Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1987, Page 18
18
FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1987.
íþróttir
Kennedy
í Belgíu
Krátján Bemburg, DV, Belgíu:
Markaðurinn í kaupum og söl-
um á leikmönnum lokast 1.
janúar nk. og eru félögin þegar
farin að líta í kringum sig í leit
að leikmönnum. Molenbeek og
Beveren leita að leikmönnum
sem geta skorað mörk. Á meðan
leitar Lokeren að sterkum vam-
armanni og Beerschot er búið að
fá gömlu kempuna og Englencl-
inginn Alan Kennedy frá Li-
verpool.
Aian Kennedy, sem er 32 ára
gamall, hefur þegar leikiö einn
leik með BeerschoL í þeim leik
sást greinilega að talsvert vantar
upp á það úthald sem hann haföi
þegar hann lék með Liverpool.
JKS
Frakkland i
EM-úrslitin
Frakkar tryggðu sér sæti í úr-
slitum Evrópukeppni landsliða í
knattspyrnu, leikmenn 21 árs,
þegar þeir geröu jafntefli, 2-2, við
Austur-Þýskaland í Besancon í
Frakklandi á þriöjudag. Litlu
munaði. Despeyroux jafnaði í 2-2
á lokamínútu leiksins en með
sigri hefðu Þjóöverjarnir komist
í úrsht. Leikurinn var í þriðja
riðh og þar léku sömu þjóðir og
voru meö íslandi í keppni A-
landsliða. Frakkar voru efstir
með 8 stig, Austur-Þýskaland
hlaut 7 stig, Sovétríkin 6 og Nor-
egur 3 stig. Norðmenn unnu ekki
leik i riölinum. Gerðn þrjú jafn-
tefli. -hsím
Stórsigur
hjá ÍBK
Ægir Már Káraaan, DV, Suöumesjum:
Keflvíkingar unnu yflrburða-
sigur á ÍR-ingum í úrvalsdeild-
inni í körfuknattleik í gærkvöldi.
Lokatölur urðu 104-52. Staðan í
hálfleik var 55-23.
Stigahæstir Keflvíkinga voru
Hreinn Þorkelsson meö 23 stig og
Guðjón Skúlason með 20 stig, Hjá
ÍR skoraöi Karl Guölaugsson 17
stig og Jón Öm Guðmundsson 16.
-JKS
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram i dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Asparfell 8, 1. hæð merkt E, þingl.
eig. Guðný Bjamadóttir, mánud. 23.
nóvember ’87 kl. 11.30. Uppboðsbeið-
andi er Tryggingastofaun ríkisins.
Álfaeimar 6, hluti, þingl. eig. Guðjón
Guðmundsson, mánud. 23. nóvember
’87 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Út-
vegsbanki íslands hf.
Álftahólar 2, íb. 0102, þingl. eig. Páll
Þórir Pálsson og Anna Agnarsdóttir,
mánud. 23. nóvember ’87 kl. 11.15.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Ásgarður 16, 1. og 2. hæð, þingl. eig.
Öm Henningsson, mánud. 23. nóv-
ember ’87 kl. 11.30. .Uppboðsbeiðandi
er Útvegsbanki íslands hf.
Ásgarður 113, íb. 01-01, þingl. eig.
Örlygur Bjamason og Sigurbjörg Al-
fonsd., mánud. 23. nóvember '87 kl.
11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavik.
Bergstaðastræti 61, þingl. eig. Þráinn
Bertelsson og Sólveig Eggertsd.,
mánud. 23. nóvember ’87 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
• Einar Einarsson sést hér í baráttu við varnarmenn ísraels.
DV-mynd Brynjar Gauti
Markvörðurínn
jafnaði metin
Guðmundur Arnar Jónsson mark-
vörður var svo sannarlega maðurinn
á bak við jafntefli íslenska landsliðs-
ins skipað leikmönnum undir 21 árs,
og a-liðs ísraels í Laugardalshöllinni
í gærkvöldi.
Guðmundur Arnar Jónsson skor-
aði jöfnunarmark íslands þegar tvær
sekúndur voru til leiksloka með því
aö henda knettinum yfir endilangan
völlinn og í mark ísraelsmanna.
Leikur liöanna var aannars svip-
laus og leiðinlegur. ísraelsmenn
voru yfir í leikhléi 8-9 og náðu mest
fjögurra marka forskoti í síðari hálf-
leik. Miklu munaði fyrir íslenska
liðið aö Héðinn Gilsson lék ekki með
liðinu vegna meiðsla sem hann hlaut
í leiknum gegn Portúgal.
