Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1987, Blaðsíða 2
2
FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1987.
Fréttir
Gengisfelling ekki á dagskrá, segir Steingrímur Hermannsson:
Þriðja leiðin gæti verið
endurgreiðsla sóluskatts
„Gengisfelling er ekki á dagskrá
og ef menn tala um það í alvöru
að annað hvort verði gengið fellt
eða frystihúsin hljóti að loka þá
má minna á að þriðja leiðin hefur
verið til skoðunar, endurgreiðsla
uppsafnaös söluskatts og endur-
greiðsla launaskatts á Gskvinnsl-
una sem gæti numið um 700
milljónum," segir Steingrímur
Hennannsson utanríkisráðherra.
„Ég verð að segja að mér kom á
óvart að Þröstur Ólafsson, fram-
kvæmdastjóri Dagsbrúnar, tók
undir þessa gengisfellingarkröfu.
Það er í fyrsta sinn sem verkalýðs-
foringi talar fyrir gengisfellingu í
þessari lotu. En allir hljóta að sjá
að ef horfið verður frá fastgengis-
stefnunni nú er beislið tekið af
víxlhækkunum verðlags og kaups
og verðbólgunni sleppt lausri.
Fall dollarans hefur vissulega
sett strik í reikninginn og ég viður-
kenni að við erum á ystu nöf þótt
þessar ytri aðstæður bitni alls ekki
á öllu atvinnulífinu og sumar
greinar og sum fyrirtæki hafi bein-
línis hagnast á þróun dollarans. En
það er of snemmt að meta endan-
lega áhrifin af falii dollarans á
meðan Reagan og bandaríska þing-
ið eru að þrefa um ríkisfjármál
Bandaríkjanna og önnur iðnríki
bíða átekta með viðbrögð sín.
Umræðan um endurgreiðslu á
þeim hluta söluskatts fiskvinnsl-
unnar sem ekki hefur þegar komið
til greiðslu eða verið ákveðinn
byggist meðal annars á því aö þeg-
ar virðisaukaskattur tekur við
losnar fiskvinnslan við hann. En
ef þessi endurgreiðsla á að létta
núverandi vanda fiskvinnslunnar
þá þarf að finna fé í staðinn fyrir
ríkissjóð og það getur vafist fyrir
mönnum í stöðunni," segir utan-
ríkisráðherra.
-HERB
Rústir Nesfisks i Garði. Eigendur leita nýrra húsa og lögreglan vinnur
að rannsókn brunans. DV-mynd Guðlaugur K. Jónsson.
Bruninn hjá Nesfiski í Garðinum:
Útiloka ekki íkveikju
Steingnmur Hermannsson
Kemur ekki á óvart
Hannes Hlvfiar
náði áfanganum
Hannes Hlífar Stefánsson, sem að-
eins er fimmtán ára gamall, tryggði
sér í gær fyrsta áfangann að alþjóð-
legum meistaratitli með því að gera
jafntefli við Þröst Þórhallsson á al-
þjóðlega skákmótinu á Suðurnesj-
um. Með jafnteflinu náði Hannes í
sjöunda vinninginn sem nægir til að
öðlast áfanga.
Björgvin Jónsson vann í gær Davíð
Ólafsson og er því eins og Þröstur
Þórhallsson kominn með 6 'A vinn-
ing fyrir síðustu umferð og vantar
þá því aðeins hálfan vinning í síðustu
umferðinni til að ná í áfanga að al-
þjóðlegum meistaratitli. Það yrði
fýrsti áfangi Björgvins af þremur en
lokaáfangi Þrastar. í síðustu um-
ferðinni í dag mætir Þröstur Helga
Ólafssyni en Björgvin teflir við Guð-
mund Siguijónsson.
Bretinn Norwood er nú í efsta sæti
á alþjóðlega skákmótinu á Suður-
nesjum með 7 'A vinning. Hannes
Hlifar og Helgi Ólafsson eru með 7
vinninga og á Helgi ólokið biðskák.
