Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1987, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1987, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1987. 39 Fólk í fréttum Ólafur Ragnar Grímsson Ólafur Ragnar Grímsson mun að öllum líkindum bjóða sig ffarn í for- mannskosningu Alþýðubandalags- ins, samkvæmt fréttum DV. Ólafur Ragnar fæddist á ísafirði 14. maí 1943. Hann varð stúdent ffá MR 1962, lauk BA prófi í hagffæði og stjómmálaffæði frá Háskólanum í Manchester 1965 og doktorsprófi í stjómmálaffæðum við sama skóla 1970. Hann varð lektor í stjóm- málaffæðum við HÍ1970 og prófessor þar ffá 1973. Ólafur var þingmaður á árunum 1978-83, en hefur auk þess verið ' varaþingmaður. Ólafur var skipaður í hagráð 1966, var formaður ffamkvæmdastjómar Samtaka frjálslyndra og vinstri manna 1974-75, formaður milliþinganefhdar um staðarval ríkisstofnana 1972-75, í útvarpsráði 1971—75, formaður Fé- lagsvísindafélags íslands 1975, formaður framkvæmdastjómar Al- þýðubandalagsins 1977-79 og frá 1984, formaður þingflokks Alþýðu- bandalagsins 1980-83. Ólafur Ragnar sat á þingi Evrópu- ráðsins og sá þá um undirbúnig að mikilli ráðstefnu um ffamlag Evrópu til bættrar sambúðar norðurs og suð- urs. Ráðstefhan, sem haldin var í Portúgal 1984, var á sínum tíma stór- viðburður á vettvangi alþjóðastjóm- mála. Ólafur hefúr verið formaður Parlamentarians for Global Action, en það em alþjóðasamtök þjóðþings- manna sem beita sér fyrir friði og afvopnun. Samtökin hafa hlotið Ind- im Gandhi-verðlaunin fyrir ffiðar- störf, en Ólafur Ragnar mun veita verðlaununum viðtöku fyrir hönd samtakanna síðar á þessu ári. Þá verða verðlaun þessi veitt í fyrsta sinn. Ólafi hafa svo sjálfúm verið veitt verðlaun Better World Society, en Yoko Ono, ekkja Johns Lennons, afhenti honum þau verðlaun. Hann hefúr einnig þegið friðarverðlaun frá kanadískum afvopnunarsamtökum og frá afvopnunarstofnun sem starf- ar á vegum SÞ. Kona Ólafs er Guðrún Katrín bæj- arfulltrúi Þorbergsdóttir, skipstjóra í Rvík. Friðrikssonar og konu hans, Guðrúnar Símonardóttur Bech, og em dætur þeirra tvíburamir Svan- hildur Dalla og Tinna. Foreldrar Ólafs vom, Grímur Kristgeirsson, hárskeri og bæjarfulltrúi á Isafirði í 20 ár, en gekk úr Alþýðuflokknum, með Hannibal, 1956 og kona hans, Svanhildur Ólafsdóttir Hjartar. Fað- ir Ólafs, Grímur, var hálfbróðir Hjalta hagfræðings. Faðir þeirra var Kristgeir, b. í Gilstreymi í Lundar- reykjadal í Borgarfirði Jónsson, b. á Heiðarbæ í Þingvallasveit, Gríms- sonar, b. og skyttu á Nesjavöllum í Grafningi Þorleifssonar, forfóður Jóhönnu Kristjónsdóttur, blaða- manns og Jóhanns Hannessonar kristniboða. Móðir Ólafe, Svanhildur, var systir Hjartar Hjartar, fv. framkvæmda- stjóra skipadeildar SÍS. Faðir