Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1988, Page 6
6
MÁNUDAGUR 7. MARS 1988.
Sandkom
Fréttir
Bíð bara eftir næsta skákmóti
- sagði Hannes Hlífar Stefansson sem náði 2. áfanga að alþjóðlegum meistaratitli
l\lýr einvaldur
Þá eru þeir komnir í hár saman
ívar Webster, körfuboltamaöur úr
Haukum, og Björn Björgvinsson,
formaöur Körfuknattleikssambands
í slands. ívar hótaði að leika ekki oft-
ar meö landsliöi íslands ef dómur
hans vegna hnefahöggsins fræga yröi
ekki mildaður eöa felldur niður en
Bj örn svaraði fullum hálsi í Degi áð
ívar hefði enga vissu fyrir því að
hann kæmi til með aö verða valinn
í landsliöið í framtíðinni. Formaður-
inn hefur gert nokkuð af þvi í vetur
að gefa út yfirlýsingar í blöðum vegna
kæruraála sem upp hafa koraiö í
körfuboltonum en virðist nú vera að
hasla sér völl sem landsliðseinvald-
ur, enda ekki seinna vænna að
eitthvað fari að gerast í landsliösmál-
um körfuboltamanna á þessura vetri.
Löggan á ffugbíl
Bændablaðið Tíminn skýrði frá því
í síðustu viku að Reykjavíkurlögregl-
an væri að líkindum að fá nýja
sænska Volvo-bifkeið og ef marka
máTímannerenginnvenjulegur v
vagn þar á ferðinni. Þetta mun víst
vera hálfgerður „leynilögreglubQl í
dulargervi“ enda segir Tíminn um
útbúnaðinn: „Þannig útbúinn þolir
hann betur hraöan akstur, skelli og
styttri flug en aðrir bílar, enda getur
þurft aö beita bflum af mikilli óeigin-
girni í þessu starfi." - Þá er bara að
bíða eftir þvf að Reykiavíkurlöggan
komi á flugi úr liáloftunum og athugi
t.d. hvort beltin eru spennt...
Ekkert að marka
Mönnum er sjáifsagt i fersku minni
fundaherferð „Jakans" og Karvels
um landið fyrir skömrau. læir sögð-
ust vera á ferð til að heyra vfija
fóiksms sem væri þeim lög. Stóryrðin
voru ekki spöruð, nú skyldi VSÍ fá
að finna til tevatnsins, nú skyldi
máttur verkalýöshreyfingarinnar
sýndur. Ogfólkið fylltist bjartsýni.
Nú, þegar samningarnir liggja fyrir,
er tónninn í fólki hins vegar annar.
„Þeir ættu bara að reyna aö láto sjá
sig hér aftur með þessar yflrlýsingar
sínar. Þetto er þreytt og lúin for-
usto,“ sagði fiskverkunarkona á
Akureyri viö ritara Sandkorns. „ Við
fiskverkunarkonur værum tilbúnar
að taka þá ærlega í gep fyrir að gefa
okkur þessæ,- falsvonir,“ bætti hún
við og var ljóst að hugur fylgdi máli.
Umsjón:
Gylfl Kristjánsson
Hinn ungi skákmaður Hannes
Hlífar Stefánsson, heimsmeistari
unglinga, hlaut 6 vinninga á Reykja-
víkurskákmótinu og vegna þess hvað
hann tefldi við sterka andstæðinga
dugði þessi vinningafjöldi honum til
að ná 2. áfanga að alþjóðlegum skák-
meistaratitli.