Björgvin og Þröstur koma næstir
með 6 'A vinning og Guðmundur er
með 6 vinninga. -ATA
Jón Sigurðsson:
Ég er ekki
hissa
„Þetta er ánægjuleg niðurstaða.
Það er ánægjulegt að fólk skuli meta
það svo að betur sjái augu en auga
og þama sé skynsamlegt að rýmka
heimildir fyrir menn að flytja út fisk.
Ég fagna niöurstöðunni en er ekki
hissa á henni,“ sagði Jón Sigurðsson
viðskiptaráðherra um niðurstöðu
skoðanakönnunar DV um útflutning
á frystum fiski til Bandaríkjanna.
( -S.dór
Við rannsókn á upptökum brun-
ans í Nesfiski í Garði á aðfaranótt
miðvikudags hefur íkveikja ekki
verið útilokuð.
Rannsóknarlögreglan í Keflavík
vinnur að rannsókninni. Sam-
kvæmt upplýsingum sem DV fékk
þar í morgun, hafa menn ekki vilj-
að útloka íkveikju frekar en önnur
orsök. Ekki var hægt að fá frekari
upplýsingar um rannsóknina né
hvenær henni muni ljúka.
Eigendur Nesfisks hafa verið að
reyna gera sér grein fyrir hve tjó-
nið var mikið. Vonast þeir til að
ljúka þeirri vinnu í dag. Húsin voru
tryggð fyrir 60 milljónir króna.
Verið er að leita af öðru húsnæði
„Ég er mjög hress með að heyra
þessar niðurstöður," sagði Óttar
Yngvason hjá íslensku útflutning-
smiðstöðinni. „Þetta er í samræmi
við tíöarandann en gamla haftar-
svo starfssemi fyrirtækisins geti
haldið áfram. Bergþór Baldvinsson
framkvæmdarstjóri sagði 1 morgun
að hjá þeim starfaði mikið af góðu
fólki sem væri tfibúið að beijast í
þessu með þeim. Vonir eru um að
takast megi að finría húsnæði fljót-
lega. Bergþór sagði að tvö hús vær
í myndinni. Vonaðist hann til aö
úrrættist í dag.
Eigendur Nesfisks keyptu fyrir-
tækið af banka eftir nauðungar-
sölu. Kaupin voru gerð fyrir 18
mánuðum. Söluverð fyrirtækisins
þá var 30 milljónir. Þess ber að
geta að á þeim tíma var fyritækið
stefnan á sér fáa fylgjendur núorðið.
Haftastefna á ekki upp á pallborðið
lengur enda lifum við í nútímaþjóð-
félagi. Þessi niðurstaða styrkir okkur
sem fórum út í þessa sölu.“ -SMJ,
„Ég er ekkert undrandi á þessari
niðurstöðu. Ég er í meginatriðum
fylgjandi fijálsum útflutningi á fiski.
Varðandi Bandaríkjamarkaðinn
verður að gæta þess að ákveðin skil-
yrði séu uppfyllt, svo sem varðandi
gæði, framboð og annað sem þessu
fylgir, þannig að það standi undir
hinu góða íslenska nafni.
í Bandaríkjunum er þetta dálítið
sérstakt. Þar hafa þessir stóru ís-
lensku útflutningsaðilar lagt gífúr-
legt fjármagn í að byggja upp sína
aðstöðu og auglýsa vörumerkið ís-
„Mér finnst þetta benda til þess að
ég og aðrir, sem að þessum málum
hafa staðið, höfum ekki kynnt fyrir
fólki hvað við höfum gert á þessum
erfiða markaði," sagði Guðjón B.
Ólafsson, forstjóri Sambandsins,
þegar hann var spurður um niður-
stöður skoðanakönnunarinnar.
„Það er alltaf betra að vita af því
að þú hefur fylgi fjöldans þegar ráð-
ist er í einhveijar framkvæmdir,"
sagði Jón Guðlaugur Magnússon hjá
Marbakka.
„Ég verð þó að segja að þó að niður-
staðan hefði verið á hin veginn þá
land.
Þess vegna hef ég viljað fara mjög
varlega í þetta og gæta þess vandlega
að þessu vörumerki verði ekki spillt.