þeirra var Ólafur Ragnar Hjartar, jám- smiður á Þingeyrum í Dýrafirði, Hjartarson, b. í Amkötludal í Stein- grímsfirði, Bjamasonar, af Amar- hólsættinni í Rvík, en af þeirri ætt em t.d. Ragnar Amalds og Jóhannes Nordal. Móðir Hjartar var Sigríður Friðriksdóttir, prófasts á Stað á Reykjanesi, Jónssonar, bróður Þor- varðar, prests á Prestbakka, forföður Hannesar Hólmsteins Gissurarson- ar, Hólmfriðar Karlsdóttur og Ólafe Skúlasonar vígslubiskups. Annar Ólafur Ragnar Grimsson. bróðir Friðriks var Jón Reykjalín, forfaðir Valgerðar Sverrisdóttur al- þingismanns. Afenæli Guðmundur Hjaltalín Guðmundur Hjaltalín loftskeyta- maður, Ásvegi 17, Reykjavík, er fimmtugur í dag. Guðmundur fæd- dist að Klúku í Amarfirði en flutti komungur með foreldrum sínum til Reykjavíkur. Þar gekk hann í Laug- amesskólann og síðan í Loftskeyta- skólann. Eftir loftskeytanámið var Guðmundur um skeið á togurum en 1962 hóf hann störf hjá Vamarliðinu á Keflavíkurflugvelli og hefur unnið þar síðan. Eiginkona Guðmundar er Bára Óskarsdóttir, f. á Akranesi 1938. Foreldrar hennar em Óskar vél- stjóri, f. á Seyðisfirði, Jónsson, Mikaelssonar, og kona hans, Krist- ín, f. í Vestmannaeyjum, Krist- mundsdóttir. Óskar og Kristín bjuggu lengi á Akranesi. Sonur Bám, sem hún átti áður en hún kynntist Guðmundi, er Óskar Knudsen jarðfræðingur, f. 1959, en Guðmundur og Bára eiga fjóra syni: Kristin Hjaltalín kjötiðnaðarmann, f. 1962, en hann býr í Reykjavík og Gísli Júlíusson deildarverkfræð- ingur, Akraseli 17, Reykjavík, verður sextugur i dag. Gísli var stúdent frá MA 1947 og lauk fyrri hluta prófi í verkfræði frá Háskóla íslands 1950 og prófi í raf- orkuverkfræði frá DTH í Kaup- mannahöfn 1953. Hann var verkfræðingur hjá Rafmagnsveitu Rvíkur 1953-1954 og hjá Rafvirkja- deild Sameinaðra verktaka á Kefla- víkurflugvelli 1954-1956. Gísli var verkfræðingur hjá Aðalverktökum sf. á Keflavíkurflugyelli 1957-1958 og hjá flugher og síðar hjá sjóher Bandaríkjanna 19581965. Hann var deildarverkfræðingur hjá Aðalverk- tökum sf. 1962-1965 og yfirverkffæð- ingur hjá Vélsmiðju Njarðvikur 1965-1967 og framkvæmdastjóri 1967-1968. Gísli var stöðvarstjóri við Búrfellsstöð hjá Landsvirkjun 19681972 og deildarverkfræðingur Tækniþróunardeildar Landsvirkj- unar frá 1972. Gísli rak eigin verk- 90 ára Jóhann Þorsteinsson, Klaustur- hólum 1, Kirkjubæjarhreppi, er 90 ára í dag. 70 ára Sigríður Júlíusdóttir, Stigahlíð 14, Reykjavík, er 70 ára í dag. Sæunn Jónsdóttir, Hjallabraut 3, Hafnarfirði, er 70 ára í dag. 60 ára Guðrún Fjóla Björgvinsdóttir, Heiðargerði 80, Reykjavík, er 60 ára í dag. starfar hjá ísfugli í Mosfellsbæ; Arn- ar Hjaltalín framreiðslumann, f. 1963, en kona hans er Helga K. Kolbeins og eiga þau einn son og búa einnig í