Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1987, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1987, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1987. 3 Ahöfn Venusar á námskeiði Þessa dagana stendur yfir í Fisk- vinnsluskólanum í Hafnarfirði námskeið fyrir áhöfii frystitogarans Venusar HF 519. Þetta er í fyrsta sinn sem fiskvinnslunámskeið sem þetta er haldið fyrir togaraáhöfn í Fiskvinnslu- skólanum. Öll áhöfii togarans, og afleysingamenn, nema vélstjóramir, taka þátt í námskeiðinu, alls 27 menn. „Það barst ósk' til okkar frá Krist- jáni Loftssyni, útgerðarmanni skips- ins, um að námskeiðið yrði haldið og að sjálísögðu var brugðist vel við því. Hér er fyrst og fremst um bóklegt nám að ræða, enda hafa þessir menn verið í rúmt ár við fiskvinnslu um borð eftir að togaranum var breytt i frystitog- ara,“ sagði Lárus Bjömsson kennari sem hefiir umsjón með námskeiðinu. Lárus sagði að áhöfnum annarra frystitogara stæðu slík námskeið einn- ig til boða en miðað er við að námskeiðin standi í eina viku. -S.dór Fréttir Oryggi þyrluflugsins verður ekki skert segir Þorsteinn Geirsson „Þessi deila um launagreiðslur byggja öryggisþjónustuna upp. Þeir hefur enn ekki komið inn á borð til hafa því verið á 24ra tíma bakvökt- okkar en ég mun kynna mér málið um alia daga ársins án þess að þiggja sem allra fyrst. Það öryggi, sem sjó- nokkur laun fyrir það. Nú segja þeir menn og raunar landsmenn allir að komið sé að ríkinu að greiða þeim haía af þyrlu Landhelgisgæslunnar, laun fyrir ómakið. verður ekki skertsagði Þorsteinn „Það er rétt að öll vinnutilhögun Geirsson, ráðuneytisstjóri dóms- heíur verið í höndum flugmanna. málaráðuneytisins, f samtali við DV, Við lftum svo á að það gangi ekki vegna þeirrar deilu sem nú er uppi og að nú sé tími til kominn að Land- milli flugmanna þyrlu Ijandhelgis- helgisgæslan sjálf skipuleggi þessa gæslunnar og fjármálaráðuneytis* vinnu. Það hefur verið ákveðið að ins. komið verði á ákveðnu vaktaskipu- Forsaga þessa máls er sú að síðast- lagi sem reynt verður til áramóta, hðin þrjú ár hafa þyrluflugmenn síðan verður séð til hvemig það Landhelgisgæslunnar verið að gengur upp. Við vonum að dæmið gangi upp,“ sagði Ásmundur Vil- Hrafii Siguriiansson, settur yfir- hjálmsson hjá launamáladeild maður hjá Landhelgisgæslunni, fiármálaráðuneytisins í samtali við sagðist óttast að öryggið minnkaði DV um þetta mál. á kostnað þessarar launadeilu. Hann Ásmundur var spurður hvaða aug- sagðist aftur á móti líta svo á að um launadeildin hti það ef öiyggi þessari deilu væri hvergi nærrri lok- og þjónusta þyrlunnar skertist við ið. þetta. Bogi Agnarsson, talsmaður þyrlu- „Ég trúi því ekki að öryggið skerð- flugmanna, sagði í samtali við DV ist við þetta, enda er i einu og öllu að frá og með 15. september myndu farið að gildandi samningum flug- þyrluflugmenn hætta 24ra tíma bak- manna í tillögum okkar að vaktatil- vöktum og um ieið myndi það öryggi, högun. Við erum aðeins að fara eftir sem þyrlan veitir, skerðast að mun. ýtrustu skipulagshagræðingu hjá -S.dór Landhelgisgæslunni,“ sagði Ás- mundur. Hófí og draumaíbúðin: Dýrtað láta drauminn rætast „Það er rétt að mér var boðið að hafa bíl af gerðinni Porsche 928s4 við draumaíbúð Hófíar. Bíllinn átti að vera nýr og varð að vera rauður á litinn. Þetta var of skammur tími til að útvega bíl frá versksmiðjunum en ég gat útvegað bíl af gerðinni 911 túrbó. Það virtist vera mikill áhugi á að fá þann bíl. Aðstandendur sýn- ingarinnar