Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1987, Side 35
FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1987.
47
Stöð 2 kl. 00.50:
Spennumyndiii Morðleikur
Seinust á dagskrá Stöðvar 2 er
bandaríska spennumyndin Morð-
leikur frá árinu 1984. Segir þar frá
háskólastúdentum á vesturströnd
Úr myndinni Morðleikur.
Bandaríkjanna sem hafa þennan
furðulega leik sem sitt helsta tóm-
stundagaman. í leiknum er hveijum
þátttakenda útvegað skotmark sem
hann á að koma fyrir kattamef en
um leið er hann sjálfur skotmark
einhvers annars. Vopnið sem notast
er við er meinlaus pílubyssa með
gúmmípílum. Leikurinn æsist eftir
því sem fleiri „láta lífið“ og er sigur-
vegarinn sá sem endar einn eftir
uppistandandandi. Háskólanemun-
um finnst þetta spennandi skemmt-
un þar sem viðbragðsflýtir og
útsjónarsemi skipta öllu máh. En
gamanið gránar þegar einhver fer að
taka leikinn of alvarlega þannig að
mörk leiksins og raunveruleikans
fara að verða óljós.
Aðalhlutverk leika Robert Carrad-
ine og Linda Hamilton. Leikstjóri er
Nick Castle.
Rás 1 kl. 20.30:
Messan á Mosfelli
Á Kvöldvöku verður flutt dagskrá sem nefnist Messan á Mosfelii. Egill
Stardal flytur erindi um Þjóðsögu, eitt kvæða Einars Benediktssonar.
Ragnheiður Steindórsdóttir og Viðar Eggertsson lesa.
Þjóðsaga er eitt þekktasta ljóð Einars Benediktssonar. Þeir atburðir sem
þar segir frá eiga að gerast á Mosfelli í Mossfellsdal. Biskup landsins
sækir heim drykkfelldan prest til að svipta hann hempunni en klerkur
fer til kirkju og heldur ræðu sem hefur mikil áhrif á viðstadda.
Menn hafa löngum velt því fyrir sér hvert tilefni kvæðisins hafi verið
og leiðir Egill getum að því í erindi sínu. Þátturinn verður endurtekinn
á fimmtudag kl. 21.30.
Föstudagur
20. nóvember
Sjónvarp
17.50 Ritmálsfréttir.
18.00 Nilli Hólmgeirsson. 42. þáttur.
Sögumaður Örn Árnason. Þýðandi
Jóhanna Þráinsdóttir.
18.25 Albin. Sænskur teiknimyndaflokkur
gerður eftir samnefndri sögu eftir Ulf
Löfgren. Sögumaður Bessi Bjarnason.
(Nordvision - Sænska sjónvarpið.)
18.35 úrlögin á sjúkrahúsinu (Skæbner í
hvidt). Annar þáttur. Nýr, danskur
framhaldsmyndaflokkur í léttum dúr
þar sem gert er grín að ástarsögum
um lækna og hjúkrunarkonur og hin-
um svokölluðum „sápuóperum".
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
(Nordvision - Danska sjónvarpið.)
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Matarlyst- alþjóða matreiðslubókin.
Umsjónarmaður Sigmar B. Hauksson.
19.20 Á döfinni.
19.25 Popptoppurinn (Top of the Pops).
Efstu lög evrópsk/bandaríska vin-
sældalistans, tekin upp i Los Angeles.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Þingsjá. Umsjónarmaöur Helgi E.
Helgason.
21.00 Annir og appelsinur. Að þessu sinni
bjóða nemendur Flensborgarskóla
sjónvarpsáhorfendum að skyggnast
inn fyrir veggi skólans. Umsjónarmað-
ur: Eirikur Guðmundsson.
21.40 Derrick. Þýskur sakamálamynda-
flokkur með Derrick lögregluforingja
sem Horst Tappert leikur. Þýðandi
Veturliði Guðnason.
22.40 Ást við fyrsta bit (Love at First Bite).
Bandarlsk blómynd i léttum dúr frá
árinu 1979. Leikstjóri Stan Dragoti.
