Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1987, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1987, Blaðsíða 24
36 FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1987. Smáauglýsingar Saab 900 GLE árg. '82, sjálfsk., vökva- stýri, topplúga, centrallæsingar og digitalgræjur, ljósblár, sans., ekinn aðeins 61.000 km, verð 420 þús. Ath., toppbíll. S. 44594. Tombóluverð: Plymouth Volaré stat- ion árg.’79 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, toppgrind, grjótgrind og dráttarkúla. Gjafverð, góð kjör. Uppl. í síma 36008 e.kl. 18. BMW 316 árg. 79 til sölu, skoðaður ’87, ekinn 119.000 km, bíll í góðu standi. Verð 190.000 staðgreitt, annars 230.000. Uppl. í síma 71258 e.kl. 16. Camaro 79 til sölu, 8 cyl., ekinn 85 þús. km. Verð 390 þús. eða 330 þús. staðgreitt. Uppl. í símum 25252 og 75227. Chevrolet Nova 78 til sölu, nýspraut- —1 aður, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, aflbremsur, mjög góð kjör. Uppl. í síma 71325. Einn á góðu verði. Ford Bronco ’71 til sölu í þokkalegu standi. Staðgreiðslu- verð 75 þús. Uppl. í símum 28067 og 19615 frá kl. 10-17. Fiat Ritmo ’82. Til sölu er Fiat Ritmo Super, sjálfsk., ekinn 47 þús. km. Bíll- inn er í góðu lagi. Verð kr. 190.000. Uppl. í vs. 44666 og hs. 17118. Ford Escort XR3 árg. ’81 til sölu, ekinn 68.000 km, litað gler og sóllúga, fæst á skuldabréfi. Til sýnis í Bílakjöri, sími 686611. Ford Escort 1,3 LX árg. ’84, ekinn 52. 000 km, vetrardekk á felgum fylgja, verð 340 þús., 300 þús. stgr. Uppl. í síma 666634. GMC Rally Wagon 78 til sölu, 6.2 1 dísilvél, 4x4 Pathfinder hásingar og millikassi. Verð 1.000.000. Tilvalinn í skólaakstur. Uppl. í síma 74967. Gullmoli. Áhugamenn um ’oíla, notið tækifærið, Rally-Nova ’72, original, til sölu, sanngjarnt tilboð óskast. Uppl. 1 síma 53016. Golf GTI ’83 til sölu, ekinn 100 þús. km, rauður að Iit, topplúga. Góður bíll. Uppl. í símum 99-8187 og 99-8351. Sigurjón. ^ Hópferðabílar. Benz 309 ’74, hár topp- ur, kjörinn húsbíll, og Benz 309 ’78, hár og langur, tvöfalt gler. Uppl. í síma 96-43908, Rúnar. Land-Rover 73 til sölu, dísil, í góðu lagi, mælir. Verð 135.000 kr., góð kjör. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Bíla- kaup, Borgartúni 5, sími 686010. Toppeintak af Chevrolet Impala árg. ’76 til sölu á góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 22798 eða 685841 (Steinar). Toyota Carina station '82 til sölu, mjög fallegur og góður bíll, einnig Scout ’74, 8 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, upphækkaður. Uppl. í síma 94-7247. Toyota Cressida station 78 til sölu á hagstæðu verði, þarfnast lagfæringar á boddíi. Uppl. um helgina í síma 99- 6719. Toyota LandCruiser ’81 til sölu, skemmdur eftir veltu. Verð tilboð, skipti eða bein sala. Uppl. í síma 93-11566 milli kl. 19 og 20. Volvo 244 78 til sölu, ekinn aðeins 115.000 km, verð aðeins 175.000 kr. Uppl. á Aðal Bílasölunni í símum 15014 og 17171. Wartburg ’80 til sölu í góðu standi, einnig VW bjalla ’77, lélegt boddí, góð vél, góð dekk, seljast ódýrt. Uppl. í síma 689322, Davíð, eða 20971. 