Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1987, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1987.
5
Fréttir
Skoöanakonnun DV:
Meirihluti vill frjálsan
útflutning freðfisks
Mikill meirihluti landsmanna
vill, aö útflutningur á frystum fiski
til Bandaríkjanna verði gefinn frjáls.
Við höfum vanist því, að aöeins
fáir útvaldir mættu flytja út þennan
fisk á þennan markað. Nú hafa kom-
ið upp deilur um réttmæti þess.
DV spurði: Ertu fylgjandi eða and-
Flestir telja að freðfisksútflutningurinn eigi að vera frjáls.
Niðurstöður skoðanakönnunarinnar urðu þessar:
Fylgjandi því að útflutn. á frystum
fiski til Bandar. verði gefinn frjáls 278 eða 46,3%
Andvígir 164 eða 27,3%
Óákveðnir 134 eða 22,3%
Svara ekki 24 eða 4%
Ef aðeins eru teknir þeir, sem tóku afstöðu,
verða niðurstöðurnar þessar:
Fylgjandi 62,9%
Andvígir 37,1%
vígur því, að útflutningur á frystum
fiski til Bandaríkjanna verði gefinn
frjáls?
Úrtakið í könnuninni var 600
manns. Jafnt var skipt milli kynja
og jafnt skipt milli höfuðborgarsvæð-
isins og landsbyggðarinnar.
Af öllu úrtakinu kváðust 46,3 pró-
sent vera fylgjandi því, að þessi
útflutningur yrði gefinn frjáls. 27,3
prósent kváðust því andvíg að þessi
útflutningur yrði gefinn frjáls. 22,3
Ummæli fólks í
könnununni
Karl á Norðurlandi sagðist vera á móti því að
þessum útflutningi yrði haldið í einhverjum ein-
okunarsamtökum. Karl í Reyjavík kvaðst andvíg-
ur einhvers konar æviráðningu fyrir þá, sem
áður hefðu fengið leyfi. Kona í Reykjavík sagöi,
aö ekki mætti eyðileggja fyrir okkur með því að
gefa útflutninginn frjálsan, svo misjafnt væri,
hvernig fiskurinn væri meðhöndlaður. Önnur
sagði hæpið að skipta bara markaðnum milli
tveggja eða svo. Karl í sveit kvað fylgjandi, aö
útflutningurinn yrði gefinn frjáls. Þá kæmi í ljós,
hve mikið hefði á vantað. Karl í Reykjavík kvaö
það setja rugling á kerfið að fjölga aðilum. Kona
í sveit kvaðst óttast, að við töpuðum markaðin-
um, yrði hann gefinn frjáls. -HH
en karlar, þótt einnig meirihluti
kvenna vildi gefa útflutninginn
fijálsan.
Töluveröur meirihluti karla vildi
gefa þennan útflutning til Bandaríkj-
anna frjálsan.
-HH
Frjáls fiskútflutningur
62,9%
Kakan sýnir hlutföllin milli þeirra sem eru fylgjandi eða
andvigir þvi að útflutningur á frystum fiski til Bandaríkj-
anna verði gefinn frjrls.
prósent voru óákveðin, og 4 prósent
vildu ekki svara spumingunni.
Þetta þýðir að 62,9 prósent af þeim,
sem taka afstöðu, vilja gefa þennan
útflutning frjálsan en 37,1 prósent
eru andvíg.
Konur voru heldur íhaldssamari
(fl
<
u
0
(jj
<
u
□
Oi
<
u
0
U)
<
u
□
iö
<
u
HLJOMBORÐSKYNNING
*
VERÐUR HALDIN I OKKAR
NÝJU CASIOVERSLUN
AÐ SÍÐUMÚLA 20 FRÁ KL. 10-16
*
Kynnendur verða
Pétur Hjaltesteð og ívar Sigurbergsson
VERIÐ VELKOMIN
ÞAÐ VERÐUR HEITT Á KÖNNUNNI 0G MEÐ ÞVl
OPIÐ ALLA LAUGADAGA TIL 16.00
®
SIÐUMULA 20, SIMI 31412
n
>
U)
□
n
>
(fl
□
n
>
U)
□
n
>
(0
□
n
>
œ