Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1987, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1987, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Góður sumarbúslaður óskast til leigu frá 10. ágúst til 20. sept. gjarnan í grennd við Mosfellssveit, góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 656367. Sumarbústaðalóðir á fallegum og frið- sælum stað til leigu í Borgarfirði, hraun, skógur og grasflatir. Uppl. í síma 93-51198. ■ Fyrir veiöimenn Rangárnar og Hólsá. Veiðileyfi í Rang- árnar og Hólsá eru seld í Hellinum, Hellu, sími 99-5104 (lax og silungur). Veiðihús við Rangárbakka og Ægis- síðu eru til leigu sérstaklega. ■ Fasteignir 65 ferm góð íbúð í hjarta borgarinnar til sölu. Verð 2,6-2,7 milljónir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4602. Sérhæð í tvíbýlishúsi á Grundafirði til sölu. næg atvinna á staðnum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4590. B Fyrirtæki Tauþrykkivél ásamt lager til sölu (til áprentunar á boli, húfur og tau), til greina kemur að taka bíl upp í að hluta. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5500. ■ Bátar Vandaður sænskbyggður plastbátur til sölu. smíðaár '85. sjósettur ’86. Bátur- inn er útbúinn til línu- og handfæra- veiða og honum fylgja 4 tölvurúllur og línuspil. Báturinn er mjög gang- góður. með 165 ha. Volvo Penta vél. Eftirf. tæki: lóran og Furano radar, 24 sjómílna, Kodem litadýptarm., 1000 vött, Furano tölvulóran og 2 talstöðv- ar. Báturinn mælist undir 10 lestum eftir nýju reglunum. Uppl. í s. 94-7511. Útgerðarmenn - skipstjórar. Eingirnis- ýsunet, eingirnisþorskanet, kristal- þorskanet, uppsett net með flotteini, uppsett net án flotteins, flotteinar - blýteinar. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, s. 98-1511, h. 98-1750 og 98-1700. 23ja feta Mótunarhraðbátur til sölu, vél Volvo Penta 155 hö., með 2 DNG tölv- um, dýptarmæli, lóran, björgunarbáti, miðstöð, eldavél og vaski. Selst með eða án tækja. Uppi. í síma 94-4107. 16 feta óyfirbyggður plastbátur með 75 ha. Chrysler, á vagni, til sölu. þeir sem hafa áhuga hafi samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4601. 25 teta hraðfiskibátur frá Mótun til sölu, talstöð, lóran, dýptarmælir, þrjár rafmagnsrúllur, gúmmíbátur, eldav., vaskur o.fl. Góð kjör. S. 92-12882. Flugfiskur 22 fet til sölu, með Volvo Penta bensínvél, ógangfær, dýptar- mælir o.fl. fylgir, góð innrétting. Uppl. í síma 97-2391. Planandi fiskibátur frá Mótun til sölu, 4,2 tonn, öll siglingatæki, dýptarmæl- ir, tölvurúllur og vagn. Uppl. í síma 97-6256 og 97-6246 eftir kl. 20. Plastbátakaupendur. Erum að heíja smíði á 9,5 tonna plastbátum. Báta- smiðjan sf., sími 652146 og kvöldsími 666709. Tvær rafmagns Elliðarúllur, 24 volt, til sölu. Uppl. í síma 94-8231 milli kl. 18 og 20. ■ Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video- vélar, monitora og myndvarpa. Milli- færum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippi- borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl- falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Stopp - stopp - stopp! Leigjum út videotæki. Sértilboð mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, 2 spólur og tæki kr. 400. Hörkugott úrval mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. Ekkert venjuleg videoleiga. Videotæki á tilboðsverði til leigu. Allt besta efnið og gott betur. Donald Video v/Sundlaugaveg, s. 82381. Ses- ar-Video, Grensásvegi 12, s. 686474. JVC, nýleg videoupptökuvél, til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4580. Splunkuný Sharp videotæki til sölu á frábærum kjörum. Uppl. í síma 30289. ■ Varahlutir TARZAN CN Tradamark TARZAN ownad by Burroughi, Inc and Uaad HöfCingjar tveggja frumstæðra þjóðflokka fá í íyrsta sinn aö nota tækriina og iala Tarzan Tula, ég heýri til þín/Vitu skipta á konum og Tg búpeningi? Vantar gorma að framan í Oldsmobile Cutlass station ’80 (bensínbíl). Uppl. í síma 96-62566 eftir kl. 17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.