„Ég er mjög ánægður með árangur-
1. Jón L. Árnason 8,5
2. Kotronias 8
3. -6. með 7,5 vinninga:
Gurevich
Dolmatov
Margeir Pétursson
Dizdar
7.-10. með 7 vinninga:
Adorjan
Helgi Ólafsson
Walter Browne
Zsuzsa Polgar
11.-17. með 6,5 vinninga:
Polugaevsky
Gausel
Karl Þorsteins
Þröstur Þórhallsson
Zsofia Polgar
Halldór G. Einarsson
Judit Polgar
18.-23. með 6 vinninga:
Carsten Höi
inn á mótinu og áfangann. Ég stefni
aö því að ná þessum titli sem fyrst
og bíð bara eftir að komast á næsta
mót. Ég hef teflt mjög mikið síðasta
árið og árangurinn af því er að koma
í ljós. Ég hef öðlast mikla reynslu að
undanfomu og það er auðvitað ómet-
anlegt og einmitt það sem mig
vantaði. Ég finn að ég hef haft mjög
Östenstad
Akeson
Sævar Bjarnason
Hannes Hlífar Stefánsson
Schön
24.-31. með 5,5 vinninga:
Tisdal
Barle
Jóhannes Ágústsson
Larry Christiansen
Lautier
Sörensen
Ásgeir Þ. Árnason
Guðmundur Gíslason
32.-38 með 5 vinninga:
Jón G. Viöarsson
Tómas Björnsson
Snorri Bergsson
Róbert Harðarson
Davíð Ólafsson
Magnús Sólmundarson
Tómas Hermannsson
gott. af þessu,“ sagði Hannes í sam-
tah við DV.
Hann sagðist samfara því að tefla
mikið hafa stúderað skák meira en
áður og sagðist leggja mikla vinnu í
rannsóknir. Hann sagðist ekki vita
hvenær hann kæmist næst á skák-
mót en sagðist bíða með óþreyju eftir
því.
39.-45. meö 4,5 vinninga:
Áskell Öm Kárason
Sigurður D. Sigfússon
Bjarni Hjartarson
Arnar Þorsteinsson
Þráinn Vigfússon
Benedikt Jónasson
Bragi Halldórsson
46.-49. með 4 vinninga:
Dan Hansson
Þröstur Árnason
Árni Á. Árnason
Þorsteinn Þorsteinsson
50.-51. með 3,5 vinninga:
Lárus Jóhannesson
Stefán Briem
52.-53. með 2,5 vinninga:
Bogi Pálsson
Apol Luitjen
54. með 1,5 vinninga:
Ögmundur Kristinsson.
Hannes hefur teflt vel á Reykjavík-
urmótinu og hann er búinn aö lenda
þar á móti nokkrum stórmeisturum
og hefur staðið sig með prýði gegn
þeim. Hann náði til að mynda jafn-
tefli við Jón L. Árnason í 2. umferð
mótsins.
-S.dór
Úrslit úr
síðustu umferð
Úrsht í 11. og síðustu umferð
Reykjavíkurskákmótsins, sem tefld
var í gær, urðu þessi:
Jón L. Ámason-Gurevich jafntefli
Kotronias-Dizdar jafntefli
Dolmatov-Adorjan jafntefli
Gausel-Margeir Pétursson 0:1
Polugaevsky-Helgi Ólafsson jafntefli
Carsten Höi-Browne 0:1
Zsuzsa Polgar-Östenstad 1:0
Þröstur Þórhallsson-Karl Þorsteins
jafntefli
Schön-Zsofia Polgar jafntefli
Tisdal-Judit Polgar 0:1
Barle-Halldór G. Einarsson 0:1
Hcmnes Hlífar Stefánsson-Jóhannes
Ágústsson jafntefli
Christiansen-Tómas Bjömsson 1:0
Jón G. Viðarsson-Akeson 0:1
Sævar Bjarnason-Snorri Bergsson
1:0
Sörensen-Bjarni Hjartarson 1:0
Áskell Örn Kárason-Ásgeir Þ. Áma-
son 0:1
Guðmundur Gíslason-Arnar Þor-
steinsson 1:0
Lautier-Sigurður D. Sigfússon 1:0
Róbert Haröarson-Þráinn Vigfússon
1:0
Davíð Ólafsson-Þröstur Árnason 1:0
Tómas Hermannsson-Dan Hansson
1:0
Magnús Sólmundarson-Árni Á.
Árnason 1:0
Luitjen-Benedikt Jónasson 0:1
Lárus Jóhannesson-Bragi Halldórs-
son 0:1
Þorsteinn Þorsteinsson-Ögmundur
Kristinsson 1:0
Bogi Pálsson-Stefán Briem 0:1
-S.dór
-S.dór
Islenskur sigur
Jón L. Arnason bar sigur úr být-
um á XIII. Reykjavíkurskákmótinu
með 8,5 vinninga af 11 mögulegum.