Því verð ég að segja það að enda þótt
ég sé með frjálsri verslun tel ég að
varðandi Bandaríkjamarkað verði að
skoða málið mjög vel,“ sagði Stein-
grímur Hermannsson utanríkisvið-
skiptaráðherra um niðurstöður
skoðanakönnunar DV um fijálsan
útflutning á frystum fiski til Banda-
ríkjanna.
„Þama á sér stað erfið sölustarf-
semi sem meðal annars byggir á
flóknu dreifingarkerfi. Ég tel útilok-
að að gera þessari sölu skil i litlum
einingum. Þetta mál hefur ekki verið
kynnt nógu vel fyrir fólki og því á
sér stað þekkingarleysi á staðreynd-
um.“ -SMJ
hefði það ekki breytt sannfæringu
minni um aö ég væri að gera rétt.
Þessi könnun sýnir að fólk fylgist
með þessum málum og hefur sína
skoðun á þeim. Annars er ég ánægð-
ur með þessa niðurstöðu."
-SMJ
illa búið tækjum og vélum.
-sme
Óttar Yngvason:
Styrkir okkar stöðu
-S.dór
Guðjón B. Olafsson:
Höfum ekki kynnt okkar
starf nægilega
Jón Guðlaugur Magnússon:
Fylgi fjöldans ánægjulegt
Fást ekki til að Ijá sig um bók Jóns I
Er lögfræðingastéttin
hrædd við Hæstarétt?
Eftir viðræður við fjöldann allan styggja Hæstarétt með þvi að fjalla sumir kallaðir til dómsstarfa í Eins og ítrekaö hefur komiö fram
af reyndum lögmönnum og há- um dóma hans opinberlega af Hæstarétti í þeim málum sem Jón eru það niöurstööur Jóns Steinars
skólakennurum í lögfræði virðist þessu tilefríi. En ekki varð hjá því Steinar rekur í bók sinni. Þar með í bók hans aö annars vegar sé
niðurstaöan vera sú að lögfræð- komist að meta orð sumra þeirra telja þeir sig vanhæfa til þess að Hæstiréttur hallur undir hiö opin-
ingastéttin hræðist gagnrýni á þannig að þetta væri óstæöan fyrir rseða efnislega um bókina. Prófess bera 1 dómum sem það er aðili að
Hæstarétt DV leitaði álits á bók þvi að þeir vildu ekki tjá sig um oramir eru iðulega aöilar að og hins vegar séu dómar réttarins
Jóns Steinars Gunnlaugssonar bókina. Varla þarfað taka það fram dómum í Hæstarétti þegar fjallað litið eða alls ekkert rökstuddir og
hæstaréttarlögmanns, „Deilt á að þessir lögmenn eru allir með er um grundvallaratriði sljómar- hafi því takmarkað giidi til skýr-
dómarana". meira eða minna af málum fyrir skrárinnar. Þá hafa sumir lögmenn ingar á lögum og stjómarski'á.
Rngínn lftgmannanna bar því réttinum á hveijum tíma. verið settir dómarar 1 Hæstarétti -HERB
heinHnis við að hann vildi ekki Prófessorar viö Háskólann vom um stundarsakir.
Jón Ingvarsson hjá SH:
Kemur
ekki
á óvart
„í sjálfu sér kemur manni þessi
niðurstaöa ekki á óvart vegna þeirr-
ar umræðu sem hefur átt sér stað í
tengslum við verslunarfrelsi. Þess
vegna verður erfiöara fyrir fólk að
skilja af hveiju frelsi á ekki við í
þessum útflutningi," sagði Jón Ing-
varsson, stjómarmaður hjá Sölumið-
stöð Hraðfrystihúsanna.
„Fólk gerir sér ekki grein fyrir að
það fyrirkomulag sem verið hefur
tryggir framleiðendum hærra verð.
Við líðum fyrir heldur neikvæða
umræðu um þessa sölu og fólk áttar
sig ekki á því sem við höfum af mörk-
um lagt.“ -SMJ