Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1987, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1987, Qupperneq 3
LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1987. 3 Islenska sjávarútvegssýningin 1987 ITFIndustrial and Tæplega 450 útlensk fyrirtæki ásamt 125 íslenskum aðilum kynna vörur sínar og þjónustu fyrir sjávarútveg um víða veröld. Með tveimur nýreistiim sýningarskálum og stóru útisvæði er sýningarsvæðið alls yfir 10.000 m2 - langtum stærra en við eigum að venjast hér á landi enda um að ræða eina allra stærstu sýningu sinnar tegundar í heiminum. Allt það nýjasta í heimi sjávarútvegsins er kynnt og þúsundir erlendra gesta koma hingað til lands til þess að sjá sýninguna og fylgjast með á sínu sviði. íslenska sjávarútvegssýningin á erindi til allra landsmanna og enginn „í faginu“ má láta þennan heimsviðburð fara framhjá sér. Opið alla daga kl. 10:00-18:00 laugard. 19. sept.-miðvikudags 23. sept Gómsætir sjávarréttir alla daga! í veitingasölu Laugardalshallar býöur Veitingahöllin sýningargestum upp á S^sitega sjávarréttaveislu gegn vægu : VprSsyríingar í Afsláttur á innanlandsflugi Á meðan (slenska sjávarútvegssýningin stendur yfir bjóða Flugleiðir sérstakan af- slátt á innanlandsflugi fyrir sýningargesti utan af landi. FLUGLEIDIRÁ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.