Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1987, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1987, Side 36
F R Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krón- þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarhringinn. Riftstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022. FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1987. Kærður fyrir fjárdrátt Fyrrum framkvæmdastjóri papp- írspokaverksmiðjunnar Serkja h/f á v Blönduósi hefur verið kærður fyrir aö draga sér fé. Framkvæmdastjór- inn starfaði í þrjá mánuði hjá fyrir- tækinu. Á þeim tíma er hann grunaður um að hafa dregið sér eina milljón króna. Forráðamenn Serkja h/f hafa kært framkvæmdastjórann fyrrverandi til sýslumannsembættisins á Blöndu- ósi. Sá kærði skrifaði út ávísanir til eigin nota af reikningi fyrirtækisins. Til stóð að maðurinn gerðist hluthafi í fyrirtækinu. Byggðastofnun lánaði um eina milljón króna til fyrirtækisins. Framkvæmdastjórinn fyrrverandi lagði fram fasteignaveð til tryggingar ^ þessu láni. Veðið fyrir milljóninni fékk hann að láni í fasteign frænd- fólks síns á Blönduósi. Byggðasjóður greiddi þessa fjárhæð hins vegar ekki til fyrirtækisins fyrr en eftir að fram- kvæmdastjórinn var settur af vegna gruns um fjárdrátt. Serkir h/f tók því við milljón Byggðasjóðs upp í þá milljón sem framkvæmdastjórinn er talinn hafa tekið úr sjóði fyrirtækis- ins. Þeir sem lánuðu veð fyrir Byggða- sjóðsláninu eru hins vegar í ábyrgð gagnvart Byggðasjóði fyrir milljón- ” inni sem fór til endurgreiðsiu á fjárdrættinum. -sme Á sjúkrahús eftir slagsmál Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Slagsmálum, sem urðu á veitinga- staðnum Sebra á Akureyri í nótt, lauk með því að einn maður var flutt- ur á sjúkrahús. Hann var með áverka á höfði og kvartaði einnig yfir eymslum í hálsi. Rannsókn málsins er ekki lokið og ekki bar mönnunum saman um hver hefði slegið þann sem fluttur var á sjúkrahúsið, enda munu mennirnir hafa verið nokkuð ölvaðir. Ilar gerðir sendibíla 25050 SOIDIBiLJISTÖDin Borgartúni 21 LOKI Það er erfitt að ná tangar- haldi á Tanganum! - hugmyndinni ekkl illa tekið hjá ríkissfjóminiii, segir Pétur Sigurðsson Pétur Sigurðsson, formaður Al- þetta mál við ríkisstjómina fyrir Nefndi hann í þvf sambandi að allt bónus í frystihúsum hefði geflst vel þýðusambands Vestfjarða, sagöi í sköramu og hefði hugmyndinni annar og lakari aðbúnaöur væri og væri Ijóst að aliur þorri starfs- samtali við DV í morgun aö skatt- ekki verið illa tekið. um borð í togurunum, lög um lág- manna frystihúsanna hækkaði í friðindi til handa flskvinnslufólki Pétur benti á í þessu sambandi markshvíid væru þar ekki í gildi launum vegna hans. væri nú sterkt inni í myndinni aö fiskvinnslan væri í æ ríkari og siöan, þaö sem skiptir mestu Þetta tvennt, hópbónusinn og varðandi kjarasamningana en mæli að færast út á sjó þar sem máli, sjómennimir újóta sjó- skattfríðindi fiskvinnslufólks, gæti Vestfirðingar em þar sér á báti. frystitogararnirværu.Þarumborö mannafrádráttar í skatti. mjögliðkaðfyrirkjarasamningum, Sagði Pétur að fulltrúar Alþýðu- er farið fram hjá ýmsu sem fryst- Þá sagöi Péiur aö sú tilraun sem að því er Pétur sagöi. sambands Vestfiarða hefðu rætt ingin í iandi verður að standa við. er i gangi með svo kallaðan hóp- -S.dór Það er engu líkara en að ein a( gæsunum á Tjöminni stígi hér dans fyrir þessi mæðgin sem eru reyndar engin önnur en Björk Guðmundsdóttir söngkona og sonur hennar, Sindri. Sá stutti kann greinilega að meta fram- lag gæsarinnar og kann sér vart læti. DV-mynd GVA Fréttin um CIA og Stefán Jóhann tilhæfulaus: Tangen blekkti mig - sagði Jón Einar Guðjónsson „Ég trúði Tangen enda hafði ég enga ástæöu til að rengja manninn, hann hafði ljóstrað upp um samband aðalritara Verkamannaflokksins í Noregi, Haakons Lee, við léyniþjón- ustu Bandaríkjanna. Þar hcifði hann skjöl og allt á hreinu. En nú er kom- ið á daginn að Tangen blekkti mig varðandi Stefán Jóhann og CIA,“ sagði Jón Einar Guðjónsson, frétta- ritari útvarpsins í Noregi, við DV í morgun en útvarpið sendi frá sér yfirlýsingu í gær um að fréttin um- talaða um Stefán Jóhann Stefánsson og CLA væri tilhæfulaus. Fréttastofa útvarpsins hefur aflað sér gagna úr Trumansafninu í Bandaríkjunum, en Tangen taldi sig hafa séð þar skjal, þar sem segði að tengsl væru á milli Stefáns Jóhanns og CIA, bandarísku leyniþjón- ustunnar. í ljós er komið að þetta er ekki rétt hjá Tangen. „Tangen byrjaði að bakka í málinu öllu þegar íslenska sendiráðið fór að spyrja hann í þaula. Þá varð hann hræddur um að hann hefði tekið of stórt upp í sig,“ segir Jón Einar Guð- jónsson. -JGH Markús Öm Antonsson útvarpsstjóri: Sjálfsagt að biðjast afsókunar „Fréttastofa útvarpsins hefur graf- ist fyrir um eðli heimilda fréttaritara útvarpsins í Noregi og jafnframt hef- ur viðkomandi heimildarmaður nú snúið við blaðinu þannig að það er eðlilegt og sjálfsagt af útvarpinu að biðjast afsökunar," segir Markús Örn Antonsson útvarpsstjóri en rík- isútvarpið hefur sent út frétt um að fréttin um samskipti CIA og Stefáns Jóhanns Stefánssonar sé tilhæfu- laus. „Og það má að vissu leyti gagnrýna aö fréttastofan skyldi ekki rannsaka og afla sér gagna áður en fréttin birt- ist í upphafi," segirMarkús. -JGH Veðrið á morgun: Norð- austlæg átt Á morgun verður norðaustlæg átt á landinu. Dálítil snjó- eða slydduél verða norðaustanlands fram eftir degi, en léttir til og kólnar heldur síðdegis. Hiti verð- ur á bilinu 1 til 5 stig. Þuríður Halldórsdóttir GK 94: Fékk djúpsprengju á miðjum Faxaflóa Rækjubáturinn Þuríður Halldórs- dóttir GK fékk djúpsprengju í rækjutrollið á Faxaflóa í gær. Bátur- inn hélt með sprengjuna til Sand- gerðis þar sem hún var sett á land. Sprengjusérfræðingar Landhelgis- gæslunnar fóru með sprengjuna á æfingasvæði Varnarliðsins. Þar var henni eytt. Sprengjan var bresk. Tahö er að hún hafi fallið útbyrðis af flutninga- sMpi á stríðsárunum. Enginn kveikjubúnaður var á sprengjunni. -sme

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.