Loks þarf Arsenal
að leika á útivelli
Mætir Sheff. Wed. á Hillsborough í Sheffield
Þá kom að því að leikmenn Arse-
nal þurfa að leggja land undir fót í
sambandi við bikarleiki. í gær var
dregið í átta liða úrslit enska deilda-
bikarsins og Arsenal, efsta liðið í 1.
deild, dróst gegn Sheff. Wed. Eftir
fimm heimaleiki í röð í útsláttarleikj-
um deildabikarsins þurfa leikmenn
Arsenal nú að leika á Hillsborough
í Shefiield sem af mörgum er talinn
besti knattspyrnuvöllur á Englandi.
Arsenal er núverandi handhafi
deildabikarsins, sigraði Liverpool í
úrslitum á Wembley-leikvanginum í
vor.
Englandsmeistarar Everton leika
við Man. City á Goodison Park í Li-
verpool en Manchester-liðið hefur
náð mjög athyglisverðum árangri að
undanfórnu, þegar slegið tvö lið \ír
1. deild út í deildabikarnum, Notting-
ham Forest og Watford.
Oxford, sem aldrei hefur tapað leik
í deildabikarnum í litla Óðalsvellin-
um í Headington, fær Man. Utd í
heimsókn. Oxford sigraði í þessari
keppni 1986 og er ekki auðvelt lið
heim að sækja.
Luton Town leikur á plastvelli sín-
um gegn annaö hvort Bradford City
eða Reading en þessi lið skildu jöfn
í kexborginni Reading í vikunni.
Leikirnir í átta liða úrshtum verða
háðir í vikunni eftir 17. janúar nk.
-hsím
KEA 4-þjóða mótið í hand-
knattleik fer fram á Akureyri
pg Húsavík um helgina. Auk
íslands taka Pólverjar, ísra-
elsmenn og Portúgalar þátt í
mótinu. Mótið hefst í kvöld
kl. 20.00 með leik íslands og
ísraels og strax á eftir leika
Pólland og Portúgal og verður
leikið í íþróttahöllinni á Ak-
ureyri. Á morgun verður
leikiö á Húsavík. Kl. 15.00
leika Pólland og ísrael og á
eftir ísland og Portúgal.
• Mótinu lýkur á Akureyri
á sunnudag og leika þá ísrael
og Portúgal kl. 15.00 og kl.
16.30 ísland og Pólland. Má
örugglega ætla að sá leikur
verði úrslitaleikur mótsins.
-JKS
NM í sundi
um helgina
Unglingameistaramót
Norðurlanda í sundi verður
haldiö um helgina í Sundhöll
Reykjavíkur. Mótiö hefst kl.
10.00 í fyrramálið og heldur
síöan áfram kl. 16.00 sama
dag með setningu. Á sunnu-
deginum hefst mótið kl. 16.00.
• Meöal þátttakenda er
Thomas Dahlgren frá Svíþjóð
sem vann bronsið í 100 metra
skriðsundi á Evrópumeist-
aramóti unglinga. Hann
hafnaði einnig í þriðja sæti í
50 metra skriðsundi. Annars
keppa á þessu móti allir
fremstu unglingar á Norður-
löndum í dag. í íslenska
landsliöinu eru 18 unglingar
frá 10 félögum.
• Þess má til gamans geta
að í danska landsliðinu er
Liselotte Hansen, sem á ís-
lenska móður, Guönýju
Gunnarsdóttur, dóttur Gunn-
ars Daníelssonar og Fanneyj-
ar Oddsdóttur. Er vonandi aö
áhorfendur fjölmenni á mótið
og styðji vel við bakið á ís-
lenska sundfólkinu. JKS
Bíldshöfði 16, hluti, þfagl. eig. Bílds-
höfði 16 hf., mánud. 23. nóveqiber ’87
kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru
Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnaðar-
banki íslands hf.
Búland 17, þfagl. eig. Böðvar Valtýs-
son, mánud. 23. nóvember '87 kl. 13.45.
Uppboðsbeiðendur eru tollstjórinn í
Reykjavík og Gjaldheimtan í Reykja-
vík.
Bústaðavegur 151, þfagl. eig. Hesta-
mannafélagið Fákur, mánud. 23.
nóvember '87 kl. 13.45. Uppboðsbeið-
andi er tollstjórfan í Reykjavík.
Efetasund 13, rishæð, þfagl. eig. Ragn-
heiður Sigurðardóttir, mánud. 23.
nóvember ’87 kl. 14.00. Uppboðsbeið-
endur eru Innheimtustofaun sveitar-
félaga, Gjaldheimtan í Reykjavík,
Baldvfa Jónsson hrl. og Othar Öm
Petersen hrl.
