Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1987, Page 23
FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1987.
35
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til bygginga
Arintrekkspjöld. Eigum fyrirliggjandi
trekkspjöld í ama (kamínur) og skor-
steina. Einnig smíðum við alls konar
arinvörur eftir beiðni. Vélsmiðjan —
Trausti, símar 686522 og 686870.
Mikið magn af Douglasfuru (oregon
pine), notaðri, til sölu á góðu verði, í
stærðum 3 '/jx4 54 tomma, 20 feta, og í
stærðum 510x7 tomma, 16 feta. Nánari
uppl. í síma 41561 e.kl. 19.
Stigar. ítalskir hringstigar nýkomnir,
einnig smíðum við ýmsar gerðir stiga.
Vélsmiðjan Trausti, símar 686522 og
686870.
Eigum við aðT Nei, Laxi, ég hangi ekki á spilastöðum og spila^
taka einn leik/ hilliarð, ég verð að vera eóð fvrirmvnd bama
að vera goð fynrmynd
vina minna.
í billjarð
Eg er duglegi
Inc Wortd nghts reserved
IZ‘10
Vinnuskúr, 4x3 fm, pappaklæddur, til
sölu, er staðsettur við Logafold 165.
Uppl. í síma 46202 eftir kl. 19.
■ Byssur
Einstakt tækitæri. Höfum fengið til sölu
síðustu eintök bókarinnar „Byssur og
skotfimi“ eftir Egil Stardal, einu bók-
ina á íslensku um skotvopn og skot-
veiðar, sendum í póstkröfu. Veiðihús-
ið, Nóatúni 17, sími 84085.
Veiðihúsið auglýsir. Nýjung í þjónustu,
höfum sett upp fullk. viðgerðarverk.,
erum með faglærðan viðgerðarmann
i byssuviðg., tökum allar byssur til
viðgerðar, seljum einnig varahluti.
Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 84085.
Braga Sport, Suöurlandsbr. 6. Mikið
úrval af byssum og skotum. Seljum
skotin frá Hlaði. Tökum byssur í um-
boðssölu (lág umboðslaun). S. 686089.
■ Flug
1/8 hluti í TF-FOX til sölu, flugskýli
fylgir. Nýr mótor, fullbúin til blind-
flugs, góð 4ra sæta flugvél. Uppl. í
síma 17718.
■ Verðbréf
Vil komast í samband við fjársterkan
aðila sem vill lána 2-3 milljónir til
arðbærrar atvinnustarfsemi gegn ör-
uggu fasteignaveði. Tilboð sendist DV
fyrir 24. nóv., merkt „Góður arður
1988“.
■ Fasteignir
Hús á Reykjarvíkursvæðinu, Vil kaupa
einbýlishús á Reykjarvíkursvæðinu,
má vera á byggingarstigi að hluta,
þarf að vera með bílskúr, 40-60 fm,
æskilegt að hagstæð lán fylgi. Verð-
hugmynd 6-8 millj. Uppl. í síma 77560.
■ Fyrirtæki
Til sölu:
•Góð barnafatav. v/miðb. Góð kjör.
•Góð bílavörubúð á höfuðbsv.
•Bókav., besti tíminn framundan.
• Heildverslun m/sælgæti.
• Heildverslun í matvöru.
•Kjörbúðir víða um bæinn.
•Ein stærsta videoleiga landsins. *
•Sölutumar, mjög góð kjör í boði.
•Sólbaðsst. í austurb. Góð kjör.
•Tískuverslun v/Laugaveg.
•Tískuv. í verslunarmiðstöð.
•Gott veitingahús m/vínveitingal.
Vantar allar gerðir fyrirtækja á skrá.
Höfum fjölda kaupenda. Firmasalan,
Hamraborg 12, sími 42323.
■ Bátar
30 tonna dekkplastbátar. Mótun hf.
hefur hafið undirbúning á raðsmíði á
ca 15 m dekkbátum úr trefjaplasti.
Stærðir í tonnum geta verið breytileg-
ar á bilinu 20-30 tonn. Mjög hagstætt
verð. Ath. umsóknir um lán úr Fisk-
veiðasjóði þurfa að berast til Fisk-
veiðasjóðs fyrir áramót til þessa að .
eiga möguleika á láni 1988. Mótun,**-
Dalshrauni 4, sími 53644 og 53664.
Frambyggður plastbátur til sölu, 2,2
tonn, með Sabbvél og skiptiskrúfu,
nýtt rafkerfi, 12 og 24 volta. Bátnum
fylgja einnig talstöð og dýptarmælir
og tvær 24 volta handfærarúllur.
Uppl. í s. 96-61804 kl. 12-13 og 19-20.
■ Vídeó
Upptökur viö öll tækifæri (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8
mm. Gerum við videospólur. Erum
með atvinnuklippiborð til að klippa,
hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS.
Leigjum einnig út videovélar, moni-
tora og myndvarpa. JB-Mynd, Skip-
holti 7, sími 622426.
JVC GR-C 9 videomúviupptökuvél til
sölu, 3ja mánaða gömul, enn í ábyrgð,
selst á 60 þús. staðgreitt, kostar ný
82 þús. Uppl. í síma 16731 e.kl. 19.
Beta tæki óskast, helst Sony með
spóluhleðslu framan á. Sími 623002.