Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1987, Qupperneq 29
FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1987.
41
Bridge
Stefán Guðjohnsen
Englendingar sýndu góöa takta í
úrslitaleiknum við Bandaríkjamenn
á heimsmeistaramótinu á Jamaica.
Hér sjáum við Brock þræða heim
þrjú grönd.
N/ALLIR
♦ 863
^654
<> 98
4 ÁKG85
Marhir
4 10975
V G2
0 DG6
4 10942
♦ ÁKG
K73
<} Á75
4 D763
4 D42
9? ÁD1098
<} K10432
♦ -
Með Wolff og Hamman í n-s og
Brock og Forrester a-v gengu sagnir
á þessa leið:
Noröur Austur Suöur Vestur
pass 1L 1H dobl
pass 2G pass 3G
pass pass pass
Líttu á bjartari hliðarnar. Leikritið er hræðilegt en við sitj-
um á besta stað.
Vesalings Emma
Slökkviliö Lögregla Heilsugæsla
Eftir nokkra umhugsun spilaði
Hamman út tígli og gosi norðurs kost-
aði ásinn. Brock tók nú spaðaás og
síðan fimm sinnum lauf. Wolff kastaði
þremur hjörtum og tveimur tíglum,
stóð eftir á D 4 í spaða, Á D í hjarta og
K 10 í tígli.
Brock mátti nú ekki spila spaöa eða
hjarta. Hann spilaði því tígli, Hamman
drap á kóng og spilaði tiunni. Wolff
drap á drottningu og spilaði spaða til
þess að gefa Brock möguleikann á
svíningu en Brock drap á ásinn og
ætlaði síðan að spila Hamman inn á
drottninguna. En Hamman sá það fyr-
ir og kastaði drottningunni í þeirri von
að Wolff ætti gosann. Unnið spil.
Á hinu borðinu varð Ross sagnhafi
í þremur gröndum í austur. Sheehan
spilaði út hjartatíu og þar með var
Ross kominn með níunda slaginn.
Hann fékk síðan þann tíunda á enda-
spili og erfiði Brock í opna salnum
kostaði hann 1 impa.
Skák
Jón L. Árnason
Á opnu mót í Mendrisio í Suður-
Sviss urðu 15 Júgóslavar í 20 efstu
sætunum! Sigurvegari varð Cvitan
með 6 !4 v. og fleiri stig en Gherorg-
hiu, Martinovic og Nemet sem fengu
jafnmarga vinninga.
Þessi staða kom upp á mótinu í
skák sigurvegarans, Cvitan sem
haíði hvítt og átti leik gegn Ristic:
30. Hxg7! Kxg7 Ef 30. - Dxg7, þá 31.
Bh6 og leppar drottninguna. 31.
Hgl+ Kh7 Og nú, ef 31. - KfB, þá 32.
Bh6+ Ke7 33. Bg5 og aftur er drottn-
ingin fallin. 32. Ddl! Lítill leikur sem
gerir út um taflið. Hótunin 33. Dh5+
og mátar er óviðráðanleg. Svartur
gaf.
Reykjavik: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100..
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið
sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í
simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkviliö 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögregian
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 20. nóv. til 26. nóv. er
í Lyfjabúð Breiðholts og í Apóteki Aust-
urbæjar.
Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19.
Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá
kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til
skiptis annan hvern helgidag frá kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte-
kanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14—18. Lokað Iaugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka'daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum
er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í síma 22445.
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnarfjörður,
sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vest-
mannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími
22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka daga
kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnar-
nes og Kópavog er í Heilsuverndarstöö
Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til
08, á laugardögum og helgidögum allan
sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráð-
leggingar og tímapantanir í sími 21230.
Upplýsingar um lækna og lyflaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er op-
in virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugardaga
kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimil-
islækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222,
slökkviliðinu í síma 22222 og Akur-
eyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16
og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.
30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16
og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali. Alla daga frá kl.
15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomu-
lagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17
á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
Og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30. ‘
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16
og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, flmmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Hér kemur mjög bjartsýn persóna ...
... mamma þín með ferðatöskur.
Lalli og Lína
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 21. nóvember.