Reykjavík, og tvíburana Guðmund Óskar og Guðna Kristó- fer, f. 1973. Guðmundur á þrjú alsystkini: Elst er Ásta, f. 1934, en hún er ritari hjá Skýrsluvélum rfkisins og á hún þrjú böm. Þá Sveinn Illugi, f. 1936, starfs- maður hjá Flugleiðum en kona hans er Sigríður Sigurðardóttir og eiga þau þrjú böm. Yngst er svo Guðrún, f. 1939, kona Hauks Jósefssonar húsasmíðameistara. Þau búa í Garðabæ og eiga fjögur böm. Faðir Guðmundar var Stefán Hjaltalín Illugason frá Garðsenda í Eyrarsveit. Stefán var í fjölda ára verkstjóri hjá Ríkisskip í Reykjavík en hann er nú látinn. Faðir Stefáns var Illugi Hjaltalín, búfræðingur frá Ólafsdal, b. á Garðabrekku í Staðar- sveit, Stefánssonar Hjaltalíns, b. í Þórðarbúð í Eyrarsveit, Vigfússonar fræðistofu, Landsstólpa hf. 19581958 í félagi við aðra og gerði fyrsta CPM-örvaritið sem unnið er eftir hér 1964 og kenndi CPM-áætlanagerð á fyrstu námskeiðum Stjórnunarfé- lagsins. Kona Gísla er Helga Kristófers- dóttir, skipstjóra í Sandgerði, Oli- verssonar og konu hans Þuríðar Gísladóttur. Gísli á fimm böm, Jón mælingaverkfræðing, Margréti, nema í húsagerðarlist, Júlíönu við- skiptafræðing, Þuríði líffræðing og Ólaf rafmagnsverkfræðing. Böm Helgu af fyrra hjónabandi em þrjú, John byggingaverktaki, Kristín þroskaþjálfi og Kristófer múrari. Systkini Gísla em Hallgeir verk- fræðingur, Sigurður, ráðgjafi á Staðarfelli, og Kristín kennari. Foreldrar þeirra em Júlíus Sig- urðsson, skipstjóri í Hafnarfirði, sem lést 1967 og kona hans Margrét Gísladóttir. Faðir Júlíusar var Sig- urður, b. á Melshúsum á Akranesi, Soffia Marelsdóttir, Njarðargötu 43, Reykjavík, er 60 ára í dag. 50 ára__________________________ Magnea Sigurbergsdóttir, Selparti, Gaulverjabæjarhreppi, er 50 ára í dag. Svanhildur Erla Levy, Haðalandi 17, Reykjavík, er 50 ára í dag. Svanhildur T. Valdimarsdóttir, Hrísateigi 20, Reykjavík, er 50 ára í dag. Brynjar Vilmundsson, Hamragarði 7, Reykjavík, er 50 ára í dag. Sigurjón Ari Sigurjónsson, Stuðla- seli 8, Reykjavík, er 50 ára í dag. Lovisa Margrét Marinósdóttir, Miðbraut 11, Seltjarnarnesi, er 50 ára í dag. Guðmundur Hjaltalin. Hjaltalíns, b. í Stóra-Langadal á Skógarströnd, Jónssonar Hjaltalíns, prests og skálds, á Breiðabólstað á Skógarströnd, Oddssonar Hjaltalins, b. og lögréttumanns á Rauðará við Reykjavík, Jónssonar Hjaltalíns, sýslumanns í Reykjavík, d. 1753, sem er forfaðir Hjaltalínsættarinnar, Oddssonar, b. í Hjaltadal í Skaga- firði. Móðir Guðmundar er Sigríður, fædd á Klúku í Amarfirði, Kristó- fersdóttir. * Jónssonar, b. á Melshúsum, As- björnssonar. Móðir Sigurðar var Ambjörg Sigurðardóttir, b. á Bakka í Melasveit, Þórðarsonar, systir Þórðar á Fiskilæk, foður Ágústar Flygenring, alþingismanns í Hafnar- firði. Móðir Júlíusar var Kristín