Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1987, Blaðsíða 35
FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1987. Allir dönsuðu polka á árum áður. Sjónvarpið kl. 20.40: Polkinn lifi Tékknesk mynd án orða verður sýnd í sjónvarpinu í kvöld um hinn fræga dans polka sem tröllreið heimsbyggðinni fyrst fyrir 150 árum. Farið er sögulega í upphaf polkans og fyrstu viðbrögð við honum eru könnuð með tilliti til aðstæðna fyrr á tímum. Polkinn er mjög líflegur dans sem byggir á þremur hröðum skrefum og hoppi eða einn, tveir, þrír, hopp og svo framvegis. Hann er af tveimur/ íjórðu hlutum upprunninn í Bæjara- landi. Fyrst reið holskeflan yfir Paríasarbúa árið 1843 en lagði svo leið sína um Evrópu og til Banda- ríkjanna og varð nánast þjóðdans allra þjóða og æði á öllum dan- skemmtunum. Á leiksviði var hann einnig vinsæll og síðast en ekki síst ruddi hann sér inn í ballettsýningar. dögum Senn líður að haustdögum, ef þeir eru ekki þegar komnir. Þrátt fyrir það eru Sumarvökur Ríkisútvarpsins enn við lýði og verður ein slík í kvöld. Þar verður á dagskrá Knæfur Miðfirðing- ur, Jóhannes Sveinsson, Baldur Pálmason les þriðja og síðasta hluta frásöguþáttar Magnúsar F. Jónssonar. Að því búnu hefst Á Austurlandi leit sól sem er kveðskapur eftir hjónin Sigfús Guttormsson og Sólrúnu F. Jónsdóttur frá Krossi í Fellum, Sig- urður Óskar Pálsson fer með kveð- skapinn. Lokaliðurinn í dagskrá Sumarvökunnar er Silfur, Torfi Jóns- son flytur frásögu eftir Þomóð Jónsson frá Hóli á Melrakkasléttu. Utvarp - Sjónvarp RÚV, rás 1, Id. 20.40: Sumar- vaka a haust- Föstudagur 4 september ___________Sjánvaip_________________ 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Nilli Hólmgeirsson. 31. þáttur. Sögumaður Örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.55 Ævintýri frá ýmsum löndum (Storybook International). Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir Sögumaður Helga Jónsdóttir. 19.20 A döfinni. Umsjón Anna Hinriks- dóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Poppkorn. Umsjón: Guðmundur Bjarni Harðarson og Ragnar Halldórs- son. Samsetning: Þór Elís Pálsson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Lifi polkinn! (La Polka Viva). Tékk- nesk mynd án orða sem sýnir upphaf polkans og fyrstu viðbrögð við honum fyrir 150 árum. 21.40 Derrick. Þýskur sakamálamynda- flokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.40 Unnustan sem kom inn úr kuldanum (La fiancée qui venait du froid). Frönsk bíómynd í léttum dúr frá 1983. Leik- stjóri Charles Nemes. Aðalhlutverk Thierry Lhermitti og Barbara Nielsen. Ung stúlka leitar til fyrrverandi elsk- huga síns og vill að hann gangi að eiga pólska stúlku sem á yfir sér tíu ára fangavist í heimalandi sínu. Þýð- andi Ólöf Pétursdóttir. 00.10 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps. Stöð 2 16.45 Slæmir sióir (Nasty Habits). Bresk kvikmynd með Glenda Jackson, Anne Meara og Geraldine Page í aðalhlut- verkum. Leikstjóri er Michael Lindsay Hogg. Á dánarbeðinum felur abbadís I klaustri I Philadelphiu eftirlætisnunnu sinni að taka við starfi sínu. Aður en hún nær að undirrita skjöl þar að lút- andi deyr hún og upphefst þá mikil barátta um yfirráð klaustursins. 18.20 Knattspyrna - SL mótið - Sýndar verða svipmyndir frá leikjum 1. deild- ar. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 20.00 Sagan af Harvey Moon (Shine On Harvey Moon). Breskur framhalds- myndaflokkur með Kenneth Cranham, Maggie Steed, Elisabeth Spriggs, Linda Robson og Lee Whitlock i aöal- hlutverkum. Harvey á í mestu vand- ræðum með að koma skipan á fjölskyldulíf sitt. 20.50 Hasarleikur (Moonlighting). Bandarískur framhaldsþáttur með Cy- bill Shepherd og Bruce Willis i aðal- hlutverkum. David ræður Maddie eindregið frá því að taka að sér rann- sókn á framhjáhaldi, þvl viðskiptavin- urinn er móðir hennar og hinn grunaöi faðir hennar. 