Vatnsberinn (20. jan-18. febr.):
Þú ættir að reyna að hressa eitthvaö upp á andann í dag
og gera eitthvað óvenjulegt ef þú hefur tækifæri. Þú átt
ekki í vandræðum með að fmna einhvem til þéss að fara
út með í kvöld.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
'Þú ættir að reyna að gera ráðstafanir til þess að komast í
ferðalag sem þér býðst að fara í. Láttu aðra axla sína
ábyrgð.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Spáðu dálítiö í lífiö og tilverana. Reyndu að forðast að
reyna sáttatillögu í rifrUdi. Þú ættir að skipuleggja tíma
þinn þannig að þú hafir meiri tíma aflögu.
Nautið (20. apríl-20. maí):
TiUinningar þínar eru sveiflukenndar núna. Reyndu aö
móta þér þínar eigin skoöanir. Þú færð stórkostlega frétt.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Leiddu hjá þér óstundvísi annarra, það er ekki eyðandi á
það vonsku. Kvöldið veröur einstaklega ljúft.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú þarft aö vera klókur í samskiptum þínum við ákveöna
persónu. Þú ættir að reyna að stilla skap þitt í hóf, en
ekki að vera með neinn æsing og læti.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú átt von á viðburðaríkri férð sem þú ættir að njóta til
fuflnustu. Ástarmálin eru eitthvað skrítin.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú átt i fjárhagsvanda, þú ættir að gera eitthvaö í því að
redda því. Þú ættir að drífa þig eitthvaö út á meðal fólks.
Skemmtu þér vel.
Vogin (23. sept.-23. oktj:
Láttu ekki leiða þig á villigötur. Sama hver á þar hlut að
máli. Þú mátt reikna með að fara eiithvað sem þú hefur
aldrei farið áður.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóvj:
Þú ættir að taka dálitla áhættu, meö því eignast þú þér
góöar framtíöarhorfur.Þú verður að passa að ofgera þér
ekki á neinn hátt.
Bogamaðurinn (22. nóv.-21. desj:
Það er líf og fjör í kring um þig, en láttu það ekki taka þig
frá skyldunni. Þú fmnur lausn á einhverju sem þú hefur
veriö að vandræðast meö í langan tíma.
Steingeitin (22. des.-19. janj:
Stjórnaðu heimilismálunum af röggsemi. Þú verður hress
í dag og nýtur þess að fara í heimsókn til kunningjanna.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Selt-
jarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími
22445. Keflavík sími 2039. Hafnarijörður,
sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavog-
ur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575,
AkurejTÍ, sími 23206. Keflavík, sími 1515,
eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar
1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi, Selt-
jarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis
til 8 árdegis og á helgidögum er svarað
allan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókas'afniö í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-flmmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640.
Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
flmmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími
safnsins er á þriðjudögum, flmmtudög-
um, laugardögum og sunnudögum frá kl.
14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið
sunnudaga, þriðjudaga og flmmtudaga
frá kl. 13.30-16.00.
Árbæjarsafn: Opið um helgar í septemb-
er kl. 12.30^18.
Listasafn Islands við Hringbraut: Opiö
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Noiræna húsið við Hringbraut: Sýning-
arsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl.
13-19, Sunnudaga 14-17.
Þjóðminjasafn fslands er opiö sunnu-
daga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugar-
daga frá kl. 13.30-16.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Lárétt: 1 manneskjur, 5 stubb, 7 lát-
bragð, 8 vanstilltur, 10 hefðarfrúna,
11 flasað, 13 kvennmannsnafn, 15
umdæmisstafir, 16 kvabb, 18 loftteg-
und, 20 ólund, 21 afkvæmi.
Lóðrétt: 1 styggur, 2 strax.B kvikur,
4 smáfiski, 5 kirtill, 6 spark, 9 ofn-
ana, 12 eirðu, 14 beita, 17 varöandi,
19 átt.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 þröng, 5 sú, 6 rör, 7 leka, 9
kvíðin, 10 skæting, 12 omaði, 13 tina,
15 inn, 16 aðrar, 17 NA.
Lóðrétt: 1 þras, 2 rökkrið, 3 örvænn,
4 geð, 5 skininn, 7 líta, 8 angana, 11
iðir, 12 ota, 14 AA.