Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1987, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1987, Side 36
36 FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1987. Sviðsljós Ólyginn sagði... Janni Spies ætlar nú loksins að láta verða af því að giftast sínum „gamla" kærasta, Gunnari Hellström. Gunnar þessi er sænskur kvikmyndaleikstjóri og er 35 árum eldri en Janni sem hefur ávallt verið veik fyrir eldri mönnum. Nú er víst bara eftir að velja daginn en Janni mun hafa í huga að flytjast til Svíþjóðar. Velta menn því nú fyrir sér hvaða áhrif þetta hefur á fjármála- veldi Janni. Rubert Everett hefur nú mikinn hug á því að gerast söngvari en hingað til hefur hann verið þekktastur fyrir frammistöðu sína í kvik- myndum. Everett hefur smurt olíu í hárið og lætur skegg- broddana standa og vonast með því til að slá í gegn. Af söngnum sjálfum fer litlum sögum. óttast nú mjög að maðurinn, sem hún var gift í 21 ár, Carl Dean, muni ekki geta hennar að góðu einu í endurminn- ingum sínum en þar ætlar hann meðal annars að geta þess hvernig ferill hennar hófst. Hún hefur nú beðið hann að vera ekki að hafa fyrir því að setja þessar minn- ingar á blað en óvíst er hvort hann verður við því. Dolly Parton I Leikhúsmenn á spjalli. Sveinn Einarsson, rithöfundur og fyrrverandi leik- hússtjóri, á tali viö Úlf Hjörvar rithöfund. Inglmundur Sigfússon forstjóri og kona hans, Valgy Valsdóttir (Vals Gfslasonar leikara), ræða hér við Jón Stefánsson verkfræðing. DV-myndir S Rómúlus mikli firumsýndui Um síðustu helgi var leikritið Rómúlus mikli eftir Friedrich Durrenmatt frumsýnt í Þjóðleikhúsinu og er það fyrsta frumsýning vetrarins þar. Eins og vant er þá var mikið fjölmenni viðstatt sýninguna og var gerður góður rómur að frammistöðu leikhúsfólksins. Með frumsýningu þessa verks hefst starfsárið í Þjóðleikhúsinu og eins og vant er verður margt á döfinni þar í vetur. Að sjálfsögðu var Ijósmyndari DV í hópi frumsýningargesta og festi herlegheitin á filmu en ávallt er viss stemning yfir fyrstu frumsýningu hvers starfsárs. Gylfi Gíslason, prófessor og fyrrverandi menntamálaráðherra, er hér ásamt Ármann Ármannsson forstjóri á tali viö Svein Eyjólfsson, stjórnarformann konu sinni, Guðrúnu Vilmundardóttur, en þau láta sig sjaldan vanta á frum- Frjálsrar fjölmiðlunar, og konu hans, Auði Eydal. sýningar hér á landi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.