Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1987, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1987, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1987. 37 dv_____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 Ég er rúmlega sjötugur en hraustur og langar í eitthvað að gera hálfan dag- inn, t.d. einhverja snúninga (toll, banka, innheimtu o.fl.) S. 40322. Tveir piltar á tvitugsaldri óska eftir kvöld- og helgarvinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 43477 eða 43174 e.kl. 18. Við erum tvær húsmæður sem óskum eftir ræstingum eftir kl. 18,2-3 sinnum í viku. Erum í miðbænum. Þrælvanar. Uppl. í síma 24597 og 17101. 24 ára gamall maður óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 681028. Fimmtugur, reglusamur maður, sem er öryrki, óskar eftir vinnu nokkra tíma á dag. Uppl. í síma 689335. Ólafur. 21 árs maður óskar eftir vinnu á bíla- verkstæði. Uppl. í síma 39926. Rafvirki óskar eftir vinnu, getur byrjað strax. Uppl. í síma 622884 yfir helgina. Óska eftir ræstingum eftir kl. 17 á daginn. Uppl. í síma 44552 eftir kl. 19. Óska eftir útkeyrslustarfi eða starfi á sendibíl. Uppl. í síma 42414. ■ Bamagæsla Mosfellsbær. Óska eftir góðri mann- eskju, sem getur komið heim til okkar á daginn og gætt tveggja bama, 6 og 11 ára. Uppl. í síma 666737. Starfskraftur óskast til að gæta 6 mán. gamals barns, auk léttra heimilis- starfa 2 'A dag í viku í vesturbæ Kóp. Góð laun fyrir rétta manneskju. 46236. Tvær dagmæður viö Rauðarárstíg geta bætt við sig börnum á aldrinum 3-5 ára allan daginn. Hafa leyfi. Sími 24597, Margrét, og 17101, Guðbjörg. Óska eftir unglingi úr Árbænum til að gæta 4ra ára stúlku 2-3 eftirmiðdaga í viku ca 2-3 tíma í einu. Uppl. í Dísar- ási 9 eða í s. 78007 e.kl. 20. Dagmamma óskast hálfan daginn, sem næst Hlíðaskóla, fyrir 6 ára strák. Uppl. í síma 36371. Dagmamma óskast eftir hádegi fyrir 6 ára dreng, sem næst ísaksskóla. Uppl. í síma 621162. Kópavogur - austurbær. Vantar dag- mömmu fyrir Thelmu, 14 mán., frá kl. 10-17 virka daga. Uppl. í síma 40486. Óska eftir að taka ca 2 !4-3ja ára stúlku í pössun allan daginn, er í Norður- mýri. Uppl. í síma 23096. Óska eftir unglingi til barnagæslu fyrir hádegi, erum í Skeljagranda. Uppl. í síma 611724. Óska eftir manneskju til að gæta barna, má vera unglingur (með skóla), vinn vaktavinnu. Uppl. í síma 77662. ■ Einkamál Karlmann á þrítugsaldri, sem er í góðri stöðu, langar að kynnast konu sem veitt getur ást og hlýju í komandi skammdegi. Hafi einhver áhuga er sú sama vinsaml. beðin að senda svar sitt til DV, merkt „Bjart framundan'. 28 ára myndarlegur einstæður faðir óskar eftir að kynnast myndarlegri stúlku á aldrinum 20-30 ára. 100% trúnaður. Svar ásamt mynd sendist DV, merkt “Framtíð 2000“. Fullorðinsvideomyndir, margir nýir titlar. Vinsamlegast sendið nafn og síma til DV, merkt „Video 4848“, full- um trúnaði heitið. ■ Kennsla Kenni hugrækt: Athygliæfingar, slök- un og hugkyrrð eftir aðferðum Sig- valda Hjálmarssonar. Uppl. og skráning milli kl. 18 og 20 alla daga. Námskeið hefjast laugardaginn 12. sept. nk. MUNINN - hugræktarskóli Geirs Ágústssonar, Grundarstíg 11, sími 623224. Píanókennsla, tónfræði- og tónheyrn- arkennsla. Uppl. í síma 73277 frá kl. 18-20 daglega. Kennsla hefst mán. 7. sept. Guðrún Bima Hannesdótir. ■ Skemmtanir Ferðadiskótekið Disa. Bókanir á haust- skemmtanir eru hafnar. Bókið tíman- lega og tryggið ykkur góða skemmtun. S. 51070 og 50513. ■ Hreingemingar Hreingerningar - Teppahreinsun - Ræstingar. Önnumst almennar hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel. Fer- metragjald, tímavinna, fóst verðtil- boð. Kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Sími 19017. