Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1987, Blaðsíða 6
6
FÖSTUDAGUR 20. NÖVEMBER 1987. {
Viðskipti
Risamir Steinar og Skrfan
keppa hart á plötumarkaðnum
Risarnir á íslenska hljómplötu-
markaönum, Steinar hf. og Skífan,
keppa hressilega fyrir þessi jól sem
oft áður. Fyrirtækin hafa í þaö
minnsta um 80 prósent af allri plötu-
sölu hérlendis. Steinar Berg Björns-
son er aðaleigandi Steina hf. en Jón
Ólafsson er eigandi Skífunnar.
Hressilegir bisnessmenn báöir tveir.
„Við erum heilbrigðir keppinautar
og ég vísa öllum kjaftasögum um eitt-
hvert hatur á milli okkar á bug. Við
ræðum oft saman og berum saman
bækur okkar um plötumarkaðinn,"
segir Jón Ólafsson hjá Skífunni.
Steinar með tólf íslenskar
plötur
Steinar hf. er stærsta hljómplötu-
útgáfufyrirtækið hérlendis. Fyrir-
tækið gefur út um tólf plötur fyrir
þessi jól á meöan Skífan er með um
helmingi færri. Ennfremur hafa fyr-
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverötryggð
Sparisjóðsbækurób. 19-21,5 Sp
SparireiKnirtgar
3ja mán. uppsögn 19 23 Ab
6mán. uppsogn 20-25 Ab
12mán.uppsögn 22-28 Úb
18mán. uppsógn 31 Ib
Tékkareikningar, alm. 6-12 Sp
Sértékkareikningar 8 20.5 Sp
Innlán verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 2 Allir
6mán. uppsogn 3,5-4 Ab Úb, Lb.Vb
-Innlán meðsérkjör- 19-34 Sp vél.
um Innlán gengistryggö
Bandarikjadalir 6,5-8 Ab
Sterlingspund 8,59 Ab.Úb,. Vb.Sb
Vestur-þýskmörk 3-4 Ab
Danskarkrónur 8.5-10 Vb
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvixlar(forv.) 31 33 Sb
Viðskiptavíxlar(forv.)(1) 33-36 eða kaupgengi
Almennskuldabréf 31 35 Sb
Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(vfirdr) 33 36 Lb. Bb
Utlán verötryggö
Skuldabréf 9-9,5 Úb.Sb.
Sb
Utlán til framleiöslu
isl. krónur 29,5-31 Sb
SDR 8,25 9,25 Sp
Bandarikjadalir 9.25-10.75 Sp
Sterlingspund 11,50 12 Vb.Bb
Vestur-þýsk mork 5.75-6.75 Sp
Húsnæðislán 3.5
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 45,6 3.8 á mán.
MEÐALVEXTIR
överðtr. nóv. 87 31,5
Verðtr. nóv. 87 9.1
VlSITÖLUR
Lánskjaravisitala nóv. 1841 stig
Byggingavísitala nóv. 341 stig
Byggingavísitala nóv. 106,5stig
Húsaleiguvisitala Hækkaði 5% 1 okt.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Ávöxtunarbréf 1,3079
Einingabréf 1 2.426
Einingabréf 2 1,421
Einingabréf3 1.503
Fjölþjóðabréf 1.060
Gengisbréf 1.0295
Kjarabréf 2.420
Lifeyrisbréf 1.220
Markbréf 1.239
Sjóðsbréf 1 1.178
Sjóðsbréf 2 1.135
Tekjubréf 1,268
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jofnun m.v. 100 nafnv.:
Almennartryggingar 114 kr
Eimskip 278 kr.
Flugleiðir 196 kr.
Hampiðjan 118 kr
Hlutabr.sjóðurinn 119 kr.
Iðnaðarbankinn 143kr
Skagstrendingur hf. 182 kr.
Verslunarbankinn 126 kr.
Útgerðarf. Akure. hf. 160 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki
kaukpa viðskiptavíxla gegn 31 % ársvöxt-
um og nokkrir sparisj. 30,5%.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb = Búnaðarbankinn, Ib = Iðnaðarbank-
inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu-
bankinn, Úb= Otvegsbankinn,
Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkað-
Inn birtast í DV á fimmtudögum.
Steinar Berg er stærstur á hljómplötumarkaðnum og með umboð fyrir tvö
stærstu hljómplötuútgáfufyrirtæki heims, CBS og VEA. Poppkóngar eins
og Michael Jackson og Bruce Springsteen eru báðir hjá CBS.
irtækin umboð fyrir helstu plötufyr-
irtæki erlendis.