Segja má aö úrslit hafi verið ráðin
strax eftir 8 umferðir, því þá hafði
Jón náö 1,5 vinninga forskoti á
næstu menn. Taflmennska Jóns á
mótinu var léttleikandi og innbyrti
hann flesta vinningana án mikillar
fyrirhafnar. Meðalstig andstæð-
inga Jóns voru rúmlega 2450 og er
þetta því árangur upp á tæplega
2700 elo-stig.
Það er vel við hæfi að sjá hvemig
Jón tryggði sér sigur á mótinu í
gær. Andstæðingur hans var hinn
geysiöflugi sovéski stórmeistari
Mikhail Gurevich (2625 elo-stig).
Hvítt: Jón L. Árnason
Svart: Mikhail Gurevich
Frönsk vörn
I. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rf-d7
5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 cxd4 8.
Rxd4 Bc5 9. Dd2 0-0 10. 0-0-0 a6 11.
Df2
Að öllum líkindum er þetta nýr
leikur í stöðunni. Áður hefur sést
II. Be2 og framhaldið í skákinni
Ivanov-Glek á skákmóti í Sovét-
ríkjunum í fyrra varð 11. h4 Rxd4
12. Bxd4 b5 13. Bxc5 Rxc5 14. Dd4
Dc7 15. f5!? Bb7! 16. f6 gxfB 17. exfB
Kh8 með betra tafli á svart. Sam-
kvæmt óáreiðanlegum heimildum
á Jón að hafa boðið jafntefli þegar
hér var komiö.sögu en Gurevich
hafnaði. —
11. - Bxd4 12. Bxd4 b5 13. Kbl Bb7
14. Bd3 Rxd415. Dxd4 De716. Hh-el
Það greinilegt að hvítur hefur náð
betra tafli út úr byijuninni. Hann
hefur meira rými auk þess sem
svartur á eftir að leysa vandamál
„slæma" biskupsins á b7.
16. - Hf-d8 17. g4 Dh4!?
Svartur reynir að trufla sókna-
raðgerðir hvits.
18. Dgl Ha-c8 19. Re2 Rc5 20. Rd4
Re4 21. f5?!
Betra var 21. Rf3 ásamt 22. Dd4
og hvítur stendur betur. Jón var
Skák
meistaranum Larry Christiansen í
9. umferð. Það er Þröstur sem hefur
hvítt og á leik.
Elvar Þ. Guðmundsson
hér kominn í talsvert tímahrak en
Gurevich notaði mikinn tíma á
næstu leiki þannig að tímanotkun-
in jafnaðist.
21. - Dc7 22. Rf3 Hf8 23. Dd4 f6 24.
exf6 Hxf6
Og hér bauð Gurevich jafntefli
sem var þegið. Efdr 25. De5 ásamt
26. Rd4 má hvítur vel við una.
Þröstur ' Þórhallsson kom
skemmtilega á óvart og meðal fóm-
arlamba hans voru þrír stórmeist-
arar. Eftirfarandi staða kom upp í
skák hans gegn bandaríska stór-
42. Rd4! Bxd4
Eftir 42. - Hd3 43. Hxe4 vinnur
hvítur létt.
43. cxd4 Kf5 44. He3!
Þvingar fram unnið peðsendatafl.
44. - Hxe3 45. fxe3 a5 46. Ke2 Ke6 47.
Kd2 Kd6 48. Kc3 Kd5 49. Kb3 Kc6 50.
a4 Kb6 51. Ka3
Og svartur gafst upp. Eftir 51. -
Kc6 52. b4 vinnur hvítur á um-
frampeðinu.
Eins og komið hefur fram settu
Polgar-systurnar mikinn svip á
mótið. Sú yngsta, Judith Polgar, 11
ára gömul, náði 6,5 vinningum sem
er vægast sagt frábær árangur. í
síðustu umferð knésetti hún skák-
meistara Noregs, alþjóðlega meist-
arann Jonathan Tisdall, meö
svörtu mönnunum.
Hvítt: Jonathan Tisdall
Svart: Judith Polgar
Sikileyjarvörn
1. Rf3 c5 2. e4 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4
Rf6 5. Rc3 d6 6. g4 h6 7. g5 hxg5 8.
Bxg5 Rc6 9. h4 a6 10. Dd2 Db6 11.
Rb3 Bd7 12. 0-0-0 0-0-013. f4 Kb8 14.
