Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1987, Page 25
FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1987.
37
■ Bílar til sölu
Saab 99 GL '77 til sölu, mjög lítið ek-
inn, í góðu lagi, útvarp, sumar- og
vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 75731.
Tilboð óskast í Willys ’67 Tuxedo Park,
V/6 Buick. Kram mjög gott, blæja góð
en boddí lélegt. Uppl. í síma 651476.
Volvo 74 til sölu, þarfiiast smálag-
færingar. Uppl. í síma 36237 eftir kl.
ia_______________________________
VW Golf disil '82, mjög vel með farinn
bíll, til sölu. Uppl. í síma 77603.
Ford Econoline árg. ’80, til sölu, 6 cyl.,
sjálfskiptur, skráður 14 manna,
vökvastýri, bíll með toppviðhald. Verð
450.000, góð kjör. Uppl. í síma 82257,
sunnud. 78729.
■ Húsnseði í boði
Til leigu á höfuðborgarvæðinu 130 m2
einbýlishús ásamt bílskúr. Æskileg
leiguskipti á lítilli íbúð, helst í vestur-
bænum í Reykjavík. Tiboð með uppl.
sendist DV fyrir 24 nóv., merkt
„Reglusemi og góð umgengni”.
Leiguskipti. Óska eftir íbúð í Reykjavík
í skiptum fyrir 120 m2 einbýlishús í
Vestmannaeyjum, góður 60 m2 bílskúr
fylgir, 3x220 volta rafkeríí. Tilboð
sendist DV, merkt „6290“, f. 25. nóv.
Góð 2ja herb. íbúð við Eskihlíð til leigu
frá 1. des. til 1. ágúst ’88. Reglusemi
og góð umgengni skilyrði. Tilboð er
greini fjölskyldustærð og greiðslugetu
sendist DV, merkt „Eskihlíð 200“.
Hafnarfjörður. Gott 20 fm herbergi til
leigu, stór klæðaskápur, góð hreinlæt-
is- og eldhúsaðstaða, reglusemi og góð
umgengni áskilin. Tilboð sendist DV,
merkt „Dalshraun", f. 23.11.
LöggiRir husaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er' 27022.
Lítil 3ja herb. íbúð til leigu á Skóla-
vörðuhæð. Tilboð sendist DV með
nánari uppl., merkt „X2“.
Einbýlishús á Egilsstöðum til leigu.
Uppl. í síma 97-11633.
■ Húsnæði óskast
Ég er ein í góðri stöðu. Mig vantar
nýlega 2ja herb. íbúð til leigu. Góðri
umgengni heitið. Möguleiki á fyrirfr.
gr. ef óskað er. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6295.
Húseigendur, athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja
herb., einnig að öðru húsnæði. Opið
kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun stúdenta
HÍ, sími 29619.___________________
Par austan ai fjörðum óskar eftir 2
herb. íbúð, helst í Kópavogi, reglu-
semi, góðri umgengni og öruggum
greiðslum heitið, meðmæli ef óskað
er. Uppl. í síma 43816 e. kl. 19.
Óska eftir stóru herbergi eða einstakl-
ingsíbúð strax, má vera 2ja herbergja,
helst á rólegum stað. Reglusemi og
öruggum mánaðargreiðslum heitið.
Uppl. í síma 46196 eftir kl. 18.__
21 árs stúlka utan af landi óskar eftir
2-3ja herb. íbúð, einhver fyrirfram-
greiðsla, öruggar mánaðargreiðslur.
Uppl. í síma 97-51288.____________
2-3ja herb. íbúö óskast til leigu fyrir
rúmlega 50 ára hjón, reglusemi og
skilvísar mánaðargreiðslur. Uppl. í
síma 28406 eftir kl. 17.__________
2-3ja herb. ibúð óskast frá áramótum
fyrir 2 tvítugar stúlkur frá Homa-
firði, reglusemi og ömggum gr. heitið,
góð meðmæli. Uppl. í s. 37513 e.kl. 19.
Leiguskipti. Til leigu einbýlishús á
Egilsstöðum í skiptum fyrir íbúð eða
hús á Stór-Reykjavíkursvæðinu í 1 'A
ár. Uppl. í síma 97-11633.
Lítil fjölskylda óskar eftir 2ja-3ja herb.
