólk, inn- og útflutningsþjónustu. Hafðu samband. 62-33-88 ÆU/I/IENIA þvottavél GK 340 Minnsta, duglegasta, spar- neytnasta og sjálfvirkasta þvottavól I heiml. 14 pró- grömm, sérstaklega ætluð nú- tima taui. Aðeins 65 mínútur með suðuþvotti forþvotti og fimm skolanir. Nýrri aðferð við undirbúning þeytivindu sem gerir mögulegt að þeyti- /inda allt tau. Mól: 45 x 39 x 65 cm, þyngd 36 kg. <05 Reykjavik. — áímar: 681440 og 681447 IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Innritun fyrir skólaárið 1987-1988 Innritun fer fram dagana 1 .-4. júní að báðum dögum meðtöldum. Innritað verður í eftirtalið nám: 1. Samningsbundið iðnnám (námssamningur fylgi umsókn nýnema). 2. Grunndeild í bókagerð. 3. Grunndeild í fataiðnum. 4. Grunndeild í háriðnum. 5. Grunndeild í málmiðnum. 6. Grunndeild í rafiðnum. 7. Grunndeild í tréiðnum. 8. Framhaldsdeild i bifreiðasmíði. 9. Framhaldsdeild í bifvélavirkjun. 10. Framhaldsdeild í bókagerð. 11. Framhaldsdeild í hárgreiðslu. 12. Framhaldsdeild í hárskurði. 13. Framhaldsdeild í húsasmíði. 14. Framhaldsdeild í húsgagnasmíði. 15. Framhaldsdeild í rafeindavirkjun. 16. Framhaldsdeild í rafvirkjun og rafvélavirkjun. 17. Framhaldsdeild í vélsmíði og rennismiði. 18. Almennt nám. 19. Fornám. 20. Meistaranám (sveinsbréf fylgi umsókn). 21. Rafsuðu. 22. Tæknibraut. 23. Tækniteiknun. 24. Tölvubraut. 25. Öldungadeild í bókagerðargreinum. 26. Öldungadeild í grunnnámi rafiðna og rafeinda- virkjun. Innritun fer fram í Iðnskólanum í Reykjavík frá kl. 10.00 til 18.00 alla innritunardagana og í Miðbæjar- skólanum 1. og 2. júní. Öllum umsóknum nýnema fylgi staðfest afrit prófskír- teina. Iðnskólinn í Reykjavík. Háaleitisbraut 68 Austurver Sími 8-42-40 '1™^ mmmmm emcmdc Do Nopoii Stærðir 3 !4 til 11. Stærðir 28—38. Ji «J#r« FÓTBOLTASKÓR fyrir möl og gras, margar gerðir, gott verð. # ® flSTUflD © # SPORTVÖRUVERSLUN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.