Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1988, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1988, Page 1
RITSTJÓRN A .'.V I •jálst, óháð dagblað I ■ DAGBLAÐIÐ - VfSIR 55. TBL. - 78. og 14. ÁRG. - MÁNUDAGUR 7. MARS 1988. VERÐ I LAUSASÖLU KR. 65 Sjómannasambandið ræðir í dag um úrsögn úr Verðlagsráði sjávarútvegsins: Sýnt að gengið verður fellt innan fárra mánaða - segir Ámi Benediktsson framkvæmdastjóri - sjá bls. 2 og 7 Fjóla Grétarsdóttir, fegurðardrottning Suðurlands 1987, krýnir Sig- rúnu Ágústsdóttur, fegurðardrottningu Suðurlands 1988, á Hótel Örk á laugardagskvöld. DV-mynd Kristján Einarsson, Selfossi: Gömlu kariamir vonandi stoltir - sagði fegurðardrottning Suðuriands - sjá bls. 4 Fegurstu stulkur Vestfjarða -sjábls.2 solulaun -sjábls.8 Deilumar um frönsku kartöflurnar -sjábls. 47-48 Það vildu margir fá að fylgjast með þegar þeir Jón L. Árnason, sigurvegarinn á Reykjavíkurskákmótinu, og Mik- hail Guruvich fóru yfir skák sína úr lokaumferðinni en henni lauk með jafntefli. Einn af þeim sem vildi segja sitt álit var Lev Polugaevsky. Menn voru á einu máli um það að frumkvæðið i skákinni hefði verið Jóns megin og staða hans betri allan timann. Jón L. Árnason varð einn í efsta sætinu með 8,5 vinninga. DV-mynd KAE Sigurinn í höfri hjá Jóni - sjá viðtal við Jón L Ámason á bls. 2 og frettir af lokaumferð mótsins á bls. 5 Tuttugu íslandsmet um helgina -sjábls.25 Tveir menn fórust í eldi -sjábls.4 Piltur brenndist illa -sjábls.4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.