Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1987, Side 21
FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1987.
33
■ Til sölu
Vegna flutnings af landinu til sölu um
100 loðfóðraðir jakkar, 30 kvenskyrt-
ur, 100 nýjar bækur, 7 titlar, ca 140
videóspólur, 100 tískubelti, Ikea skrif-
borð, hjólsög, borvél, stingsög og
töluvert magn af handverkfærum.
Fæst á góðu verði ef samið er strax.
Kjörið tækifæri fyrir menn sem vilja
starfa sjálfstætt. Uppl. í síma 71195 á
daginn og kvöldin.
Þau slógu í gegn, þroskaleikföngin frá
EMCO, á Veröldinni ’87. Nú getum
við boðið ný: Playmat, fyrir balsa og
mjúkan við. Unimat I, fyrir létta
málma. Print & Design offset prenta
og Styro-Cut 3D hitaskera íyrir út-
stillingar m.m. Ennfremur úrval af
auka- og varahlutum fyrir öll tækin.
Pantið tímanlega. Ergasía hf., s. 91-
621073, box 1699, 121 Rvk.
Kaupum og seljum lítið notaðar og vel
með farnar hljómplötur, hljómdiska
og videospólur, einnig pocketbækur
og frímerki. Safnarabúðin Frakkastíg
7, sími 27275, opið frá 14-18.
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs. Sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Tvær stofuhárþurrkur (á vegg), kr. 25
þús. stk., 5 arma infrarauður lampi á
15 þús., 2 afgreiðsluborð á 10 þús. stk.,
glerhillur á 5000 kr., 7 stólarmeð hvítu
áklæði á 1500 kr. stk. S. 52973.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 689474.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Blanka Bína. Gamalt og gott, nýtt -
flott, jakkaföt, buxur, skyrtur, peysur,
skór, ódýrt. Blanka Bína, Þingholts-
stræti 2.
Járnsmíðavélar: Beygjupressa-30
tonn-Edwards-Treuband-2 MTR.
Klippur, Edwards-1/25. Iðnvélar og
tæki, Smiðjuvegi 28, sími 76100.
Myndir til sölu. Nýkomið í miklu úr-
vali eftirprentanir, plaköt og plattar
á sérstaklega lágu verði. Rammalist-
inn, Hverfisgötu 34, sími 27390.
Pizzuvalsari og stór pizzuofn og lítill
50 lítra frystiskápur til sölu, selst á
vægu verði. Uppl. í síma 33614 og 15
frá kl. 8-21.
Æðardúnn. Til sölu 2 kg af fyrsta
flokks æðardún. Uppl. í síma .687038.
Smáauglýsmgar - Sími 27022 Þverholti 11
Sóluð vetrardekk, sanngjamt verð,
umfelganir, jafnvægisstillingar.
Póstkröfuþjónusta. Dekkjaverkstæði
Bjarna, Skeifunni 5, sími 687833.
Smíðum bað- og eldhúsinnréttingar,
fataskápa. AL-innréttingar, Tangar-
höfða 6, sími 673033 og eftir kl. 18 í
síma 76615.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt-
ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16.
Vantar notaðar kílvélar, SCM/Gubisch/
Weinig, staðgreiðsla fyrir góðar vélar.
Iðnvélar og tæki, Smiðjuvegi 28, sími
76100.
Útsala! Velúrgardínur og kappar, rúm-
teppi og gardínur í stíl, einnig mikið
af eldhús- og jólagardínum, selst allt
mjög ódýrt. S. 686297 e.kl. 18.
Ég veit það ekki en það gæti borgað
sig að líta inn, aðeins þú getur sv'arað
því. Vöruloftið, Skipholti 33.
Akai hljómsflutningstæki og mjög ný-
legar springdýnur til sölu. Uppl. í síma
14254.
Vandaður skápur til sölu, fyrir plötur
og hljómflutningstæki. Uppl. í síma
671499.
Litið notuð Adler rafmagnsritvél til sölu.
Uppl. í síma 656721 e. kl. 18.
■ Oskast keypt
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Vil kaupa borðstofusett með sex stólum
eða fleiri, eldhúsborð, hillusamstæðu,
borðstofuljós, stofulampa og gardínur.