21.45 Einn á móti mllljón (Chance in a million). Breskur gamanþáttur með Simon Callow og Brenda Blethyn I aðalhlutverkum. Fjarskyldir ættingjar Toms bjóða honum og Alison til helg- ardvalar. Ættingarnir taka enga áhættu og gera þvi fyrirbyggjandi ráðstafanir sem hafa þveröfug áhrif. 22.10 Lögreglusaga (Confessions of a Lady Cop). Bandarísk kvikmynd með Karen Black, Don Murray, Eddie Egan og Frank Sinatra Jr. Leikstjóri er Lee H. Katzin. Evelyn Carter hefur starfað með lögreglunni í sextán ár. Hún stendur á timamótum í lífi sinu, vin- kona hennar fremur sjálfsmorð, elsk- hugi hennar vill slíta sambandi þeirra og hún efast um að hún hafi valið sér rétt ævistarf. Myndin er bönnuð börn- um. 23.45 Togstreita á Barbary strönd (Flame of the Barbary Coast). Bandarísk kvik- mynd frá 1945 með John Wayne, Ann Dvorak og Joseph Schildkraut i aðal- hlutverkum. Myndin gerist upp úr aldamótum. Duke er kúabóndi frá Montana sem kemur til San Francisco til þess að innheimta skuld af eiganda spilaklúbbs. Honum mistekst inn- heimtan en verður ástfanginn af unnustu klúbbeigandans og ákveður að flytjast til San Francisco en jarð- skjálftinn mikli er á næsta leiti. 01.15 Kattarfólkió. Bandarísk kvikmynd frá 1982 með Nastassia Kinski og Mal- colm McDowell I aðalhlutverkum. Mögnuð mynd um heitar ástríður og losta. Fyrstu kynni ungrar konu af ást- inni eru stjórnlaus og yfirþyrmandi. Sú reynsla umbreytir henni og hefur ör- lagaríkar afleiðingar I för með sér. Leikstjóri er Paul Schrader. Tónlist er eftir Giorgio Moroderog David Bowie. Myndin er alls ekki við hæfi barna. 03.10 Dagskrárlok. Útvarp zás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 14.00 Miödegissagan: „íslandsdagbók 1931“ eftir AliceSelby. Jóna E. Hamm- er þýddi. Helga Stephensen les (4). 14.30 Þjóöleg tónlist. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Lesiö úr forustugreinum landsmála- blaða. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónllst á siðdegi - Mússorgskí „Myndir á sýningu" eftir Modest Mússorgski. Filharmoniusveit Vínar- borgar leikur; André Previn stjórnar. (Af hljómdiski.) 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ölafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur Bragason flytur. Náttúruskoöun. Veiði- sögur. Jóhanna Á. Steingrimsdóttir í Arnesi segir frá. (Frá Akureyri.) 20.00 Tónlist eftir Richard Strauss „Atso sprach Zarathustra" (Svo mæltl Zara- þústra). Filharmoniusveitln i New York leikur; Leonard Bernstein stjórnar David Jadien leikur einleik á fiðlu. (Af hljómplötu.) 20.40 Sumarvaka. 21.30 Tifandi tónar. Haukur Ágústsson leikur létta tónlist af 78 snúninga plöt- um. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Visnakvöld. Aðalsteinn Ásberg Sig- urðsson sér um þáttinn. 23.00 Andvaka. Umsjón: Pálmi Matthías- son. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Útvazp rás n 12.45 Á milli mála. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergs- son. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Eftirlæti. Valtýr Björn Valtýsson flyt- ur kveðjur milli hlustenda. 22.07 Snúningur. Umsjón: Vignir Sveins- son. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina til morg- uns. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00 Svæðisútvazp Akuzeyzi____________ 18.03-19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Krist- ján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Alfa FM 102,9 13.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist leikin. 19.00 Hlé. 21.00 Blandað efni. 21.00 Dagskrálok. Bylgjan FM 98,9 12.00 Fréttir. 12.10 Byigjan á hádegi. Fréttir kl. 13. 14.00 Asgeir Tómasson og föstudags- poppið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja- vik síödegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólk sem kem- ur við sögu. Stiklað á stóru I sögu Bylgjunnar. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttlr. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónllst og spjalll vlð hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 22.00Haraldur Gíslason, nátthrafn Bylgj- unnar, kemur okkur í helgarstuð með góðri tónlist. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Anna Björk leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Stjaznan FM 102^ 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfi- legri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir(fréttasimi 689910). 16.00 „Mannlegi þátturinn" Jón Axel Ól- afsson með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og fréttatengdum viðburðum á föstudagseftirmiðdegi. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 18.10 íslenskir tónar. Islensk dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutiminn. (Ástarsaga rokksins í tali og tónum). 20.00 Árni Magnússon. Árni er kominn í helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00 Jón Axel Olafsson. Og hana nú... Kveðjur og óskalög á víxi. 02.00-8 Stjömuvaktin. LUKKUDAGAR 4. sept. 7371 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800,- Vinningshafar hringi i sima 91-82580. GÓÐA HELGI Þú átt það skilið PlZZA HÚSIÐ Grensásvegi 10 Sími: 39933. 47*' Veður Austan- og norðaustanátt um allt land, víðast 4-6 vindstig. Rigning á Norður- og Austurlandi en smáskúrir á Suður- og Vesturlandi. Hiti 7-11 stig. Akureyri súld 9 Egilsstaðir rigning og súld 11 Galtarviti rigning 7 Hjarðames rigning 11 KeflavikurflugvöIIur rigning 9 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 10 Raufarhöfn rigning 8 Reykjavík skúrir 10 Vestmannaeyjar skúrir 11 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen rigning á síðustu klukkust. 14 Helsinki heiðskírt 8 Kaupmannahöfn þokumóða 13 Osló skýjað 9 Stokkhólmur þokumóða 9 Þórshöfn þokumóða 11 Útlönd kl. 6 í morgun: Algarve heiðskírt 18 Amsterdam þokumóða 17 Aþena 0 0 Barcelona þokumóða 20 Berlín þokumóða 14 Chicago heiðskírt 12 Feneyjar (Rimini/Lignano) 0 0 Frankfurt þokumóða 15 23 Glasgow skúr 13 Hamborg þokumóða 15 London léttskýjað n LosAngeles alskýjað 20 Lúxemborg þokumóða 16 Madrid léttskýjað 18 Malaga þokumóða 21 Mallorca þokumóða 19 Montreal heiðskírt 7 New York heiðskírt 17 París rigningá síðustu klukkust. 17 Róm 0 0 Vín þokumóða 16 Winnipeg alskýjað 20 Valencia þokumóða 21 Gengið Gengisskráning nr. 166-4. september 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38,670 38,790 39,020 Pund 64,001 64,199 63,2420 Kan. dollar 29,392 29,484 29,5750 Dönsk kr. 5,5801 5,5974 5,5763 Norsk kr. 5,8578 5,8759 5,8418 Sænsk kr. 6,1008 6,1197 6,1079 Fi. mark 8,8571 8,8846 8,8331 Fra. franki 6,4300 6,4500 6,4188 Belg. franki 1,0356 1,0388 1,0314 Sviss. franki 25,9792 26,0598 26,0159 Holl. gyllini 19,1161 19,1754 19,0239 Vþ. mark 21,5210 21,5878 21,4366 ít. líra 0,02970 0,02979 0,02960 Austurr. sch. 3,0587 3,0682 3,0484 Port. escudo 0,2730 0,2738 0,2729 Spó. peseti 0,3203 0,3213 0,3189 Japansktyen 0,27286 0,27371 0,27445 írskt pund 57,237 57,415 57,2640 SDR 50,2251 50,3808 50,2301 ECU 44,6078 44,7462 44,3950 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 4. september seldust alls 22,200 tonn. Magn i tonnum Verð i krónum Meöal Hæsta Lægsta Steinbitur 1.000 12.00 Þorskur 20,800 34,68 41,00 34,00 Ýsa 0,464 77,00 Á þriðjudag verður næsta uppboð. Viðey RE verður þá með karfa og ufsa. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 3. september seldust alls 15,879 tonn. Magni tonnum Verð i krónum Meöal Hæsta Lægsta Langlúra 0,159 18,00 Sólkoli 0.078 29,87 40,00 20,00 Ufsi 2,186 27,76 28,10 27.00 Steinbitur 0,075 12,00 Langa 0,197 21.40 Karfi 3,015 15,00 Ýsa 8,285 58,94 64,00 46,00 Skótuselur 0,082 80,00 Lúða 0,236 99,36 125,00 80,00 Koli 0,326 20.00 Þorskur 1,241 38,61 44.00 25,00 f dag verða boðin upp 50 tonn af þorski, 50 tonn af karfa, 30 tonn af ufsa og 10 tonn af ýsu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.