2 jeppar til sölu, Range Rover ’79 og Cherokee ’77. Uppl. í símum 93-38858 og 93-11881. V 30.000. Til slölu Cortina ’771600, skoð- uð '87, nýtt pústkerfi, verð aðeins 30.000 staðgr. Uppl. í síma 36289. Chevrolet Nova 73 til sölu, 8 cyl. 350 vél, verðtilboð. Uppl. í síma 77278 milli kl. 17 og 20. Daihatsu Charade ’80 til sölu, vel með farinn, ný dekk. Uppl. í síma 652105 og 72748. Eiríkur. Dodge Dart Swinger 75 til sölu, 45 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 35119 og 44348. Dodge Dart 74 til sölu, sjálfskiptur, gott gangverk, verð 30 þús. Uppl. í , .síma 43092. Ford Fairmont ’80, skoðaður ’87, verð 90 þús., staðgreitt 60 þús. Uppl. í síma 92-37447 eftir kl. 20. Honda Civic ’87 til sölu, sjálfskipt, vökvastýri o.fl. Uppl. í síma 92-37645 e.kl. 19. Honda Civic '82 til sölu, sjálfsk., ekin 35 þús. km, mjög góður bíll. Uppl. ;efur Guðrún í síma 31319 og vs. 29730. - Sími 27022 Þverholti 11 Hornet 75 til sölu, þarfnast lítils hátt- ar viðgerða, selst ódýrt gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 686996. Lada 1500 ’80 til sölu, hvít að lit, ný- skoðuð og vel útlítandi, verð 60-70 þús. Uppl. í síma 666175. Mjög vel meö farinn Subaru 1800, árg. ’84, til sölu, ekinn 49.000 km. Uppl. í síma 98-2529. Moskvich pickup árg. '83 til sölu, skemmdur eftir árekstur. Uppl. í síma 671275 eftir kl. 18. Seat Ibiza GL árg. '86 til sölu, 5 gíra, ekinn 27.000 km, fallegur og góður bíll. Uppl. í síma 652023. Toyota Corolla liftback '80 til sölu, ek- inn 73 þús., gott verð gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 93-12187 e.kl. 17. Toyota Cressida 78 til sölu. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 31863. Toyota Cressida til sölu, ’78, þarfnast smálagfæringa á lákki. Uppl. í síma 672606. Toyota Starlet ’80 til sölu, vel með far- inn bíll, skoðaður '87. Uppl. í síma 666591 eftir kl. 18. Vel meó farin Mazda 626 dísil '86 til sölu, ekin 26 þús. km. Uppl. í síma 39300 næstu daga og 681075 á kvöldin. Vel með farin Mazda 626 '84 til sölu, ekin 34 þús. km. Uppl. í síma 39300 næstu daga og 681075 á kvöldin. Willys árg. ’47 til sölu, upphækkaður með 6 cyl. Fordvél. Uppl. í síma 99-3959 föstudag og sunnudag. Datsun King Kap pickup ’80 til sölu. Uppl. í síma 675043 til kl. 16 á daginn. Engun útborgun. Camaro RS-SS ’69 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í sima 99-3376. Mazda 323 ’80, skoðaður ’87, til sölu. Verð 95 þús. Uppl. í síma 651099. Mazda 929 76 til sölu, mjög ódýr. Uppl. í síma 73525 eftir kl. 17. Plymouth Volaré árg. ’77, verð 120 þús. Uppl. í síma 666634. Saab 99 GLI ’81 til sölu. Uppl. í síma 54129. Toyota Corolla ’80 til sölu, tilboð. Uppl. í síma 78092. Toyota Corolla ’80 til sölu. Uppl. í síma 54981. Volvo 244 GL 79 til sölu, sjálfskiptur. Uppl. í síma 77647. ■ Húsnæði í boði 3ja herb. nýleg íbúö fæst leigð fyrir fámenna fjölskyldu 1. okt. Leigutilboð er greini mögulega fyrirframgreiðslu sendist DV strax, merkt „Hringbraut 6007“. 