Uppl. í síma 14164 í dag og næstu daga.
Logsuðutæki. Óska eftir að kaupa log-
suðutæki og kúta. Sími 93-71123
laugardag og sunnudag.
Málaratrönur, notaðar, og Barbie
brúðuhús, sterkbyggt, óskast. Uppl. í
síma 672147.
■ Verslun
Vel staðsett videoleiga til sölu, 700
spólur, öruggt leiguhúsn. Verð 400
þús., góð kjör í boði, hugsanlegt að
taka bíl upp í sem greiðslu. S. 43422
í dag og milli kl. 11 og 13 laugard.
Apaskinn, margar gerðir, snið í gall-
ana selt með. Tilvalið í jplafötin á
börnin. Póstsendum. Álnabúðin,
Byggðarholt 53, Mosf., sími 666158.
Efni og tillegg. Frábært verð, mikið
úrval, opið 9-12 og 16-18, mánudaga
til föstudaga, Ármúla 5, Hallarmúla-
megin.
Rýabúðin auglýsir. Hef opnað aftur,
nú að Laugavegi 91. Mikið úrval af
smyrnavörum o.m.fl. Rýabúðin,
Laugavegi 91, sími 18200.
Innkaupastjórar. Skreytingar, plattar
úr lerki, aðventukransafætur, bob-
spil o.fl. Uppl. í síma 685270 kl. 9-19.
■ Fatnaöur
Prjónavörur á framleiðsluverði. Peysur
í tískulitum á kr. 1000. Á böm: peys-
ur, gammósíur og lambhúshettur.
Hattar, húfur og nærföt á smábörn
o.m.fl. Kjallarinn, Njálsgötu 14, s.
10295.
■ Fyiir ungböm
Barnavagn. Til sölu grár flauels-
barnavagn, ónotaður, verð 18.000,
fallegur, léttur og þægilegur. Uppl- í
síma 92-13565 e. kl. 18. Ath., vagninn
er til sýnis í Reykjavík.
Rauður Emmaljunga barnvagn, verð
14.000, brúnn Silver Cross kerruvagn,
verð 4.000 og nýr glæsilegur brúðar-
kjóll með slóða til sölu. Sími 73361.
Emmaljunga kerruvagn til sölu, lítið
notaður og vel með farinn. Uppl. í
síma 13898 eftir kl. 16.30.
Til sölu 5 mánaða Simo kerruvagn,
mjög vel með farinn. Uppl. í síma
75914.
Silver Cross barnavagn til sölu, verð
7.500. Uppl. í síma 30447.
Svalavagn óskast. Uppl. í síma 75720.
■ Héimilistæki
Frystikista og þurrkari til sölu. Frysti-
kistan er 250 lítra, verð kr. 10.000 og
þurrkarinn 50x65, tekur 4,5 kg, verð
kr. 10.000. Uppl. í síma 53107. Kristján.
Bauknecht isskápur, automatic, til
sölu. Uppl. í síma 73872 eftir kl. 17.
■ Hljóöfæri_____________________
Óska eftir: mixer (8-12 rása), kraft-
magnara, söngboxum og mikrófónum
á hagstæðu verði. Uppl. í síma 93-
12187 (Halli) og 93-11692 (Logi) eftir
kl. 17.
Hljóðgervill. Til sölu Korg DW-6000.
Staðgreiðslutilboð óskast. Uppl. í
síma 621901 á daginn og 652239 á
kvöldin.
Píanóstillingar, viðgerðir og sala.
Greiðslukortaþjónusta. ísólfur Pálm-
arsson, Vesturgötu 17, sími 11980 milli
kl. 16 og 19.
4ra rása kassettutæki, 6 rása mixer og
tengiborð, sambyggt, allt frá Yamaha.
Uppl. í síma 13349.
Juno 106 hljómborð til sölu, lítið notað
og vel með farið, statíf fylgir. Uppl. í
síma 99-4408.
Lítið notaður tenórsaxófónn, teg. Sel-
mer Super Action, til sölu. Uppl. í síma
97-31238 eftir kl. 19.