Be2 Hc8 15. Kbl Rh5 16. f5 Rg3 17.
fxe6 Bxe6 18. Hh-gl Rxe2 19. Dxe2
Re5 20. Rd5 Bxd5 21. exd5 Dc7 22.
Hd4 Be7 23. Hb4 Bxg5 24. hxg5 Ka8
25. a4 Hh3 26. He4 Hc-h8 27. a5 Hh2
28. Hg2 Hhl+ 29. Ka2 Dd7 30. Rd2
H8-h4! 31. Rf3? Rxf3 32. Dxf3 Hl-h3!
33. De2
abcdefgh
33. - Da4+!
Og hvítur gafst upp. Hann verður
mát eftir 34. Hxa4 Hxa4+ 35. Kbl
Hhl+ o.s.frv. -eg
Nokkuö góð aðsókn var að 11. og
síöustu umferö Reykjavikurskák-
mótsins í gær. Meðal gesta voru:
Magnús Siguijónsson forstöðumaður,
Svavar Guöni Svavarsson múrari, Ingvl
Hrafh Jónsson fréttostjóri, Egill Val-
geirsson rakari, Kristján Jónsson loft-
skeytomaöur, Jón lwsteinsson
lögmaður, Amþór Sævar Einarsson,
kemur frá Svíþjóð, Gunnar Gunnarsson
skákmaður, Jóhannes Gísli Jónsson
skákmaður, Jón Rþgnvaldsson verk-
fræðingur, lngvar Ásmundsson skóla-
stjóri, Einar S. Einarsson framkvæmda-
stjóri, Jón G. Briem, formaður TR,
Jóhann Þórir Jónsson skákfrömuður,
Hafsteinn Austmann Ustmálari, Guð-
mundur Arason stórkaupmaður, Sigur-
bergur Elentfnusarson verkfræðingur,
Ottó Jónsson kennari, Helgi Sæmunds-
son rithöfundur, Helgi Samúelsson
verkfræðingur, Hjörtur Gunnarsson
kennari, Þorsteinn Marelsson rithöf-
undur, Guömundur Ámason kennari,
Halldór Bragason verkstjóri, Yngvi
Halldórsson nemi, Bragi Garðarsson
prentari, Höskuldur Ólafsson banka-
stjóri, Högni Torfason blaðamaður,
Árni Njálsson íþróttakennari, Jón
Gunnar Ottósson liffræðingur, Vigfús
Geirdal sagnfræðingur, Ólafur Orrason
viöskiptofræðingur, Jón Þ. Þór sagn-
fræðingur, Eggert Þorleifsson leikari,
Hallur Símonarson biaðamaður, Gísli
Sigurkarlsson kenmui, Adolf Petersen
fjölmiðlaffæðingur, Ámi Emilsson
bankastjóri, Steingrímur Steingrímsson
tækniffæöingur, Bragi Kristjánsson
lögffæöingur, Oddur Þorleifsson ljós-
myndari, Tómas Tómasson hljóðfæra-
leikari, Baldur Pálmason útvarpsmaö-
ur, Ómar Jónsson skákmaður, Guðni
Sigurbjarnason skákmaöur, Bjarni Fel-
ixson íþróttafféttamaður, Sigurður
Pálsson nemi, Steton Þ. Stephensen
hljómlistarmaöur, Ánú Bjarni Jónas-
son skákmaður, Úlfar Þórðarson
læknir, Halldór Karlsson trésmiður,
Guðfinnur R. Kjartansson forstjóri,
Guðfiíður Lilja Grétarsdóttir, íslands-
meistari kvenna í skák, Jónína Ingva-
dóttir húsmóðir, Guðmundur
Magnússon bókbindari, Þórir Ólafsson
skákmaður, Baldvin Amason listmál-
ari, Hafsteinn Austmann listmálari,
Ólafúr B. Thors forsijóri, Gísli Magnús-
son sagnffæðingur, Baldur Möller
fyrrum ráðuneytisstjóri, Magnús Páls-
son raftækniffæðingur, Guðmundur G.
Þórarinsson alþingismaður, Bogi
Ágústsson fréttafúlltrúi, Andri ísaksson
prófessor, Ingi Ingjmundarson lögmað-
ur, Sæmundur Pálsson lögregluþjónn
og Jakob Sigurðsson skrifstofumaöur,
Z -S.dór
Lokastaðan á Reykjavíkurskákmótinu