Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1987, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1987, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1987. 29 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 23 ára stúlka óskar eftir lítilli íbúð á leigu hjá eldri konu eða hjónum, heimilishjálp og meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 99-2682. 2ja herb. íbúð óskast á leigu í Reykja- vík í ca 6 mánuði, styttri tími kemur til greina. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. gefur Selma í síma 96-71147. 3 námsmenn bráðvantar 4-5 herb. íbúð, fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 39329 eða 37991 á kvöldin eða um helgar. Einhleypur liffræðingur (kvenmaður), óskar eftir íbúð til leigu, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 18878 eftir kl. 18. Erum 3 bræður utan af landi og óskum eftir 3-4ra herb. íbúð. Getum boðið allt að 200 þús. í fyrirframgreiðslu. Uppl. í síma 675407. Erum tvær, 24 og 25 ára, sem óskum eftir 3ja herb. íbúð. Einhver fyrirfram- greiðsla. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 79883. Framleiðslustjóri hjá pappírsfyrirtæki óskar eftir íbúð til leigu sem fyrst, lofar öllu sem aðrir lofa og stendur við það. Uppl. í síma 35606 eftir kl. 18. Hafnarfjörður. Lækni og hjúkrunar- fræðing bráðvantar 2ja-3ja herb. íbúð, gjarnan í Hafnafirði. Fyrirfram- greiðsla efóskað er. S. 619816 og 52921. Reglusöm ung hjón með 1 barn óska eftir 2-3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Skilvísar greiðslur. Vinsamlegast haf- ið samband í síma 687240. Stúlka utan af landi, sem verður í Fjöl- brautaskólanum í Breiðholti í vetur, óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð. Uppl. í síma 78163. Ung kona, nýflutt heim eftir 10 ára há- skólanám og vinnu í Svíþjóð, óskar eftir 3. herb. íbúð, helst í mið- eða austurbæ Kópavogs. Sími 40916. Unga námsstúlku utan af landi bráð- vantar herb., helst í Hafnarfirði. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Vinsaml. hringið í s. 96-71876. Ungt par bráðvantar 2-3ja herb. íbúð, eru reglusöm, öruggar mánaðar- greiðslur. Vinsamlegast hringið í síma 17388. Ungt par utan af landi óskar eftir 2ja- 3ja herb. íbúð, skilvísum mánaðargr., góðri umgengni og reglusemi heitið. Reykjum ekki. S. 95-5506 og 95-5418 eh. Ungt, reyklaust par óskar eftir íbúð í Reykjavík, engin fyrirframgreiðsla en öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 92-14262. Ungur námsmaður utan af landi óskar eftir herb. með aðgangi að snyrtingu. Reglusemi, góð umgengni, skilvísar greiðslur. Sími 95-4162 frá kl. 19-22. I 4-6 mánuði. Barnlaus hjón óska eftir að taka íbúð á leigu strax í 4-6 mán. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 96-27108. 26 ára stúlka, nýkomin úr námí í Vest- ur-Þýskalandi, óskar eftir íbúð, meðmæli. Uppl. í síma 666261. 5 manna fjölskylda óskar eftir 4-5 herb. íbúð, helst fyrir 1. sept. Uppl. í síma 72680 á daginn og 45841 á kvöldin. Einstaklingsíbúð óskast í vestur-aust- urbæ eða Kópavogi. Fyrirframgr. Uppl. í síma 21075. Hjón, dóttir og nýfæddur dóttursonur óska eftir 4ra herb. íbúð til leigu í Reykjavík. Uppl. í síma 45416. Kona óskar eftir íbúð sem fyrst, fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 19434. Reglusamur nemi óskar eftir góðu her- bergi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 10588. Rúmlega fertugur maöur óskar eftir rúmgóðu forstofuherbergi. 100% reglusemi. Uppl. í síma 84110. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2-3 herb. íbúð sem fyrst, helst í Hafnar- firði. Uppl. í síma 96-26299. Þýskur stúdent óskar eftir herbergi sem fyrst, er í íslenskunámi. Uppl. í síma 21906. Óska eftir 2-3ja herb. ibúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 10461 og 82926. Ungt par óskar eftir að taka 2ja herb. íbúð á leigu frá 1. sept.