íbúð til leigu í 3 mánuði, erum reglu-
söm og róleg, góðri umgengni heitið,
fyrirframgreiðsla. Sími 31847.
Par utan af landi óskar eftir 2ja herb.
íbúð frá áramótum, reglusemi og góðri
umgengni heitið, 5-6 mán. fyrirfram.
Uppl. í síma 93-11647.
Reglusamur eldri maður óskar eftir lít-
illi íbúð eða herbergi með aðgangi að
eldhúsi á leigu strax. Uppl. í síma
672387 fyrir hádegi.
Tvitug stúlka óskar eftir íbúð, eintakl-
ingsíbúð eða 2 herb. íbúð. Öruggar
greiðslur, er þrifin, ábyggileg. Með-
mæli ef óskað er. Uppl. í síma 73385.
Ungan mann bráðvantar húsnæði í
Reykjavík , íbúð eða herbergi, helst í
miðbænum. Skilvísar greiðslur. Uppl.
í síma 31847.
Ungt par óskar eftir 2-3 herb. íbúð eða
herb. með aðgangi að WC og eldhúsi,
getur borghað 80-100 þús. fyrirfram.
Uppl. í síma 651950 á vinnutíma. Axel.
íbúð óskast í París um jólin. Veist þú
um námsmann sem kemur heim um
jólin og vill leigja íbúðina sína?
Hringdu þá í síma 687654 eftir kl. 17.
Óska eftir lítilli íbúð til leigu sem fyrst,
meðmæli ef óskað er og öruggar
greiðslur. Uppl. í síma 15040 á daginn
og 77223 á kvöldin.
Óskum eKir aö taka 3-4 herb. íbúð á
leigu. Góðri umgengni og reglusemi
heitið. Einhver fyrirframgreiðsla
möguleg. Uppl. í síma 78106.
Óska eftir að taka herb. eða einstakl-
ingsíbúð á leigu. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í símum 38092 og
33929.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Eina í neyð bráðvantar einstaklings-
íbúð eða 2ja herb. strax. Uppl. í síma
78222 eða 688910. Jóhanna.
■ Atviimuhúsnæði
Réttarholtsvegur. Til leigu ca 40 ferm
verslunarhúsnæði, í húsnæðinu er nú
starfrækt videoleiga, húsnæðið leigist
frá 1. jan ’88. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6281.
Til leigu verslunarpláss nálægt Lauga-
vegi, innréttingar, búðarborð o.fl.
tilheyrandi verslun til sölu á sama
stað, selst ódýrt. Sími 31894 og 12028.
Bílskúr. Óska eftir bílskúr til leigu
undir lager. Hafið samband við auglþj..
DV í síma 27022. H-6299.
Óska að taka á leigu 20-100 m* at-
vinnuhúsnæði með innkeyrsludyrum.
Uppl. í síma 651895.
mmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmi
■ Atviima í boði
Matreiðslumaður eða maður vanur frá-
gangi, vinnslu og matreiðslu á kjöti
óskast til starfa strax. Vinnutími frá
8-17 mán.-fös. Algjör reglusemi og
snyrtimennska. Góð laun í boði fyrir
réttan mann. Uppl. á staðnum milli
kl. 17 og 18, fös., mán. og þri. Kjöt og
matvælavinnsla Jónasar Þórs hf.,
Grensásvegi 12, bakhús.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Leikskóiann Arnarborg vantar fóstru
eða starfsmann á 3-4 ára deild eftir
hádegi, einnig vantar þroskaþjálfa
eða starfsmann fyrir hádegi til að
starfa með bömum með sérþarfir.
Uppl. gefur Guðný í síma 73090.
Hresst og duglegt starfsfólk óskast á
skyndibitastað. Um er að ræða 100%
og. 70% starf sem felst í afgreiðslu og
framreiðslu ýmiss konar. Uppl. í sím-
um 19280 og 32005.
Agreiðslustart. Starfskraftur óskast í
verslunina Elle. Vinnutími 13-18. Þarf
að geta byrjað strax. Uppl. gefur Snjó-
laug að Skólavörðustíg 42, 3. hæð,
milli kl. 14 og 16 í dag.
HÆ! HÆ! Allar konur á landsbyggð-
inni, Póstverslunina Fatapóstinn
vantar umboðsaðila um land allt.
