Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1987, Blaðsíða 30
■ >0
ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11
M Atvinna óskast
20 ára stúlka með meirapróf óskar eft-
„Jr vinnu sem fyrst, allt kemur til
greina. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-5721.
Ung kona óskar eftir starfi á hár-
greiðslustofu með samning í huga, er
lærður framreiðslumaður. Uppl. í síma
27457.
Óska eftir ráðskonustarfi helst á Stór-
Reykjavíkursvæðinu, æskilegt að
húsnæði geti fylgt. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5723.
Óska eftir næturvinnu, t.d. við hótel eða
sjúkrahús. Er 28 ára með stúdents-
próf, hefur reynslu af ýmsum störfum.
Uppl. í síma 16614.
ára gamall vélstjóri óskar eftir vel
launuðu starfi, margt kemur til
greina. Uppl. í síma 610491.
28 ára stúlka óskar eftir vel launaðri
framtíðarvinnu. Uppl. í síma 687352
eftir kl. 20.
Flugvirki óskar eftir atvinnu, er vanur
hvers kyns vélaviðgerðum. Uppl. í
síma 27457.________________
Reglusamur, ungur maður óskar eftir
vinnu, hefur stúdentspróf. Uppl. í síma
671625.
■ Bamagæsla
Ég er tæplega 2ja ára snáði og vantar
barnapíu sem -getur passað mig á
föstudags- og laugardagskvöldum á
^■íiieðan mamma er að vinna, ég bý í
Þingholtunum og síminn er 19811.
Er ekki einhver hress og barngóður
unglingur, á aldrinum 13-16 ára, sem
vill koma og gæta okkar ca 2 kvöld í
viku? Við erum 4ra og 5 ára og búum
á Grandanum, Sími 611334 eftir kl, 18.
Barngóð manneskja óskast til að koma
heim og gæta 11 mán. gamals drengs
hálfan daginn, búum í Vogahverfi.
Uppl. í síma 688664 eftir kl. 19.
Góð amma óskast til að koma heim
og gæta 8 mán. gamals drengs fyrir
liádegi í nokkrar vikur, helst sem
•"næst Grandanum. Sími 14173 e.kl. 13.
Ymislegt
Er fluttur að Bankastræti 6 og þar til
viðtals eins og áður. Þorleifur Guð-
mundsson, sími 16223.
Kennsla
Ert þú á réttri hillu í lifinu? Náms- og
starfsráðgjöf. Nánari uppl. og tíma-
pantanir í síma 689099 milli kl. 9 og
15 virka daga. Ábendi sf., Engjateig 9.
Spákonur
Spila- og bollalestur. Lít á fortíð og er
með leiðbeiningahjálp ef vandamál og
, veikindi steðja að. Tímapantanir í
1 »íma 19384. Geymið auglýsinguna.
Les i lófa og tölur, spái í spil. Sími
24416, Sigríður.
M Skemmtanir
Hljómsveitin TRIÓ '87 leikur og syngur
jafnt gömlu sem nýju dansana. Tríó
’87 sér um árshátíðina, þorrablótið,
einkasamkvæmið, almenna dansleiki
og borðmúsík. Kostnaður eftir sam-
komul., verð við allra hæfi. Pantana
símar 681805, 76396 og 985-20307.
Diskótekið Dollý - á toppnum. Fjöl-
breytt tónlist fyrir alla aldurshópa,
spiluð á fullkomin hljómflutnings-
tæki, leikir, „ljósashow", dinner-
tónlist og stanslaust fjör. Diskótekið
Dollý, sími 46666. 10. starfsár.
Diskótekið Dísa - alltaf á uppleið.
Fjölbreytt/sérhæfð danstónlist, leikir
og sprell. Veitum uppl. um veislusali
o.fl. tengt skemmtanahaldi. Uppl. og
bókanir í s. 51070 13-17, hs. 50513.