Amadóttir Velding, sjómanns í Hafharfirði, Friðrikssonar Veldings. sjómanns í Hafnarfirði, Kristjáns- sonar Veldings, verslunarskrifara í Hafnarfirði. Móðir Gísla er Margrét Gisladótt- ir, hafnsögumanns i Hafnarfirði. Jónssonar, hafhsögumanns í Hafn- arfirði, Guðmundssonar, b. í Brúnar- hrauni í Hafnarfirði, Jónssonar. Móðir Gísla var Margrét Kristjáns- dóttir Velding, sjómanns í Hafriar- firði, bróður Friðriks sjómanns. Móðir Margrétar var Hallgerðui Torfadóttir, sjómanns í Hafharfirði. Jónssonar, tómthúsmanns í Hafhar- firði, Jónssonar og Kristínar Kristj- ánsdóttur Veldings. Reynir Magnússon, Grénigrund 30, Akranesi, er 50 ára i dag. 40 ára Guðjón Þorkelsson, Lækjar- hvammi 3, Hafnarfirði, er 40 ára í dag. Kristján Gunnarsson, Rekagranda 8, Reykjavík, er 40 ára í dag. Theódóra Ingvarsdóttir, Borgar- heiði 11V, Hveragerði, er 40 ára í dag. Daníel Þórarinsson, Sogavegi 156, Reykjavík, er 40 ára í dag. Páll G. Þormar, Aðalbraut 67, Raufarhöfn, er 40 ára í dag. Anna Breiðfjörð, Jöldugróf 4, Reykjavík, er 40 ára í dag. Sigurður Sigurður Jónsson bóndi á Reyni- stað í Staðarhreppi í Skagafirði er sjötugur í dag. Sigurður fæddist á Reynistað og ólst þar upp á fóður- leifð sinni. Hann tók gagnfræðapróf frá unglingaskólanum á Sauðár- króki og lauk búfræðiprófi frá Hólum 1937. Hann var við nám og störf í landbúnaði í Noregi 1938-39 og í lýðháskólanum á Voss 1939-40. Sigurður var aðstoðarmaður og bú- stjóri hjá föður sínum á Reynistað 1940-47 og bóndi á sama stað með föður sínum frá 1947-72 en tók þá við öllu búinu og býr þar enn. Sigurður hefur verið í hreppsnefiid Staðarhrepps frá 1958 og hreppstjóri þar 1964 og sýslunefndarmaður frá 1970. Hann hefur verið fulltrúi á fundum Stéttarsambands bænda og í stjóm þess. Hann hefur einnig ver- ið í stjóm Ungmennasambands Skagafjarðar. Eiginkona hans er Guðrún, f. 4.9. 1916, Steinsdóttir hreppstjóra og oddvita á Hrauni á Skaga Sveins- sonar og konu hans Guðrúnar Kristmundsdóttur. Sigurður og Guðrún eiga fjóra syni. Elstur er Jón, bifreiðarstjóri á Sauðárkróki, giftur Sigurbjörgu Guðjónsdóttur og eiga þau þrjú böm. Steinn sonur þeirra býr á Re\mistað en hann er kvæntur Salm- ínu Pétursdóttur og eiga þau þrjú böm. Hallur er bifvélavirki hjá kaupfélaginu á Sauðárkróki og er giftur Sigríði Svavarsdóttur en þau eiga tvö böm. Yngstur er svo Helgi. Sigurberg Helgi Elentínusson verkfræðingur er sextugur í dag. Hann er fæddur í Hvítanesi í Kjós. Hann varð stúdent frá MR 1948. tók fvrri hluta próf í verkfræði frá HÍ 1953 og próf í bvggingaverkfræði frá TH í Áachen 1960. Hann var verk- fræðingur hjá Almenna bvggingafé- laginu hf. 1960-69, stárfaði hjá Fosskraft 1969-70 og hjá Verkfræði- þjónustu cfr. Gunnars Sigurðssonar 1970—71. Árið 1971 stofhaði hann með öðrum Almennu verkfræðistof- una og hefur starfað þar síðan. Eiginkona Sigurbergs er Sara. f. 27.4. 