Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1987, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1987, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 1. JÚNÍ 1987. 29 Iþróttir Laxinn kominn viða - fýrstu veiðiárnar opnaðar í dag Laxinn er farinn að láta sjá sig víða og fyrstu laxamir em komnir í Kolla- fjörðinn. Nokkrir vænir hafa sést rétt fyrir utan inngönguop þeirra og vom þetta 10-12 punda laxar. Fyrir utan sýnir sig oft einn og einn , annars em Laxinn er kominn viða og veiðimenn kætast. í Laxá í Aðaidal er konungur- inn mættur og kannski eru þeir svona vænir eins og sá sem Gunnar Másson heldur á. DV-mynd G. Bender þeir frekar rólegir. Löxunum í Elliða- ánum fjölgar dag frá degi og í fossinum sáust nýlega 5-6 laxar, 9-10 punda fiskar, og lágu þeir við stein einn í fossinum. Laxinn er farinn að sýna sig í Laxá í Aðaldal og sást sá fyrsti í Sjávarholunni. Eitthvað hefur víst fengist af laxi í Vestmannsvatni í net. Konungurinn er því farinn að sýna sig víða og í dag munu fyrstu veiði- við Skorradalsvatn á uppstigning- ardag og þetta tókst vel, það var fjölmennt,'1 sagði Sigurður Bergs- son, formaður, Stangaveiðifélags Hafiiaríjarðar, en félagið var að taka í notkun nýtt hús við Skorra- dalsvatn. „Það komu vinir, félags- menn og velunnarar félagsins, þetta hús er norðan megin við vatnið og er keyrt um fjóra kfló- metra inn með vatninu og komið ^að merktu skilti, SVFH. Þetta mennimir renna fyrir hann, en það verða Norðurá og Þverá í Borgarfirði og Laxá á Ásum sem verða opnaðar fyrst. Mikil spenna er meðal veiði- manna, því allt virðist benda til að þetta verði mjög gott veiðisumar. Vegna mikilla hlýinda sfðustu daga hefur mikið vatn verið í Norðurá og Þverá, en það verður vonandi ekki til vandræða þennan fyrsta veiðidag. G.Bender verður fyrir félagsmenn okkar og við eigum von á að þetta ,verði vinsælt því töluvert heftir verið spurt um Skorradalinn.“ Veiðin í Hlíðarvatni í Selvogi hefúr verið frekar róleg og veiði- menn, sem veiddu á uppstigningar- dag, fengu 17 bleikjur. Veiðimenn sáu mikið af fiski en hann var treg- ur og tók illa. Stærsti fiskurinn. sem veiðst hefúr, er 3 pund. G.Bender Nýtthús við Skoira- dalsvatn „Við vigðum nýja húsið okkar „Viljum bæta veiðimenningunaá< - segir Rafh Hafnfjord „Við gefum þetta út sem náttúm- vemdarsjónarmið og til að bæta veiðimenninguna hér á landi því eins og við segjum á þessu plakati: Verndum villta fiskistofna í ám og vötnum landsins fyrir sjúkdómum og óæskilegum innflytjendum frá öðrum fiskihverfum. Aðeins þeir sem framfylgja óskráðum siðareglum veiðimanna og lögum um lax- og sil- ungsveiðar geta talist góðir veiði- menn,“ sagði Rafn Hafnfjörð, formaður Landssambands stanga- veiðimanna, í samtali við DV en Landssambandið gaf út veggspjald í vikunni. „Þetta munum við selja á 2500 krónur og verður þetta í ramma og plastað. Við f stjóm LS vonumst til að veggspjaldið verði í veiðihús- um víða um landið, hvort sem það er við ár eða vötn, en þetta verður selt í veiðibúðunum." - Fleira á döfinni hjá vkkur? „Næst verður það veiðidagur fjöl- skyldunnar og hann verður haldinn 21. júní sem er sunnudagur. Landeig- endur munu leyfa veiðimönnum að veiða frítt þennan dag og þetta verða vötn eins og Þingvallavatn, Elliða- vatn, Kleifarvatn, Langavatn og Kringluvatn." Rafn Hafnfjörð, formaður Lands- sambands stangaveiðifélaga, með veggspjaldiö. DV-mynd G.Bender VEIÐIÞÁTTUR DV: Umsjón: Gunnar Bender V/SA íslenskar Getraunir, íþróttamiðstödinni v/Sigtún, Reykjavík FLUGLEIDIR 1. júní kl. 12-18 við Reykjavíkurapótek 2. júní kl. 12-18 vid Reykjavíkurapótek 3. júní kl. 12-16 við Reykjavíkurapótek og eftir kl. 12 á Laugardalsvelli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.