27 fm upphitaður bílskúr til leigu sem geymsluhúsnæði. Toppgrind á jeppa til sölu á sama stað. Uppl. í síma 651003. Húseigendur. Höfum á skrá trausta leigjendur að öllum stærðum af hús- næði. Leigumiðlunin, Brautarholti 4, sími 623877. Opið kl. 10-16. Til leigu 2 herb. m/aðgangi að eldhúsi og baði. Einhver fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV fyrir nk. mánudag, merkt „Hverfisgata 5092“. Toppklassa ibúð, 3ja herb., til leigu í miðbænum í /i ár, allt fyrirfram, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Gott líf’, fyrir 6/9. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Til leigu 45 fm studioíbúð í miðbænum. Leigist frá 1. des. í eitt ár. Tilboð sendist DV, merkt „Studio". ■ Húsnæði óskast Barnlaus hjón, hjúkrunarfr. og bóka- gerðarmaður, óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst, algerri reglu- semi heitið, reykjum ekki. S. 83329 e.kl. 19. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun Stúdenta HÍ, sími 29619. Hvað gengur á? Er engin 2ja-3ja herb. íbúð eða húsnæði, sem þarfnast stand- setningar, til leigu fyrir ungt par með bam á leiðinni? Skilvísar greiðslur, fyrirframgr. og reglusemi. Sími 71712. Ljósmóöir m/tvö börn, 5 og 10 ára, óskar eftir að taka 3ja-4ra herb. íbúð á leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið, einhver fyrirframgr. Uppl. í síma 10218 og 18378. Ungt og reglusamt par óskar eftir 2ja- 3ja herb. íbúð til leigu hvar sem er í bænum, öruggar greiðslur. Uppl. í símum 687891 milli kl.8 og 18 og 72084 frá 19-23, Einar. Ungur maður utan af landi óskar eftir lítilli 2ja herb. íbúð eða einstaklings- íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Fyrirframgreiðsla fyrir hendi. Uppl. í síma 94-2036. Iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð í Breiðholts- eða Árbæjarhverfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5043. 2 norðlenskar blómarósir óska eftir íbúð, helst sem næst HI. Húseig., sem meta að verðleikum heiðarleika og reglusemi, hafi samb. í síma 96-61549. 28 ára reglusamur maður er að leita sér að einstaklingsíbúð eða herbergi, hefur meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 23116 e.kl. 20. 3ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst, helst í Hafnarfirði eða Garðabæ. Góðri umgengni heitið, fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 651700. Gleraugnamiðstöðin óskar eftir 2ja herb. ibúð fyrir einhleypan starfs- mann sem kemur erlendis frá. Uppl í síma 38265 og 14566. Hafnarfjörður. 3-5 herb. íbúð óskast, fyrirframgreiðsla, 4-5 herb. íbúð í Vestmannaeyjum í skiptum ef óskað er. Uppl. í síma 98-2498. Hjálp! Við erum tvær 19 ára með góða vinnu í Reykjavík en vantar 3-5 herb. íbúð nú þegar. Vinsaml. hafið samb í síma 96-41669 og 96-26741 sem fyrst. Kennaranemi og vélvirki óska eftir 2-3 herb. íbúð, skilvísar greiðslur og góð fyrirframgreiðsla í boði. Uppl. í síma 29724. Litil 2ja herb. íbúð til leigu í Hóla- hverfi, leigist í 1-2 ár. Tilb., er tilgrein- ir hugsanl. fyrirframgr. og mánað- argr., sendist DV, merkt „Hólar 5088“. Reglusamt par frá Akureyri bráðvantar einstaklings- eða 2ja-3ja herb. íbúð strax. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 12438 e.kl. 18. S.O.S. Óska eftir 3ja-5 herb. íbúð strax, má þarfnast lagfæringa, hús- hjálp kemur til greina, góð greiðsla fyrir góða íbúð. S. 667052 og 72193. Tvær ábyggilegar stúlkur í námi bráð- vantar litla íbúð, góð umgengni, fyrirframgr. 5 mán. Vinsaml. hringið í síma 672501 eða 10333 e.kl. 19. Ungt par bráðvantar íbúð á höfuð- borgarsvæðinu strax. Góðri umgengni heitið ásamt skilvísum mánaðargr. og einhverri fyrirfrgr. S. 15577. Unga og reglusama stúlku utan af landi bráðvantar herbergi til leigu, helst með aðgangi að eldhúsi. Vinsamlegast hringið í síma 14149 eftir kl. 20. Ungt par óskar eftir íbúð til leigu. Erum reglusöm. Skilvísum greiðslum heitið. Vinsamlegast hringið í síma 99-4716 eftir kl. 19. Ungt, reglusamt par bráðvantar 2ja-3ja herb. íbúð sem allra fyrst, góðri um- gengni heitið, einhver fyrirfram- greiðsla. Sími 17388 f.kl. 16. Veitingahúsið Hornið óskar eftir 2ja- 3ja herb. íbúð fyrir starfsmann sinn, reglus. og góðri umgengi heitið, fyrir- framgr. ef óskað er. S. 38871 og 13340. Óskum eftir 3-4 herb. íbúð. Getum greitt 300 þús. fyrirfram. Reglusemi og öruggum greiðslum lofað. Uppl. í síma 30703 og 76900. Magnús. Námsfólk utan af landi bráðvantar 2ja herb. íbúð, helst í Breiðholti. Uppl. í síma 37286 milli kl. 18 og 20. Lára. Ungt par, bæði í námi og eiga von á bami, bráðvantar íbúð til leigu. Uppl. hjá Jóni í síma 84489 e.kl. 19. íbúö óskast strax fyrir leiðbeinanda hjá Stjómunarfélagi Islands. Uppl. veittar í síma 41053. Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 12497 allan daginn og á kvöldin. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð frá og með 1. okt., fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 97-61497 e. kl. 19. ■ Atviimuhúsnæói 200-300 fm atvinnuhúsnæði óskast, æskileg staðsetning í Múlahverfi eða austurbæ Kópavogs. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5089. Ódýrt geymsluhúsnæöi óskast, öll staðsetning kemur til greina, til lengri eða skemmri tíma. Snyrtileg um- gengni. Uppl. í síma 12927. Tvö skrifstofuherbergi með sérinngangi til leigu í miðbænum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5034. Til leigu er 66 m2 verslunar- eða þjón- ustuhúsnæði við Eiðistorg. Uppl. eru gefnar í símum 83311 og 35720. ■ Atvinna í boði Hlin hf., sem framleiðir ullarvörur til útflutnings og hina þekktu Gazella kápur, óskar eftir starfsfólki í sauma- deild. Vinnutími frá 8-16. Björt og þægileg vinnuaðstaða. Uppl. í síma 686999 (Ellý). Hlín hf., Ármúla 5, Reykjavík. Leikskólinn Hliðarborg v/Eskihlíð óskar að ráða starfsmann til uppeldis- starfa eftir hádegi. Barn (3-5 ára) viðkomandi starfsmanns getur fengið leikskólavist. Uppl. gefa forstöðu- menn, Lóa og Sesselja, í síma 20096 eða á staðnum. Verslunarstjóri óskast í matvörubúð sem selur heilsuvörur, þarf að vera vanur verslunarrekstri, hafa gott vald á ensku, skaðar ekki að hafa áhuga á heilsufræði. Umsóknir, er greini menntun og starfsferil, sendist DV, merkt „Verslunarstjóri 6570“. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Miðsvæðis í borginni. Iðnfyrirtæki óskar eftir starfsfólki á tvískiptar vaktir og næturvaktir. Framtíðar- störf. Tekjumöguleikarnir koma á óvart. Uppl. í síma 27542 milli 11 og 17. Aðstoðarmaður. Aðstoðarmann vant- ar nú þegar á svínabúið Minni- Vatnsleysu. Fæði og húsnæði á staðn- um. Uppl. hjá bústjóra í síma 92-46617 milli kl. 18 og 20. Bílstjóri óskast. Óska eftir sendibíl- stjóra strax á smábíl á góðri stöð, góðir tekjumöguleikar fyrir duglegan mann. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5081. Dagheimilið Dyngjuborg óskar að ráða fóstrur og aðstoðarfólk við uppeldis- störf nú þegar eða eftir samkomulagi. Uppl. veita forstöðumenn í símum 38439 eða 31135. Framtiðarstörf. Óskum eftir starfsfólki til framleiðslu- og pökkunarstarfa, hentar jafnt konum og körlum. Uppl. gefur verkstjóri í síma 672338 milli kl. 9 og 12 og 13 og 17. Heimilishjálp. Óska eftir barngóðri manneskju til að gæta 2ja barna og vinna létt heimilisstörf frá kl. 8-13 virka daga. Góð laun. Uppl. í síma 11810 e.hádegi. Mótarif. Menn óskast til að rífa og þrífa steypumót í haust og vetur. Vinnustaður við Kringlumýarar- braut. Hafið samband í síma 16160 frá 08.30-16.00. Okkur vantar duglegan og stundvísan starfskraft á kvöldin og um helgar, yngri en 18 ára kemur ekki til greina. Uppl. í Video-Lind, Vesturgötu 14, frá kl. 14-17. Ræsting - húshjálp. Oska eftir mann- eskju til ræstinga á litlu fyrirtæki kl. 17-19 virka daga og við húshjálp einn eftirmiðdag í viku. Uppl. í síma 11810 e.kl.16 næstu daga. Skóladagheimilið Völvukot vantar fóstrur og/eða fólk með sambærilega menntun ásamt ófaglærðu fólki. í boði eru heilsdags- og hlutastörf. Uppl. í síma 77270. Skrúðgarðyrkja - nemar. Skrúðgarð- yrkjufyrirtæki, sem starfar á Stór- Reykjavíkursvæðinu, getur bætt við sig nemum og mönnum í vinnu. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-5040. Ráðskona óskast í kauptún.rétt fyrir utan Rvk, aðeins barngóð kona kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5099. Duglegt fólk vantar til saumastarfa og annarra framleiðslustarfa á kvöldin. Vinnutími 18-22. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5102. American Style óskar eftir starfsfólki, vaktavinna, einnig aukafólki. Uppl. gefur Hafþór á staðnum milli kl. 14 og 17 í dag og á morgun. Bakarí - Hafnarfjörður. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. Uppl. fyrir hádegi á staðnum og í síma 54040. Húsasmiðir og verkamenn óskast. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5039. Bernhöftsbakari hf. óskar eftir að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa strax. Uppl. í síma 13083. Bátasmiðja Guðmundar vill ráða menn til bátasmíða. Bátasmiðja Guðmund- ar, Eyrartröð 13, Hafnarfirði, sími 50818. Bilstjóri. Okkur vantar lipran, traust- an starfskraft til útkeyrslu á heimilis- tækjum. Uppl. í síma 622900. Einar Farestveit & co hf., Borgartúni 28. Heimilisaðstoð. Manneskja óskast til að gæta 3ja ára drengs og til léttra ræstinga f.h., má hafa með sér barn. Uppl. í síma 22065 e.kl. 17. Hálfsdagsvinna. Starfskraftur óskast eftir hádegi við pökkun. Vinsamlega hafið samband sem fyrst í síma 641466. Árblik hf., Garðabæ. Húsaviðgerðir. Fyrirtæki í Reykjavik óskar eftir manni í sprungu- og múr- viðgerðir, helst