Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1987, Blaðsíða 38
38
ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1987.
Leikhús
Leikhúsið
í kirkjurmi
sýnir leikritið um Kaj Munk i Hallgrímskirkju
sunnudag kl. 16.00 og mánudagskvöld kl.
20.30. Miðasala hjá Eymundsson, sími
18880, og sýningardaga I kirkjunni. Sím-
svari og miðapantanir allan sólarhringinn í
síma 14455.
Þjóðleikhúsið
Rómúlus mikli
Föstudag kl. 20.00.
Laugardag 24. okt. kl. 20.00
Síðasta sýning.
islenski dansflokkurinn
ásamt gestadönsurum
Ég dansa við þig
Aukasýningar:
Laugardag kl. 20.00.
Sunnudag kl. 20.00.
Síðasta sýning.
Litla sviðið, Lindargötu 7:
Bilaverkstæði Badda
eftir Ólaf Hauk Simonarson.
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Nornirnar frá Eastwick
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10.
Tin Men
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10.
Svarta ekkjan
Sýnd kl. 7.05 og 9.05.
Tveir á toppnum
Sýnd kl. 5 og 11,10.
Bíóhúsið
^ Hjónagrín
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hryllingsóperan
Sýnd kl. 11.
Bíóhöllin
Rándýrið
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hefnd busanna II, busar í sumarfrii
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.
Hver er stúlkan?
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Logandi hræddir
Sýnd kl. 5 og 9.
Bláa Betty
Sýnd kl. 9.
Lögregluskólinn IV.
Sýnd kl. 7 og 11.15.
-* Angel Heart
Sýnd kl. 5 og 7.
Blátt flauel
Sýnd kl. 9.
Háskólabíó
Beverly Hills Cops II.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Laugarásbíó
Salur A
Fjör á framabraut
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Hækkað verð.
Salur B
Valhöll
Teiknimynd með íslensku tali.
Sýnd kl. 5.
Komið og sjáið
Bönnuð innan 16 ára.
Enskt tal.
Sýnd kl. 7 og 10.
Salur C
Eureka
^ Stórmyndin frá kvikmyndahátið.
Enskt tal, enginn texti.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 16 ára.
Miðaverð 250.
Regnboginn
Stjúpfaðirinn
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Omegagengið
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Samtaka nú
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.15.
Vild'ðú værir hér
Sýnd kl. 9.
Herklæði Guðs
Sýnd kl. 9 og 11.15.
Superman IV
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Herdeildin
Sýnd kl. 9 og 11.15.
Stjömubíó
Hálfmánastræti
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Steingarðar
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Óvænt stefnumót
Sýnd kl. 7.
LUKKUDAGAR
13. okt.
71732
DBS reiðhjól frá
FÁLKANUM
að verðmæti
kr. 20.000.
Vinningshafar hringi
síma
91-82580.
Leikmynd og búningar:Grétar Reynis-
son.
Lýsing:Björn Bergsteinn Guðmunds-
son.
Leikstjórn:Þórhallur Sigurðsson.
Leikendur:
Arnar Jónsson, Árni Tryggvason,
Bessi Bjarnason, Guðlaug Maria
Bjarnadóttir, Jóhann Sigurðarson og
Sigurður Sigurjónsson.
Sunnudag kl. 20.30, frumsýning,
uppselt.
Þriðjudag 20. okt. kl. 20.30.
Miðvikudag 21. okt. kl. 20.30.
Fimmtudag 22. okt. kl. 20.30.
Föstudag 23. okt. kl. 20.30.
Sunnudag 25. okt. kl. 20.30.
Miðasala opin alla daga nema mánu-
daga kl. 13.15-20.00. Forsala einnig i
sima 11200 mánudaga til föstudaga
frá kl. 10.00-12.00.
Sími 11200. Forsala einnig í síma 11200
mánudaga til föstudaga frá kl.
E
F JOCXIAOC
10.00-12.00.