Aðalhlutverk George Hamilton, Susan
St. James, Richard Benjamin, Dick
Shawn og Arte Johnson. Þegar kast-
ala Drakúla greifa i Transsylvaniu er
breytt í menntaskóla tekur hann saman
pjönkur sínar og flytur til New York
ásamt þjóni sínum. Þar hyggst hann
stíga í vænginn við sýningarstúlku sem
hann hefur séð á siðum tískublaða.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
00.20 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
Stöð 2
16.45 Eltingaleikur. Chase. Ung stúlka
snýr aftur til heimabæjar síns að loknu
laganámi. Hún hyggst nýta sér mennt-
un sína og þjálfun úr stórborginni, en
ekki eru allir ánægðir með heimkomu
hennar. Aðalhlutverk: Jennifer O'Neill
og Richard Farnsworth. Leikstjóri: Rod
Holcomb. Þýðandi: Ágústa Axelsdótt-
ir. CBS 1985. Sýningartími 90 mín.
18.15 Hvunndagshetja. Patchwork Hero.
Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og
unglinga. Þýðandi: Örnólfur Arnason.
ABC Australia.
18.45 Lucy Ball. Lucy sér ofsjónir. Þýð-
andi: Sigrún Þorvarðardóttir. Lorimar.
19.1919.19. Fréttir, veður, íþóttir, menning
og listir, fréttaskýringar og umfjöllun.
Allt í einum pakka.
20.30 Sagan af Harvey Moon. Shine on
Harvey Moon. Veronica er ófrisk en
ekki er alveg Ijóst hver faðirinn er. Ríta
hittir mann sem hún verður hrifin af,
en þegar ekkert gengur að ná í hann
snýr hún sér að Harvey og þau fara
að draga sig saman eftir tiu ára skiln-
að. Þýðandi: Asthildur Sveinsdóttir.
Central.
21.25 Ans-Ans. Umsjónarmenn: Guðný
Halldórsdóttir og Halldór Þorgeirsson.
Kynnar: Öskar Magnússon lögmaður
og Agnes Johansen. Stöð 2.
21.55 Hasarleikur. Moonlighting. David
viðurkennir að hann er fráskilinn mað-
ur. Maddie fær áhuga á að vita meira
um fyrrverandi eiginkonu hans og
leggur sig alla fram við að leita henn-
ar. Samfundur þeirra verður þó með
öðrum hætti en Maddie hafði ímyndað
sér. Þýðandi: Ölafur Jónsson. ABC.
22.45 Max Headroom. Sjónvarpsmaður
framtíðarinnar stjórnar rabb- og tón-
listarþætti. Þýðandi: Iris Guðlaugs-
dóttir. Lorimar.
23.10 Ást viö fyrstu sin. No Small Affair.
Aðalhlutverk: John Cryer og Demi
Moore. Leikstjóri: Jerry Schatzberg.
Framleiðandi: William Sackheim. Þýð-
andi: Ingunn Ingólfsdóttir. Columbia
1984. Sýningartími 100 min.
00.50 Moröleikur.Tag. Aðalhlutverk: Ro-
bert Carradine og Linda Hamilton.
Leikstjóri: Nick Castle. Framleiðandi:
Peter Rosten og Dan Rosenthal. Þýð-
andi: Ingunn Ingólfsdóttir. ITC Ent-
ertainment 1984. Sýningartími 90 mln.
Bönnuð börnum.
02.20 Dagskrárlok.
Útvazp zás I
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.35 Miödegissagan: „Sóleyjarsaga"
eftir Elias Mar. Höfundur les (18).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs-
dóttir sér um þáttinn.
15.00 Fréttir.
15.03 Suðaustur-Asia. Jón Ormur Hall-
dórsson ræðir um stjórnmál, menningu
og sögu Malasíu. (Endurtekinn þáttur
frá kvöldinu áður.)
15.43 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi - Johann Strauss,
Kálman og Enesco.
18.00 Fréttir.
18.03 Tekiö til fóta. Hallur Helgason,
Kristján Franklln Magnús og Þröstur
Leó Gunnarsson á gáskaspretti. (Einn-
Útvarp - Sjónvarp
Drakúla greifi og Ijósmyndafyrirsætan.
Sjónvaip kl. 22.40:
Ást við
fyrsta bK
Ást við fyrsta bit er bandarísk bíó-
mynd í léttum dúr frá árinu 1979. í
myndinni er sögunni um Drakúla
greifa er snúið upp í grín. Sagan hefst
þegar verið er að breyta kastala
Drakúla í Transsylvaníu í mennta-
skóla svo hann neyðist til að yfirgefa
heimili sitt. Hann tekur saman
pjönkur sínar og heldur til New York
ásamt þjóni sínum. Þar hyggst greif-
inn stíga í vænginn við ljósmynda-
tyrirsætu nokkra sem hann hefur
orðið ástfanginn af eftir að hafa séð
hana á síðum tískublaðanna.