Engjasel 86, 1. hæð t.h., þfagl. eig.
Amar Hjaltalfa og Helga Kolbeins-
dóttir, mánud. 23. nóvember ’87 kl.
14.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjald-
heimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Eskihlíð 33, 2. hæð, þfagl. eig. Smári
Þórarinsson, mánud. 23. nóvember ’87
kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Lands-
banki íslands.
Fífúsel 11,1. hæð t.h., þfagl. eig. Gylfi
Þ. Helgason og Jóna Biynjólfed.,
mánud. 23. nóvember ’87 íd. 14.15.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Fífúsel 11, 2. hæð t.h., þfagl. eig. Guð-
björg Ámadóttir, mánud. 23. nóvemb-
er ’87 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavik.
Flyðrugrandi 20, íbúð 1-2, þfagl. eig.
Erla S. Kristjánsdóttir, mánud. 23.
nóvember ’87 kl. 14.30. Uppboðsbeið-
endur em Sigurður G. Guðjónsson
hdl. og Sigurður I. Halldórsson hdl.
Framnesvegur 55, 3. hæð, þfagl. eig.
Aðalsteinn D. Októsson, mánud. 23.
nóvember ’87 kl. 14.30. Úppboðsbeið-
andi er Landsbanki íslands.
Gaukshólar 2, 6. hæð D, þfagl. eig.
Pétur Ólafeson, mánud. 23. nóvember
’87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Ólaf-
ur Gústafsson hrl.
Gnoðarvogur 40, 1. hæð t.h., þfagl.
eig. Erlendur Kristjánsson, mánud. 23.
nóvember ’87 kl. 14.45. Uppboðsbeið-
andi er Búnaðarbanki íslands.
Gnoðarvogur 76, 2. hæð, þfagl. eig.
Daníel Þórarinsson, mánuí 23. nóv-
ember ’87 kl. 14.45. Úppboðsbeiðendur
em Útvegsbank’ íslands hf., Gjald-
heimtan í luykjavík og Helgi V.
Jónsson hrl
Grensásvegur 46, hluti, talinn eig.
Vfadás hf., mánud. 23. nóvember ’87
kl. 14.45. Úppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Grettisgata 57, 2. hæð, þfagl. eig.
Svana Ingvaldsdóttir, mánud. 23. nóv-
ember ’87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur
em tollstjórinn í Reykjavík og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Grettisgata 58 B, þfagl. eig. Ami J.
Baldvinsson, mánud. 23. nóvember ’87
kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, tollstjórinn
í Reykjavík, Tryggingastofaun ríkis-
ins, Gjaldskil sf. og Ölafur Axelsson
hrl.
Gijótasel 15, þfagl. eig. Valdimar S.
Helgason, mánud. 23. nóvember ’87
kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Langholtsvegur 101, kjallari, þfagl.
eig. Heimir Gunnarsson, mánud. 23.
nóvember ’87 kl. 10.30. Úppboðsbeið-
andi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
B0RGARFÓGETAEMBÆTT1D I REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirlöldum fasteignum fer
fram i dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tima:
Grundarás 4, talinn eig. Emih'a
Kjæmested, mánud. 23. nóvember ’87
kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Stefa-
grímur Þormóðsson hdL og Sigurður
G. Guðjónsson hdl.
Kvisthagi 25, kjallari, þfagl. eig.
Magnús Ahdrésson, mánud. 23. nóv-
emher ’87 kl. 11.00. Úppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtan í Reykjavík, Baldur
Guðlaugsson hrl., Iðnaðarbanki ís-
lands hf., Guðmundur Jónsson hdl.,
Ólafúr Gústafsson hrl., Björgvfa Þor-
steinsson hdl., Veðdeild Landsbanka
Islands og Ólafúr Gústafsson hrl.
Öldugrandi 3, íbúð merkt 2-1, þfagl.
eig. Sigrún Kristjánsdóttir, mánud. 23.
nóvember ’87 kl. 10.30. Uppboðsbeið-
endur eru Veðdeild_ Landsbanka
Islands, Útvegsbanki Islands hf. og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTnD IREYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Gaukshólar 2, 4. hæð H, þfagl. eig.
Sigurður Siguijónsson, fer fram á
eigninni sjálfri, mánud. 23. nóvember
’87 kl. 17.00. Úppboðsbeiðendur em
ÁsgeirThoroddsen hdl., Gjaldheimtan
í Reykjavík, tollstjórinn í Reykjavík,
Ari ísberg hdl. og Klemens Eggertsson
hdL___________________________
BORGARFÓGETAEMBÆTnÐ IREYKJAVÍK