Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1987, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1987, Qupperneq 31
FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1987. 43 Listi rásar tvö er á meðal vor aft- ur og fógnum við því. Munurinn á íslensku listunum tveimur er mik- ill um þessar mundir, sameiginleg lög eru aðeins tvö og það merkilega er að þeir eru mjög ósammála um innlendu lögin. Þannig fer Bjart- mar í risastökki á topp íslenska listans með Týndu kynslóðina en beint í íjórða sæti rásarlistans með Járnkarlinn. Því gæti Bjartmar set- ið á toppi beggja listanna í næstu viku með sitt hvort lagið! T’Pau tekst að halda Harrison frá topp- sætinu í London enn um sinn og spurning hvort Harri sé ekki þar með búinn að klúðra málinu fyrir sér. Hánn á þó von, held ég, vegna þess að ekkert lag er sjáanlegt á listanum sem ógnað getur topplög- unum í bráð. Billy Idol tókst að koma gamla laginu Mony Mony enn einu sinni á toppinn og það er ekki oft sem hljómleikaútgáfur laga fara á toppinn. Hann á þó við ramman reip að draga á næstunni því sterkir einstaklingar nálgast óðíluga. -SþS- NEW YORIÍ 1. (2) MONYMONY Billy Idol 2. (3) (l'VEHAD)THETIMEOF MY LIFE Bill Medley & Jennifer Warnes 3. (5) HEAVENISAPLACEON EARTH Belinda Carlisle 4. (1 ) ITHINK WE'RE ALONE NOW Tiffany 5. (7) BRILLIANTDISGUISE Bruce Springsteen 6. (6) BREAKOUT Swing Out Sister 7. (10) SHOULD'VE KNOWN BETT- ER Richard Marx 8. (4) LITTLELIES Fleetwood Mac 9. (12) l'VE BEEN IN LOVE BEFORE Cutting Crew 10. (19) FAITH George Michael ISLENSKI LKTINN 1. (24) TÝNDA KYNSLÓÐIN Bjartmar Guðlaugsson 2. (D BAD Michael Jackson 3. (3) FAITH George Michael 4. (4) WHENEVER YOU NEED SOMEBODY RickAstley 5. (2) YOU WINAGAIN Bee Gees 6. (9) HEREIGOAGAIN Whitesnake 7. (10) MONYMONY Billy Idol 8. (5) CAUSING A COMMOTION Madonna 9. (7) HEY MATTHEW Karel Fialka 10. (8) NEVER GONNA GIVE YOU UP Rick Astley LONDON 1. (1 ) CHINA IN YOUR HAND T’Pau 2. (2) GOTMYMINDSETON YOU George Harrison 3. (4) WHENEVER YOU NEED SOMEBODY Rick Astley 4. (6) NEVER CAN SAY GOODBYE Communards 5. (11) MY BABY JUST CARES FORME NinaSimone 6. (10) (l’VEHAD)THETIMEOF MY LIFE Bill Medley & Jennifer Warnes 7. (3) YOUWINAGAIN Bee Gees 8. (13) JACKMIX4 Mirage 9. (20) SO EMOTIONAL Whitney Houston 10. (8) BARCELONA Freddie Mercury & M. Cab- ale n 1. (4) YOUWINAGAIN Bee Gees 2. (1) JOHNNYB Hooters 3. (3) GOTMYMINDSETON YOU George Harrison 4. (-) JÁRNKARLINN Bjartmar Guðlaugsson 8c Eiríkur Fjalar 5.(11) PRESLEY Grafík 6. (5) BAD Michael Jackson 7. (2 WHERETHE STREETS HAVENO NAME U2 8.(10) FAITH George Michael 9.(8) ONE MORE CHANCE Pet Shop Boys 10.