Uppl. laugard. og sunnudag í síma
91-79276.
Óskum eftir að ráða starfskraft til
pökkunarstarfa, um heilsdagsstarf er
að ræða og framtíðarstarf. Uppl. í síma
38567 milli kl. 15 og 19. Þykkvabæjar.
Kjötsalan.
Beitingamann vantar á Boða GK, beitt
er í Vogum, fæði og húsnæði á staðn-
um. Uppl. í síma 92-14745.
Hafnarfjörður - beiting. Óskum eftir að
ráða menn í beitingu. Uppl. í síma
53853 eða á kvöldin í síma 50571.
Hárgreiðslusveinn. Viltu breyta til og
vinna sjálfstætt? Vil leigja út stól.
Uppl. í sima 673675 og 33133.
Óskum að ráða starfsfólk til pökkun-
arstarfa í verksmiðju vora nú þegar.
Kexverksmiðjan Frón, Skúlagötu 28.
Óskum eftir starfsfólki hálfan daginn.
Möguleikar á góðum launum. Uppl. í
síma 53744. Svansbakarí.
Konur og karlar. Beitningarfólk vantar
strax. Uppl. í síma 92-13454 eftir kl. 17.
■ Atvinna óskast
26 ára maður óskar eftir atvinnu, ýmis-
legt kemur til greina, hefur meirapróf
og lyftararéttindi. Hafið samband við
DV í síma 27022. H-6294.
Traustur maður. Reglusamur átján ára
piltur óskar eftir vinnu, helst við út-
keyrslu eða lagerstörf. Uppl. í síma
28833 milli kl. 12 og 16.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Tvítugur húsasmiðanemi, hefur lokið
fyrsta ári í skóla, óskar eftir að kom-
ast á samning. Uppl. í síma 53809.
Ásgeir.
21 árs gömui stúlka óskar eftir vel laun-
aðri vinnu strax, á bíl. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-6300.
Vantar aukavinnu eftir kl. 17, hef sendi-
bíl til umráða. Uppl. í síma 19378 milli
kl. 19 og 20.
S.O.S. 18 ára stúlku vantar heils- eða
hálfsdagsvinnu. Uppl. í síma 34505.
Trésmiður, 24 ára, óskar eftir inni-
vinnu. Uppl. í síma 42133 eftir kl. 18.
Ung stúlka óskar eftir atvinnu strax.
Uppl. í síma 19378.
■ Bamagæsla
Vesturbær - Flyðrugrandi. Barngóð
barnapía óskast til að gæta 3ja ára
stúlku eftir samkomulagi einstaka
kvöld og/eða um helgar. Uppl. í síma
13836 e.kl. 17 í dag og alla helgina.
Óska eftir unglingi til að passa tvö þæg
börn ca þrjú kvöld í viku nálægt
Hlemmi. Uppl. í síma 23052.
.... 9
■ Ymislegt
• Einkamál. Tímarit og video fyrir
fullorðna. Mesta úrval, besta verð.
100% trúnaður. Skrifið til Myndrit,
box 3150, 123 Reykjavík.
■ Emkamál
Kona á góðum aldri óskar eftir að
kynnast hávöxnum, reglusömum
manni á aldrinum 40-55 ára. Helstu
áhugamál dans, útivera, ferðalög,
leikhús o.fl. Svör sendist DV fyrir 1.
12., merkt „Hreinskilni 777“.
Tveir hressir og myndarlegir drengir,
20-25 ára, óska eftir að kynnast hress-
um stelpum á svipuðum aldri með góð
kynni í huga. 100% trúnaður. Svar
m/mynd sendist DV, merkt „Stereo”.
íslenski listinn er kominn út. Nú eru
ca 3000 einstakl. á lista frá okkur og
þar af yfir 500 íslend. Fáðu lista eða
láttu skrá þig og einmanaleikinn er
úr sögunni. S. 618897. Kreditkþj.
26 ára maður óskar ettir að kynnast
stúlku á svipuðum aldri með náin
kynni í huga, börn engin fyrirstaða.
Svar sendist DV, merkt „311“.
Karlmaður óskar eftir kynnum við
konu á góðum aldri, 100% trúnaður.
Svarbréf sendist DV, merkt
„Nóvember 7799“, fyrir 28. nóvember.