Aðalhlutverk leika George Hamil-
ton, Susan St. James, Richard
Benjamin, Dick Shawn og Arte Jo-
hnson. Leikstjóri er Stan Dragoti.
ig útvarpað nk. mánudag kl. 15.03.)
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Finnur
N. Karlsson flytur. Þingmál. Atli Rúnar
Halldórsson sér um þáttinn.
20.00 Lúöraþytur. Skarphéðinn H. Einars-
son kynnir lúðrasveitartónlist.
20.30 Kvöldvaka.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes-
sonar.
23.00 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma
Matthíassonar. (Frá Akureyri.)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Útvazp zás II
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há-
degi hefst með fréttayfirliti. Sími
hlustendaþjónustunnar er 693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar
Svanbergsson og Snorri Már Skúla-
son.
16.03 Dagskrá. Illugi Jökulsson fjallar um
fjölmiöla. Annars eru stjórnmál, menn-
ing og ómenning í viðum skilningi
viðfangsefni dægurmálaútvarpsins í
síðasta þætti vikunnar í umsjá Einars
Kárasonar, Ævars Kjartanssonar, Guð-
rúnar Gunnarsdóttur og Stefáns Jóns
Hafstein.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Eftirlæti. Umsjón: Valtýr Björn Val-
týsson.
22.07 Snúningur. Umsjón: Skúli Helga-
son.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn
G. Gunnarsson stendur vaktina til
morguns.
Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
Svæóisútvarp á dreifikerfi rásar 2.
Svæðisútvazp
Akuzeyzi
8.07-8.30 Svæöisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæöisútvarp Norðurlands.
Umsjón: Kristján Sigurjónsson og
Margrét Blöndal.
18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir.
Bylgjan FM 9B£
12.00 Fréttir.
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt
hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir
kl. 13.00.
14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags-
poppiö. Ásgeir hitar upp fyrir helgina.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykja-
vik síödegis. Leikin tónlist, litið yfir
fréttirnar og spjallað við fólkið sem
kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00.
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju-
kvöldið hafið með tónlist og spjalli við
hlustendur. Fréttir Jtl. 19.00.
22.00Haraldur Gíslason, nátthrafn Bylgj-
unnar, kemur okkur í helgarstuð með
góðri tónlist.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Kristján
Jónsson leikur tónlist fyrir jjá sem fara
seint i háttinn og hina sem fara
snemma á fætur.
Stjazuan FM 102,2
12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts-
dóttir við stjórnvölinn.
13.00 Helgi Rúnar Oskarsson. Helgi leikur
af fingrum fram með hæfilegri blöndu
af nýrri tónllst. Alltaf eitthvað aö ske
hjá Helga.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir(fréttasími
689910).
16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ölafs-
son með tónlist, spjall, fréttir og frétta-
tengda atburði á föstudagseftirmið-
degi.
18.00 Stjömufréttir (fréttasími 689910).
18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur-
flugur fljúga um á FM 102 og 104 I
eina klukkustund.
19.00 Stjörnutíminn. Gullaldartónlistin
flutt af meisturum.
20.00 Árni Magnússon. Arni er kominn i
helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldið.
22.00 Kjartan Guöbergsson Einn af yngri
þáttagerðarmönnum Stjörnunnar með
góða tónlist fyrir hressa hlustendur.
03.00 Stjömuvaktin.
Útaás FM 88,6
17-19 Kvennó.
19-21 Sauöfjórlifnaöur. Karl Trausti, Grim-
ur Atlason. MH.
21-23 MS.
23-01 FB.
01-08 Næturvakt i ums. MR.
Ljósvahmn FM 95,7
Allir dagar eins.
6.00 Ljúfir tónar I morgunsárið.
7.00 Stefán S. Stefánsson viö hljóönem-
ann. Tónlist við allra hæfi og fréttir af
lista- og menningarllfi.
13.00 Bergljót Baldursdóttir spilar þægi-
lega tónlist og flytur fréttir af menning-
arviðburöum.
19.00 Létt og klassiskt að kvöldi dags.
23.00 Dúnmjúk tónlist fyrir svefninn.
01.00 Ljósvakinn og Byigjan samtengjast.
Veðrið
Sunnankaldi eða stinningskaldi og
rigning vestan til á landinu en suð-
vestan- og vestangola austan til og
yfirleitt þurrt Hiti 1-7 stig.