(17) AMMÆLI Sykurmolar Bjarfmar Guðlaugsson - Týndi járnkarlinn? Það brennur Húsbrunar eru ekki algengari hér á landi en annars stað- ar sem betur fer. Nóg er um slysin samt. Hins vegar virðast eldsvoðar hérlendis á síðari árum fara mjög í húsgreinaálit og gera meira að því að leika lausum hala í ákveðnum teg- undum húsa en öörum. Einna verst hafa frystihús og fiskverkunarhús orðið fyrir barðinu á þessum duttlungum eldsins. Þannig hafa á örfáum árum brunnið hvorki fleiri né færri en tólf frysti- og fiskverkunarhús á meðan slátur- hús eða bara samkomuhús yfirleitt hafa sloppið. En það er ekki nóg með að eldurinn fari í þetta húsgreinaálit heldur bætir hann gráu oná svart með því að koma ávallt upp í frystihúsum að næturlagi og yfirleitt það magnaöur aö ekk- ert verður að gert og allt brennur til kaldra kola og bókhaldið oftast með. Á þessum hrekkjum eldsins er þó sú jákvæða hlið að Sfing - sólin rís vesfra Bandaríkin (LP-plötur 1. (1) DIRTY DANCIWG..........Úrkvikmynd 2. (2) TUNNEL OF LOVE.......Bruce Springsteen 3. (3) BAD................MichaelJackson 4. (4) WHITESNAKE1987.........Whitesnake 5. (5) A MOMENTARY LAPSE OF REASON ..........................Pink Floyd 6. (6) HYSTERIA...............DefLeppard 7. (7) THELONSOMEJUBILEE......JohnCougar 8. (8) WHITNEY..............Whitney Houston 9. (14) NOTHING LIKE THE SUN........Sting 10. (9) THEJOSHUATREE..................U2 Bjartmar - Með fullorðnum á toppinn Island (LP-plötur 1. (-) Í FYLGD MEÐ FULLORÐNUM .................Bjartmar Guðlaugsson 2. (1 ) LA BAMBA................Úr kvikmynd 3. (5) TUNNEL OF LOVE.......Bruce Springsteen 4. (-) LOFTMYND......................Megas 5. (10) LEYNDARMÁL..................Grafík 6. (AI) HUGFLÆÐI............HörðurTorfason 7. (6) BAD..................Michael Jackson 8. (2) NOTHING LIKE THE SUN..........Sting 9. (3) RIKSHAW.....................Rikshaw 10.(-) FAITH................GeorgeMichael mannslífum er yfirleitt ekki ógnað í þessum frystihúsabrun- um nema ef vera skyldi slökkviliðsmönnum sem ekki geta leyft húsinu að brenna í friði. Önnur jákvæð hliö er að eldur- inn leggst oftast nær ekki á önnur frvstihús en þau sem vel eru tryggð. þannig að fjárhagsskaði af eldsvoðum þess- um er hverfandi nema fyrir það fólk sem unnið hefur í húsunum og stendur uppi meira og minna atvinnulaust á meðan verið er að byggja nýtt frystihús. Bjartmar Guðlaugsson ætlar heldur betur aö slá í gegn með nýju plötunni sinni. Hún fer rakleitt á toppinn á ís- lenska DV-listanum en fær þó að öllum líkindum ekki að vera þar lengi því Bubbi er kominn út. íslenska efnið er í sókn, helmingur listans er nú íslenskur og á það hlutfall örugglega eftir að hækka enn frekar er nær dregur jólum. -SþS- UB40 - bara byrjunin Bretland (LP-plötur 1. (4) BRIDGE OFSPIES.................T'Pau 2. (2) ALLTHEBEST.............PaulMcCartney 3. (5) THEBESTOFVOL. 1................UB40 4. (3) TANGO INTHENIGHT.......Fleetwood Mac 5. (1) FAITH..................George Michael 6. (6) THESINGLES...............Pretenders 7. (-) SAVAGE...................Eurythmics 8. (7) BESTSHOTS................PatBenatar 9. (12) FROM MOTOWN WITH LOVE...Hinir&þessir 10. (-) HOLDYOURFIRE...................Rush

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.