Rogers trommusett, hvítt að lit, með 2
rafmagnstrommum og rototom til
sölu. Uppl. í síma 97-6258. Siggi.
Trommusett til sölu, einnig Yamaha
DX 21 synthesizer. Uppl. í síma 99-
1834 eftir kl. 17 alla virka daga.
■ Hljómtæki
Dýrari týpa - Fishersamstæöa, Akai
Reel to Reel, 4 rása Sony Reel to
Reel, 2 Pioneer hátalarar. Uppl. í síma
72657.
Tökum í umboðssölu hljómfltæki, bíl-
tæki, sjónvörp, videotæki, hljóðfæri
og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skip-
holti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290.
„Ódýrt“, nýleg Pioneer hljómtæki í bíl
til sölu, 200 w. Uppl. í síma 687024.
M Teppaþjónusta
Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út
nýjar, öflugar, háþrýstar teppa-
hreinsivélar frá Kárcher. Henta á öll
teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining-
ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá
frábæra handbók um framleiðslu,
meðferð og hreinsun gólfteppa.
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430.
Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp-
hreinsivélar. Alhliða mottu- og
teppahreinsanir. Sími 72774,
Vesturberg 39.
M Húsgögn______________________
Búslóð til sölu. Vegna flutninga eru
ýmsir hlutir til sölu. Um er að ræða
húsgögn, mikið af antikmunum, heim-
ilistæki, eldhúsáhöld og margs konar
hluti. Allt á að seljast svo verðið er
keyrt niður. Við opnum laugardaginn
21. nóvember kl. 12 á hádegi og verð-
um til viðtals allan daginn. Húsráð-
endur, Merkjateigi 2, Mosfellsbæ, sími
666142.
Borðstofuhúsgögn. Til sölu vel með
farið borð, 160x90, + 6 stólar, verð
20.000, vel með farið sófaborð með
koparplötu, verð 6000, barnarimla-
rúm, hvítt á hjólum, verð 2000,
sporöskjulaga baðspegill, verð 2000.
Uppl. í síma 76319 e. kl. 16 í kvöld og
næstu daga.
Hvítt Ikea sófasett til sölu, 2 sófar. 2 og
3 sæta, sófaborð fylgir, áklæði má
þvo. Uppl. í síma 14368.
Sófasett, Ballero, 3 + 2+1, keypt hjá
JL-húsinu, mjög vel með farið. Uppl.
í síma 78273.
Snyrtistóll óskast. Uppl. í síma 40826
e. íd. 18.
■ Antik
Skrifborð, bókahillur, sófar, stólar,
borð, skápar frá 5000 kr., málverk,
ljósakrónur, konunglegt postulín á,
hálfvirði. Antikmunir, Laufásvegi 6, *
sími 20290.
■ Bólstrun
Kiæðningar, viðgerðir á gömlum og
nýlegum húsgögnum, allt unnið af
fagmanni fljótt og vel, ódýr efni á
borðststóla. Uppl. og pant. í s. 681460.
Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47.
Klæðum og gerum við bólstruð hús-
gögn, úrval áklæða og leðurs. Látið
fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Tölvur
Amstrad CPC 464 64 k ásamt inn-
byggðu kassettutæki, diskettudrifi og
litskjá, auk þess fjöldi leikja og 2 bók-
haldsforrit til sölu á kr. 35 þús. Uppl.
í síma 99-6508.
BBC Master tölva til sölu, með 2 inn-
byggðum 650 K diskdrifum, grænum
skjá og nokkrum leikjum og forritum.
Uppl. í síma 30901.
Commodore 128 K til sölu, diskettu-
drif og segulband ásamt svart/hvítu
sjónvarpi og 25 original leikjum. verð
35 þús. Uppl. í síma 98-1459.
Lítið notuð Atari S20 ST til sölu með
diskdrifi, litaskjá og forritum. Uppl. í
síma 44697.
■ Sjónvörp_____________________
Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar-
in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð
tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis-
götu 72, símar 21215 og 21216.
