Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1987, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1987, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1987. 3 Islenska sjávarútvegssýningin 1987 ITFIndustrial and Tæplega 450 útlensk fyrirtæki ásamt 125 íslenskum aðilum kynna vörur sínar og þjónustu fyrir sjávarútveg um víða veröld. Með tveimur nýreistiim sýningarskálum og stóru útisvæði er sýningarsvæðið alls yfir 10.000 m2 - langtum stærra en við eigum að venjast hér á landi enda um að ræða eina allra stærstu sýningu sinnar tegundar í heiminum. Allt það nýjasta í heimi sjávarútvegsins er kynnt og þúsundir erlendra gesta koma hingað til lands til þess að sjá sýninguna og fylgjast með á sínu sviði. íslenska sjávarútvegssýningin á erindi til allra landsmanna og enginn „í faginu“ má láta þennan heimsviðburð fara framhjá sér. Opið alla daga kl. 10:00-18:00 laugard. 19. sept.-miðvikudags 23. sept Gómsætir sjávarréttir alla daga! í veitingasölu Laugardalshallar býöur Veitingahöllin sýningargestum upp á S^sitega sjávarréttaveislu gegn vægu : VprSsyríingar í Afsláttur á innanlandsflugi Á meðan (slenska sjávarútvegssýningin stendur yfir bjóða Flugleiðir sérstakan af- slátt á innanlandsflugi fyrir sýningargesti utan af landi. FLUGLEIDIRÁ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.