Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1987, Blaðsíða 6
Frjálst.óháð dagblað
ER SMÁAUGLÝSINGABLADID
KREDITKORTAÞJONUSTA
Þú hringir - við birtum og auglýsingin verður færð á kortið.
LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1987.
• •
Hótel Ork í Hveragerði býður gestum sínum upp á sjóstangaveiði:
Stutt sigling í mokveiði rétt utan Þorlákshafnar
„Vonast til að þessi þjónusta mælist vel fyrir,“ segir Helgi Þór Jónsson hótelstjóri
Ferðin með blaðamönnum var frumraun Helga Þórs Jónssonar, eiganda
Hótel Arkar, í sjóstangaveiði en ekki mátti greina það á aflanum. Helgi
mokveiddi og hér sést hann losa úr þeim gula. DV-mynd G. Bender
Björn Erlendsson, yfirmatreiðslumaður á Hótel Ork, nýbúinn að „landa“
spretthörðum ufsa. DV-mynd G. Bender
SMÁAUGLÝSINGAR DV
MARKADSTORG
TÆKIFÆRANNA
Þú átt kost á aö kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö
nefna paö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna.
hafa tekið á leigu sex tonna bát frá
Akranesi og sjá þeir um að leiðbeina
veiðimönnum og finna bestu miðin.
Hvort sem örugg leiðsögn þeirra,
hrein heppni eða lagni veiðimanna
kom til þá öfluðu veiðimenn mjög
vel og oft voru tveir fiskar á í einu.
Verður að segjast eins og er að sjó-
stangaveiði gefur lax- og silungsveiði
lítið eftir. Eða eins og einn blaða-
manna orðaði það: „Það sem gerir
sjóstangaveiðina skemmtilegri er að
maður er alltaf með fisk á.“
-SK
Hluti hópsins, sem lagöi upp frá Þorlákshöfn, á bryggjunni aö lokinn vel heppnaðri veiðiferð með nokkra af fiskun-
um sem veiddust. DV-mynd G. Bender
Markaöstorgiö teygir sig víöa. Þaö er sunnanlands
sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug-
vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV
lesiö.
Einkamál. Já, þaö er margt í gangi á markaöstorginu,
en um hvaö er samiö er auövitaö einkamál hvers og
eins.
Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn ný-
komnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gætu hafa
keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur.
Smáauglýsingar ÐV eru markaöur meö mikinn mátt.
Þar er allt sneisafullt af tækifærum.
Þaö er bara aö grípa þau.
„Ég held að gestir okkar eigi eftir
að nota þessa þjónustu töluvert í
sumar. Þetta er afskaplega skemmti-
legt fyrir þá sem á annað borð hafa
áhuga á sjóstangaveiði," sagði Helgi
Þór Jónsson, eigandi Hótel Arkar í
Hveragerði, í samtali við blaðamann
DV á leiðinni á fengsæl sjóstanga-
veiðimið rétt utan Þorlákshafnar nú
nýverið.
Eins og fram hefur komið er eitt
ár liðið frá því að Hótel Örk hóf starf-
semi sína og i tilefni afmælisins hafa
stjórnendur Arkarinnar bryddað upp
á ýmiss konar nýbreytni í rekstrin-
um. Ein helsta nýjungin er að nú
gefst gestum hótelsins kostur á að
skreppa í stuttar ferðir í sjóstanga-
veiði og blaðamönnum var á dögun-
um boðið í slíka ferð. Þá er verið að
gerbreyta matseðli hótelsins og tekin
hafa verið í notkun tvö leirker
Tveir ungir menn í Þorlákshöfn
Þú hringir...27022 ViÖ birtum... Þaö ber árangurl
Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11.
Oplð:
Mánudaga-fóstudaga, 9.00—22.00
laugardaga, 9.00—14.00
sunnudaga, 18.00—22.00