MINNISBLAÐ
Muna eftir
að fá mer
eintak af
M Hf eingemingar
Hreingerningar - Teppahreinsun
- Ræstingar. Önnumst almennar
hreingerningar á íbúðum, stiga-
göngum, stofnunum og fyrirtækjum
Við hreinsum teppin fljótt og vel. Fer
metragjald, tímavinna, föst verðtil-
boð. Kvöld- og helgarþjónusta. Sími
78257.
Skarphéðinn Sigurbergsson, s.40594,
Mazda 626 GLX ’86.
Hólmbræöur - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Sími 19017.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir40 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929.
AG hreingerningar annast allar alm. hreingerningar, gólfteppa- og hús- gagnahreinsun, ræstingar í stiga- göngum. Tilboð, vönduð vinna-viðun- andi verð. Uppl. í síma 75276.
Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingerningar, teppa- og glugga- hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma 72595. Valdimar.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir.
Þrif - hreingerningaþjónusta. Hrein- gerningar, gólfteppa- og húsgagna- hreinsun, vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 77035. Bjami.
■ Bókhald
Bókhaldsstofan BYR. Getum bætt við okkur verkefnum. Uppl. í síma 667213 milli kl. 18 og 20.
■ Þjónusta
Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022.
Húsgagnasmiður tekur að sér alls kon- ar smíðavinnu í heimahúsum, geri við gamla rokka o.m.fl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5709.
Mótarif! Rífum steypumót, naglhreins- um, sköfum og rökkum upp. Við mætum á staðinn og gerum föst verð- tilboð. S. 651869 e.kl. 19.
T.B. verktakar. Allar viðgerðir og breytingar á stein- og timburhúsum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5634.
Tveir liprir og ábyggilegir málarar geta bætt við sig verkefnum, stórum sem smáum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5668.
Málari getur bætt við sig vinnu. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 12039 eft- ir kl. 17.
Úrbeining. Tökum að okkur að úrbeina nautakjöt, hökkum og pökkum. Uppl. í síma 54986, Bjami, eftir kl. 18.
Byggingaverktaki getur bætt við sig verkefnum í vetur, stórum sem smáum, úti sem inni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5677.
Flísaleggjum gólf og veggi, snögg og góð þjónusta. Hringið í síma 45871.
■ Líkamsrækt
Líkamsnudd. Konur - karlar, erum með lausa tíma í nuddi, ljós og sauna. Gufubaðstofa Jónasar, Áusturströnd 1. Áth., pantið tíma í síma 617020.
■ Ökukennsla
ökukennarafélag íslands auglýsir:
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87. bílas. 985-20366,
Valur Haraldsson, s. 28852-33056, Fiat Regata ’86.
Sverrir Bjömsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85.
Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422, bifhjólakennsla.
Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451.
Kristján Kristjánsson, Subaru 1800 ST ’88. s. 22731- 689487.
Már Þorvaldsson, Nissan Sunny Coupe ’88. s. 52106,
Jóhann G. Guðjónsson, Lancer GLX ’88. s. 21924- 17384,
Emil Albertsson, s. 621536, Volvo 360 GLT ’86.
Búi Jóhannsson, Nissan Sunny ’87. s. 72729,
Jóhanna Guðmundsdóttir, Subaru Justy ’86. s. 30512,
Gunnar Sigurðsson, Lancer ’87. s. 77686,
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226.
R-860, Honda Accord. Lærið fljótt, byrjið strax. Sigurður S. Gunnarsson, símar 671112 og 24066.
■ Innrömmun
Innrömmunin, Laugavegi 17, er flutt að
Bergþórugötu 23, sími 27075, ál- og
trélistar, vönduð vinna, góð aðkeyrsla
og næg bilastæði.
Garðyrkja
Túnþökur.Höfum til sölu úrvalsgóðar
túnþökur. Áratugareynsla tryggir
gæðin. Túnverk, túnþökusala Gylfa
Jónssonar. Uppl. í síma 72148.
■ Húsaviðgerðir
Háþrýstiþvottur. Traktorsdælur með
vinnuþrýsting 400 bar. Fjarlægjum
alla málningu af veggjum sé þess ósk-
að með sérstökum uppleysiefnum og
háþrýstiþvotti, viðgerðir á steypu-
skemmdum og sprungum, sílanhúðun
útveggja. Verktak, sími 78822.
