Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1987, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1987, Blaðsíða 6
24 MÁNUDAGUR 1. JÚNÍ 1987. Iþróttir Stuðningslið mætti frá Islandi til að hvetja Amór til dáða og vakti mikla athygli. DV-mynd Marc de Waele • Arnór brýst hér einu sinni sem oftar framhjá varnarmanni Berchem. • Þreyttur að leikslokum en ánægjan skín úr hverjum andlitsdrætti. Þess má geta að treyja Amórs var rifin í tætiur af æstum aðdáendum besta knatt- spyrnumanns Belgíu. DV-mynd Marc de Waele „Stefni að því að verða áfram hjá Anderiecht'* -segirAmór Guðjohnsen, nýkiýndur Belgíumeistari Kristján Bemburg, DV, Belgíu: Þegar Amór Guðjohnsen kom fá- klæddur inn í búningsklefann eftir síðasta leik deildarmótsins í Belgíu véluðu DV-menn hann í örstutt við- tal. Var hanrr í fyrstu spurður um framhaldið í fótboltanum. „Ef Anderlecht gengur að kröfum mínum verð ég áfram hjá félaginu. Þau mál verða rædd fljótlega," sagði Amór og var sigurreifur. „Ég stefhi að því að verða áfram hér í Belgíu.“ - Hvemig var að hreppa meistara- titilinn í þetta sinn sem lykilleik- maður og markakóngur hjá Anderlecht? „Það er allt annað að verða meist- ari nú en í fyrra. Þá átti ég við þrálát meiðsl að stríða en nú er ég heill. Ég hef aðeins misst einn leik úr á öllu tímabilinu. Þetta ár hefur verið stórkostlegt og áhorfendur hafa tekið mér opnum örmum og hvatt mig til afreka. Þeir hafa nú gleymt vítinu sem ég misnotaði í Evrópuleik gegn Tottenham." - Hvað olli hamforum þínum í síð- ari hálfleik? „Ég var ákveðinn í að skora þegar ég gekk til leiks eftir hléið,“ sagði Amór að lokum og dreypti á miði sigurvegaranna, kampavíni. -JÖG Arnór þrefaldur m - landsmeistari, markakóngur og leikmaður tím< Kristján Bembuig, DV, Belgiu: Anderlecht, lið Amórs Guðjohnsen, er nú orðið landsmeistari í Belgíu þriðja árið í röð. Þetta er tuttugasti titill félags- ins á fjörutíu árum og merkir það afrek einn meistaratitil arrnað hvert ár að með- altali. Amór Guðjohnsen hefur vakið mikla athygli í Belgíu á þessu leikári. Hann var kjörinn leikmaður ársins af stærsta dagblaði Belgíu, Het Niewsblatt, nú snemma í morgun. Arnór fékk 60 stig en næstir honum og jafhir em þeir Van der Elst og Guy Francois. Að auki hreppir Amór krúnu marka- kóngsins, með 19 mörk að baki, þrátt fyrir að leika á miðju vallarins. Næstir honum em þeir Dimitri M’buyu og Guy Francoise, báðir með 17 mörk. Með þeim titli festir Amór sig í sess belgískri knattspymusögu, við hl manna eins og Rob Rencenbrinq, Erw Van den Berg og Van der Elst. Fór á kostum eftir leikhléið í síðasta leik mótsins, gegn Berchei stóð Amór sig mjög vel - fór raunar kostum eftir hléið. Lagði hann tvö möi upp með glæstum brag í 5-0 sigri Am „Gerum allt til að halda Amóri hjá Anderlecht“ Kristján Bemburg, DV, Belgíu: „Amór hefur leikið mjög vel allt þetta tímabil," sagði Michel Verchuer- en, framkvæmdastjóri Anderlecht, í stuttu spjalli við DV. „Þrátt fyrir þrálát meiðsl á síðustu leikárum hefur hann nú náð ótrúleg- um árangn," hélt Verchueren áfram. „Amór sker nú upp af því sem hann sáði til. Ég hef alltaf trúað á Amór sem knattspymumann enda hefði