„Það er erfitt að segja til um hve
heildarmarkaðurinn er nú stór en
ég held að það láti nærri að um 300
þúsund erlendar hljómplötur seljist
fyrir þessi jól og um 75 til 100 þúsund
íslenskar," segir Steinar Berg.
Hljómplata kostar frá 7 til 9 hundr-
uð krónur stykkið og er það mjög
svipað verð og i fyrra. Jón Ólafsson
segist reikna með að verðið væri í
kringum 15 hundruð krónur ef Al-
bert Guömundsson hefði ekki lagt
niður vörugjald af plötum fyrir
nokkrum árum og Þorsteinn Pálsson
lækkaö tolla.
Skífan með Strax
Bæði Steinar og Skífan hafa auðvit-
aö lagt áherslu á að fá helstu tónhst-
armennina til aö syngja inn á plötur
fyrir sig. Skífan gefur meöal annars
út plötu hljómsveitarinnar Strax
Verðbólgan að
festast í 38%?
Vilhjálmur Egilsson, fram-
kvæmdastjóri Verslunarráðs
íslands, segir að þvl sé nú spáð að
framfærsluvísitalan hækki um 2
prósent um næstu mánaðamót, 1.
desember, og um 3 prósent um ára-
mótin, 1. janúar. Framfærsluvisi-
talan hækkaði um 3,2 prósent þann
1. nóvember síðastliðinn og miöað
við væntanlegar hækkanir veröur
veröbólga þessa ársfjórðungs um
38 prósent.
Sé aðeins litiö á hækkun fram-
færsluvísitölunnar um síöustu
mánaöaraót, ura 3,2 prósent, jafn-
gildir þaö hvorki meira né minna
en 45,9 prósenta verðbólgu á ári
Vilhjálmur segir aö eftir hækk-
unargusuna þann 1. nóveraber
hefði framfærsluvísitalan ekki
mátt hækka um meira en 1 prósent
1. desemberog l.janúar tilaömenn
hefðu trú á því að veröbólgan væri
ekki að fara úr böndunum. -JGH
Ríkisskuldabréfin:
Milljónimar
flæða inn
Roksala ríkisskuldabréfa í haust
hefur gefiö ríkissjóöi skildinginn, frá
17. ágúst til 1. nóvember seldust bréf
fyrir um 1140 milljónir króna. Á
sama tíma voru innleyst bréf fyrir
250 milljónir króna sem með vöxtum
gera um 370 milljónir. Ríkissjóður
hefur því fitnað á haustmánuðum.
Rúmlega 700 milljónir króna hafa
bæst við í pottinn.
„í upphcdl seldust 2ja ára bréfin
best en eftir að við hækkuðum vext-
ina á 6 ára bréfunum í október hafa
þau seist fyrir hundruð milljóna,“
segir Amdís Steinþórsdóttir hjá fjár-
málaráðuneytinu sem hefur umsjón
með sölu bréfanna.
Einn helsti sölustaður bréfanna er
í Seðlabanka íslands. -JGH
(nokkrir Stuðmanna) og Steinar er
meðal annars með Bjartmar Guö-
laugsson, Ríó tríó og fleiri þekkta.
En það er samt þriðja plötufyrirtæk-
ið, Grammið, sem sennilega verður
með metsöluplötuna fyrir þessi jól,
nýju plötu Bubba Mortens. Grammið
gefur einnig út plötu Megasar.
„Það er miklu betra efni á boðstól-
um núna en áður. Það er mikið af
einstaklega góðri íslenskri tónlist
sem gefin er út fyrir þessi jól,“ segir
Steinar Berg um ástæðu þess að
óvenjumikið af íslensku efni er gefið
út.
Báðir eru bjartsýnir
Steinar Berg spáir því að yfir fimm
íslenskar plötur nái yfir tíu þúsund
platna sölu í jólavertíðinni og Jón
Ólafsson er bjartsýnni, hann spáir
því að jafnvel sjö plötur nái þessum
árangri. Keppinautarnir tveir eru
því báðir mjög bjartsýnir.
Jón Ólafsson segir samt aö ljóst sé
að ekki seljist allt efni sem gefið er
út. Og það sé ávallt þannig á þessum
markaði. „En það er nauðsynlegt
fyrir unga listamenn aö fá tækifæri
og menn verða að vera bjartsýnir á
aö þeir nái sölu,“ segir Jón Ólafsson.
Jón bætir því við að Skífan og
Steinar séu meira en helstu keppi-
nautarnir á íslenska hljómplötu-
markaðnum, bæði fyrirtækin vilji
gera veg plötunnar sem mestan og
bestan og það sameini þau. „Það er
engin gjöf hagkvæmari en hljóm-
plata og ég trúi því að hún geti komið
í stað blóma sem tækifærisgjöf," seg-
ir Jón Ólafsson.
