Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1987, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1987. 35 Bridge Stefán Guðjohnsen Sænsku Evrópumeistararnir misstu ótrúlegt geim í eftirfarandi spili frá leiknum við ísland á EM í Brighton og staða leiksins var þá orðin 22-0 fyrir landann. C/AT T Tt> 4 DG62 S/ALLIR * 3543 Q G853 Vmtur ♦ K4 <2 KDG106 0V * K10532 # Austur 4 1053 OÁ2 <) Á10964 4ÁD9 SwAur ♦ Á987 V 97 <) K72 + G876 Með Flodquist og Sundelin a-v í opna salnum gegn Erni og Guðlaugi . gengu'sagnir á þessa leið: Suöur Vestur Norður Austur pass 2H pass 2G pass 3G1 pass 4L pass pass pass l)fimm hjörtu og fimm lauf Það er ótrúleg svartsýni að stoppa í fjórum laufum í spih þar sem raun- ar standa sex eins og það liggur. Örn spilaði út spaða og stuttu síðar var Sundelin með 12 slagi. í lokaða salnum sátu n-s Lindquist og Fallenius en a-v Ásgeir og Aðal- steinn. Landinn rann í geimið: Suður Vestur Norður Austur pass 1H pass 2L pass 2T pass 2H pass 2G pass 3L pass 3G pass 4T pass 4H Norður spilaði út laufi og Aðal- steinn tók sína 11 slagi. Skák Jón L. Árnason Þessi staða kom upp á skákmóti í Kolhapur í ár, milli Indverjans Prasad og Kouatly, sem hafði svart og átti leik: abcdefgh 21. - Hxg3+! 22. hxg3 Ekki 22. Dxg3, vegna 22. - Re2 + og drottningin fell- ur. 22. - Hg8 23. g4 Hxg4+! 24. fxg4 Dxg4+ 25. Kf2 d4! og hvítur gaf, því að við hótunum 26. - Df3 mát og 26. - Rh3 mát er ekkert viðunandi svar. Engillinn hans Hebba. Ég lét fyrir þig. gera hann sérstaklega VesaJings Emma Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. fsaíjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 9. til 15. okt. er í Apóteki Austurbæjar og Breiðholtsapóteki, Mjóddinni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá ki. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10A4 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar x síma 22445. Ökukennarinn sagði mér að keyra á tuttugu en það gerði það enginn annar. LalIiogLina Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 22445. Heinisóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga ki. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Álla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. VistheimiUð Vífilsstöðiun: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 14. október. Vatnsberinn (20. jan. - 18. feb.): Vertu kurteis og hlédrægur í dag. Reyndu að breyta kuldalegu yfirborði þínu. Þig undrar hve margir munu breyti áliti sínu á þér. Fiskarnir (19. feb. - 20. mars): Þótt undarlegt megi virðast kann ákveðinn atburður aö vekja leiöindi í staö gleði sem vænst var. Ekki er um slíkt að fást. Þetta gengur yfir fyrr en varir. Hrúturinn (21. mars - 19. april): Vertu virkur í félagsmálum í dag. Slíkt léttir andann og eykur þroska. Vanræktu ekki skyldur þínar gagn- vart fjölskyldunni. Nautið (20. apríl - 20. maí): Skrifaðu bréf sem þú hefur vanrækt að skrifa i langan tíma. Ekki er ólíklegt að eitthvað komi flatt upp á þig en láttu sem ekkert sé. Tvíburarnir (21. maí - 21. júní): Sýndu snilli þína og stjórnunarhæfileika. Taktu þó ekki of mikla áhættu. Álagið á þér er of mikið til þess. Krabbinn (22. júni - 22. júlí): Varastu alla andlega áreynslu í dag. Láttu aðra gera eins mikið og þú getur í dag og farðu varlega með þig. Á morgun geturðu hafist handa á ný. Ljónið (23. júlí - 22. ágúst): Gefðu þér tíma til að fara út úr bænum og slappa af. Það þarf ekki að vera löng ferö heldur aðeins svolítil heilsubót. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Nánir vinir þínir gætu orðið þér eríiðir í dag. Vertu . þú sjálfur. Reyndu ekki að gera þeim til geðs þvert gegn vilja þínum. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Varastu afskipti ókunnugra og láttu þau sem vind um eyru þjóta. Þér kunna að berast fréttir í dag sem breyta áætlunum þínum verulega. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Heilsan er ekki í sem bestu lagi núna. Gættu þess að ofreyna þig ekki og geymdu erflð verkefni. Farðu snemma í rúmið. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Láttu ekki smáósætti á vinnustað koma þér úr jafn- vægi. Reyndu að halda þér utan við slíkt af fremsta megni. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Þér gengur allt vel í dag. Varastu að breyta út af dag- legúm venjum. Taktu það rólega í kvöld og hugsaðu gang mála. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur. sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri. sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmarma- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar aila virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustxmdir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið alla daga nema laugar- daga kl. 13.30 - 16.00. Árbæjarsafn: Opið um helgar í sept- ember kl. 12.30-18. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið simnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýning- arsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Tilkyimingax AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373. kl. 17-20 daglega. Krossgátan 1 2 3 1 (? 7 I JO 1 L )2 J /4 w )S I 7 )7 )8 J i” 2.0 Lárétt: 1 máttur, 5 armur, 7 trylla, 8 bilun, 10 örlaganom, 11 haf, 12 gælu- nafn, 13 svei, 15 hreyfmg, 16 spurði, 18 meyr, 19 vík, 20 myndaöi. Lóðrétt: 1 aukvisa, 2 stikaði, 3 dæld- ina, 4 drolla, 5 gamalmenni, 6 tíndi, 9 fuglar, 14 högg, 17 nös. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: geil, 5 em, 7 íslandi, 9 smug- ur, 10 una, 12 sig, 13 göm, 14 agi, 15 stal, 17 al, 18 NK, 19 árans. Lóðrétt: 1 gírugan, 2 ess, 3 ilmar, 4 lausnar, 5 engi, 6 nirfils, 8 dugga, 11 nösk, 14 ala, 16 tá. ÉibfttilsnnnriU £íOt rtáijií) 15 fn rf'ts Í£.é9Í/i 7 H nrg:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.