hættu síðan að tala við mig svo ekkert varð úr. Mig grunar að annað bílaumboð hafi yfirboðið mig, samt átti ég að greiða 150 þús- und krónur fyrir að hafa bílinn við draumaíbúðina," sagði Jón Hall- dórsson hjá Porsche-umboðinu. I stað Porsche-bílsins er við draumaíbúðina bíll af gerðinni Toy- ota Celica. Bogi Pálsson hjá Toyota sagðist ekki vilja gefa upp hve mikið þeir hefðu greitt fyrir að sýna bílinn við draumaíbúðina. Þegar hann var spurður hvort þeir hefðu greitt 150 þúsund krónur sagði hann: „Það var miklu, miklu minna.“ Guðmundur Jónsson, fram- kvæmdastjóri sýningarinnar, sagði að verð til sýnenda í draumaíbúðinni væri fundið út með verði á hvem fermetra sem sýnendur síðan skipta á milli sín. Hann sagði að erfitt væri að hafa skiptin nákvæm en sam- komulag hefði náðst og hann vissi ekki annað en allir sýnendur væm ánægðir. -sme Jóni Halldórssyni fannst dýrt að sýna í draumaíbúð Hófiar. DV-mynd GVA Jón Sigurðsson: Sleppir ekki Þjóðhags- stofnun Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra hefur fengið ótímasett leyfi frá störfiun sem forstjóri Þjóðhagsstofriunar. Jón sagði í samtali við DV í gær að þetta væri algeng aðferð. Þegar embættis- menn tækju sæti á Alþingi væri þeim heimilt að fá leyfi frá fyrri störfum. Þegar Jón var spurður hvort honum þætti ekki óeðlilegt að fyrrverandi ráðherra stýrði stofhun sem væri ráð- gjafi fyrir ríkisstjómir sagðist hann ekki vilja ijölyrða neitt um það. Hann sagði að það hefði oft hent áður að menn, sem taka sæti á Al- þingi, tækju við störfum sem fælu í sér ráðgjöf á vegum ríkisins. Hann bætti við að menn héldu sínum persónulega rétti þó svo þeir tækju sæti í ríkis- stjóm. Hvort hann teldi sig jafiihæfan í starf forstjóra Þjóðhagsstofiiunar ef svo færi að Alþýðuflokkurinn yrði í stjómarandstöðu þegar hann tæki aft- ur við fyrra starfi sínu, sagðist hann ekkert vilja fullyrða um. í 2. málsgrein 48. greinar stjómar- skrárinnar segir að embættismönnum, sem taka sæti á Alþingi, sé heimilt að fá leyfi frá störfúm meðan þeir em á Alþingi. Ekki er getið um nein tíma- mörk á leyfum embættismannanna. -sme HI-TEC býður fullkomið úrval af íþróttaskóm. Hjá HI-TEC er tekið tillit til hins sérstaka álags á fætur og fóta- búnað sem fylgir hverri íþróttagrein. Allir HI-TEC íþróttaskór eiga það einnig sameiginlegt að vera fisléttir, liprir og laglegir, sterkir, stöðugir og fara vel á fæti. Viltu ná lengra? Komdu þér úr sporunum-á HI-TEC! ÚTSÖLUSTAÐIR: Reykjavík og nágrenni Bikarinn Skólavörðustíg 6 Sportbúðin Laugavegi 97 og Völvufelli 17 Smáskór Skólavörðustíg 6 b Bragasport Suðurlandsbraut 6 Útilíf Glæsibæ Álfheimum 74 Veggsport Héðinshúsinu Seljavegi 2 Boltamaðurinn Laugavegi 27 Sportbær Rofabæ Búsport Arnarbakka 2-6 Sportbúð Kópavogs Hamraborg 20a Dröfn Strandgötu 75 Kaupfélag Kjalarnesþings Mosfellsbæ Landið Aldan Sandgerði Byggingavöruversl. Hveragerðis Hveragerði Skóbúð Selfoss Selfossi Kaupfélag Skaftfellinga Kirkjubæjarklaustri Axel Ó Vestmannaeyjum Kaupfélag A-Skaftfellinga Höfn Kaupfélag Héraðsbúa Reyðarfirði Hákon Sófusson Eskifirði Verslunarfélag Austurlands Fellabæ Bókaversl. Þórarins Stefánssonar Skóbúð Sauðárkróks Sauðárkróki Hólmkjör Stykkishólmi Verslunin Hornið Grundarfirði Verslunin Rocky Ólafsvík Verslunin Blómsturvellir Hellissandi Borgarsport Borgarnesi Staðarfell Akranesi Sportbúð óskars Keflavík Skóbúð Keflavíkur Keflavík Austurborg Vopnafirði Hamraborg 14, Kóp. Sími 40097.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.