-l. janúar. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022. H-4605. ■ Atvinnuhúsnaeói Skrifstofuhúsnæði óskast. 3-4 herbergi, sem næst gamla miðbænum, má vera í eldra húsi og þarfnast lagfæringar, aðgengilegt íbúðarhúsnæði kæmi einnig til greina. Uppl. í síma 15408. 100 fermetra atvinnuhúsnæði til leigu í Hveragerði, í sömu götu og Eden, innkeyrsludyr 3x3,50 m. S. 99-4299 á daginn og 99-4273 á kv. Alexander. 110 mJ verslunarhúsnæði við Eiðistorg til leigu strax, húsnæðinu má skipta í 66 m2 og 44 m2. Uppl. í síma 83311 eða 35720. Verslunarhúsnæöi, um 90 ferm að stærð, til leigu í miðborginni frá 1. sept. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4588. Lagerhúsnæði, 40-50 ferm óskast til leigu nú þegar í Reykjavík. Uppl. í síma 671890. ■ Atvinna í boði Konur - karlar. Vegna mikillar eftirspurnar á fram- leiðslu okkar óskum við eftir að ráða í eftirtalin störf: 1. Spónaskurð. 2. Vélavinnu. 3. Samsetningu. 4. Lakkvinnu. Góð laun í boði. Uppl. veittar í verksmiðju okkar á Hesthálsi 2-4 Reykjavik. Kristján Siggeirsson. Kringlan. Hresst og duglegt starfsfólk vantar á lítinn veitingastað í Kringl- unni. Okkur vantar fólk í stöðu vaktstjóra, í almenna afgreiðslu og sal. Það verður kátt í Kringlunni! Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4599. Fóstra eða annar starfsmaður óskast til starfa á leikskólanum Gimli í Njarðvík, hálfan eða allan daginn, frá 24 ágúst nk. Uppl. veitir félagsmála- stjóri Njarðvíkur á bæjarskrifstofunni að Fitjum eða í síma 92-16200. Um- sóknarfrestur er til 18. ágúst. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur Iátið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Tommaborgarar Grensásvegi 7 óska eftir starfsfólki í afgreiðslu o.fl., vaktavinna, unnið á 13 tíma vöktum 15 daga í mánuði. Uppl. á staðnum, íostudag, mánudag og þriðjudag milli kl. 14 og 16. Deildarstjóra í fullt starf vantar strax í snyrtivöru- og hollefnaverslun. Þarf að vera vanur snyrtivöruafgreiðslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4584. Fiskverkun í Kópavogi óskar eftir vönu fólki í snyrtingu og pökkun og önnur almenn störf, góð laun, frítt fæði og mjög góð starfsmannaaðstaða. Uppl. í síma 46617 og 685416 e.kl. 17. Hreingerningarfyrirtæki óskar eftir starfsmönnum að degi til og í hluta- störf síðdegis. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4617. Lítið fyrirtæki i miöbænum óskar eftir traustum starfskrafti til léttra iðnað- ar- og afgreiðslustarfa sem fyrst. Vinnutími e.h. Uppl. í síma 78370. Smiðir og akkorð. Óskum eftir smiðum, vönum sænsku handflekakerfi. Uppl. í simum 77430, 985-21148 eða 985-21147 daglega. Óska eftir mönnum til járnabindinga, mikil vinna, einnig kemur til greina kvöld- og helgarvinna. Uppl. í síma 44902. Óskum aö ráða starfskraft í eldhús, 4 tima á dag, vinnutimi samkomulag. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4578. Óskum að ráða verkamenn og véla- menn, frítt fæði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4604. 1. véistjóra vantar á MB Boða frá Njarðvík til dragnótaveiða. Uppl. í síma 92-14745. Málmiðnaðarmenn. Viljum ráða vana málmiðnaðarmenn. Uppl. í síma 19105 milli kl. 9 og 17. Steypubill til sölu, atvinna fylgir. Uppl. á Bílasölunni Braut í símum 681510 og 681502. Óskum að ráða bílstjóra með meira- próf. Véltækni hf., sími 84911 og heimasími 39773. Sendill óskast, þarf að hafa bílpróf. Uppl. í síma 13466. ■ Atvinna óskast 16 ára stundvís og samviskusöm stúlka óskar eftir vinnu með skóla í vetur. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 689813. 