<310
LEIKFÉLAG WBBáSM
REYKJAVlKUR PV
Laugardag kl. 20.
Takmarkaður sýningafjöldi.
Faðirinn
eftir August Strindberg.
Miðvikudag kl. 20.30.
Föstudag kl. 20.30.
Forsala
Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á
móti pöntunum á allar sýningar til 25. okt.
I slma 1 -66-20 á virkum dögum frá kl. 10
og frá kl. 14 um helgar.
Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar
sýningar félagsins daglega I miðasölunni I
Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga
sem leikið er. Sími 1-66-20.
RÍS
Sýningar I Leikskemmu LR við Meist-
aravelli.
Þriðjudag kl. 20.
Fimmtudag kl. 20.
Föstudag kl. 20.
Laugardag kl. 20.
Miðasala i Leikskemmu sýningardaga kl.
16-20. Simi 1-56-10.
ATH! Veitingahús á staðnum.
Opið frá kl. 18 sýningardaga.
Kvikmyndir
Bíóborgin:
Nomimar í Eastwick
The Witches of Eastwick
Bandarísk frá Warner Bros
Leikstjóri: George Miller
Handrit Michael Cristofer
Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Cher, Sus-
an Sarandon, Michelle Pfeiffer
Þaö má segja að lífiö í bandaríska
smábænum Eastwick sé heldur
dauflegt og þar þekkja afiir alla. Vin-
konumar Alexandra, Jane og Sukie
eru allar orðnar einhleypar og láta
sig því dreyma um að til bæjarins
komi einhver glæsilegur maður. Til
að auka spennuna vilja þær að bölv-
un hvíli yfir honum. Þær óska sér
þess í sameiningu og viti menn, sam-
stflltir hugir þeirra virðast hafa
áhrif.
í Eastwick birtist maður, kaupir
eina stærstu fasteign bæjarins og
slær um sig. Margt virðist dularfullt
við manninn, Daryl Van Home, og
fljótlega takast kynni með honum
og vinkonunum þremur. Svo góð
verða þeirra kynni að Qjótlega hefur
Van Home samrekkt þeim öllum og
þær fara hvem dag í ljúfa gleði í hús
hans, rétt utan við bæinn.
Felicia Alden er kona ritstjóra
bæjarblaðsins og ímynd siðgæðis í
bænum. Henni er ljóst að Van Home
fylgja mikil spillingaráhrif og eitt-
hvað slæmt er í kringum hann. Fer
hún hamfórum í þessum boðskap
sínum og halda bæjarbúar aö hún
sé biluð á taugum.
Daryl Van Home hefur þó ein-
hverjar áhyggjur af boðskap Feliciu
og notar vinkonumar til óska henni
bana. Það hrífur og þá fyrst fer vin-
konunum þremur að verða ljóst að
eitthvað er bogið við Van Home.
Ekki bætir það úr skák að þeim
verður ljóst að þær bera allar bam
Homes undir belti.
Þær hætta að umgangast Van
Home, honum til lítillar ánægju,
enda hefnir hann sín með því að
senda þeim það sem þær óttast mest.
Vinkonumar semja frið við Van
Home og allt virðist vera að falla í
ljúfa löð. Þær eiga þó til að sigla
undir fólsku flaggi og þegar Van
Home fer í bæinn fara vinkonumar
í illvirkjabók hans og efla seið gegn
honum. En púkar eins og Daryl Van
Home em ekki auðsigraðir!
Myndin um Nomimar í Eastwick
er hin skemmtilegasta og Jack Nic-
holson fer á kostum sem djöfullegur
útsendari. Hér er um gamanmynd
að ræða sem þó er ekki laus við
spennu og smáhroll öðra hveiju.
Mynd sem enginn verður svikinn
af að sjá.
JFJ
Jack Nicholson fer á kostum sem púkinn Daryl Van Horne. Maðurinn virðist kunna best við sig í gervum misindis-
manna, geðsjúklinga eða andskota.
MEÐ KAFFINU