Island kl. 6 í morgun:
Akureyri skýjað 5
Egilsstaðir skýjað 2
Galtarviti skúr 5
Hjarðames alskýjað 3
Keíla vikurílugvöllur rigning 6
Kirkjubæjarklausturalskýjað 3
Raufarhöfn skýjað 1
Reykjavík rigning 4
Sauðárkrókur rign/súld 3
Vestmannaeyjar rigning Utlönd kl. 6 í morgun: 5
Bergen skúr 5
Helsinki þokumóða 2
Kaupmannahöfn þokumóða 4
Osló alskýjað 1
Stokkhólmur þokumóða 5
Þórshöfn skýjað 5
Algarve heiðskírt 13
Amsterdam skúr 8
Barcelona léttskýjaö 9
Berlín alskýjað 7
Chicagó snjókoma 1
Frankfurt skýjað 6
Glasgow skýjað 8
Hamborg rigning 6
London skýjað 6
LosAngeles heiðskírt 19
Lúxemborg skúr 4
Madrid heiðskírt 2
Malaga heiðskírt 7
Mallorca léttskýjað 16
Montreal alskýjað 6
New York alskýjað 8
Nuuk snjókoma
Orlando súld 17
París léttskýjaö 6
Vin rigning 8
Winnipeg heiðskírt -11
Valencia heiðskírt 10
Gengið
Gengisskráning nr. 221 - 20. nóvember
1987 kl. 09.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 36.940 37.060 38,120
Pund 65,932 66,147 64.966
Kan. dollar 28.161 28,252 28,923
Dónsk kr. 5.7242 5,7428 6.6384
Norsk kr. 5.7832 5,8020 5.8463
Sænsk kr. 6.1083 6,1262 6,1065
Fi. mark 6.9933 9,0225 8,9274
Fra. franki 6.4955 6.5166 6,4698
Belg. franki 1.0524 1,0558 1,0390
Sviss. franki 26.8987 26,9861 26,3260
Holl. gyllini 19,6036 19,6673 19,2593
Vþ. mark 22.0669 22,1386 21,6806
It. líra 0,02994 0,03004 0,02996
ftust. sch. 3,1357 3,1459 3.0813
Port. escudo 0,2714 0,2723 0,2728
Spá.peseti 0,3276 0,3286 0,3323
Jap.yen 0,27393 0,27482 0,27151
Irsktpund 58,644 58,835 57,809
SDR 49.9887 50,1511 50.0614
ECU 45,6119 45,6598 44,9606
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðirnir
Fiskmarkaður Suðurnesja
19. nóvember seldust alls 53,1 tonn.
Magni
Verð i krónum
tonnum Meðal Haesta Lægsta
Þorskur ósl. 7.3 50.81 50.00 51.50
Ýsaósl. 0.7 61.55 59,00 63,00
Karfi 2.5 30.18 28.00 30.50
tanga 0.5 31,67 31,00 32,00
20. nóvember verftur selt úr dagróftrarbátum.
Faxamarkaður
20. nóvember seldust alls 125,3 tonn
Grélúða 1,4 45,00 45,00 45.00
Hlvri 0.4 31,00 31.00 31.00
Karfi 98,5 27,24 26,00 28,50
tanga 0.2 29,00 29,00 29.00
Lúða 0,1 207,00 207.00 207,00
Steinbitur 0.9 47,00 47.00 47,00
Þorskur 9.8 50.41 39,00 51.50
Ufsi 11.8 32,20 30.00 35.00
Ýsa 2,2 48,37 35.00 50,00
Nasta uppboft verftur þriftjudaginn 24. nóvember.
Fiskmarkaður Suðurnesja
20. nóvember seidust alls 74,2 tonn
Steinbitur 0,045 27,00 27,00 27,00
Skata 0,017 120.00 120,00 120.00
Skötuselur 0,045 101.00 101.00 101,00
Ufsiósl. 23,1 29.00 29,00 29,00
Ufsi 14,7 32,20 29,00 34,00
Langa 0.150 27,00 27,00 27,00
Keila 0.1 12,00 12,00 12,00
Karfi 3.9 26,34 24,00 27,50
Ýsa 2.4 52,93 49,00 57,00
Þorskur 23,9 48,30 25.00 51,00
Steinbitur 0.3 34,00 34,00 34,00
Lúða 0.4 98,53 70.00 121.00
Koli 4,9 40,98 39.00 48.00
Blandað 0.164 15,00 15,00 15.00
23. nóvember verður boftinn upp bátafiskur.