Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1987, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1987, Page 12
12 FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1987. Neytendur Innbökuðu fiskkökurnar hennar Margrétar voru einkar fallegar og vel framreiddar af mat- reiðslumönnum Hótel Loftleiða. Sjávarperlurnar eru algerar sparibollur, bornar fram meö hrísgrjónum og súrsætri sósu. Besti sjávarrétturinn 1987: Uppskviftir verðlauna- réttanna Rœkjusúpan skildi eftir skemmtilegan og sérstæðan keim sem var lengi í mimninum, hann var af dillfræjunum. hnoðað saman við smjörið. Deiginu er skipt í tvo hluta. Hveiti stráð á boröið og deigiö flatt út í tvær fer- kantaöar kökur, ca 40 cm á kant. Það er síðan skorið í feminga. Geym- ist á köldum stað meðan fyliingin er búin tii. Sósan 1 laukur, smátt skorinn 1-2 hvitlauksrif (má sleppa) 3 msk. matarolía 1-2 msk. maisenamjöl, leyst upp í 2 msk. af köldu vatni 1-1 'A tsk. karrí 'A tsk. engifer 1-1 'A tsk. salt 4 tómatar, smátt skomir safi úr 'A sítrónu 1 bolli fisksoð 1 bolfi ijómi Matarolían er hituð. Laukur og hvítiaukur látnir sjóða í feitinni við vægan hita í 4-5 mín. Þá er öllu hinu blandað saman í pott og síðan hellt yfir laukinn og soðið þar til sósan þykknar. Fiskurinn 400-500 g roðflett fiskflök, þorskur eða ýsa Fiskurinn er skorinn í htla bita, ca 3x3 cm og settur út í sósuna og látinn sjóða viö vægan hita í 15 mín. Eggjapasta 3-4 bollar eggjapasta 2 tsk. salt 2 msk. smjör Sjóðið eggjapöstuna skv. leiðbein- ingunum á pakkanum. Setjiö smjörið og saltið í um leið og eggja- pastan er sett í vatniö. Gjaman má nota „eggjapasta skrúfur". Bakstur Skiptu blöndunni síðan niður á deigteningana, því sem næst mið- svæðis. Vættu jaðrana á deigtening- unum og bijóttu homin inn að miðju. Þrýstu vel á'þannig að „Inn- bökuðu fiskkökumar" lokist sem best. Penslið með þeyttu eggi og strá- ið sesamfræjum yfir. Bakist við 175-200°C hita í ca 20 mín. Eggpastan er látin á fat og fiskkök- Þrír fræknir frístunda-matreiðslumeistarar með verðlaunaplattana sína, f.v. Michael Jón Clarke, 3. verðlaun, Margrét Þórðardóttir, 1. verðlaun, og Hrafnhildur Sigurðardóttir, 3. verðlaun. Takiö eftir svuntunum sem verð- launahafarnir eru með, allir þátttakendur fengu slíkar svuntur frá Marska og Rækjuvinnslunni. umar ofan á. Má bera fram með tómatbátum. Rækjusúpan Það var rækjusúpa eftir Hrafnhildi Siguröardóttur, Goðatúni 24, Garðabæ, sem fékk 2. verðlaun. Þetta er skemmtilegur réttur sem er tilvahnn sem forréttur og einfaldur í tilbúningi. í réttinn fer eftirfarandi: 300 g rækjur, marðar í blandara 'A tsk. htill laukur, hakkaður smátt, steiktur glær í 2 msk. afsmjörií potti 'A tsk. salt 'A tsk. pipar 'A bohi tómatsafi 1 bolli ijómi 'A bolh þurrt sérrí ‘A tsk. dillfræ Eftir að laukurinn er orðinn glær er aht hitt sett í pottinn nema rækju- massinn. Hitað varlega upp og látið malla í ca 5 mín. Setjið síöan rækj- umar saman við og hrærið vel í. Ekki láta þetta sjóða meira. Súpunni er síöan hellt í skál, hún látin kólna, plast sett yfir og geymt í kæh yfir nótt eða lengur. Rækjusúpan er framreidd í htlum skálum og 4-5 rækjur látnar í hveija skál til skrauts. Sjávarperlur í þriðja sæti var rétturinn „Sjávar- perlur". Alveg ný tegund af „fiski- bohum“, algerar sparibohur, einstaklega góðar. í þann rétt fer eftirfamdi: 300 g saxaðar rækjur 300 g fiskfars 50 g rifinn ostur brauðmylsna grófsaxaðar möndlur Rækjur, fiskfars og rifni osturinn er hrært saman. Mótað í kúhir og velt upp úr brauðmylsnu og möndl- um. Djúpsteikt í ohu þar til boUum- ar era faUega brúnar. Borið fram með súrsætri sósu og hrísgrjónum. Höfúndur er Micahel Jón Clarke, Grænumýri 6, Akureyri. Svo skemmtilega vfidi til að eiginkona hans, Sigurlína Jónsdóttir, átti eina af uppskriftunum sem fengu viður- kenningu í 4.-10. sæti. Þannig mættu þau bæði híónin við verðlaunaveit- inguna. -A.BJ. Samkeppnin um besta sjávarréttinn 1987 tókst mjög vel að dómi þeirra sem að keppninni stóðu. Þeim þátttakend- um, sem áttu þá tíu rétti sem valdir vora í úrshtin, blaöamönnum og gestum var boðið til veislu á Hótel Loftieiðum og boðið að bragða á þrem verðlaunaréttunum. Vora allir á einu máh um aö þetta væru önd- vegis réttir, allir lagaðir úr glænýju sjávarfangi, forréttur og tveir aðal- réttir. Við birtum hér uppskriftir verðlaunaréttanna. „Innbakaðar fiskkökur sjávarkonungsins" Höfundur Margrét Þóröardóttir, Grundarási 1, Reykjavík. Margrét átti einnig tvo aðra rétti sem vora meðal tíu bestu réttanna, það vora „Pönnukökur Júpíters" og „Skjól í hörpuskel". Innbökuðu fiskkökum- ar era búnar tfi á eftirfarandi hátt: Deigið: 275 g hveiti 1 tsk. lyftiduft ‘A tsk. salt 160 g smjör u.þ.b. 2 msk. pilsner Margfaldur verðlaunahafi, Margrét Þórðardóttir, bragðar þama á rétt- unum. Þetta var í fimmta sinn sem hún sendi inn uppskrift í samkeppni og fjórum sinnum áður hafði hún unnið til verðlauna. Nú vann hún til þrennra, hvorki meira né minna. Hveiti, lyftiduft og salt er sigtað saman og vætt í með phsnemum og Hrafnhildur Sigurðardóttir tekur við verðlaunaplattanum sínum úr hendi Önnu Bjarnason, blaðamanns á neytendasíðu DV. Á milli þeirra má sjá Steindór R. Haraldsson, framleiðslustjóra hjá Marska. Þau áttu bæði sæti í dómnefnd. DV-myndir KAE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.