vönum manni, mikil vinna, gott kaup. Uppl. í síma 78822. Maður vanur smíði og uppsetningu á þakrennum óskast nú þegar, mikil vinna. Uppl. hjá Blikksmiðju Gylfa, Vagnhöfða 7, sími 83121. Miðbæjarbakarí, Háaleitisbraut 58-60, óskar eftir afgreiðslufólki fyrir og eft- ir hádegi. Uppl. á staðnum frá kl. 10-15. Sendill. Óskum eftir að ráða ungan starfskraft til sendistarfa. Þarf að geta ekið litlu vélhjóli. Atlas hf., Borgar- túni 24, sími 621155. Starfsfólk óskast á grillstað í Breið- holti, vaktavinna, æskilegur aldur 20-30 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5077. Starfsfólk óskast hálfan eða allan dag- inn, einnig í hlutastörf nokkra daga vikunnar, hentug fyrir skólafólk. Lakkrísgerðin Kólus, s. 681855. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa, vinnutími 15 dagar í mán. frá kl. 8-18, góð laun í boði fyrir góðan starfs- kraft. Uppl. í síma 22975. Sölumenn. Bókaforlag óskar eftir að ráða sölufólk til að selja vinsæla bókaílokka. Mjög góð laun. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27Ö22. H-5096. Vantar röskan uppvaskara, góð upp- þvottavél og öll aðstaða til fyrirmynd- ar, laun samkv. samkomulagi. Uppl. í síma 11690 næstu daga. Vantar starfsmann í uppvask á veiting- arhúsið Við Sjávarsíðuna. Gott kaup fyrir réttu manneskjuna. Uppl. í síma 15520. Veitingahús óskar eftir að ráða mat- reiðslumann, einnig fólk í sal, vakta- vinna og aukavinna. Nánari uppl. á staðnum. E1 Sombrero, Laugavegi 73. Verksmiðjuvinna. Óskum að ráða starfsfólk nú þegar í verksmiðju vora. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. Vörugeymsla - heildverslun. Af- greiðslumaður óskast til starfa við heildverslun. Uppl. hjá verkstjóra í síma 83991. Óskum eftir laghentum starfsmönnum til verksmiðjustarfa. S. Helgason hf„ steinsmiðja, Skemmuvegi 48, Kópavogi, sími 76677. Hólakot. Fóstra-starfsfólk óskast strax á skóladagheimilið Hólakot. Uppl. í síma 73220. Járniðnaðarmenn. Viljum ráða járniðnaðarmenn og nema í vélvirkj- un. Uppl. í síma 19105 á skrifstofutíma. Karl eða kona óskast til afgreiðslu- starfa, hálfan daginn eftir hádegi. Uppl. í Hagabúðinni. Sími 17105. Múrverk. Menn, vanir múrviðgerðum, óskast strax, góð laun fyrir góða menn. Steinvemd sf„ sími 673444. Okkur vantar góðan starfskraft til inn- anhússstarfa á sveitabæ í vetur. Uppl. í síma 99-6392 eftir kl. 21 næstu viku. Rafvirki óskast til starfa, þarf að geta hafið störf sem fyrst. Uppl. í síma 82339 fyrir hádegi og e.kl. 16. Starfskraftur óskast á skyndibitastað í Mosfellsbæ. Uppl. í síma 666910. West- ern Fried. Vantar nema í framreiðslu og aðstoðar- fólk í sal strax. Góð laun. Uppl. í síma 651130. Veitingahúsið A. Hansen. ■ Atvinna óskast 35 ára kona óskar eftir ræstingarstarfí á kvöldin eða seinni part dags eða góðri heimavinnu, allt athugandi. Uppl. í síma 689104 e.kl. 17. Málarar geta bætt við sig verkefnum. Látið fagmenn vinna verkið. Uppl. í síma 611237 eftir kl. 20. Tvítugur maður óskar eftir vel laun- aðri vinnu, margt kemur til greina, getur byrjað strax. Uppl. í síma 77650.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.