Tvær 18 ára stelpur óska eftir að kynn-
ast strákum, 20-25 ára, með tilbreyt-
ingu í huga. Svar og mynd sendist DV,
merkt „XXX“.
■ Kennsla
Tónskóli Emils. Píanó-, rafmagnsorg-
el-, harmóníku-, gítar-, blokkflautu-
og munnhörpukennsla. Hóptímar og
einkatímar. Innritun í s. 16239/666909.
Tónskóli Emils, Brautarholti 4.
Saumanámskeið. Er byrjuð að kenna
aftur, held nokkur námskeið fyrir jól.
ATH. Hjá mér eru aðeins 4 nemendur
í hóp. Uppl. s. 17356, Sigga, frá 19-20.
■ Spákonur
Spái i 1987 og 1988, kírómantí lófalest-
ur í tölum, spái í spil og bolla, fortíð,
nútíð og framtíð, alla daga. Sími
79192.
Spái í 1987 og 1988, kírómantí lófalest-
ur í tölum, spái í spil og bolla, fortíð,
nútíð og framtíð, alla daga. Sími
79192.
■ Skemmtanir
Diskótekið Dollý - á toppnum. Fjöl-
breytt tónlist fyrir alla aldurshópa,
spiluð á fullkomin hljómflutnings-
tæki, leikir, „ljósashow", dinner-
tónlist og stanslaust fjör. Diskótekið
Dollý, sími 46666. 10. starfsár.
Það er gaman að dansa. Brúðkaup,
barnaskemmtanir, afmæli, jólaglögg
og áramótadansleikir eru góð tilefni.
Leitið uppl. Diskótekið Dísa, s. 51070
kl. 13-17, hs. 50513.
Plötutekiö Devo. Eitt með öllu um allt
land. Leggjum áherslu á tónlist fyrir
blandaða hópa. Rútuferðir ef óskað
er. Uppl. í síma 17171 og 656142. Ingi.
■ Hreingemingar
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Hreingerningar - teppahreinsun
- ræstingar. Önnumst almennar
hreingerningar á íbúðum, stiga-
göngum, stofnunum og fyrirtækjum.
Við hreinsum teppin fljótt og vel.
Fermetragjald, tímavinna, föst verð-
tilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta.
Ath. sama verð, dag, kvöld og helgar.
Sími 78257.
Ath. að panta jólahreingerninguna tím-
anlega! Tökum að okkur hreingem-
ingar og teppahreinsun á íbúðum,
stigagöngum, stofnunum o.fl. Sogum
vatn úr teppum sem hafa blotnað.
Dag-, kvöld- og helgarþjónusta.
Hreingemingaþjónusta Guðbjarts.
Sími 72773.
Hólmbræður - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Pantið jólahreingern-
ingarnar tímanlega! Hreingemingar
og teppahreinsun í íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Sími 19017.
Jóla hvað? Jólin nálgast og þú þarft
ekkert að hafa fyrir þessu lengur, tek
að mér hreingerningar og almenn
heimilisþrif, öruggar vandvirkar
hendur vinna verkið. S. 40486. Hanna.
Þvi ekki að láta fagmann vinna verkin!
A.G.-hreingerningar annast allar alm.
hreingerningar, teppa- og húsgagna-
hreinsun. Vönduð vinna - viðunandi
verð. A.G.-hreingerningar, s. 75276.
Hreingerningaþjónusta Valdimars.
Hreingemingar, teppa- og glugga-
hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma
72595. Valdimar.
Hreingerningar á ibúðum og stofnun-
um, teppahreinsun og gluggahreins-
un, gerum hagstæð tilboð í tómar
íbúðir. Sími 611955. Valdimar.
Hreingerningar. Tökum að okkur allar
hreingerningar, teppahreinsun og
bónun. GV hreingerningar. Símar
687087 og 687913.
Þrif - hreingerningaþjónusta. Hrein-
gemingar, gólfteppa- og húsgagna-
hreinsun, vanir og vandvirkir menn.
Uppl. i síma 77035. Bjarni.
íbúar, ATH. AR þrifur sorprennur, sorp-
geymslur, sorptunnur. Uppl. í síma
91-689880. AR hreingemingar.