Þýsk-íslenska
hjá saksóknara
Rannsókn Rannsóknarlögreglu
ríkisins á skattframtali fyrirtækisins
Þýsk-íslenska er hjá ríkissaksóknara
til skoðunar. Bragi Steinarsson vara-
ríkissaksóknari segir að ekkert sé
hægt að segja til um hvenær embætt-
iö taki ákvörðun í málinu; hvort
ákært verði, hvort farið veröi fram á
frekari rannsókn eða málið fellt nið-
ur.
Það var í júní í fyrra sem skoðun
skattrannsóknarstjóra á skattfram-
tali fyrirtækisins leiddi til þess að
skattar þess voru hækkaðir. Skýrsla
skattrannsóknarstjóra var síðan
send til rannsóknarlögreglunnar.
Eftir að úrskurður ríkisskattstjóra
lá fyrir var sá úrskurður kærður aft-
ur, samkvæmt lögum. Nýr ríkis-
Dósamál Davíðs
Ríkissaksóknari endursendi á dög-
unum kæru Verðlagsráðs vegna
auglýsinga Davíðs Scheving Thor-
steinssonar um að gefa hundrað
þúsund krónur í fundarlaun fyrir
milljónustu dósina af Sól-kóla.
Bílalán Féfangs
Kjartan Georg Gunnarsson, að-
stoðarframkvæmdarstjóri Féfangs,
vill að gefnu tilefni taka fram vegna
þess sem hann sagði í frétt nýlega í
DV um að vextir af bílalánum Fé-
fangs væru um 12 prósent aö sú tala
er fengin sé tekið tillit til stað-
greiðslukjara sem menn njóta hjá
bílaumboðunum. „ En sé ekki tekið
tillit til staðgreiðslukjara eru vext-
Diskaspilarinn
Diskaspilarinn mun setja mark sitt
á hljómplötumarkaðinn fyrir jólin.
Nú er efni allra platna sem fluttar
eru til landsins og eins þeirra sem
gefnar eru út hérlendis jafnframt
gefið út á geisladisk.
Helstu skýringuna á því hvers'
vegna íslensk tónlist nýtur meiri vin-
sælda en oft áður segir Jón Ólafsson
vera þá hve íslensk tónlist hefur ver-
iö mikið leikin í nýju útvarpsstöðv-
unum.
En hvor risanna, Steinar eða Skíf-
an, hefur betur í samkeppninni fyrir
jólin? Markaðurinn svarar þeirri
spurningu með sölutölum. En Stein-
ar gefur út fleiri plötur en Jón
Ólafsson og er aukinheldur með
umboð fyrir tvö stærstu hljómplötu-
útgáfufyrirtæki í heimi, CBS og VEA.
Hann hefur trúlega betur - báðir
gera þó vel. -JGH
Jón Olafsson, eigandi Skífunnar,
veitir Steinari Berg hressilega
keppni. Hann er með umboð fyrir
þekkt hljómplötuútgáfufyrirtæki. Og
þá gefur Sktfan út plötuna með Strax
fyrir þessi jól.
skattstjóri var skipaður í málinu,
Sigmundur Stefánsson, skattstjóri í
Hafnarfirði.
Hann úrskurðaði í málinu þann 30.
október síðastliðinn. Þeim úrskurði
er hægt að áfrýja til ríkisskatta-
nefndar og þeim úrskurði er aftur
hægt að skjóta til dómstólanna en
mjög sjaldgæft er að svo sé gert.
Samkvæmt skattalögum er útilok-
aö aö fá úrskurð ríkisskattstjóra,
opinbers embættismanns, í máhnu
gefinn upp. „Ég er bundinn þagnar-
skyldu,“ segir Sigmundur. Þar sem
flest skattamál eru til lykta leidd hjá
ríkisskattanefnd þýðir það að þessi
mál koma sjaldnast fyrir almenn-
ingssjónir.
-JGH
Ríkissaksóknara þótti kæran bæði
óljós og ennfremur ónógur rökstuðn-
ingur með henni. Verölagsráö hefur
sent kæruna aftur til saksóknara
með ítarlegri upplýsingum.
-JGH
irnir allt að 18 prósent," segir Kjart-
an.
Að sögn Kjartans lætur nærri að
þegar kjörin af bílalánunum er borin
saman við útlánsvexti banka að vext-
ir bílalánana eru um 16,5 prósent en
bankanna um 9,5 prósent. Er þá í
báðum tilvikum búið aö taka tillit til
lántökugjalds og stimpilgjalds.
-JGH