Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1987, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1987, Blaðsíða 28
28 LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1987. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Bílverk, nýtt bílaverkstæði að Auð- brekku 9, Kópavogi. Tökum að okkur allar almennar bílaviðg. ásamt ásetn- ingu aukahluta. S. 46696 og 45684 hs. Notaðir varahlutir í M. Benz 300D ’83, boddíhlutir, undirvagn o.fl. passar f. M. Benz 200, 230, 250, 280. Sími 77560 á kvöldin og um helgar. Varahlutir í Mözdu 929 74 til sölu, aft- uröxull, complet, gírkassi, 4 gíra, 2 01 vél, hitablásari, stýrisvél o.fl. Uppl. í síma 681639. Varahlutir í Daihatsu Charade ’80 og stuðari á Fiat Uno ásamt framstuðara á Galant ’84 og ýmislegt fl. Uppl. í síma 652105. Er að rífa Volvo Lapplander árg. ’66 og Simca 1100 sendibifreið, árg. ’78. Uppl. í síma 39861. Gírkassi i Saab óskast. Óska eftir að kaupa gírkassa í Saab 96. Uppl. í síma 96-41746. M Bilaþjónusta Grjótgrindur. Til sölu grjótgrindur á flestar tegundir bifreiða. Ásetning á staðnum. Sendum í póstkröfu. Bif- reiðaverkstæðið Knastás, Skemmu- vegi 4, Kópavogi, sími 77840. Bílaverkstæði Páls B. Jónssonar, Skeifunni 5, simi 82120, heimasími 76595. Allar almennar viðgerðir og góð þjónusta. Bílvirkinn, simi 72060. Tökum að okkur ryðbætingar, réttingar og almennar bílaviðgerðir. Gerum tilboð. Bílvirk- inn, Smiðjuvegi 44 e, Kóp. Sími 72060. ■ Vörubflar Scania og Volvo varahlutir, nýir og notaðir, vélar, gírkassar, dekk og felg- ur, fjaðrir, bremsuhlutir o.fl., einnig boddíhlutir úr trefjaplasti og hjól- koppar á vörubíla og sendibíla. Útvegum einnig notaða vörubíla er- lendis frá. Kistill hf., Skemmuvegi 6, símar 79780 og 74320. Notaðir varahlutir í: Volvo, Scania, M. Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500, Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður- rifs. Uppl. í síma 45500 og 985-23552. Loftbremsukútar. Eigum til bremsu- kúta í vörubíla, vagna og vinnuvélar. Astrotrade, Kleppsvegi 150, s. 39861. Eigum fyrirliggjandi 3% tonns Compa bílkrana og 500 lítra krabba. Sindra- smiðjan, Fífuhvammi, sími 641190. ■ Vinnuvélar Höfum til sölu notaðar traktorsgröfur, IH 3500 árg. ’79, JCB 3d ’74, JCB 3d-4 ’81, Case 680 G ’80 og JCB 3d-4 ’82. Allt vélar í góðu ástandi. Uppl. hjá Globus hf., Lágmúla 5, sími 681555. Heykvísl óskast. Vantar heykvísl fram- _ an á traktor. Uppl. í símum 78155 og 667149 á kvöldin. Óska eftir að kaupa heykvísl fyrir traktorsámoksturstæki. Úppl. í síma 78155 og 667149. ■ Sendibflar M. Benz 207 D 78 til sölu, mjög góður bíll, allt nýyfirfarið. Einnig Mazda 1600 E '82, upptekin vél ’85, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 92-37768. Subaru E 10 Deluxe '86 til sölu, með sætum fyrir 5, gluggum, talstöð, mælir og stöðvarleyfí geta fylgt. Uppl. í síma 51869. Hanomag Henschel F 55 sendiferðabíll árg. '74, verð kr. 175.000. Uppl. í síma 686820, 75416 eða 78143. ■ Bflaleiga BÍLALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar árg. ’87. Leigjum út Fiat Uno, Lada station, VW Golf, Chevrolet Monza, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla- leiga Arnarflugs hf., afgreiðslu Arnarflugs, Reykjavíkurflugvelli, sími 91-29577 og Flugstöð Leifs Eiríks- sonar, Keflavík, sími 92-50305. Sérstakt tilboð. Bílaleigan Holt, Smiðjuvegi 38, sími 77690. Leigjum út „japanska bíla, Sunny, Cherry, Charade, station og sjálfskipta. Til- boðsverð kr. 850 á dag og kr. 8,50 á km. Heimasími 74824. ÁG-bilaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj- um hjá Olafi Grans, s. 98-1195/98-1470. Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400: Lada, Citroen, Nissan, VW Golf, Honda, VW Transporter, 9 manna, og VW Camper. Heimas. 45888 eða 35735. Bónus. Japanskir bílaleigubílar ’80-’87, frá kr. 850 á dag, 8,50 km. Bíla- leigan Bónus, gegnt Umferðarmið- stöðinni, sími 19800. Bílaleiga Ferðaskrifstofu Reykjavíkur, Aðalstræti 16, sími 621490. Leigjum út Mazda 323. Allt nvir bílar. Sérstakt tilboð í tilefni opnunar. SE bílaleiga, Auðbrekku 2, Kópavogi. Leigjum út Fiat Uno, Lada og Toyota bíla, nýir bílar. Góð þjónusta, sækjum, sendum. Greiðslukortaþj. Sími 641378. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 45477. ■ Bflar óskast Staögreiðsla. Óska eftir að kaupa bíl á 50.000 kr. staðgr. Verður að vera í góðu lagi og skoðaður ’87. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-4567. Vil kaupa góðan, lítinn vörubíl, t.d. Mazda E 2000 eða Nissan Cabstar. Hafið samband við auglþj. DV í síma ^7022. H-6000. Óska eftir nýlegum bíl, verðhugmynd 400-450 þús., í skiptum fyrir Citroen Axel ’87. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í símum 10305 og 36612. Óska eftir Toyota Selica '74-76 til nið- urrifs. Uppl. í síma 94-2524 milli kl. 12 og 13. Óska eftir 4ra dyra bíl á ca 330.000 kr. í skiptum fyrir Lada Sport ’83, milli- gjöf staðgreidd. Uppl. í síma 667497. Óska eftir góðum bil, verð 150-170 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 84178. ■ Bflar til sölu Subaru station 4x4 til sölu, innfluttur 1984, ekinn 37.000 km, grænsans., beinskiptur, hækkað þak, mjög vel með farinn, verð kr. 400.000. Sími 23171. UAZ 452 frambyggður Rússajeppi árg. ’83 til sölu, ekinn 18.000 km, óbreytt- ur, mikið endurbyggður, innréttaður að hluta sem ferðabíll. Fallegur bíll í góðu lagi. Uppl. í síma 53668. Við þvoum, bónum og djúphreinsum sæti og teppi, allt gegn sanngjömu verði. Sækjum og sendum. Holtabón, Smiðjuvegi 38, pantið í síma 77690. Benz 220 disil 77 til sölu, hvítur, fallegur, skipti á ódýrari, skuldabréf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4569. Chrysler Simca 1979 til sölu, góður bíll. Verð 50 þús. við staðgreiðslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4579. 60 þús. staðgr. eða 80 þús. skuldabr. í 6-8 mán. Datsun Cherry ’79, ek. aðeins 87 þús. km. Uppl. á P.S. bílas., Skeif- unni 15 R.vík, eða í síma 51274. Cherokee Pioneer '85, silfurgrár, lítið ekinn, veltistýri, 5 gíra, sóllúga, mjög fallegur bíll, verð 940 þús. Uppl. í síma 11496. Chevrolet Bel Air ’65, 2ja dyra, nýupp- gerð 396 cub. 325 ha. big block, turbo 400 skipting, boddí mjög gott, þarfnast klæðningar að innan. S. 30081. Daihatsu Charade árg. 79, 5 dyra, til sölu, ekinn 