■ Bókhald
Tölvubókhald. Getum bætt við okkur
verkefnum: Bókhald, skattaaðstoð,
húsfélagsþjónusta, tollskýrslugerð og
önnur fyrirtækjaþjónusta. S. 667213.
M Þjónusta
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Húseigendur - húsbyggjendur. Er eitt-
hvað innanhúss sem þarf að ganga
frá, bæta eða breyta? Tökum að okkur
hvers konar nýsmíði eða breytingar.
Uppl. gefa Kjartan í síma 92-46620 og
Stefán í síma 52114 eftir kl. 19.
Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls
konar borðbúnað, svo sem diska, glös,
hnífapör, bolla, veislubakka o.fl.
Borðbúnaðarleigan, sími 43477.
Bílaviðgeröir. Þarftu að láta tékka á
bílnum? Hafðu þá samband við okkur,
sérhæfðir í Skodaviðgerðum. Bíltékk,
Hafnarfirði, sími 651824.
Málningarþj. Tökum alla málning-
arvinnu, pantið tímanlega fyrir jól,
verslið við ábyrga fagmenn með ára-
tuga reynslu. Símar 61-13-44 - 10706.
Getum bætt við okkur verkefnum, flísa-
lagnir og múrvinna. Símar 17225 og
667063. _____________________
Málari getur bætt við sig verkefnum
fyrir jól. Föst tilboð. Uppl. í síma 12039
eftir kl. 17.
Málarameistari getur bætt við sig
verkefnum. Uppl. í síma 666751.
■ Lókamsrækt
Nýr eróbikksalur til leigu, einnig að-
staða fyrir sólbaðsstofu. Vinsamlegast
leggið inn nafn og síma á augldeild
DV, merkt „Eróbikk".
■ Ökukennsla
Gylli Guðjónsson ökukennari kennir á
Rocky Turbo ’88. Lipur og þægileg
kennslubifreið í vetraraksturinn.
Vinnus. 985-20042, heimas. 666442.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-2H02.
Kenni á Mazda 626 GLX allan daginn,
engin bið, ökuskóli og öll prófgögn.
Hörður Þór Hafsteinsson, sími 672632
og 985-25278.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda GLX ’87, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Sími 72493.
R-860 Honda Accord. Lærið fljótt, byrj-
ið strax. Sigurður Sn. Gunnarsson,
símar 675152, 24066 og 671112.
■ Innrömmun
Innrömmunin, Bergþórugötu 23, annast
alhliða innrömmun í ál- og trélista.
Vönduð vinna, góð aðkeyrsla og næg
bílastæði. Sími 27075.
■ Garðyrkja
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa.
Björn R. Einarsson. Uppl. í símum
666086 og 20856.
■ Húsaviðgerðir
Sólsvalir st. Gerum svalimar að sól-
stofu, garðstofu, byggjum gróðurhús
við einbýlis- og raðhús. Gluggasmíði,
teikningar, fagmenn, föst verðtilb.
Góður frágangur. S. 52428, 71788.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
■ Verkfeeri
Bilalyfta, 4 stólpa, 2 'A-3 tonna, óskast.
Uppl. í síma 671295 eftir klukkan 18.
■ Til sölu
Barbiedúkkur í íslenskum búningum,
skautbúningur, peysuföt, upphlutur,
skautbúningur og kyrtill. Tilvalin
jólagjöf til að senda til útlanda. Fæst
aðeins í Leikfangahúsinu, Skóla-
vörðustíg 10, sími 14806.
Pony: Hestar, margar gerðir og stærð-
ir, hesthús, dansskóli, vagn, leikskóli,
höll, þorp, föt og fylgihlutir. Takmark-
aðar birgðir. Pantið eða komið
tímanlega fyrir jól. Póstsendum. Leik-
fangahúsið, Skólavörðustíg 10, Rvk,
simi 14806.
Jólagjöfin til heimilisins Allir gleðjast
yfir nýjum húsgögnum á heimilið.
Urvalið er hjá okkur. Nýjar vörur í
hverri viku. Notið góða veðrið og lítið
inn. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni,
sími 16541.
Diconix er einn minnsti og hljóðlátasti
PC-tölvuprentarinn á markaðnum.
Jólagjöf tölvueigandans. Sameind,
Brautarholti 8, sími 25833.