Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1987, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1987, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 1. JÚNÍ 1987. 25 Iþróttir DV-mynd Marc de Waele eistari abilsins i í erlecht og gerði raunar eitt sjálfur með ig skalla. in Glæsilegustu tilþrif Amórs í leiknum tengdust færunum sem hann skóp sam- herjum sínum. Spann hann sig til að mynda í gegnum n, vöm Berchem og sendi: síðan tuðmna á á Nilis. Sá þakkaði fyrir með því að pota -k þeim hnöttótta yfir marklínuna. Þá skaut d- Amór þrumuskoti á markið sem Krencevic framlengdi yfir markvörðinn og í netmöskvana. Amór var annars sífellt skæður á með- an leikurinn tórði. Yfirferðin var ótrúleg' og virtis hann nánast alls staðar á vellin- um. Þess má geta að Scifo gerði eitt mark í leiknum og Krencevic tvö, fyrra mark sitt gerði hann með aðstoð Griin en það síðar með hjálp Amór eins og áður kom fram. Anderlecht varð því meistari með 57 stig en Mechelen fékk 55 stig. -JÖG Seígarskáluðul fyrir íslandi | ristján Bembuig, DV, Belgiu; I Fjöldi íslendinga var mættur á áhorfendapall- ■ ná hjá Berchem til að fylgjast með viðureign ■ éss liðs við Amór Guðjohnsen og félaga í I tnderlecht. 1 íslenski fáninn blakti þar á pöllunum og þeg- | r vel fór að ganga hófst flaggið á loft öðm _ tveiju. Belgum þótti þetta tilkomumikið og | ildu þeir bersýnilega skála fyrir Amóri og is- ■ ensku þjóðinni. A móti hverju „flugtaki“ I denska fánans fór nefnilega annar í loftið I uerktur belgísku bjórsamlagi. -JÖG ■ StjamaAmórsi skín sem sól | iistján Bemburg, DV, Belgiu; I Stjama Amórs skein hátt nú um helgina ■ mda varð hann ekki aðeins landsmeistari í I Jelgíu heldur einnig þarlendur markakóngur. I Þegar úrslitin urðu kunn í Brussel, heima- ■ torg Anderlecht, þusti fólk út á götur og drakk I igurskál. Vom bílflautur þeyttar og létu marg- r dólgslega. Engar sögur fara þó af hamförum | nanna af öðrum vettvangi en leikvellinum. ■ Amór mátti afþakka mörg boðin í gær enda I 'ar hann upptekinn við að setja niður í koffort I ig töskur. Belgíska ríkissjónvarpið var meðal • icirra aðila sem lögðu hart að honum að mæta. I Kempan stefhdi hins vegar heim til íslands * )g leit ekki upp frá verki. Landsleikur íslend- | nga og A-Þjóðverja á miðvikudagskvöld átti _ íefinlega hug hans allan. I -JÖG ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.