1930, Jóhannsdóttir, verka- manns í Garðabæ, Jónssonar, og konu hans, Önnu Kristjánsdóttur. Halldóra J. Kerúlf lést i Sjúkrahúsi Akraness aðfaranótt 31. ágúst. Guðmundur Tómasson trésmíða- meistari, Tungubakka 32, lést í Landspítalanum þriðjudaginn 1. september. Stefán Björnsson prentari, Víði- hvammi 13, Kópavogi, andaðist að morgni 1. september. Elsa Steinunn Sigurgeirsdóttir, Jónsson sem býr á Reynistað, en hans kona er Sigurbjörg Guðmundsdóttir og eiga þau einn dreng. Foreldrar Sigurðar voru Jón Sig- urðsson, b. og alþingismaður á Reynistað í Skagafirði, og kona hans, Sigrún Pálmadóttir. Faðir Jóns var Sigurður b. á Reynistað, Jónssonar prófasts í Glaumbæ í Skagafirði Hallssonar, b. í Geldinga- holti Ásgrímssonar, Hólaráðsmanns Sveinbjamarsonar. Móðir Jóns í Glaumbæ var María Ólafedóttir, prests á Kvíabekk Jónssonar. Móðir Sigurðar á Reynistað var Jóhanna Hallsdóttir, b. og hreppstjóra í Hvammi í Hjaltadal Þórðarsonar og Kristiönu Lovísu Petzdóttur Eek, verslunarstjóra á Akurevri. Móðir Jóns á Reynistað var Sigríður Jóns- dóttir, b. í Djúpadal í Skagafirði Jónssonar, b. á Tréstöðum í Eyja- firði Jóhannessonar. Móðir Jóns í Djúpadal var Soffia Gísladóttir, b. á Hofi í Hörgárdal Halldórssonar. Móðir Sigríðar var Valgerður Ei- ríksdóttir, b. og hreppstjóra í Djúpadal Eiríkssonar. Móðir Sigurðar á Reynistað var Sigrún Pálmadóttir, prests á Hofeósi Þóroddssonar, b. á Skeggjastöðum í Garði Magnússonar. Móðir Pálma var Anna Guðbrandsdóttir, b. og skipasmiðs í Kothúsum í Garði, Þórðarsonar. Móðir Sigrúnar var Anna Hólmfriður. hálfeystir Jóns alþingismanns á Revnistað, sam- feðra en móðir Önnu var Valgerður Sveinsdóttir. Sigurberg og Sara eiga fimm böm: Elstur er Guðbrandur viðskipta- fræðingur, f. 7.6. 1951. Hans kona er Þórdís Geirsdóttir. Jóhann vélvirki er næstelstur, f. 1.2.1960. Hans kona er Aldís Drífa Þórðardóttir. Kristín fóstra er f. 23.3. 1963 og tvíburamir Björgvin og Anna em f. 27.10. 1969 og em þau bæði í Iðnskólanum í Hafharfirði. Faðir Sigurbergs var Elentínus Elías Valdimar, verkamaður í Kefla- vík. f. 11.10. 1902, d. 31.8. 1934, Guðbrandsson, b. í Hækingsdal í Kjós, Einarssonar. Móðir Sigurbergs er Jódís, f. 12.8. 1901, Runólfedóttir, verkamanns í Keflavík, Þórðarson- Hofsvallagötu 18, lést á Grensás- deild Borgarspítalans þann 31. ágúst. Margrét G. Björnsdóttir, Grettis- götu 45A, andaðist föstudaginn 28. ágúst. Felix Pétursson, áður til heimilis á Bræðraborgarstíg 4, Reykjavík, lést á Elli- og hjúkmnarheimilinu Gmnd að morgni 3. september. Gísli Júlíusson Sigurberg Helgi Elentínusson ar. Andlát

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.