86.000 km, verð 110 þús. Góður bíll, góð kjör. Uppl. í síma 25973. Ford Bronco 72 til sölu á 120 þúsund, fallegur bíll en þarfnast smálagfær- ingar. Uppl. í vs. 681144 og hs. 79512. Jónas. Ford Fairmont 78 til sölu, mjög fall- egur bíll, verð 150.000 kr., einnig Toyota Corolla ’86, ekinn 9.000 km. Uppl. í símum 681461 og 46804. Góöur bíll til sölu á góðu verði og góð- um kjörum, Skoda 120L ’81, vel með farinn, skoðaður ’87. Uppl. í síma 672795. Galant 1600 station ’80 til sölu, boddí þarfnast viðgerðar, er að öðru leyti í lagi, fæst á góðu verði, skuldabréf. S. 681317 á daginn og 35084 á kvöldin. Galant 1600 árg. ’80, ekinn 105.000 km, skipti athugandi á ódýrari, verð kr. 180.000. Uppl. í síma 92-14452 eftir kl. 18. Honda Civic 79 til sölu, ekinn 167.000 km, 5 dyra, blá að lit, vel með farin og mjög sparneytin. Uppl. í síma 77569 eftir kl. 17. Willys ’66 til sölu, í sæmilegu lagi, skipti möguleg. Uppl. í síma 96-41962. Pontiac Trans-Am 79 til sölu, lítur vel út, í toppstandi, ekinn 68.000 mílur, skipti möguleg. Verð 550.000 kr. Stað- greitt 450.000. Skuldabréf. Til sýnis og sölu á Bílasölu Guðfinns, sími 91- 621055 eða 99-4357. Austin Mini 74, óökufær, ekinn aðeins 47.505 km af sama eiganda, er til sölu fyrir sanngjarnt verð. Hrörlegur hið ytra, með góðri vél, sál og innvolsi. Uppl. í s. 12422 milli kl. 18 og 20. Ólöf. Antik-Rambler Roque ’66, 2ja dyra, hardtop, 6 cyl., sjálfsk., aflstýri og bremsur, sérlega stílhreinn, þarfnast aðhlynningar í góðum höndum. Ann- ar bíll fylgir í varahluti. S. 42849. Benz í sérflokki. M. Benz 250 '11 til sölu, hvítur, ekinn 163 þús., 6 cyl., 175 hestöfl, sjálfskiptur, vökvastýri, hleðslujafnari. Verð 380 þús. staðgr. Uppl. í símum 72669 og 24930. Plymouth Volare Premier 78, 4 dyra, sjálfsk., vökvastýri, plussklæddur. öott verð ef samið er strax. Á sama stað er til sölu Ford Escort með bilaða vél, selst ódýrt. Uppl. í síma 52553. Stopp! VW rúgbrauð ’71 til sölu, inn- réttaður sem ferðabíll, fallega inn- réttaður, gott kram, góð dekk, en þyrfti þó nokkrar viðgerðar á boddíið, selst fyrir lítið. Uppl. í síma 622476. Hvítur BMW 316 ’82 til sölu, fallegur og góður bíll en lítillega skemmdur að aftan eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 18185 og 77560. Lada Sport 79 til sölu, léleg fram- bretti en góður bíll, ódýr gegn stað- greiðslu. Uppl. í vs. 99-4299 og hs. 99-4273. M. Benz 230 72 til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, aflbremsur, hvítur, verð 100 þús., 80 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 79752. Mitsubishi Pajero langur ’85 til sölu, bensín, ekinn 24 þús. km, ath. skipti á vel seljanlegum ódýrari bíl. Uppl. í síma 43887 eftir kl. 19. Daihatsu - Range Rover. Daihatsu Charade ’79 til sölu, fallegur og góður bíll, staðgreiðsla eða mikil útborgun. einnig Range Rover ’74, í mjög góðu standi, á BF Goodrich dekkjum og White Spoke felgum, öll skipti at- hugandi. Uppl. i síma 44918 eftir kl. 18. Mazda 323 ’81 til sölu, ekinn 63 þús., skoðaður ’87, nýleg vetrardekk, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 77187 í dag og næstu daga. Saab 99 GL 79 til sölu, skoðaður ’87, vel með farinn, ekinn 113 þús., út- varp/segulb., nýleg vetrardekk. Uppl. í síma 77527. Skoda 130 L ’86 til sölu, útvarp, kas- setta, grjótgrind og upphækkun, verð 150 þús. staðgreitt, skipti á Lada Sport ’86 koma til greina. Sími 45126. Skoda Rabbit '83 til sölu, ekinn 47 þús. km, þarfnast lagfæringar, til- boðsverð. Uppl. í símum 46160 og 10846. Toyota Hiace ’81 sendibíll til sölu, ek- inn 8 þús. á vél, góður bíll, verð 280 þús., staðgreiðsluverð 230 þús. Uppl. í síma 671407 eða 21015. Toyota Starlet ’81 til sölu, 5 gíra, ekinn 83.000 km, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 42435 laugardag frá kl. 10-15 og sunnudag frá kl. 10-21. VW Bjalla 1302 L árg. 73 til sölu, skoð- aður /87, óryðgaður, mjög fallegur og góður bíll. Uppl. í síma 17296 eftir kl. 18. Volvo 145 74 til sölu, sjálfskiptur, vökvasýri, sumar- og vetrardekk, ek- inn 110 þús. Uppl. í síma 672191 eftir kl. 20. Volvo 244 GL ’80, ekinn aðeins 80.000 km, mjög vel með farinn, sjálfsk., vökvastýri. Verð 320 þús. Uppl. í síma 611449. Volvo 244 DL 78 til sölu, ekinn 168 þús. km, þarfnast málningar, gang- verk gott. Uppl. í síma 656309 eftir kl. 19. Tilboð óskast. Ársgamall gullfallegur dekurbíll til sölu, Daihatsu Charade árg. ’86, hvítur á litinn, ekinn aðeins 14.000 km, útvarp og segulband. Uppl. í síma 83312. Cherokee 74,8 cyl., skoðaður ’87, upp- tekin vél, verð 200 þús., 145 staðgreitt. Uppl. í síma 681716. Chevrolet Malibu 79 til sölu, skipti möguleg á Ford Mustang ’69-’73. Uppl. í síma 99-2717. Chevrolet Malibu Classic 79, ekinn 65.000 km, skráður nýr ’82, verð 290 þús. Uppl. í síma 44246. Citroen Axel ’86 til sölu, mjög góður bíll, ekinn 20500 km, yfirfarinn reglu- lega. Uppl. í síma 20207 (símsvari). Cortina 76 til sölu, ekin 23 þús. á vél og Pontiac Grandprix ’73 þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma 38953. Daihatsu Charade árg. ’83 til sölu, góð- ur bíll, vel meðfarinn. Uppl. í síma 77537 í dag og næstu daga. Datsun Sunny ’82 til sölu, toppbíll, ekinn 80 þús. km. Verð 230 þús., stað- greitt kr. 200 þús. Uppl. í síma 54427. Dodge Charger 73 til sölu, vél 400, skipting 727. Verð 120.000 kr. Uppl. í síma 16143. Einn af fáum. Til sölu DAF fólksbíll ’71 í allgóðu standi, einn eigandi frá byrj- un, ódýr. Uppl. í síma 51123 og 52027. Ford Cortina árg. 79 til sölu, vel með farinn bíll. Uppl. gefur Bílahöllin, Lágmúla, sími 688888. Ford Sierra '84 til sölu, 2ja dyra, 1,6. Einnig'AMC Eagle, góð kjör, skulda- bréf. Uppl. í síma 36919 e.kl. 15. Galant Super Saloon '81 til sölu, fæst á super kjörum. Uppl. í síma 42191 eftir kl. 20. Honda Accord EX ’80 til sölu, 4ra dyra, sjálfskiptur, vökvastýri, verð 210 þús. óreiðslukjör. Uppl. í síma 24597. Lada stadion ’82 til sölu. Uppl. í síma 76102 eftir kl. 17 á föstud. og allan laugard. Lancer 77 til söiu á 50 þús, 10 þús. út og 10 þús. á mán. Uppl. í síma 46993 eftir kl. 20. Mazda 929 '82 til sölu, mjög góður bíll. Verð 300 þús., staðgreiðsluverð 270 þús. Uppl. í síma 37955 eftir kl. 18. Range Rover ’80 til sölu, ekinn 85.000 km, gott eintak. Uppl. í síma 687848. Bílasalan Start. Range Rover 78 til sölu, skoðaður ’87, í mjög góðu standi, og 2 stk. Austin Mini ’74 og ’76. Uppl. í síma 44359. Skipti óskast. Óska eftir að skipta á Cortinu 1600 ’79 og Lada Sport eða öðrum jeppa. Uppl. í síma 652021. Subaru 1800 GLF 4x4 '84 til sölu, raf- magnsrúður o.fl., ekinn 57 þús. km. Uppl. í síma 35096 eftir kl. 18 föstud. Subaru GFT 1600 árg. 78 til sölu, fæst á 40 þús. staðgreitt, skoðaður ’87. Góður bíll. Uppl. í síma 51884. Subaru GLF 1800 ’81 til sölu, sjálfsk., ekinn 67 þús. km, góður bíll, verð kr. 180 þús. Uppl. í síma 51725. Toyota Corolla árg. 78 til sölu, þarfn- ast boddíviðgerðar, verð 25 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 671997. VW Golf '80 til sölu, er í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 641549 til kl. 17 og í síma 622503 á kvöldin. Volvo 142 70 til sölu, selst ódýrt, vel gangfær en þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 52497. Volvo 144 74 til sölu, bíll í sérflokki, ekinn 120.000 km, 2 eigendur frá upp- hafi. Uppl. í síma 666925 eftir kl. 17. Volvo 244 DL 77 til sölu, góður bíll, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 92-13851. Volvo F 86 árg. 74 til sölu, með krana, er í góðu standi. Uppl. í síma 95-4791 eftir kl. 20. BMW 520 I árg. ’82, .skipti möguleg. Uppl. í síma 689037. Daihatsu Charade árg. ’82 til sölu. Uppl. í síma 40639. Honda Accord EX ’80 til sölu, 5 gíra, vökvastýri. Uppl. í síma 53946. Lada Lux til sölu, rúmlega ársgömul, ekin 8.000 km. Uppl. í síma 95-7145. Mazda 626 2000 2ja dyra '80, rauður, til sölu. Uppl. í símum 54480 og 43140. Opel Cadett ’85, ekinn 14.000 km, verð 380 þúsund. Uppl. í síma 76717. Peugeot 504 dísil ’82 til sölu með öku- mæli. Uppl. í síma 79795. Porsche 924 árg. ’80 til sölu, ekinn 95. þús. km. Uppl. í síma 92-11146. Toyota Cresida dídil árg. '84 til sölu, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 53981. Toyota Cresida 78 til sölu, góður bíll á tombóluverði. Uppl. í síma 666694. M Húsnæði í boði Viljum bjóða gott herb., fullt fæði og sérsnyrtingu til handa góðri konu eða stúlku utan af landi nk. vetur gegn barnagæslu fyrri hluta dags og minni- háttar húshjálp. Auk þess eru í boði laun samsvarandi launum dag- mömmu. Upplagt fyrir aðila sem vill stunda kvöldskólanám á Reykjavík- ursvæðinu. Aðeins reglufólk kemur til greina. Uppl. í síma 666670. 2 herb., eldhús og snyrting m/steypi- baði til leigu í Hlíðahverfi í byrjun september fyrir einstakling eða tvær samhentar stúlkur. Lögð er áhersla á reglusemi og góða umgengni. Sambýl- isfólk kemur ekki til greina. Þeir sem áhuga kynnu að hafa vinsaml. sendi uppl. um sína hagi til DV, merktar „Reglusemi 4606“, fyrir 14. ágúst. Stór 2ja herb. ibúð í Þangbakka, vel útlítandi, þvottaherb. á hæðinni, með eða án húsg. Tilboð er greini frá fjölskstærð, greiðslug., starfi og aldri sendist DV fyrir 14/8, merkt “FG 4615“. Seljahverfi. Raðhús, 5 svefnherbergi, 140 m2 ásamt bílskýli til leigu í eitt ár. Tilboð með uppl. um greiðslugetu og annað sem máli skiptir sendist DV fyrir 14/8 merkt “Sel-4609“. Ný 5 herb. ibúð á Seltjarnarnesi til leigu. Laus í september, góð umgengni skilyrði fyrir leigu. Tilboð er greini fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist DV merkt „N-4611“. Til leigu frá 16. okt., í 1-2 ár, 2ja herb. íbúð (ca 60 ferm) við Boðagranda 7 í Rvík. Tilboð er greini frá mánleigu og fyrirframgr. sendist DV fyrir 10. ágúst merkt „B-4486". Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Leigumiðlunin, 79917, 623877. í Smáíbúðahverfi eru til leigu 2 herb. og eldhús ásamt aðgangi að snyrtingu, leigist frá 15. ágúst. Tilboð sendist DV, merkt „K-4613“ fyrir 11. ágúst. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. M Húsnæði óskast Óskum að taka á leigu fyrir mjög traustan aðila 4ra herb. íbúð, helst í Háaleitishverfi (önnur hverfi koma einnig til greina). Uppl. í síma 685466 eða á kvöldin í síma 687017. Ólafur Stephensen, auglýsingar - almenn- ingstengsl, Skeifunni 7, sími 685466. 4ra herb. ibúð óskast til leigu sem fyrst, helst í Árbæjar-, Selás-, Ártúns- eða Breiðholtshverfum. Reglusemi, góðri umgengni og skilvísum greiðsl- um heitið. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. S. 641234 og 689459. Reglusöm 18 ára stúlka úr sveit óskar eftir lítilli 2ja herb. íbúð eða herb. með eldunaraðstöðu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 96-26806 og 96-22975 e.kl. 19. Vantar þig góða leigjendur? Við erum ung, reglusöm kennarahjón með eitt barn og óskum eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Skilvísum greiðslum og góðri um- gengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 14910 e.kl. 17. Erum í neyð v/skóla. 5 manna fjölsk. frá Húsavík óskar eftir 4-5 herbergja íbúð eigi síðar en 15. ágúst. Skilvísum greiðslum, góðri umgengni og reglu- semi heitið. S. 96-41797,15082 e.kl. 19. Halló. Ég er hér ung norðanstúlka, ný- útskrifuð fóstra og mig vantar íbúð á sanngjörnu verði. Einhver húshjálp gæti komið til greina. Svar óskast í síma 53282. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9—12.30. Húsnæðismiðlun Stúd- entaráðs HÍ, sími 621080. Lítið hús eða íbúð óskast strax á Stór- Reykjavíkúrsvæðinu, erum fjögur í heimili. Góðri umgengni og skilvísum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. e.kl. 20 í kvöld og næstu kvöld í síma 16663. Par óskar eftir herbergi með eldunarað- stöðu eða lítilli íbúð fram að áramót- um, helst nálægt sjómannaskólanum, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 93-66694 eftir kl. 18. Prúður og reglusamur karlmaður á miðjum aldri óskar eftir herb. með eldhúsaðgangi eða lítilli íbúð til leigu. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 16660. Tveir ungir menn utan af landi óska eftir 3ja íbúð herb. á leigu, í gamla miðbænum. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 62324 milli kl. 13 og 19. Tvitugan nema i Iðnskólanum bráð- vantar 2-3 herb. íbúð sem allra fyrst, góð umgengni, reglusemi og öruggar mánaðargreiðslur, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 43747. Tvær reglusamar stúlkur bráðvantar 3ja herb. íbúð sem allra fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg og skilvís- um mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 77897.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.