Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1988, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1988, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 3. MARS 1988. Er til sölu: Vefnaðarvöruverslun ásamt saumastofu. Þetta er þekkt sérverslun í fullum rekstri með góð erlend viðskiptasambönd og viðskiptavini um land allt. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn og símanúmer í pósthólf 438, 121 Reykjavík. OG þÚFLÝGUR í GEGNUM DAGINN Hvernig á að nota fjölskyldutrimmtækið rétt? Burt með aukakíló. Æfið 5 mín. á dag. Tll þess að ná árangrl verður að aefa hlnar þrjár mikifvægu undlntöðuæflngar daglega. Eftir að byrjaö er að aefa samkvaemt æflngar- prógramml mótast vaxtariag ifkamans af sjálfu sér. Æflng 1 Þessl æfing er fyrlr magavóðva og stuðlar að mjóu mlttl Setjlst á sætlö á trlmmtæklnu, legglð fætuma undlr þverslána, hendur spenntar aftur fyrlr hnakka. Látlð höfuðlð sfga hægt að gólfl. Efrl hlutl Ifkamans er relstur upp og teygður f átt að tám. Mlkilvægt: Æflngu þessa verður að framkvæma með Jöfnum hraða án rykkja. I byrjun skal endurtaka æflnguna flmm slnnum, en sfðan fjölga þelm f allt að tfu slnnum. Æflng 2 Þessl æflng er fyrlr handleggl og rassvöðva. Legglst á hnén á sætlð á trimmtæklnu. Taklð báðum höndum um vinklana, handlegglrnlr hafðlr belnlr og stlflr allan tfmann. Teyglð úr fótunum þannlg að setan rennl út á enda, hnén dregln aftur að vlnklunum. Æflngln endurtekln a.m.k. flmm slnnum. Æflng 3 Þessl æflng er tll þess að þjálfa og móta lærvöðva, fætur og handleggl. Setjlst á sætlð og takið báðum höndum um handföngin á gormunum og draglð sætlð aö vlnklunum. Teygið úr fótunum og halllö efrl hluta Ifkamans aftur og toglð f gormana. Haldið gormunum strekktum allan tfmann og spennlð og slaklð fótunum tll skiptls. Æfingln endurtekln a.m.k. tfu slnnum. Enginn líkami er góður án vóðva í bfjósti. maga og bakhluta Kúlumagi. ritukrpp*. slöpp ttjóa slappir tukNutí osftv.) AIB þetu sýrnr suppa MMtefi. Byrjaðu uux JO tuekka og nyrtja vOfSana plnd meó peuan iangurviUi og eðMegu X*eiB FJÖLSKYLDUTRIMMTÆKIÐ NÚ KR. 2.290,- AÐUR KR. 3.290,- Príma, póstverslun. Pöntunarsími 623535. Simapantanir alla daga vikunnar kl. 9-22. Fótóhúsið, Bankastræti, sími 21556, ljósmynda- og gjafavöruverslun. Húsavík, Olís. - Huld Akureyri. 0 VISA S EUROCARD Utlönd Greiðslustöðv- unin árás! Stjórnvöld í Panama lýstu því yfir í nótt að sú ákvörðun bandarískra stjórnvalda að stöðva greiðslur á gjöldum vegna athafna sinna á Pan- ama-skipaskurðinum jafngilti árás- araðgerð gegn Panamaríki. Talsmaður forseta Panama, Jose Hernandez, sagði aö ákvörðun þessi væri ein af mörgum árásum sem landið heföi orðið fyrir af hálfu Bandaríkjamanna. Bandaríkjamenn tóku þá ákvörðun í gær að stöðva greiðslur fyrir afnot af Panama-skurðinum og að styðja aðrar aðgerðir sem miða að því að skapa efnahagslegt öngþveiti í Pan- ama. Er ætlunin með aögerðum þessum að auka þrýsting á Manuel Antonio Noriega, yfirmann hersins í Panama og raunverulegan æðsta stjórnanda landsins, til að hann segi af sér embætti. Taliö er að stjórnvöld í Panama kunni að líta á greiöslustöðvun þessa sem brot á samningi Panama og Bandaríkjanna um Panamaskurð- inn, en samningur þessi var undirrit- aður árið 1977. Samkvæmt honum eiga Bandaríkjamenn að greiða um áttatíu milljónir dollara á ári fyrir afnot sín af skurðinum. Þá ákváðu stjómvöld í Washington einnig aö afturkalla heimildir sautj- án stjórnarerindreka frá Panama til aö starfa í Bandaríkjunum. Erind- rekar þessir eru stuðningsmenn Noriega og eru heimildir þeirra aft- urkallaðar að beiðni Eric Arturo Delvalle sem í síöustu viku var settur af sem forseti Panama. Stöðvun á greiðslum fyrir skurðinn var einnig ákveðin að beiðni Del- valle. Delvalle hefur verið í felum í Pan- ama frá því í síðustu viku þegar þing landsins setti hann af og skipaði Manuel Solis Palma í hans stað. Óeirðir héldu áfram í Panamaborg í gær og beitti óeirðalögregla lands- ins táragasi til þess að dreifa hópi mótmælenda sem sett höfðu upp vegatálma, kveiktu í rusli á götum úti og köstuðu grjóti að lögreglunni. Krafðist fólkið þess að Noriega segði af sér. Þá héldu verkföll andstæöinga Noriega áfram víða um landið. Oeiröalögreglan í Panama hefur haft i mörgu að snúast undanfarið vegna mikilla mótmæla sem verið hafa í landinu, einkum í Panamaborg. Þessar lögreglusveitir, sem almenningur kallar „dobermenn“ eftir lögregluhundun- um frægu, sem taldir eru einna grimmastir allra hunda, hafa verið sendar gegn mótmælendum sem vilja að Noriega, yfirmarður hers landsins, segi af sér. Símamynd Reuter BJÖRGUNARSVEITIRNAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.