Sólsvalir sf. Gerum svalimar að
sólstofu, garðstofu, byggjum gróður-
hús við einbýlishús og raðhús.
Gluggasmíði, teikningar, fagmenn,
föst verðtilþ. Góður frágangur. S.
52428, 71788.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Litla dvergsmiöjan. Háþrýstiþvottur,
múr- og sprunguviðgerðir, blikkkant-
ar og rennur, skipti á þökum, tilboð.
Ábyrgð tekin á verkum. Sími 11715.
Til sölu
mst'
..mni...V5i
...mmm'rs'i
*r.J___1 . t \
- .ir
I W
■
Verslun
Getum afgreitt með stuttum fyrirvara
hinar vinsælu beykibaðinnréttingar.
Timburiðjan hf., Garðabæ, sími 44163.
Kays pöntunarlistinn ókeypis, bgj. 123
kr., 1000 síður. Nýjasta fatatískan á
alla fjölskylduna, leikföng, sælgæti,
búsáhöld o.fl. o.fl Pantið tímanlega
fyrir jól. Visa/Euro. Gerið verðsaman-
burð. B. Magnússon verslun, Hóls-
hrauni 2, Hfj., sími 52866.
Bátar
4,3 - 4 - 3,3 tonna plast- og trébátar,
vel búnir tækjum, greiðslukjör. Skipa-
salan Bátar og búnaður, Tryggvagötu
4, sími 91-622554, hs. 91-34529.
Sómi 800 '85 til sölu, 4 DNG-rúllur,
Apelco lóran-plotter, radar, litamælir,
2 talstöðvar. Uppl. í síma 96-61337 frá
kl. 19-22.
Smáauglýsingaþjónusta
Þú getur látið okkur sjá um að svara símanum fyrir þig. Við
tökum við upplýsingunum og þú getur síðan farið yfir þær í ró
og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022.
■ Bílar til sölu
2 stk. Unimog 404 S og 1 stk. Magirus
Jupiter 6x6 nú fáanlegir frá Þýska-
landi. Get ennfremur útvegað Benz 0
302 rútur til mannskaps- og skólaakst-
urs og Benz 911 4x4 með kassa. Allt
lítið notaðir bílar í mjög góðu standi.
Jón Baldur, sími 91-686408.
Fiat 127 Special, fimm gíra, árgerð ’85,
vel með farinn, góður bíll í topp-
standi. Uppl. í símum 72979 og 641278.
Páll.
4x4 bíll í sérflokki. VW Golf Cyncro
’87, 1800 vél, ekinn 16 þús. km, centr-
allæsingar, litað gler, vökvastýri, 5
gíra, útvarp, segulband. Uppl. í síma
84848,35035 og á kvöldin í síma 82093.
Pontiac Fiero 2m4 ’84, 2,5, til sölu, raf-
magn í rúðum, sóllúga, centrallæsing-
ar, veltistýri, cruisecontrol o.fl. Verð
620 þús., 520 þús. staðgreitt. Mjög góð
kjör. Ath. skipti. Sími 27758 eða 92-
12748.
M. Benz 280 E ’82, ekinn 91 þús. km,
silfurgrár, óaðfinnanlegur bíll, bein-
skiptur, vökvastýri, sóllúga, álfelgur,
centrallæsingar, útvarp, segulband.
Uppl. í Bílahöllinni, sími 688888, eða
sími 50731 milli kl. 17 og 18 og e.kl. 21.
Opel Monza 3.0 E ’82 til sölu, 6 cyl.,
sjálfskiptur, bein innspýting, kraft-
mikill sportbíll, skipti á ódýrari, ca
300 þús. kr. bíl, ath. skuldabréf. Uppl.
í síma 92-37713.
Afsöl og
sölutilkynningar
Ertu að kaupa eða selja
bil? Þá höfum við handa
þér ókeypis afsöl og sölu-
tilkynningar á smáauglýs-
ingadeild