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. AG hreingerningar annast allar alm. hreingerningar, gólfteppa- og hús- gagnahreinsun, ræstingar í stiga- göngum. Tilboð, vönduð vinna-viðun- andi verð. Uppl. í síma 75276. Ath. Hreingerningaþj. Guðbjarts. Tök- um að okkur hreingerningar, ræsting- ar og teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum, stofnunum o.fl. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. S. 72773. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir40ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. ■ Þjónusta Húsasmíðameistari með alhliða reynslu getur tekið að sér verkefni fyrir þig. Hringdu í síma 73351 e.kl. 18. Smáauglýsingadeiid DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. ■ Bókhald Bókhaldsþjónusta. Get tekið að mér bókhaldsþjónustu fyrir einstaklinga og eða smærri fyrirtæki. Þeir sem hafa áhuga sendi auglýsingaþjónustu DV upplýsingar um nafn og símanúm- er, merkt „ Bók 17 . Tölvuvædd bókhaldsstofa getur bætt við sig verkefnum. Alhliða bókhalds- þjónusta ásamt skattalegri ráðgjöf og uppgjöri. Uppl. í síma 75621 e.kl. 18 á kvöldin. ■ Líkamsrækt Nýtt á íslandi. Shaklee megrunarplan úr náttúrlegum efnum, vítamín og sápur. Amerískar vörur. Uppl. í síma 672977. Konur, karlar, hjón, pör! Hvernig væri að skella sér í ljós. Sólbaðsstofan í JL- portinu, Hringbraut 121, sími 22500. Sumarauki, Hausttilboð á 10 tima ljósakortum hjá Heilsurækt Sóknar, Skipholti 50 a. Uppl. í síma 84522. ■ Ökukennsla ökukennarafélag íslands auglýsir: Emil Albertsson, s. 621536, Volvo 360 GLT ’86. Már Þorvaldsson, s. 52106, Subaru Justy ’87. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, s. 76722, FordSierra, bílas. 985-21422, bifhjólakennsla. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366, Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer 88. 17384, Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Heimas. 689898, 14762, bílas. 985-20002. Gef nú aftur bætf við mig nemendum. Kenni á Nissan Stanza. Ökuskóli og prófgögn. Ökukennsla Þ.S.H. Sími 19893. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda GLX ’87, útvegar prófgögn, hjálpa við endurtökupróf, engin bið. Sími 72493. R-860 Honda Accord. Lærið fljótt, byrjið strax. Sigurður Sn. Gunnars- son, símar 671112 og 24066. ■ Garðyrkja Túnþökur. Sérræktaðar túnþökur frá Hrafntóftum ávallt fyrirliggjandi, verð 50 kr. fm, gerum tilboð í stærri verk. Áratuga reynsla tryggir gæðin. Túnþökur, Smiðjuvegi D12, Kópavogi. Uppl. í símum 78155 og 985-23399. Mold. Til sölu góð gróðurmold, mó- mold, heimkeyrð á vörubíl, verð kr. 2400 í Reykjavík og Kópavogi. Uppl. í símum 671373 og 39842. Túnþökur.Höfum til sölu úrvalsgóðar túnþökur. Áratugareynsla tryggir gæðin. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar. Uppl. í síma 72148. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. Úrvais túnþökur, heimsendar eða sótt- ar á staðinn, magnafsláttur, greiðslu- kjör. Túnþökusalan, Núpum, Ölfusi. S. 40364/611536 og 99-4388. Moldarsalan. Heimkeyrð gróðurmold, staðin og brotin. Uppl. í síma 32811. M Klukkuviðgerðir Gerum vlð flestar gerðir af klukkum, þ.á.m. lóðaklukkur og stofuklukkur, sækjum og sendum. Úra og skart- gripaverslun, Strandgötu 37, Hafnar- firði, símar 50590 og 54039. M Húsaviðgerðir Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á húsum og öðrum mannvirkjum. Traktorsdælur af stærstu gerð, vinnuþr. 400 bar (400 kg/cm2). Tilboð samdægurs. Stáltak hf., Borgartúni 25, sími 28933, kvöld- og helgars. 39197. Sólsvalir sf. Gerum svalimar að sólstofu, garðstofu, byggjum gróður- hús við einbýlishús og raðhús. Gluggasmíði, teikningar, fagmenn, föst verðtilb. Góður frágangur. S. 52428, 71788. Berum i steyptar þakrennur og klæð- um ef óskað er, sprunguþéttingar, múrviðgerðir á tröppum, þakásetn- ingar/bætingar. Sími 42449 e.kl. 18. Húsprýði sf. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Húsaviðgerðir, sprunguviðgerðir, þak- rennuviðgerðir, sílanhúðun o.fl. Föst tilboð, vönduð vinna. R.H. húsavið- gerðir, sími 39911. Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur, múr- og sprunguviðgerðir, blikkkant- ar og rennur, skipti á þökum, tilboð. Ábyrgð tekin á verkum. Sími 11715. Verktak sf., simi 7 88 22. Háþrýstiþvott- ur, vinnuþrýstingur að 400 bar. Steypuviðgerðir - sílanhúðun. (Þorgrímur Ó. húsasmíðam.) Þakrennur. Þarf að endurnýja þak- rennur á þínu húsi? Skiptum um rennur og niðurföll fyrir veturinn. Föst verðtilboð. Sími 26125. ■ Sport Torfærukeppni verður haldin 20. sept. nk. á Akureyri. Skráning fyrir 13. sept. S. 96-26450 og 96-21895 á kvöldin. Bíla- klúbbur Akureyrar. Afsöl og sölutilkynningar Ertu að kaupa eða selja bil? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölu- tilkynningar á smáauglýs- ingadeild Þverholti 11, simi 27022 Ólsal hf Hreinlætis- og ráðgjafarþjónusta auglýsir eftir starfs- fólki, körlum og konum, til starfa í Kringlunni. 1. Almenn þrif í Kringlunni, vaktavinna á bilinu kl. 10-22. Aðlaðandi vinnuaðstaða. 2. Hreingerningar, föst störf, mikil vinna Ólsal hf., Dugguvogi 7 - sími 33444 HELGARBLAÐ Frjálst.óháÖ dágblaö A MORGUN Guðmundur Ásgeirsson er skipakóngur á Seltjarnarnesi. Hann er við stjórnvölinn hjá Nesskip en útgerðin hefur vax- ið stórum skrefum síðustu árin og er nú þriðja stærsta skipafélag landsins. Guðmundur segir í helgarviðtalinu frá sjálfum sér og útgerðinni allt frá því hann ýtti fyrst grásleppu- bát á flot. Hann segir frá velgengni og einnig óhöppum, svo sem þegar Suðurlandið fórst á leið til Rússlands á jólanótt. Stefán Jökulsson hefur ákveðið að hafa vista- skipti eftir að hafa verið maður Ríkisútvarpsins árum saman. Hann ætlar í vetur að stýra morg- unþætti Bylgjunnar. Stefán segir í helgarblað- inu frá útvarpsmennsku sinni og ástæðum þess að hann yfirgefur Ríkisútvarpið. John Huston er allur. í helgarblaðinu er þessa fræga kvikmyndaleikstjóra minnst í ítarlegri grein um feril hans.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.