hann aldrei komið til Anderlecht ef álit mitt væri annað. Það er þó loksins í vetur sem Amór nær að sýna sitt rétta andlit, standa undir nafiii. Ég veit að vilji-.hans var að sýna okkur, forráðamönnum félagsins, hvað í honum byggi. Ég er mjög á- nægður með hlut Amórs á þessu leikímabili og ætlun mín er að gera allt til þess að halda honum hjá félag- inu,“ sagði framkvæmdastjórinn að lokum. -JÖG I íslandsmeistari í skammbyssunni íslandsmót í skammbyssuskot- I I I isiandsmot í skammDyssusKot- _ fimi var haldið á Höfii í Homafirði | á laugardaginn og vann Bjöm ■ Birgisson frá Skotfélagi Reykja- I víkur titilinn eftir mikla keppni I við Carl J. Eiríksson frá Skotfélagi ■ Reykjavíkur. | „Eg hélt hausnum en lýðurinn peysunni“ - sagði Amór eftir átök við áhorfendur Kristján Bemburg, DV, Belgíu: eyk Úrslitin á mótinu urðu þau að ' Bjöm Birgisson hlaut 527 stig og | varð efstur en í öðm sæti með jafn- ■ mörg stig varð Carl J. Eiríksson. I Þurftu þeir að skjóta til úrslita og I eftir 30 skot sigraði Bjöm með 3 * stigum. I IþriðjasætivarðEiríkurBjöms- son, Skotfélagi Hafnarfjarðar, með | 512 stig en Ámi Þór Helgason, . Skotfélagi Reykjavíkur, varð fjórði | með 505 stig. | Fimmta sætið vermdi Hannes Haraldsson, keppandi Skotfélags I Hafnarfjarðar, með 493 stig en ■ hann er fyrrverandi formaðm' I Skotfélags Reykjavíkur og keppti _ þama í fyrsta sinn undir merkjum | nýs félags. Sjötti í röðinni var ■ Steinar Einarsson, Skotfélagi I Hafhaiflarðar, með 468 stig og sjö- | Þegar Amór Guðjohnsen kom inn í búningsklefann eftir leik Anderlecht og Berchem stóð hann á stuttbuxun- um einum, berfættur og illa haldinn að öðm leyti. Þegar blásið var til leiksloka óð nefnilega sigurtrylltur lýðurinn inn á völlinn og í áttina að leikmönnum Anderlecht. Flestir þeirra sáu þann kost vænstan að leggja á flótta en Amór var hins vegar seinn fyrir og lenti því í dansinum miðjum. „Ég áttaði mig ekki fyrr en um sein- an. Áhorfendumir vom hreinlega um allt á vellinum. Ég var í skyndingu hafinn til lofts og allt var rifið af mér, skyrtan, sokkamir og skómir,“ sagði Amór í spjalli við DV. „Þegar glíman fór að standa um buxumar tók ég á öllu sem ég átti til að komast undan.“ Amór komst sem betur fer heill frá þessari hildi-, á harðahlaupum með hendur á buxnastrengnum og hundmð manna á hælunum. „Ég var heppinn að vera ekki kæfð- ur þegar þeir slógust um peysuna," sagði Nóri. „Átökin vom ógurleg og hausinn á mér var í raun eina fyrir- staðan - sem betur fer hélt ég honum en lýðurinn peysunni." -JÖG mkk „Hafði alltaf trú á Arnóri Kristján Bemburg, DV, Belgíu: undi varð Bjöm Halldórsson, Skotfélagi Reykjavíkur með 440 | stig. -SMJ mm wmm „I ár hefur Amór leikið frábærlega vel, til allrar hamingju," sagði Vanden Stock, forseti Anderlecht, í spjalli við DV. „Árin á undan var hann nefnilega meiddur. Við höfðum hins vegar trú á pilti og því héldum við honum innan okkar vébanda. Núna hefur Amór náð sér á strik og ég er mjög ánægður fyr- ir hans hönd. Amór hampar nú ekki aðeins Belgíumeistaratitli heldur einnig krúnu markakóngsins,“ sagði forsetinn að lokum. -JÖG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.