Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1987, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1987, Blaðsíða 10
28 MÁNUDAGUR 1. JÚNÍ 1987. BILAKLÆÐNINGAR .FRAMLEIDVM BILSTOLA I Bronco. Blazer.ToyotaHllu*. Scout. Wagoneer WíIIJ’s. oft. TEGVNDIR JEPPA og Fóíksbíta. .EIGVM FYRIBLIGGJANDI STÓLA Í LADA SPOR T. BOLSTRUN BJARNA HÓLABERG 78 REYKJAVIK 078020 STIMPLAGERÐIN flytur alla starfsemi sína þann 1. júni að Suðurlandsbraut 10. Næg bílastæði. Nýtt símanúmer er 68-70-22. Umboðsmenn okkar í miðbænum eru: Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18, sími 13135, og Prentstofan, Hverfisgötu 32, sími 23304. Stimplagerðin, Suðurlandsbraut 10, sími 68-70-22. Kentruck Sænsku gæðalyfti- og pall- ettuvagnarnir til afgreiðslu af lager. LYFTIGETA 9 P 1000 kg, 1 I LYFTIHÆÐ UPP /—m\ I í 235 cm. Sn I FRÁ KR. flft I 55.000,- LYFTIGETA 2000 kg. VERÐ FRÁ KR. 32.250,- ARVIK Ármúla 1. Sími 687222 ..... ..................... .................. Iþróttir dv • Lancia-bill Finnans Markku Alen hendist hér áfram en Finninn er nú með forystu í Akrópólisrallinu Símamynd Reuter Lancia með foiystu Heimsmeistarakeppnin í rallakstri heldur áfram. í gær hófst keppnin í Grikklandi, Acropolisrallið. Þetta er í eina skiptið á árinu sem bifreiðum er leyft að aka upp á sjálfa Acropolis-hæð sem hýsir margar merkustu fomminj- ar heimsins. Keppnin er 1911 km löng, þar af eru 586 km eknir á sérleiðum. Samkvæmt síðustu fréttum höfðu Lancia-bílamir tekið forustu strax frá upphafi með Finnana Markku Alen fyrstan og Juha Kankkunen fast á • Síðasti smókurinn. Þetta er síðasta myndin sem tekin var a( belgiska áhaettuökuþórnum Alaian Vinox. Hann gerði misheppnaða tilraun til að aka í gegnum 4 strætisvagna er stóðu samsiða. Toppurinn rifnaði af bil hans og hann lét lifið samstundis. Símamynd Reuter Grand Prix í Mónakó Mónakó-kappakstrinumr lauk í gær. Keppni þessi er fyrir sérkennilega kappakstursbraut en þeir í Mónakó em ekkert að hika við hlutina. Á hverju ári er girtur af kappaksturs- hringur í miðborginni, síðan er hald- inn þama einn erfiðasti kappakstur heimsmeistarakeppninnar. Sigurveg- ari að þessu sinni varð Brasilíumaður- inn Ayrton Senna á Honda bifreið, í öðm sæti varð Nelson Piquet skammt á undan Micael Alboretto. Hvenær fáum við að sjá löglegan kappakstur á götum höfuðborgarinnar? - í Akrópolisrallinu hæla hans. Nái Lancia að vinna sigur framleiðendur að koma í veg fyrir að í þessari keppni verður erfitt fyrir aðra hann hljóti heimsmeistaratitilinn í ár. Okkar menn í bílasportínu: ,Bragi Guðmundsson og Asgeir Sigurðsson skrifa um rall og fleira. Rallkross í Ólafsvík Daginn eftir að Hótel Nes-rallinu lauk í Ólafsvík um síðustu helgi var haldin rallkross-keppni á braut þeirra Ólsara. Sjö bílar hófu keppni en aðeins þremur tókst að ljúka henni. íslands- meistarinn Jón Hólm mætti á bjöll- unni sinni sem hefur dugað honum vel fram að þessu nema í Ólafsvík. í tvö ár hefur bíllinn bilað í sömu beygj- unni á sama stað. Jón Hólm hefiir ekki enn fundið lausn á þessu vanda- máli en síðustu fréttir herma að hann hyggist leita til miðils og fá hann til að reka illa anda úr ökutækinu. Það var hins vegar Birgir Viðar Halldórsson sem kom, sá og sigraði í rall-krossinu og sýndi yfirburði ijór- hjóladrifsins á lausum jarðvegi. Ók hann Mazda 323 4wd turbo bílnum til sigurs á erfiðri brautinni. Keppni þessi var liður í íslandsmeistarakeppni í rall-kross en sökum þess hve keppend- ur voru fáir gefur hún aðeins hálfa stigagjöf. Engu að síður er Birgir nú með forustu i keppninni en þetta var hans fyrsti sigur í ökukeppni þar sem hann heldur sjálfur um stýrið. Birgir hefúr í mörg ár keppt sem aðstoðar- ökumaður margra fremstu ökumanna landsins. Að auki hefur hann keppt sem aðstoðarökumaður margra fræk- inna erlendra ökumanna víða um heim. -ÁS/BG • Birgir Viðar Halldórsson sýndi yfirburði fjórhjóladrifsins í rall-krossinu í Ólafsvik og vann sinn fyrsta sigur sem ökumaður. ökutækið er ekki af verri endanum, Mazda 323 4wd turbo.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.