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Loftnet og sjónvörp. Sækjum og send-
um. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
■ Dýrahald
Uppskeruhátið verður haldin hjá'
Dúfnaræktarsambandi íslands í veit-
ingahúsinu Risinu við Hverfisgötu 28.
nóv. Borðapantanir fvrir 20. nóv. í
síma 93-13339 og 91-618203. Stjórn Dt.
Gott hey til sölu, verð 5 kr. kílóið,
komið að hlöðu á Reykjavíkursvæð-
inu. Sími 985-22059 og 78473 eftir kl.
19.
Shaferhvolpar til sölu, 14 sháfer, ‘4
labrador. Uppl. í síma 71995. Einnig
tveir vel ættaðir 4ra vetra folar. Uppl.
í síma 73190.
Til sölu af sérstökum ástæðum hrein-
ræktaður irish setterhvolpur. Uppl. í
síma 93-11249.
Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Armúla 16 sími 38640
Þ. Þ0RGRÍMSS0N & CO
Armstrong LOFTAPLÖTUR
KORKOPLASrr GÓLFFLÍSAR
lO’ARMAPLAST EINANGRUN
GLERULL STEINULL
” F YLLIN G AREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni. lítil rýrnun. frostþýtt og þjappast
Ennfremur höfum við fyrirliggj-
o . andi sand og möl af vmsum gróf-
leika- «.
SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833
Kölfuleiga: vinnuhæðað20.5m.
Njóttu öryggis í nýrri og lipurri vinnu-
körfu. Mjög hagstætt útleiguverð.
★ ★★
Háþiýstiþvottur: Traktorsdælur
að400bar.
★ ★★
Móða á mijli glerja? Fjarlægj-
um móðu á milli glerja með sérhæfðum
tækjum, varanleg og ódýr aðgerð.
Körfuleigan SF. - Verktak SF.
sími 78822 og 985-21270
.
"J-
iTT/magnsteflar
Höogoör veiar
Hæðarrr.ælar
Jarðvegsþjoppur
Kverkfræsarar
Loftpressur
Nagarar
Naglabyssur
P-ússibeltavélar
Beltasacir
Borðsagir
Fleigvélar
Hantifræsarar ■
Háþrýstiþvottatæki
Heftibyssur
Hjólsaair
VÉLA- OC
RALLALEICAN
Fosshalsi 27 simi 687160
Rettskeiðar
Sfigar
Stircsagir
Sl'ptvelar iharðslipun'
Sprautukönnur
Tröppur
Vatrstiæiur
Vibt atorar
Vinnupallar
Vinskilskifur
V*
Seljum og leigjurra
Körfulyfta 20m
Álvinnupallar á hjólum
Stálvinnupallar
Álstigar - áltröppur
Loftastoðir
Monile gólfefni
Pallar bf.
Vesturvör 7 - 200 Kópavogi - simar 42322 - 641020
Loksins nýtt, einfalt,
fullkomiðog ódýrt
kerfi fyrir þá sem
vilja gera hlutina
sjáifir.
Hæggeng vél, rykí
lágmarki, engin
hætta á óhöppum.
Jafngott og hjá fag-
manni en þrefalt
ódýrara.
ÚTLEIGUSTAÐIR:
Aðalumboð A. Bergmann. Stapahrauni 2. Hafnarfirði, simi 651550.
BB. byggingavörur. Suðurlandsbraut 4. Rvík. simi 33331
Liturinn. Síðumúla 15. Rvík, simi 84533.
Byko. Skemmuvegi 2. Kóp.. sími 43040.
Trésmiðjan Akur. Smiðjuvöllum 9. Akranesi. sími 93-1 2166.
KEA. byggingavörur. Lónsbakka, Akureyri. sími 96-23960.
BROTAFL
Múrbrot - Steypusögun
Kjamaborun
o Alhliða múrbrot og fleyQun.
o RaufarsðQun — Malbikssögun.
o Kjarnaborun fyrir öllum lögnum.
o SöQum fyrir QluQga- oq dyraQötum.
o ÞrifaleQ umQengni.
° Nýjar vólar — vanir menn.
o Fljót oq qóö þjónusta.
•C-'fcfc. Upplýsingar allan sólarhringinn
> ' sima 687360.