30 ára kona óskar eftir hlutastarfi, hefur áhuga á innheimtu og sölu- mennsku, hefur bíl til umráða. Uppl. í síma 76062. Tækniskólanemi óskar eftir vinnu fram að skólabyrjun um miðjan sept., alls konar vinna kemur til greina. Uppl. í síma 22938. 20 ára karlmaöur óskar eftir framtíðar- vinnu, getur byrjað strax. Uppl. í síma 20388. Fótaaðgerðardama óskar eftir 50-100% starfi fijótlega. Uppl. í síma 31992 á kvöldin. Tvítug stúlka óskar eftir vinnu í ágúst og september. Uppl. í síma 685918 til kl. 18. Tvær konur á besta aldri óska eftir ræstingarstörfum, annað hvort kvölds eða morgna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4595. ■ Bamagæsla Vantar stúlku að gæta 4ra ára barns kvöld og helgar nálægt Sogavegi, góð laun fyrir góða stúlku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4600. Mig vantar barngóðan starfskraft til að passa 6 ára strák eftir kl. 17 á daginn, nokkrum sinnum í viku. Uppl. í síma 79568. Óska eftir góöum unglingi til að gæta 3ja og 9 ára telpna, frá 10. ágúst til mánaðamóta. Vinnutími frá 8-16. Uppl. í síma 75603. Pössun. Unglingur óskast til að gæta 4ra ára drengs í ágúst í miðbænum. Uppl. í síma 622116. Vantar stelpu til að passa 2ja ára strák út ágústmánuð. Uppl. í síma 622242. ■ Tapað fundið Gullhringur með hvítum Sicona stein tapaðist í ferðalagi frá Siglufirði til Sandgerðis. Finnandi vinsamlegast hringið í síma 92-37728. M Ymislegt________________ Heimilishjálp óskast. Kona óskast til að aðstoða eldri konu frá kl. 13-17 eftir hádegi 3-5 daga í viku eftir sam- komulagi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4566. ■ Einkamál Karlmaður, nær 60 ára að aldri, óskar að kynnast konu á aldrinum 54-60 ára, með vináttu og sambúð í huga. Þarf að vera heiðarleg og skapgóð og einnig ekki mjög stórvaxin. Ef þú ert í sömu hugleiðingum og ég, viltu þá vinsamlegast senda svar til DV, fyrir 16. ágúst, merkt „Tryggur 22“. Ég er oröinn einn á báti og óska að kynnast glaðlyndri og traustri konu á aldrinum 55-60 ára. Eg er í hreinlegu og vel launuðu starfi. Ef þú hefur áhuga að vita eitthvað meira um mig þá sendu nafn og símanúmer til DV fyrir 15. ágúst merkt „Traust vinátta". Amerískir karlmenn vilja skrifast á við íslenskar konur á ensku með vinskap eða giftingu í huga. Sendið svar með uppl. um aldur, stöðu og áhugamál ásamt mynd til: Rainbow Ridge, Box 190DV, Kapaau, Hawaii 96755 U.S.A. Fertugur karlmaður óskar eftir að kynnast konu á svipuðum aldri. 100% þagmælsku heitið. Svar sendist DV, merkt„5009“. Gullfalleg austurlensk nektardansmær vill sýna sig um allt land í einkasam- kvæmum og á skemmtistöðum. Pantið í síma 91-42878. Ungan mann langar til að kynnast sjálf- stæðum manni, fullur trúnaður. Svör sendist DV, merkt „Ágúst 4607“, fyrir 13. ágúst. M Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Sími 19017. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir40 ferm, 1400,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingerningar, teppa- og glugga- hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma 72595. Valdimar. Hreingerningar á ibúðum og stofnun- um, teppahreinsun og gluggahreins- un, gerum hagstæð tilboð í tómar íbúðir. Sími 611955. M Þjónusta____________________ Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Handavinna. Tek að mér að fylla upp með krosssaumi og góbelíni í púða, stóla o.m.fl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4603. Athugið, athugið. Tökum að okkur að fjarlægja rusl fyrir fyrirtæki og ein- staklinga, fast verð. Uppl. í síma 685102 og 985-20144. Málningarvinna. Get bætt við mig málningarverkefnum, úti sem inni, geri tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 76247 og 20880. Málningarþj. Tökum alla málningar- vinnu, úti sem inni, sprunguviðg. - þéttingar. Verslið við fagmenn með áratuga reynslu. S. 611344 og 10706. Ert þú á réttri hillu í lífinu? Náms- og starfsráðgj öf/ráðningarþj ónusta. Abendi s/f, Engjateigi 7, sími 689099. Múrverk, flísalagnir, múrviðgerðir, steypur. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, sími 611672. Trésmiður getur bætt við sig smáverk- efnum. Uppl. veittar í síma 30935 eftir kl. 19. Byggingarmeistari getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 43620. Mótarif. Tökum að okkur mótarif og hreinsun. Uppl. í síma 687194. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422, bifhjólakennsla. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Sverrir Björnsson, s. 72940. Toyota Corolla ’85. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer 88. 17384, Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Geir P. Þormar, s. 19896. Toyota. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan '87, bílas. 985-20366. Sigurður Gíslason, s. 667224, Mazda 626 GLX ’87, bilas. 985-24124. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa - Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Eggert Garðarsson. Kenni á Mazda 323, útvega öll náms- og prófgögn. Tek einnig þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Sími 78199. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. ■ Garðyrkja Túnþökur. Sérræktaðar túnþökur frá Hrafntóftum ávallt fyrirliggjandi, verð 50 kr. fm, gerum tilboð í stærri verk. Áratuga reynsla tryggir gæðin. Túnþökur, Smiðjuvegi D12, Kópavogi. Uppl. í símum 78155 og 985-23399. Hraunhellur. Útvega hraunhellur, holtagrjót og sjávargrjót. Sé um lagn- ingu ef óskað er. Uppl. í símum 78899 og 44150 eftir kl. 19. Bílas. 985-20299 Garðeigendur, ath. Alhliða þjónusta á sviði garðyrkju. Garðsláttur, hellu- lagnir o.fl. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkjumeistari, s.30348. Garðeigendur, ath. Alhliða þjónusta á sviði garðyrkju. Garðsláttur, hellu- lagnir o.fl. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkjumeistari, s.30348. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. Túnþökur.heimkeyrðar eða sóttar á staðinn. Hagstætt verð, magnafsl., greiðslukjör. Túnþökusalan Núpum, Olfusi, s. 40364, 611536, 99-4388. Hellulagning er okkar sérgrein. 10 ára örugg þjónusta. Látið fagmenn vinna verkin. Garðverk, sími 10889. Moldarsalan. Heimkeyrð gróðurmold, staðin og brotin. Uppl. í síma 31632. Hellu- og túnþökulagningar og alhliða garðyrkjuþjónusta. Uppl. í síma 79932. M Húsaviðgerðir Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á húsum og öðrum mannvirkjum. Traktorsdælur af stærstu gerð, vinnuþr. 400 bar (400 kg/cm2). Tilboð samdægurs. Stáltak hf„ Borgartúni 25, sími 28933, kvöld- og helgars. 39197. Verndið eignina. Við bjóðum rennur • og niðurföll, leysum öll lekavanda- mál. Klæðum hús og skiptum um þök. Öll blikksmíði. Fagmenn. Gerum föst verðtilb. Blikkþjónustan hf„ sími , 27048, (símsvari). Kreditkort. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- v. in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð . inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Byggingafélagiö Brún.Nýbyggingar. Endurnýjun gamalla húsa. Klæðning- .' ar og sprunguviðgerðir. Fagmenn. 1 Sími 72273. Verktak sf., sími 7.88.22. Háþrýstiþvott- ur, vinnuþrýstingur að 400 bar. Steypuviðgerðir - sílanhúðun. (Þorgrímur Ó. húsasmíðam.) Móttaka smáauglýsinga Fyrttir med fréttirnar Þverholti 11 ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt, Mazda 626 GLX. Visa/Euro. Sig. Þormar. S. 656461 og bs. 985-21903. Kenni á Mazda 626, engin bið. Hörður Þór Hafsteinsson, sími 31000. Opið: virka daga kl. 9-22, laugardagakl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.